Norðanfari


Norðanfari - 26.11.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.11.1883, Blaðsíða 2
— 101 — fátælía heilsulina hónda og leiguliðans á bænda- eign, og pannig ætlast jeg til að meðaltalið (100—120 □ faðmar á hvern búanda) náist. |>að yrði ef til vill fljótlegra að hafa plóg en pað geta aðrir ritað um sem reynt hafa. En ef nú einn maður tæki sig til að sljetta livað gæti hann pá sljettað á ári? jeg veít ekki, en vorið og haustið 1883 hef jeg sljetttað 909 □ faðma eða rúma dagsláttu á 75 dögum, verða pað rúmir 12 □ faðmar á dag paraf hjá síra Arnljóti á Bægisá 770 Q faðma. Hann hefir borgað fyrir með- alpýfisfaðminn 25 aura og 20 aura fyrir minnsta pýfisfaðminn, kostar pví að sljetta dagsláttuna 200—225 krónur, og meira ef stórpýfi er. Hve fljótt sljettan borgi sig, skal jeg seinnasýna en sumir jarðyrkjumenn hafa hald- ið að til pess purfi 3—4 ár. F r j e 11 i r ú 11 e n d a r. Senn hvað liður fara menn að ganga á ping um álfuna og verður pá meir til frá- sagna en nú er. Litið munar rikisrjettinum í Noregi áfram; sækjandi fyrir hönd stór- pingsins og verjandi Selmers ráðgjafa hafa verið að prefa um pað, hvort lögpingismenn peir, er greítt höfðu atkvæði 1880 með laga- boði pví, sem stjórnin neitaði sampykki, skyldu gildir dómendur í málinu og sitja i rikisrjetti; p. 19 p. m. gaf rikisrjetturinn pann úrskurð, að engum skýldi víkja fyrir pá sök úr dómarasæti; málið sjálft verður tekið fyrir i október. Óíriðlegt mjög í Tonkin (Austr-Ind- landi). Frakkar eiga par í pófi en Kin- verjar láta heldr ofriðvænlega; peir eru S einlægum samningum við Erakka, og draga allt á langinn, fara með refjar og vífilenpj- ur. Óspektir miklar i Kanton á Kínlandi; Kinverjar brutu hús Evrópumanna og vildu drepa pá, en auglýsingar festar upp á götu- hornunum með pessum orðatiltækjum „drep- ið djöflana frá Evrópu". Yfirmenn Kín- verja hafa ekkert gert til að afstýra pess- um spellvirkjum. Kínverjar gjöra engan mun á Evrópumönnum og telja pá alla fjendur jafnt og Frakka. Ófriðu'r milli Frakka og Kínverja mundi gera verzlun Engleridinga par austr stórtjón og vilja peir pví fegnir koma á sáttum. í ágústinánuðí kom grein i einu aðal- blaði fjóðverja með hótunum gegn Frökk- um ef peír ljetu svo fjandskaparlega við |>jóðverjum sem peir gerðu; póttust menn pekkja á henni mark Bismarks. Blöð Frakka svöruðu stillilega og enska blaðið Times tók máli peirra; hófst svo hörð og löng blaðarimma, sem ekki er búin enn. Blöð Eússa taka heldr i strenginn með Frökkum, enda er Rússakeisari undir niðri mikill vinr Frakka. Hann hefir nú dvalið nær heilan mánuð hér í Höfn hjá tengda- föður sinum með konu og börn. Hjer er og Gríkkjakonungr og drottningarefni Eng- lendinga, svo Kristján 9- hefir safnað að sér öllum barnahóp sínum. Glaðstoni brá sér og hingað á skemtiferð og gaf konungr hon- um miðdagsverð en Glaðstone gaf aptr öll- um hópnum morgunverð útá skipi sínu dag- inn eptir. þessi ferð hans var nú heldur enn ekki æti fyrír blöðin sem spunnu langt mál útaf pví sem Rússakeisari og hann höfðu átt að brugga saman; ensk blöð gera gis að öllum peím ósköpum, sem byggðhafi verið’á pessari ferð. í>ýzkalandskeisari og Austrrikiskeisari hafa fundíst í bænum Isclil og Bismark og ráðgjafi Austurríkis í annan stað ; munu peir hafa bundið tryggð fastar með sér. A Spáni hafa hersveitir nokkrar vakið uppreist en var pegar paggaðniður; Alfons konungur fór síðan til þýzkalands, hitti Yil- hjálm keísara og sá á heræfingar og fannst mikið um; ferð hans pykir nýstárleg pví engi Spánarkonungr hefr komið til J>ýzka- lands i 350 ár. Uppreisn i Kroatiu; Kro- atar vilja ekki vera Ungverjum háðír og hafá orðið víg par; landstjóri hefir sagt af sér og horfir til vandræða. Hér i Danmörk ernúum pessarmund- ír fundastapp mikið um allt land en pví slotar sjálfsagt pegár ping verðr sett í okt. öndverðum; ekki hafa hægrimenn bætt fyrir sér í sumar. 8. sept. var haldin liá tið í minningu pess að pann dag fæddist N. T. S. Grundtvig 1783. Af mannalátum er helzt að geta, að greifinn af Chambord lézt í ágúst; hann var sonárson Karls 10 Frakkakonungs, og stöð næstur til rikis af Bourbonættinni. í september andaðist Iwan Turgenjeu. hinn frægi rússneski skáldsagnaritari í París; á að flytja likið til Pétursborgar, og hefr lög- reglulið par sterkan viðbúnað, pví menn bú- ast við óspektum i borginni við jarðarför- ina; Turgenjar var mikill frelsisvinr ogvar pví utanlands mestalla æfi sína. Böðulsembætti í Lundúnum erlaustum pessar raundir og sækja ekki færri en 1200 um pað; bjóðast sumir til að taka við pvi pó engiu laun fylgi, Hin fræga sænska söngmær Kristína Nilsson, er nú í New-York við sönghúsið par og hefr hún 4,000 pund sterling eða 72,000 krónur i laun um mánuðinn og verð- ur að syngja ekki sjaldnar en 10 sinnum í mánuði. Svo bar við íyrir skömniu, að Rússa- keisari og Yaldimar konungsson voru saman á veiðum, og komu páábóndabæog beiddu um vatn að drekka, en bóndakonan tók ekki nærri öðru en að peir biðu eptir kaffi og svo gerðu peir; daginn eptir sendi keisari konunni kaffikönnu úr silfri. í Óðinsvéum á Fjóni hefr nú á mán- uði komið fjórum sínnum fyrir húsbruni og jafnvel brunnið inni fólk, og er pað fátitt i Danmörku. Nýkomið út hjer leikrit eptir Björn- stjerne Björnsson og heitir “En Hanske,, - glófi; pað er um jafnrétti karla og kvenna i hjónabandinu. Winnipeg ,á/8 83. Herra ritstjóri! Hjer með tek jeg mjer pá djörfungað senda yður dagbók eða nokkurskonar ferða- sögu af ferð okkar frá íslandi og hing- að, og pætti mjer ekkert að ef pjer vílduð svo vel gjöra og lofa pessum línum að koma fyrir almennings sjónirí yðar heiðraða blaði pótt ófullkomnar sjeu. Af Húsavík var farið fimtudaginn 12 júlí ki. 7 e. m. í poku og illviðri svojegsá ógjörla til Tjörnessins nema höfðana, Hall- bjarnarstaða eyna, Sandhðlakerlingu og Mán- áreyjar. Yar í fyrstu sjólítið, en hleypti upp stórsjó og gjörði norðan krapahríð með óláta veðri. Úti fyrir jpistilfirði og norðv. af Lánganesi var sjógangur hinn versti og sýndist hver kvika ætla að gleypa skipið, en gekk pó sjaldan tíl muna á piljur upp. J>á voru í skipinu “óp og ýlfranir eilífs veins andstyggileg lykt„ ekki að sömiu “brennisteins,, eins og i hugvekjusálmunum stendur, heldur af uppsölu m. fl., pá kúguð- ust og veinuðu nálega allir, nemavið gamli Hóla Kristján, við vorum einlægt að jeta og drekka; en bágt var viðvaningum á fót- um að standa eða sig að hreifa fyrir slingri og ekki heldur svefnsamt fyrir pvi sem á- gekk í kettingunum; pá voru líka öll segl brúkuð og undu gufuvjelar eða galdravjelar peirra pau öll upp, og var pá öll ósköp prumugangurinn yfir höfðum okkar. Við hrepptum pláts á neðstu piljum fremst par voru 28 rúm i hvorri siðu, en urðu seinna 32 tvo og tvö kvort uppaf öðru; bjó Hóls- fólkið par á móti okkur; snúa rúmin um pyert skip, fætur út að borði. |>egar móts við Fontinn kom, hægðist skipinu pví pá fór- um við að eiga á uudan og gekk pá vel Um röstina urðum við ekki varir en storm- urinn og stórsjórinn var hinn sami og al- snjöuð fjöll að pvi leyti við sáum. 13 kom- um við kl. 1 um daginn á Vopnafjörð og varð ekki komist á höfnina sjálfa fyrir stormi, stórsjó og illviðri, svo jeg kom ekki í land par var kakkað ósköpum af vesturförum i skipið, og peir látnir niður í aptara rúm með sama útbúnaði og hjá okkur. J>aðan var haldið um kveldið kl. 7 og byrjuðu pá aptur uppsölurnar, en pó langtum minni en hina fyrri nóttina, euda áfitum við pá und- an, en vegna illviðris og poku villstust peir um nóttina Og lentu langt suðurfyrir Seyð- isfjörð og urðu að snúa aptur og pá varð ruggið mést á allri ferðinni, pví pá stóðum við stundum á liöfði en stundum á fótum í rúmunnm en paðanað siður var ómögulegt að standa. 14. J>egar kom í Seyðisfjarðar mynnið varð sjólaust og lcomum við par á höfn um morguninn. En er pangað kom voru bæði læknirinn og agentinn uppá Hjer- aði og mátti fara að sækja pf svo við mátt- um bíða par pennan dag og sunnudagínn 15 var pá enn troðið í skipið fjöldaafemí- gröntum, Jeg vil geta pess að par gnæfa himinhá fjöll öll pá snæfi pakin og slúta með ógurlegum liamrabeltum yfir höfuð manns en undirlendí litið eitt og eins á Vestdals- eyri. J>ar hitti jeg af kunningjum Sigmund Gunnarsson og var hann okkur vel, en ekki komum við til hans nema B. minn. J>ar hitti jeg líka Hannes stúdent J>orsteinsson og páði gott af honum, ennfremur Jósep Daviðsson, tók hann okkur 5 saman með sjer á bauk og gaf okkur kaffi með brauði og pó sunnudagur væri liafði hann með ein • hverjum ráðum út einahálfflösku handaokk ur. Á Seyðisfirði var mikill aragrúi af alls- konar skipum gufu og seglskipum smáum og stórum J>ar var norskur opin gufubátur viðlika og stórbáturinn á “Providence,, hann ljek sjer til og frá um liöfnina pipaði og ljet alla vega, á honum var ofurlítil stöng og á henni blátt flagg álíka stórt og vasa- klútur og á pví hinn íslenzki fálki álika stór 0g smirillinn sendihoði Appollons sem er allra fugla ljettfleygastur. J>ar eru eínlæg timburhús meðfram firðinum báðumegin, en líklega getur par aldrei myndast bær vegna Ekki gengur saman með Frökkum og Kinverjum enn. J>ýzkalandskeisari hefr gefið Alfons Spánarkonungi sveitaforingja nafnbót; blöð Frakka láta ílla yfirpví. Alfons kon- ungur kemr við í Paris á heimleiðinni og búast menn pá við óspektum í borginni, pvi Frökkum pykir hann hallast helzt til mik- ið að f>jóðverjum. J>ing Dana verðr sett á morgun, og Iáta vinstrimenn ýmislegt í veðri vaka, sem peír gera ekki uppskátt. Rússakeisarí fer hjeðan 11 okt.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.