Norðanfari - 26.11.1883, Blaðsíða 4
— 103 —
um liirlíjum hjer í Eyjafjarðarsýslu, fyrirút-
an pað að eitt fór fyrir víst tveimur árum
austur í Múlasýslur, og annað litlu seinna
vestur í Skagafjarðarsýslu; vitum vjer ei ann-
að enn hljóðfæri þessi hafi allstaðar reynst
heldur vel. Eptir þessu er pað þáJón Árna-
son sem fyrstur heíir orðið til pess að smíða
Harmonium-Orgel hjer á landi, en ekkl Reyjija-
víkur meistarinn. H.
I Norðanfara nr. 43. 44 .hefir þelmerking-
urinn enn á ný farið að rita. Jeg skal aðeins
lýsa því hjer með yfir, að jeg mun ekki
framar svara honum í blöðunum; og hann
þelmerkingurinn Stefán Bergsson l’rá Rauða-
læk er “ósannindamaðu r„.
J>etta atriðisorð vonarjeg að nægitilþess
að hann ekki framar misbjóði blöðunum og
kaupendum þeirra, með jafn ómerku beimsku-
þvættings ritsmiði; en fái heldur tilefni til að
hitta mig á annan veg ef hann þorir, ogmun
jeg þá taka á móti honuin eptír föngum, ann-
ars verður það að loða við hann.
Laugalandi 1 nóv. 1883.
Jón Einarsson.
S K Ó L A R Ö Ð
Möðruvallaskólans eins og liún Tar rið
fyrsta próf 12 og 13 nóvember 1883.
2. bekkur.
t
1. Hjáimar Sigurðsson frá Dagverðarnesi
2. Sveinn Ólafsson frá Firði í Mjóafirði.
3. Bjarni Jónsson frá J>uríðarstöðum.
4. þorgils þorgilsson frá Möðruvöllum.
5. Eggert Snorrason frá Siglufarði
ó. Benidikt S. þórarinsaon frá Fugrudal.
7. Sigurður Júlíus Sigurðsson frá Möðru-
völlum.
1. bekkur.
1. Jóhannes þórkelsson frá Syðra-fjalli nýsv.
2. Jóhann Bjarnason frá Knarrarnesi nýsv.
3. þórður Gunnarsson frá Höfða.
4. Árni Bjarnason frá Rauðalæk.
5. Jón Júlíus Sigtryggsson frá Stórhamri
nýsveinn.
6. Björn Einnbogason frá VakursstöðUm.
7. Stefiín Ivr. Árnason frá Steinsstöðum.
8. Jón Sigurðsson Hjaltalín frá Möðruvöll-
um í Hörgárdal.
9. Wiggo Emil Veðholm sonur Jóns Veð-
holms á ísafirði.
10. þorbjörn Magnússon frá Hólum nýsv.
11. Sigfús G. Sveinbjarnarson frá Akureyri
12. Kristján Asgeir Benidiktsson frá Ási.
13. Friðrik Guðjónsson frá Garði íFnjóskad.
14. Einar Ólafsson bróðir Nr. 2 í 2 bekk nýsv.
15. þórsteinn Jónsson frá Kirkjuhóli nýsv.
16. Björn Frímann Jósafatsson fráGilinýsv.
17. Ktefán Jónsson frá Munkaþverá nýsv.
18. Torfi Steinsson frá Árnesi nýsveinn.
Hitt og petta.
Konungurinn og fjárhirðirinn.
Malari nokkur, gem bjó nálægt alfaravegi
hafði skrifað yfir húsdyr sínar: «Hjer lifir
maður, sem hvorki hefir sorg nje áhyggjur*.
Einusinni vildi svo til, að konungurinn fór
þar um, og las þessí orð. J>á hugsaði hann :
«Eg skal þó ekki láta hann vera áhyggjulaus-
an». Síðan léfc hann kalla á malarann, og
lagði fyrir hann þrjár spurningar sem hann
átti að svara innan þriggja daga, eða missa
lífið að öðrum kosti. Malarinn hugsaði sem
mest hann mátti um spurningarnar, en fann
ekkert svar sem við átti. Eitt sinn er ,uuun
gekk um akur sinn, og hugsaði mál sitt, hitti
hann fjárhirðír sinn, er spurði hvað að hon-
um gengi. Honum sýndist hann áhyggju
f'ullur framar venju. «J>að er ekki til nokk-
urs að segja þer þaö», sagði majarinn, «þú
getur ekki hjálpað mér». «Jú», mælti fjár-
hirðirinn það skal ég víst gera, ef þú segir
mér hvað að þér gengur». J>á sagði malar-
inn honum allt hið sanna. «Nú ekki annað
en það», mælti fjárhirðirinn. «Ef þú viílt
lána mér fötin þín þegar konungurinn kemur
þá getur hann fengið svarað spurningum sín- <
um».
Ákveðínn dag kom konungurinn og fjár-
hírðírinn mætti fyrir honum í klæðum mal-
arans. Nú bar konungur upp hina fyrstu
spurningu og var liún þannig: «Hvað lengi
væri ég að fara í kringum jörðina?*. «Má
eg hugsa mig dálítið um?», spurði fjárhirðir-
inn. «Já, ofurlítið», mælti konungur. Ept-
ir litla umhugsun sngði fjárhirðirinn: J>egar
yðar hátign fylgir sólinni eptir, mun f'erðin
aðeins vara einn dag». «J>að er satt», sagði
konungur, en getur þú sagt mér hversu mik-
ils virði eg er f búuingi mínum». J>á svar-
aði fjárhirðirinn: «Frelsari vor var seldur
fyrir 30 silfurpeuinga, svo eg get ekki virt
yðar hátigu meir en 29. J>etta svar líkaði
konnnginum einnig vel; en síðan sagði hann :
«Nú vil eg bera uppfyrir þig þriðju spurn-.
inguna, og gef eg þér engan frest að svara.
Getur þú sagt mér í hverju að eg fer villt».
«Já» sagði fjárhirðirinn «yðar hátign heldur
að þér talið við malarann, en það fr fjárhirð-
ir hans». Konungurinn varð að gjöra sig á-
.lægSim niaA-,4ietta. i'KWl. ag skildl banilie
þeim.
Hue trúarboði sagði eittsinn frá því, að
hann hefði kevpt kind af Tartara nokkrum
og ætlað að fá honum vogarskálirnar sínar,
til þess að vega sylfrið í fyrir kindina. En
þegar Tartarinn sá það hörfaði hann til baka
og sagði: «Himininn er yfir oss, en jörðin
undir oss, og Buddha er herra allra hluta.
Hmm vill að allir menn. breyti sem bræður
hver við annan.
J>ú ert að vestan, en eg að austan, og
er þá nokkur ástæða til að höndlun vor sje
öðruvísi en ærleg og rjett? J>ú hefir ekki
fundið að kindinni við mig, ogjeg tek silfrið
náttúrlega óvegið».
Slátrari nokkur sem lá á sóttarsænginni,
sagði við konu sína er var að gráta: «Et' eg
dey, þá verður þú að gifta þig sveininum
okkar; hann er ráðvandur drengur, og það
þarf hvort sem er að vera karlmaður sem
tekur við af mjer». «J>etta hafði mjer ein-
mitt flogið i hug», sagði konan kjökrandi.
Fyrirnokkru siðan, var lialdið burtfarar-
próf við skóla í landsbænum Berner-Ober-
land. Kennarinn tók sumar spurningar úr
ritningunni, og hljóðar ein svona: Hvers-
vegna slátraði ekki Abraham ísak syni sín-
um? Almenn þögn. Er spursmálið tekið
upp aftur, og stendur þá upp slátrara sonur,
er hrópar sigrihrósandi yfir þekkingu sinni.
Af því honum þótti hann ckki vera orð-
in nógu feitur.
Augljsiiigar.
Smr* Yegna skulda minna til annara, hlýtjeg
hfer með að skora á alla þá, s^m eru mjer
skyldugir fyrir «Norðanfara» og fleira frá und-
anförnum árum, að þeir borgi í þessum eðu
næsta mánuði, helzt í peningum; en þeir,
sem ekki geta það, þá með innskript til þeirrar
verzlunar hvar jeg hefi reikningog þeim hægast
að ráðstafa því. Einnig óskajegað þeir, sem
eru kaupendur að þ. á. árgangi Nf., og ekki
eru þegar búnir að borga hann, vildu gjöra
svo vel og greiða til min borgun fyrir hann
á nefndu tímabili.
Akureyri, 24 Nov. 1883.
Björn Jónsson.
— Af J>verárafijett i Yxnadal hafa tapast
snemma á næstliðnu sumri þessi tryppi:
Rauðsokkóttur foli bógaskjótt-
ur, tvævetur óvanaður, niark biti aptan hægra
smár vexli, mjög hvatlegur og vel vaxinn.
R a u ð t m e r t r y p p i veturgamallt
fremur stórt vexti, brennimerkt með q á báð-
um framhófum.
Jarpur foli tvævetur, mark
stúfrifað aptan hægra hvatrifað vinstra.
Grár foli veturgainall, mark
tvístýft aptan hægra.
Allar líkur benda til að tryppi þessi liafi
haldið saman, og strax í vor lagt fram úr
draginu á J>verárdal og suður á fjoll og því
ef til vill flækst á afrjettir Skagfirðinga eða
jafnvel Hreppamanna. Skyldu nokkrir verða
varir við þau eru þeir vinsamlegast beðnir
að annast þau og gjöra aðvart um, annað-
hvort til hreppstjóra Gísla J>orlákssonar á
Hjallastöðum í Skagafirði eða hreppstjóra
Sveinbjarnar J>orstéinssouar á Stokkahlöðum
í Eyafirði og mun þeim verða borguð skil-
víslega öll fyrirhöfn þeirra og koslnaður.
— í fyrrahaust 1882 vantaði mig af fjalli rauð-
sokku-skjóttan Jola þá tvævetran, með mark
Heiirifað hægra, fjöður apt. vinstra og sprett
uppí báðar nasir. Hver sem kynni að verða
var við nefndan fola, eður heyrði hans getið,
óska eg að lofaði mjer að vita það sem tyrst.
Svaðastöðum í Skagafirði 8/n 1883.
Jón J>orkellsson.
Fjármörk:
1. Stefáns Guðmundssonar í Fótaskinni í
Helgastaðahrepp:
Miftiiluioft í siúf hægra. Sneitt fr. hiti
apt. vinstra. Brm. S T E Ffí
2. Hólmfríðar Guðmundssdóttur á J>verá
í Reykjahverfi:
Miðhlutað í stúf hægra, Sneitt fr. vinstra.
Sje svo að jeg hafi talað nokkuð til
Jóns Jasemssonar á Borðeyri sem ekki er
samboðið hans virðingu, hvað jeg þó ekki
man, þá sje það dautt og marklaust.
þ. J. Hrútstungu.
Seldar óskilakindur í Arnarneshrepp
haustið 1883.
1. Mark : Tvístíft fr. biti apt. h. stýfður
helmingur apt. vinstra.
2. Mark. Heilhamrað hægra, Blaðstýft fr.
vinstra.
Fagraskógi 8/u 83.
Magnús Baldvinsson.
Eundist hefir Vasaúr á þjóðbrautinni frá
Laxá og fram að Vatnsendavaði; og má rjett-
ur eigandi vitja þess hjá undirskrifuðum með
því að sanna eignarrjett sinn, borga sann-
gjurn fundarlaun og auglýsingu þessa.
Jóhannes Jónatansson.
á Birningsstöðuin i Jjaxárdal.
Ejármark
Jónusar Jónssonar á Lundarbrekku í Ljósa
vatnshrepp Bárðardal er: Sýlt hægra, sýlt-
vinstra.
Fjármark Sigurhelga Sifiurðssonar á Hól-
um í Laxárdal: Hófbiti apt. hægra, og lióf-
biti apt. vinstra.
Brennimark: Sh. Sig.
— Fjármark mitt er: Sneitt fr. hófbiti
apt. hægra, sneitt fr. vinstra.
Brennimark: J>. Fr. J>,
Jódísarstöðum i Helgastaðahreppi i J>ing-
eyjarsýslu. J>. Fr. J>órðarson.
— Jón bóndi Jónsson á Skjöldólfsstð-
um á Jkuldal selur hjereptir ferðafólki næt
urgisling og annann gestbeina, sömuleiðis
hey og fylgðir, með sanngjörnu vcrði.
Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Júnsson.
Prentsmiðja Norðanfara.
Prentari: B. St. Thorarensen.