Norðanfari


Norðanfari - 06.12.1883, Page 3

Norðanfari - 06.12.1883, Page 3
Nú skora eg á hina «praktisku» og «verklega» menntuðu menn og heimta af peim, að peir linni miklu betri sléttunaraðferð og margt nýtt og gagnlegt þjóð vorri til frama! p. t. Bessastöðum i Fljótsdal 14 sept. 1883. Háttvirti ritssjóri «Norðanfara» Björn Jónsson! Yjer sorulum yður hjer með greinarstúf, sem vjer skorum á yður að taka sem fyrst í yðar heiðraða blað, og treystum vjer því að þjer gjörið það, með því að hún er svar uppá sumt það í grein sjera Lárusar Halldórsonar, se-m vjér ekki gátum vegna sóma okkar látið ósvarað. Sæhjörn Egilsson Hrafnkelsstöðum E. Guttormsson -Arnheiðarstöðum Jón Jjorsteinssofa Brekkugerði Sigfús Stefánsson Skriðuklaustri Jónas Jónsson Bessastöðum. í 29—34 nr. «Norðanfara» þ. á. er all- löng grein «um kirkjumál eptir Lárus Hall- dórsson*, fyrverandi prófast í Norðurmúla- prófastsdæmi og prest að Yalþjófsstað. þar sem meðal annars er skýrt frá því, sem fram hafi farið milli hans og vor, sóknarharna hans frá því hann tók að breyta venjulegum siðum við guðsþjönustugjörðina, og sjerílagi frá því vjer rituðum honum brjef það er prent- að er á 65. bls. 1, og 2. dálki Norðanfara þ. á., og þar til er hann var leystur frá prest- skap. En með því að sumt í frásögn þessari er óþarft, sumt eigi nema hálfsatt eð hálfsagt og sumt alveg ósatt, þá leyfum vjer oss að svara því fám orðum. Oss finnst það óþarft af prófastinum að vera að birta almenningi í dagblaði öll hin Jöngubrjef, biskupsbrjefið, «kæruskjálið» (ætti að vera umkvörtunarbrjef) og «varnarbrjeíið», og ef það er eigi, þá er, að minnsta kosti i vorum augum , eigi sjáánlegt, hvern tilgang liann hefir haft með því annan en þann, að geta komið að hinni flóknu (máske skörpu) en miður góðgjarnlegu útlistun á-umkvörtunar- brjefi voru, er vjer sendum lionum í fyrravet- ur, og svo mikið þorum vjer að segja, að, ef einhver annar hefði ritað varnarbrjef hans (á 66 bls.) og liann svo beitt sama skarpleik og lærdómi til að tæta það í sundur, þá mundi það eigi hafa litið öllu betur út í almennings- augum. Yjer ge'tum cigi valið því mildara °rð, en að það sje óþarft, þar sem hann seg- Demetrius hafði sofið nokkrar stundir þá systir hans vakti hann um nóttina (Herbergi það). Eldglamparnir hlikuðu í herberginu, er þau sváfu í írá nágrannahúsinu, er þá stóð í Ijosum loga. Allstaðar frá nær og fjær heyrðist ei annað en ymist óp brennumanna kvein og grátur kvenna og kalla, og hunda ylfur. Skot kom í herbergið er nærst var þeirra. Börnin þutu á fætur og hlupu sem ofsótt rádýr útum óyr er lágu frá svefnher- hergi þeirra útí garðinn. Demetrio hljóp að gömlu holu olíutrje en systir hans faldi sig hak við runna. Naumast hafði D. skriðið inní trjeð, áður hann heyrði kveinstafi móður sinn- ar, þar sem lnínvar að hiðja Hlífðar lífi manns síns. Tyrkjar svöruðu engu nema æptu og öskruðu eitthvað, sem hann ei skildi sfðan heyrði hann kvein heggja sinna foreldra fyrst hátt en svo lægra og lægra. Hann grjet þá hástöfum, og það var komið að honum að smjúga útúr trjenu aptur og hlaupa til for- eldranna ; en kraptar hans voru búnir að gefa frá sjer af ótta og angist, hvert skifti sem hami ir, hvernig suniir stjettarhræður sínir hagi barnaspurningum, og þar sem hann minnist sjerstaklega á fyrjrrennara sína á Yalþjófsstað og ef átt er við þá presta, er verið hafa í okkar minni á undan sjera Lárusi á Val- þjófsstað (og við aðra getur varla verið átt), þá sárnar oss stórum að heyra og sjá, að þeir sjeu óverðskuldað og.beint að ósönnu bakbitnir í gröfinni, þar sem vjer geymum minningu peirra í ást og virðingu, J>að er óþarft af prófastinum í «varnarbrjefi» sínuað vera að tala uin «sakargiptir» eða hann standi sem «sakborinn» frammi fyrir okkur, því að það er sitt hvað, að sakbera eða bera sakar- giptir á mann, og hitt að láta honum í ljósi óánægju (umkvörtun) yíir, að hann ræki eigi embættisskyldur sínar. jáð er eins og liann vilji innprenta almenningi, að hann sje eins konar píslarvottur vegna sannleikans. Og vjer skjótum því til dóms almennings, hvort vjer liöfum gjert honum meirrangt til með því, að kvarta munnlega eg brjeflega yfir aðferð hans, en hann oss. með því að taka upp að oss fornspurðum hina optnefndu ný- breytni í prestspjónustu sinni m. fl. í bi’jefi hans til biskups frá 19. jan. þ. á. stendur meðal annars: «]»á þykist eg hverki gjöra neitt, sem sje gagnstætt kristindómin- um, nje sjerstaklega vorum evangelisk-Lút- erska kristindómi, þótt eg með samþykki safn- aðar mins hagi guðsþjóuustunni öðruvísi, en til er tekið í hinu danska rítúali». I því er nú einmitt mergurinn málsins fólginn, að þessa samþykkis hefir aldrei verið leitað af prófastinum, og það því aldrei gefið. Rjett á eptir hijefinu stendur: «Jeg vona að hver sem les þetta brjef mitt sjái þegar, að það sem eg er að berjast fyrir er ekki annað en hið kristilega frelsi safnaðanna í hinni evangelisk-lúthersku kirkju á íslandi, frelsi til að haga guðsþjónustunoí eptir því, sem þeim sjálfum finnst rjettast*. |>essi síðar tilvitnaða grein sýnir, að sjer til afbötunar gen^ur próf. út frá þvi sem sönnu og gefnu, að hann hafi haft samþykki safnaðarins til að hreyta kyrkjusiðunum. Yjer vonum að hvér óhlutdrægur maður láti sjer skiljast, að það erueigi annað en fögur orð, að prestur, sem án samþykki safnaðarins tekur upp al- gjörða uýhreytni við guðsþjónustugjörðina, læt- ur eigi skipast við það, þótt einstakir sóknar- menn kvarti yfir því við hann og hætti að rækja kyrkju fyrir þá skuld, og tekur það mjög illa upp, er söfnuðurinn ritar lionum ætlaði að klifra upp með höndum og fótum eptir holi eikarinnar, rann hann jafnskjótt nið- ur aptur. Alltíeinu lieyrði hann og hróp systur sinnar er hærra var en óp ræningjanna og hann þóttist vita, að hún væri dregin burt með ofbeldi. Síðan heyrði hann til einkis manns, en einungis brak og bresti í húsa- þökunum og veggjunum er eldurinu var að vinna á. Sniátt óg smátt eptir því sem eld- urinn rjenaði varð drengurinn róleg’ii og krapt- ar hans uxu svo aptur, að hann fyrirhafnar- lítið gat klifrað upp eptir trjenu og sjeð yfir lijeraðið allt í kring. J>að var langt frá því, að honum dytti í hng að foreldrar sínir væru dauðir, heldur var öll hans hugsun um það, að komast til þeirra og faðma pau. Hann horfði heim að prestssetrinu, en þar var ekki annað að sjá en rjúkandi ösku og rústir eins og annarstáðar á eynni svo langt augað eygði. Samt hefði þessi hryllilega sjón ekki hamlað honum frá að fara þangað úr trjenu, hefði hann eigi komið auga á lióp af Tyrkjum kringum varðeld skammt frá kirkjunni, þekkti umkvörtun yfir slíku einræði — að h a n n skuli 1 á t a s t vera að berjast fyrir kristilegu frelsi safnaðanna. Yjer ætlum það væri engu ósannara, að segja, að slíkur: prestur berðist fyrir kristilegu ófrelsi safnaðanna, og það sýnir vel, eins og svo margt í grein hans, hvernig gáfaður maður getur gjört hiðósanna- sennilegt í almenningsaugum, eða þá hitt «að blindur er hver í sjálfs síns sök». Vjer getum heldur eigi betur sjeð, en að sann- leikanum sje hallað, þar sem próf. í «varn- arhrjefinu» segist hafa sleppt því, að kveðja til safnaðarfundar, af því hann hafi viljað verja sveitina mislingum, því að í lögunuin um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda» er skýrt ákveðið , að halda skuli safnaðarfund í júní- mánuði, en sýki þessi gjörði eigi vart við sig hjer á austurlandi, fyr en síðast í þeim mán- uði. Hann hlýtur pví að hafa haft einhverja aðra ástæðu fyrir því en þá, er hann lætur í veðri vaka, og það þorum vjer að að segja að hver sem ástæðan hefir verið, þá liefir hún eigi verið s ú, að berjast fyrir kristilegu frelsi safnaðanna. J>að er því óþarft fyrir prófastián að segja: «fyrir drottins hjálp tókst oss að verjást» mislingun- um og hanu hefði með sama rjetti getað sagt: fyrir drottins hjálp tókst mjer að verjast því að halda safnaðarfund. Hið sama er að segja um hjeraðsfundinn, þótt oss sldpti það minnu, því að vjer höfum sannspurt, að próf. skrif- aði (í fyrra sumar) prófastinum í Suðurmúla- sýslu um að halda sameiginlegan hjeraðsfund fyrir bæði Múla-prófastsdæmi, og lýt.u'r því svo út, að hann hafi eigi ætlað að setja misl- ingana fyrir sig, ef fundur beggja gæti orðið haldinn í einu. J>að er að yísu margt fleira, sem svara mætti og hrekja með ástæðum í greiu sjera Lárusar, en vjer höfum hjer aðeins svarað því, er vjer þóttumst eigi geta þagað fram af oss. Nokkrir þeirra manna í Fjótsdal, er rit- uðu undir umkvörtunarbrjefið til Lárusar pró- fasts Halldórssonar. Winnipeg w/8 — 83. (Niðurlag) Landar lásu í tvennu lagi áþiljum uppi. Jeg las leslurinu framá, og þeir sungu þrí- raddað, þvi þar voru margir stálbakaðir söng- menn : bezíur þótti tnjer Jóhann ungur bóndi frá Litladal í Ejjafirði. Hina uadanförnu hann útlit þeirra og klæðnað af málverkum er faðir hens hafði sýait honum, þá datt hon- um allt í einu í liug allar þær svívirðilegu drápssögur, er faðir lians hafði beyrt af föður slnum og var pá sem liouum rinni kalt ratn milli skinns og hörunds. Ástand pessa drengs var sannariega í fleiru en einu tilliti mjög svo aumkvunarvert. Hann hafði flúið á hurt í tómri skirtunni sokka og skó laus, nú skulfu limir hans af kulda og ángist og íjell bvátt í svefn; livað iengi þetta meðvitundarlausa ástand lians varaði, gat haun ei getið sjer til. Hann hrökk upp af dvala þessum við það, að höggið var afar- stórt og sterklega i gamla olíutrjeð hans. Tyrkirnir voru nú farnir að fella ávaxtartrjen 'i aldingarði prestsins, því ætlun þeirra var gjörsamlega að eyðileggja alla þessa indislegu eyju og gjöra hana sem eyðimörk. J>ó hættu þeir við að fella þetta gamla olíutrje erDeme- trio var í, því það kostaði mikla fyrirhöfn, þeir ijetu sjer nægja að höggva greinarnar af (Framhald).

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.