Norðanfari - 19.12.1883, Blaðsíða 2
109 —
/
■f .
j!
Hrafn'kellsstöðum i Fljöstsdal 10 |okt. 1833.
Háttvirðti ritstjóri Björn Jónsson á Akureyri.
Meðfylgjandi grein sem jeg læt fylgja
með pessum miða, vil jeg biðja yður að
gjöra svo vel að taka af mjer í blað yðar
„Norðanfara“. Grein þessi er aðeins litið
svar frá mjer uppá nokkra kafla í ritgjörð
Lárusar Halldórssonar — sem var prófstur
og prestur að. Yalþjófsstað — „Um kirkju-
mál“ og sem var prentuð i blaði yðar næst-
liðið sumar. Með pví að „Norðanfari*1 færði
mjer og öðrum lesendum sínum, nefnda rit-
gjörð vænti jeg þess fastlega að pjer sýnið
mjer þá góðvild að taka tjeðar athugasemd-
ir mínar sem vörn móti ákærura Lárusar
Halldórssonar. Hann hefir látið sjer pókn-
ast að nefna mig í ritgjörðinni „gamla odd-
vita“ og jeg svara honum aptur sem hinn
gamli oddviti, en mitt rjetta nafn es* ihjer
undirritað.
Yirðlngarfyllst yðar
Sæbjörn Egilsson.
„Ekki er nema hálfsögð saga með-
an einn segir frá“
Jeg roinnstist þessa spakmælis pegar
eg las i Norðanfara nýlega (árg. 1883 nr.
29. o. 8. frv.) ritgjörð eptir Lárus Hall-
dórsson um kyrkjumál. Hann hefir í henni
lýst fyrir almenningi sinni skoðun á kyrkj-
■umálum vor íslendinga og sjerstaklega gjört
heyrum kunnuga sögu af viðskiptura sín og
safnaðar sins næstliðin vetur, útaf breytingu
hans á prestspjónustunni. Jafnvel þð mjer
virðist hið sama sem rithöfnndinum, áð saga
«ú korai ekki öðrum við útifr'i, pá — „til
að fyrirbyggja allan misskilning“ — vil jeg
•sanít leyfa mjer að gjöra fáeinar atbuga-
■semdir við nefnda ritgjörð, af pvi að höf-
'undinum hefir — á nokkrum stöðum í henni
póknast að stefna orðum sinum að rojer
<og hann hefir gjört það tneð þeim bætti
sem mjer virðist ekki vera vel samkvæmt
hreinum sannleika og mannúðj eklu sam-
boðíð því bugarfari, sem sá maður ætti að
•Stjórnast af, er keinur fram fyrir þjóðina
■sem endurbætandi þess sem honum sýnist
rangt eða misskilið.
Hið fyrsta atriði sera jeg vil taka til
greina er það sem L. H. beinir að brjefrit-
aranum (umkvörtunarbrjefsins) að hann hafi
ekki treyst sjer til að sanna; að hinu kyrkju-
lega trúarlífi (o: kyrkjurækni) hafi farið apt-
ur—hnignað meira í söfnuði Valþjöfsstaða-
kyrkju, eptir að presturinn breytti siðum
sínum við hina opinberu guðsþjónustugjörð
en áður. |>að er ætlun mín að brjefritar-
inn hafi aldrei verið kvaddur til að sanna
þetta- Hans þurfti ekki heldur við til þess
því söfnuðurinn veit að þó ekki væri kyrkju-
rækni áður svo góð sem æskilegt hefði verið
þá versnaði þó mjög eptir hina umræddu
breytingu, og það síðasta ár voru það að-
eins menn af einstötum, jafnvel vissum
heimilum sem sóktu kirkjuná, en þarámóti
voru ýms heimili sem áður voru þó kölluð
kyrkjurækin, sem urðu svo fráhverf hinum
„nýja sið“ að menn fóru þaðan alls ekki
nokkurntíma eða þá aðeins og einstöku sinn-
um á stangli til kirkjunnar. J>essi þegjandí
vottur hefði nú átt að verða prestinum næg
hvöt til að leytast eptir vilja safnaðar síns,
þó að hann ekki vildí taka til greina orð
einstakra manna. sem töluðu við hann um
hið sama aptur og aptur á tímabilinu frá
því sumarið 1880, að jeg hóf einna fyrstur
máls á því við hann einann og þartilseínt
í marz 1883 að söfnuðurinn . sendi til Jans
3 menn með umkvörtunarþrjef sem haiin
— söfnuðurinn —óskaði og Vonaðist eptir
að presturinn mundi géfa gáum að, og þáer
hann vissi eindreginu, skýlausann vilja sókn-
arbarna sinna, láta að orðum þeirra í því
máli sem þeim virtist svo mikils umvarð-
audí og- sannarlega var þess vert.
J>að sýnist af ritgjörðinni sem bann
hafi ætlast til „þegjanda samþykkis11!! Af
hverju? Mun það hafa verið af því, að
hann hafi imyndað sjer að söfnuðurinn hefði
svo ðljósa meðvitund nm lög og slcyldu að
bún mundi aldrei vakna. Honum befir
vist ekki dottið í hug að „margt er það
sem liðið er ura stund þó leyft sje elcki".
„Gamli oddvitinn treysti sjer ekki til
að sanna setningu sina um sambandið þar-
eð hÚB er alveg gagnstæð sannleikanum11,
segir ritgjörðin. Jeg liefi hjer á undan
sýut frá minu og margra annara einu og
sama sjónarmiði, hvernig sambandið milli
prests og safnaðar var hjer orðið, og það
nokkru áður en áminnst umkvörtunarbrjef
var samið. Sambandið eða samkomulagið
milli bóndans á Yalþjófsstað og sveitarbænda
hafði ekki verið og var ekki slæmt og það
hefir vist aklrei verið ætlun þeirra að kvarta
yfir þvi við prestinn »ð bann vanrækti borg-
aralegar skyldur. í>yð eru líklega ekki
heldur í neinu sarobandi kyrkjulög og borg-
araleg lög?!
Rithöfundurinn talar um 200 króna
skakka í sveitarreikningum. þessum reikn-
ingslialla verður ekki neitað. Bann varð
til eins og margt annað af mannlegri sljóf*
skyggni. — En gamli oddvitinn vill ekkj
einn bera ábyrgðina. f>að er heldur ekki
hætt við því í þessu málí. Sveitarstjórnar-
• lögin segja: „Hreppsnefndm ábyrgist öU
að reikningurinn sje rjettur“. En L. B-
vill af mannúð og sanngirni bera hönd fyr'
ir höfuð annara hreppsnefndarmanna en odd'
vitans, máske af því bann vorkennir þeiö1
hina óljósu meðvitund. |>eir vita liklega
ekki hvað þeir gjöra. En gamli oddvitinu
hafði nógu breitt bakið til að bera byrðinu
einn ; en til þess að sleppa þessu, en segja
reikníngssöguna eins og hún gekk, þá Vil
jeg'geta þess : J>egar sveitarstjórnarlögm
af 4. mai 1872 náðu lagagildi, var í þess-
um hrepp eins og öðruui kominn hrepp3'
nefnd, 5 menn- Fyrir þvi kjöri urðu 5
bændur presturinn ekki allir ómenntaðm
menn, eins og menn af þeirri stjett eru al'
mennt. þessi hreppsnefnd kýs á sínuui
fyrsta fundi iriann til að annast fjármál
hreppsins og annað sem lögin, ætiast til að
oddviti breppsnefndar gjöri. þessi maðuf
hygg jeg áð sje binn sarni Sem L. H. þókn-
ast að kaíla gamla oddvita og þennan uianu
þekki jeg. Hann sat i hreppsnefndinni
sömu 9 Ar samfleytt, og þá tið endurkosinn
ávalt til sömu starfa spm fyrst, ekki af pvl
hann vildi halda svo fast við þau, heldur af
binu að enginn annar af breppsnefndínn1
fjekkst til að taka við þeim sömu störfutu-
Ásamt öðru á hreppsnefnd að semja jafnað-
arreikninga sveitarinnar og senda oddvit9,
sýslunefndar innan ákveðins t.ma, og
minnir að sýslunefndiri eigi, að rannsaka
hvert þeir reikningar sjeu rjettir. Sveitar-
. ■ ndin í Fljótsdal samdi og sendí sina reiku'
inga ávalt á rjettum tíma sýslunefndar odd-
vita, og það veit jeg einnig að „gamli oddvit'
inn“ gjörðí ekkert í sveitarmálum án vit'
undar og vilja samnefndarmanna sinna. 1
hin áðurnefndu 6 ár voru reikningar þanu-
jg samdir og sendir. og aldrei af sýslunefnd
— eða nokkruin öðrum — mjer vitanleg*
fundið að þeim með einu orði; engan 1
hreppsnefndinni grunaði neitt um skakka
Formskýrslna og reikninga hreppsins vorá
nokkuð margbrotnari og flóknari en fyn’
bafði verið. Allir óvanir reikningsfærsl'1
sem prestarnir höfðu áður haft á hendi — en
þeir hafa líkast til aldreí villst í þeim efu'
um. f>að kora þessvegna mjög flatt upp
’ hreppanefndína þegar nýji öddvitinu á þriðj*
eða íjórða ári veru sínuar í hrepptium koiu
ÆSKUSAGA
sjóliðsforingja Demetríos.
(Framhald).
því, og duttu þær af tilviljun í hrúgu fyrir
holuna , og komst hann þannig hjá eptirtekt
þeirra. Allt varð nú aptur hljótt bungur og
þorsti þrengdu nú að honurn meira en ótti
og svo mjög, að hann gat ei haldist þar leng-
ur við, það var áliðið daginn og hann hafði
ei smakkað matliðlangan daginn! Ilann ruddi
sjer nú gegnnm greinahrúguna og litaðist um,
en sá engan Tyrkja. Hanu fer mjög liægt
niðureptir trjenu og titraði af ótta, og hjelt
strax þangað, er hús foreldra hans í gær stóð,
en þar voru nú einungís hryggilegar leyfar
að sjá.
Hann kallaði bæði á föður og móður, eng-
in gengdi, engan niann sá hann, Skammt
þaðan var hellisskúti eða klettaskora, þar hafði
xuóðir hans geymt mjólk og osta, til allrar
hamingju höfðu ræningjarnir ekkihittá þetta
litla forðabúr, svo hann fann þar nokkuð til
að sefa hungur sitt og þorsta. En það !eið
ei á löngu áður honum heyrðist vera skotið í
fjarlægð, varð hann þá óttasleginn og hljóp .
til hælis síns olíutrjesins og varði sig nætur-
kuldanum með því að þekja sig með mosa
og þangi, er hann hafði týnt. og svaf svo ró-
lega og vaknaði ekki fyr en sól var liátfc á
lopti. Iíungrið þrýsti nú á ný að honum, og
fór bann þá til forðabúrs móður sinnar, þá
hann hafði borðað par og drukkið, tólc hann
nokkuð af vistura moð sjer og bljóp með til
trjesins.
Honum hafði vaxið hugur við það, að
þetta hafði heppnast honuin svo vel. Eptir
nokkrar stundir vogaði hann sjer aptur á stað,
gekk úr einum stað í annan þar sem eyjar-
manna hús höfðu staðið, en engan fann hann
manninn. Hljóp. hann þá til víkurinnar, þar
seni fiskibátarnir voru vanir að vera, en þar
voru hverki fiskimenn nje bátar þeirra, þar
sem hann nú með angistarfullu hjarta virti
fyrir sjer eyðileggingju og aðfarir ráasmanna
kringum sig, varð honum litið á nokkur lí'1
þar á meðal var móðurbróðir hans; á hnj1’
hans hafði hann setið kveldinu áður en Tyrkj'
ar gjörðu áhlaupið. J>essi sjóu fjekk mjög 9
hann, og hljóp hann sem fætur toguðu ti|
olíutrjesins, og sat þar grátandi og kveinand1
þar til hann datt útaf í svefni.
|>egar hann vaknaði næsta inorguu gre’P
hann innileg löngun til að sjásína kæru foi''
eldra, það lá í gruu hans, að þau hefðu ein9
og hana kornist úr húsbrunanum og falið
einhverstaðar á eynni. |>ar næst hljóp bann
allstaðar þangað þar sem hann var vanur, a*5
sjá foreldra sína vera. Múrveggir hinnar lith1
kirkju voru enn þá óhaggaðir. En allfc hvað
inní henni var, bar merki hryggilegrar eyð['
leggingar, og allt hvað íjemætt var, höfðú
bfenhúmennirnir haft á burt með sjer. Denae'
trio gekk inní hús drottins, ineð skjálfaild1
rödd kallaði haun á föður sinn, en hjer vur
og þögn, hann flýtti sjer út aptur hryggur
yfir því. liann hafði sjeð. Lönguninn eptlC
að íinna síua ástkæru foreldra rak kanu 10