Norðanfari


Norðanfari - 19.12.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 19.12.1883, Blaðsíða 1
22. ár. Akureyri 19. desember 1883. íir. 53.-54. Frú Margrjet Jónsdöttir kona lierra verzlunarstjóra E. E. M 8 11- ers hjer í bænuin á 73 ári ljezt 7 þ. m. hafði hún len^i verið meira og minna lieilsulítil, en pó optast á fótuin til þess að hún lagðist hanalegu sína. Helztu æíiat- riða hennar mun síðar verðagetið. Jarð- arfor hennar er áformuð 21 f. m. Hulin er lijer helgaðri mold andvana lik; b öndu tók Guð: r Jóhanna Björg Jöhannesardöttir frá Árholti. Hún var borin í heirn þennan: hinn 18. dag ágústmánaður 1855. Gift j>órði bónda Flóventssynl: hinn 3. dag septembermánaðar 1881. Hún ljeztaf barnsförum: hinn 16 dag aprílmánaðar 1882. Hún fjell svo ung að áratali; var hún óvelkt af veraldarglaumi, liún var sómi sinnar stjettar, gekk fagurlega fyr’ Guði og mönnum. Siutt var æíi starfsamrar konu; hún var of góð fyr’ heim þennan; það sá Drottinn, og þessvegna tók hann hana til sín hjeðan á brautu. Hefir nú hlotið hlutskiptið bezta, er hjeðan hún fór til himnavistar: þar mun góður Guð gleðja hana, enn harmur er eptir lieimi mikill. Andvarpar og tárast ekkjumaður, þvíað úti er lífs-von, er hann átti hjer. Gráta foreldrar góða dóttur; syrgir bróðir systur beztu. «Hvert ertu farin hin fagra og blíða»? falið moldu líkið er þitt. Einmana hlýt jeg hjereptir að stríða, yndið er horfið og lífsblómið mitt. Einmana styn jeg og úthelli tárum, aldrei meira fæ hvíld eða ró; barmanna framvegis berst jeg á bárum, blíðasta því að sprundið mitt dó. Aður hverfum í æfinnar straumi á æskunnar vori fyrrum jeg sá langt í fjarlægð frá gjálífis-glaumi glóandi þroskast blómreiti á þá hina fögru rósanna rósu, er reifuð var mildri drottins af náð, stóð hún á grundu í litskrauti ijósu, Ijet jeg þar tíðurn huganum áð. faráeptir kom bjartviðrið blíða: , bærðist mitt hjarta svanna í arm, af mjer þá Ijetti ang'st og kvíða, ástin sjer hreifði hennar í barm. Nú er suinar og sælan mín úti, sje jeg allt tómt — því Drottinn tok þig —. Eeiðst mjer ei, Guð minn, þótt sáran jeg súti og sjái hvergi það glatt fái mig. Drottinn blíður! tárin mín teldu, er titra sífellt á grátvotum hvarin, huggun þína í harmi mjer seldu, hjartað veika mjer styrktu í barm. J>ú hefir sjálfur gefið liið góða, gæðska og náð þín veitti mjer allt; hress þú, faðir hugann sorgmóða, hjá þjer er máttur og valdid gjörvallt. |>annig minnist ástkærrar konu sinnar ]?. F. •(- 1. Júní þ. á. andaðist að Saurbæ á Langanesströnd í Norðurmúlasúslu, yngismey Kristvún Stefánsdóttir rúmt tvítug að aldri, vönduð og vel að sjer til munns og handa. f Og seint í næstl. september liafði og látist Tómas bóndi Jónasson á Hróarsstöðum í Fnjóskadal á Jiinmtugs aldri vandaður og siðprúður, frá konu sinni og börum þeirra. Hann var án efa meðal hinna greindustu bændamanna hjei norðanlands og skáldmæltur vel, sem kvæði hans og fleira prentað og óprentað bera ljósann vott um. Hann hafði og samið nokkur leikrit, og ritaði opt í sveitublöð Fnjóskdælinga, sem jafnan þótti meðal beztu ritgjörðu þeirra*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.