Norðanfari - 19.12.1883, Blaðsíða 4
V
spilltist, og hafa Öðruhverja siðan, gengið norð-
austan og norðan rigningar svo miklar, að
allt íiýtur hjer í vatni. Húsaleki svo mikill,
að ekki er eitt hús á öllu Langanesi, að ekki
haíi lekið meira og minna, nema steinhúsið
á Sauðanesi. En svo er frostlítið, að stinga
má jörð, hjer við sjóinn, nú, mánuð af vetri
en öll er pessi rigning, snjór upp til fjalla,
Afli var hjer góður í allt sumar með
nesinu, hefði hann verið stundaður, sem á
öðrum fjörðum landssins, en Langnesingar eru
mjög í barndómi, með allan veiðarfæra útbún-
að, gjörir pað mest, að peir hafa ekki lí.kt
pví aðra eins kynuingu af öðrum pjóðum og
peirra veiðiaðferðUm, eins og t. a. m. Seyð-
firðingar og Vopníirðingar. þar hafa norð-
menn svo mikið sýnt og kennt góðau veiðar-
færaútbúnað.
Um _f»istilfjörð er alls engin sigling nema
af premur lausakaupmönnum, sem verzla hjer
á |>órshöfn, um tima úr sumrinu, sitt skipið
frá hverri verzuninni Vopnafirði og Kaufar-
höfn, og lausakaupmaðurinn A. J. Fog. af
Ilönne, sem hjer verzla á hverju sumri. Hjer
er engin verzlunarkeppni, og nú orðið, ein-
hver anmasta verzlun hjer norðanlands. Hjer
geta menn ekki talið gagn af Gránufjelags-
verzluninni hún er ekkertbotri en Grum og
Wuifs verzlun, neina ef vera skyldi huggun
fyrir pá, sem ímynda sjer sjerstaklega að nú
hefði örum Wulfs verzlun verið orðin, pó miklu
verri en hún er, haíði ekki Gránufjelags
verzlunin haldið pví í pessu vesæla horíi
En pað er nú hugmynd, sem ekki er byggð
á neinu virkilegu, Mávera að örum ogWulfs
verzlun, hefði ekki haft kjarlc til að okra, meir
eu hún gjörir pótt ekkert Gráuufjelag hefði
verið til.
f>að er ekki ólíklegt, að Norðmönnum hefði
orðið krónur úr pví, að vera staddir hjerseinni
partinn í allt sumar pá var hjer svo mikil
síld. að krnpaði sjóinn, menn reyndu að ausa
henni upp í báta, með ullarkörfum pví eng-
in voru líklegri áhöld til, en nátturlega á-
ransurslaust. f>að er eitt sein ekkert lítið
tálmar vorum veika vilja, að verða samferða
tímanum, sem aðrar sveitir landsins; hvað
póstgöngur eru hjer óhaganlegar. Einna til-
íinnanlegast er pað, að Aðalpósturinn milli
Akureyrar og Seyðisfjarðar, fer um fjöll og
öræfi austur. en aukapósturínn gengur eptir
bygaðinni með sjó fram. |>að íinnst í mörgu
tilliti að vera viðtekin regla, að sízt sje farið
niður í skammtfrá liggjandi klettasprungu með
elztu sonum sínum og par fundið ásamt öðr-
um sinn blóðuga danðdaga. Og pegar hann
var aldraður orðinn gat hann ei annað en með
hrærðu lijarta hugsað til pess, er fyrir hann
liafði borið í fiskiraannskofanum. Góður Guð,
sem öllu stjórnar, ljet bann nú fyrir gjuf-
mildi móður sinnar finna hjer föt handa sjer.
Ef hann ei hefði fengið pessa hjálp í neyð-
inni mundi hann naumast hafa getað polað
hina köldu daga og riætur, er hann síðar
varð að pola á eyjunni, pegar hann
hafði sefað hungur sitt, fór hann aptur pang-
að, par sem bær hans stóð. Hann var nú
hugaðri en fyrr og gekk nú inn á milli hinna
nær löllnu veggja og brenndu.bjálka. Hjer
bar fyrir hann bræðileg sjón, hann sá lík
sinna elskulegu foreldra liggja á góliinu, Erá
sjer numinn af sorg fjell hann á knje hjá
föður BÍuuin og móður og vætti peirra nábleiku
höudur uieð táruin sinum. Ekki vissi hann
hversu lengi hann hafði verið í pessum dauðra-
híbýlum, eða hvert hann hefði vakaðallun tíiö-
— 111 —
kringum embættismennina, með pað sem
bezt fer; en hjer er ekki um pað hirt; peir
sem sitja í röð meðfram sjónum, fá ekki ao
sjá nema aukapóstinn, og öll sín embættisbrjef
í ótíma. Hvað póstgöngum viðvíkur, finnst
pað pó vera lagalegt, að liafa tillit til pess,
hvar pjettbýlast er, parafleiðandi pjettastir em-
bættismennirnir. |>eir liafa allt sitt beztafrá
höfuðstaðnum, og purfa jafnaðaðarlega nauð-
sýnlegri brjefum að skiftast en aðrir. Aríð-
andi embættisbrjef sem parf að komast iwi
Seyðisfirði ti! Langaness, kemst pá ekki fyr
en pósturinn er búin að fara inn á Akureyri
og áustur -:ptur. J>að væri einriig mjög
nauðsýnlegt, að strandsiglingaskipin kæmu
stöku sinnum, hjer inná þórsshöfn. ]>að er
svo víða farið að bera á pví, að menn vilja
panta stöku hluti frá útlöndum eða frá Reykja-
vík, sem pægilegast er með að fara, til að
friast við, að kaupa pað, par, sem pað er dýr-
ara. En petta getur ekki heppnast víð Langa-
nes eða p*istiltjöi'ð pví hjer kemur euginn,
sem færir oss pvíumlikt, vjer verðum að vera
án pess. Hjer baggar pó ekki hafnarleysið,
par sem þórshöfn er með betri höfnum lands
ins. það var nú borið fyrir á liaufarhöfn, en
par er sögð ágætishöfn, pó pað mislukkaðíst
að komast par ínu, 1 petta eina skifti.
Úr brjefi af Eskifirði.
J>ann 6 November ströndnðu 2 skip við
Litlu-Breiðuvík í Eeyðarfirðl. J>að voru dönsk
síldarv eiðaskip, annað frá stórkaupmanni
«Leth» í Kaupmannahöfn, og hitt frá kaup-
manni Tbergesen á Eæreyjum. A skipi Leth
voru 250 tunnur at síld sem seldust við upp-
boðið að meðaltali á 7 kr. 75 aura.
Ilitt OR þetta.
Hinrik VIII. í Englandi átti páfagauk
sent hjelt til í hallarherbergi nokkru, ersnéri
útað ánni Thems. J>ar lærði hann að tala
ýms orð og setningar af peim, sem um ána
silgdu og fram bjá gengu. Einhverju sinni
vildi svo til. að hann dat.t útí I ána, en hróp-
aði um leið með bárri röddu: Bát, bát! tvö-
hundruð dali fyrir bát!» Maður nokkur var
par nærstaddur, sem heyrði petta og bjargaði
páfagauknum, flutti hann til konungs og krafð-
ist peirra launa, sem hann hafði heitið. En
konungur vildi ekki greiða fje petta, ogloks-
ins urðu menn ásáttir um, að láta fuglinn apt-
ur ákveða gjaldið. En á sörnu stundu og
ann eða hann eftilvill, örmagnast af gráti og
kulda, hefði sofnað vlð hlið móður sinnar.
J>egar hann nú kom út aptur, var sól nær
gengin til viðar. Hversu mikið sein ástin til
foreldranna hjelt bonum hjá líkum peírra
pá samt gat bann ei bugsað nm pað að vera
par einn alla nóttina. «Hver veit nema ein-
hver sje kominn í flskimannskofan», sagði
hann við sjálfan sig, «svo jeg verð par ei
einn saman». Hann flýtti sier pvi pangað
paðan sem hann hafði komið, og pótt hann
fyndi par ei nokkra lifandi skepnu uema hina
áður nefndu geit, pá var samt petta aðsetur
hans eitthvað viðkunnanlegra en rnstirnar bjá
likunum. Hann bjó sjer t.il legnrúm úr
pangi. og sofnaði brátt svo fast, að bann vakn-
aði ei fyrr en næsta dag pá sólin kastaði
geislum sínum á hann.
Hann var alltaf að lingsa um sína myrtu
foreldra. Daginn fyrir hafði hann tekiðeptir
pví að nokklir ránfuglar set.tnst á líkin. er
lágu við ströndina, og suiidur hjóu pau. «Svona
md ei ganga til með lík juinuu ksexu ioielda»,
páfagaukurínn heyrði pað, kallaði hann. «Gefðu
prælnum fjóra skildingal*
«Hvað ertu að gjöra parna dúfa litla,
sagði maður nokkur við dóttursína. «Eg er
að líta brúðukjólinn minn». «Og í hverju
lítar pú hann lambið mitt?» «1 brennivíni»
«Nú», hver htífir sagt pér, að pað sé hægt að
lita í brennivíni ?». «En hún mamina. —
Eg hef opt heyrt hana segja, að nefið á pér
sé orðið svona rautt af brennivíni*.
Auglýsingar.
— Blátt koffort, merkt: «Sveinbjörg Jó-
hannsdóttir, Seyðisfirði*, týndist í September
ferð póstsins frá Keykjavík til Seyðisfjarðar.
Bið eg pann, er um pað veit senda mjer línu
um, livar pað er niður komið.
Keykjum f Mjóafirði. Múlasýslu. í okt. 1883.
Sveinbjörg Jóhannsdóttir.
— Hjereftir selur Björn bóndi Sigurðsson
á Ármótaseli ferðafólki næturgistingu ogann-
an greiða og gestbeina með sanngjörnu verði.
Sömuleiðis hey og fylgdlr.
J&F" Vegnaskulda minna til annara, hlýtjeg
hjer með að skora á alla pá, sem eru mjer
skyldugir fyrir «Norðanfara» og öeira frá nnd-
anförnum árum. að peir borgi í pessuin
mánuði, lielzt i peninguin; en peir, sein
ekki geta pað, pá með innskript til peirrar
verzlunar hvar jeg hefi reikningog peim hægast
að ráðstafa pví. Einnig óskajegað peir, sem
eru kaupendur að p. á. árgangi Nf., og ekki
eru pegar búnir að borga hann, vildu gjöra
svo vel og greiða til min borgun fyrir haun
á nefndu tímabili.
Akureyri, 19 Des. 1883.
Björn Jónsson.
— Óskilalrindur seldar t Sanrbæjarhrepp
haustið 1883:
1. Hvítur sauður 3 vetra; mark: Stúfrifað
biti apt. hægra, Sýlt biti apt. vinstra.
2. Hvítur sauður 2 vetra; mark: Sýlt hægra
Blaðstýft apt. biti fr. vinstra. Brenni-
mark: P. P.
3. Hvítur Iambhrútnr; mark: Hvatt hægra
Sneitt og biti apt. vlnstra.
4. Svartur lambhrútur; ínarlc: gat hægra
biti fr. vinstra.
Hálsi 12 desember 1883.
Benidikt Einarsson
— Brennimark Jóhanns Jónssonar á Háisi
i Saurbæjarhrepp er: Jói
— Fjármark, J>orkells Frímanns í>órðarsonar
á Jódísarstöðum í Helgastaðabrepp J>ingeyjar-
sýsiu: Sneitt fr. hólbiti apt bægra, Sneitb
fr. vinstra. Brennimark: Fr. J>.
Eigundi og ábyrgðarm.: lijöril Jóusson.
Prentsmiðja Norðanfara.
Prentari: B. St. Thorarensen.
sagði hann við sjálfan sig, «jeg verð að sjá til
pau verði grafin». Hann gaf sjer ei tíma til
að borða, heldur hljóp strax pangað, bvar
likin voru, bann geklc inn að peim; en hvern-
ig átti hann með sínum veiku kröptum að
geta borið pau út? Hvernig átti bann að
geta, búið peim legurútn í skauti jarðar ná-
lægt kirlcjunni hinni litlu? J>ó hann ei befði
skort mannskap til pess, pá vantaði bann pó
skóflur og önnur járnverkfæri, pví pau böfðu
Tyrkir og tekið með sjer. J>á datt bonum i
hug pað heppilega ráð, og sem friðaði liann
dálítð bvað pessu viðvjek. Hann bar með
sínum litlu höndum múrmylsnu og mold ut-
anað og yfir líkin og gat með pví hulið pau
Hann starfaði að pessu svo lengi sem hann gat;
í forðabúri móður sinnar fann bann enn dálít-
ið af osti, brauði og hunangi, á pessu bressti
bann sig á inillum og tók svo aptur til staila
par til bann lolcið hafði verkinu. jbegar hinn
litli verkamaður pannig hafði borið hita og
puuga dagsins, snjeri hann heim til nátt-
(Eruinbald síðar).