Norðanfari - 26.02.1884, Síða 2
— 6 -
mun víðast gott, og liafa fáir nafnkenndir lát-
ist. Stórtíðindi eru engin og stórdeilur fáar.
Yíðast lijer norðanlands er mikið knappt
um ýmsar nauðsynjar í kaupstöðum, svosem
kaffi, sykur, steinolíu m. fl.;er og hættvið,
að eigi sje ofmikið til af kornmat, ef kaupför
koma seint í vor.
Nú er staðhæft að ormar sje í rugi á
Oddeyri; hjeldu pó margir að svo væri eigi,
eptir pað að skriðkvikinda vottorðið kom út í
<Fróða». J>að virðist vera tilefni til að minn-
ast á rentu tökuna, er reiknings menn
pess eiga nú að greiða, og er pó óhætt að
segja, að hagur manna muni nú með lakasta
móti síðan Gránufjel. byrjaði. Enda væri pví
hezt launuð rentutakan m. fl. að reiknings
menn pess gengju nú í fjelag að greiða eigi
rentuna lengur en petta árið, ef pað verður
ofaná að menn verði að greiða hana fyrir
yfirstandandi ár.
J>að má merkilegt heita að pessi verzlan
yrði ein til pess að taka hundraðsgjald af
skuldum manna, eptir pessi hörðu ár, og verða
pannig ollandi að pví að prengja kosti bænda.
Óskandi væri að petta með öðru yrði til
pess, að menn reyndi til pess að koma á skuld
lítilli verzlnn, pví pá, en ekki fyrr fæst helzt
lagfæring á b'únaði vorum. Hafa menn helzt
til lengi sjeð petta en pó sýnt litla viðleitni
til pess fyrir alvöru að losna úr skuldaklömbr-
unum. Byrjunin verður sumum nátturlega
erfið, en sigurinn arðsamur, pá er hann er
fenginn. Vjer ætlum ekki að vera fjölorðari
um petta að sinni, en höfum í huga að gjöra
pað enn að blaða máli.
J»á er ný út komið blað er <Austri»
heitsr; er hann borinn og barnfæddur á Seyð-
isfiroi. Blaðið má heita laglegt að öllum frá-
gangi; rjettritun góð og letrið gott, prentvill-
ur eru sem engar, og standa eigi utan 3 stafir
á höfði í pessum 2. númerum, sem út eru
komin. Innihald blaðanna er fullgott til pess
að byrja með, en eigi gæti pað gott kallast
pegar blaðið verður meir en barn að aldri.
Fyrst byrjar á löngum formála sem er ó-
parflega langur, er par ekki vant fagurra heita
um aform og tilgang <Austra», sem fær nafn-
ið hinn <mikli» ef hann man eptir pví að
efndanna er vant pá heitið er unnið». í báð-
um blöðunum, neðanmáls, er byrjun á ágripi
af sögu Austfirðinga eptir Jón prófast Jóns-
son í Bjarnanesi. J>að verður vafalaust fróð-
leg og skemmtandi grein, en pn er hætt við
að hún verði fuíl-löng í blað, pví peim grein-
um er hættara við að heyrendur gleymi
sem lesnar eru með löngu millibili, en fáir
svo hirðusamir að peir iesi alla greinina upp
aptur, pegar hún er komin öll út, pá máske í 8
—12 blöðum.
Enn má geta greinar í bsðum blöðunum-
um bingmál; sú grein líkar mjer mæta vel;
er hún rituð með hógværð og skynsemi, enda
laðar hún menn á sitt mál. Höfundurinn,
hver sem hann er, tekur skýrt fram, hvað hon-
um pykir ábótavert hjá pinginu. Skoðun hans
verður ekki hrakin hún er allt of sönn til
pess. J>að er óskandi að höfundur pessi birti
á prenti fleiri skoðanir sfnar, mun pað allt vel
pegið, er að sama skapi er gott og tjeð grein.
J>að er auðvitað margt, sem jeg geng
framhjá í blöðum pessum, enpóvildijeg geta
ritgjörðar un <Búnaðarskólamál». Sú grein er
að mörgu vet rituð, og felli jeg mig við flest
er par stendur. J>að verður ekki varið, að
vjer erum komnir í bobba með búnaðarskóla
stofnun pá er útlit hafði fyrir að verða nýt
til langframa.
J>etta er að kenna einstökum mönnum
og fjelögum, er eigi vildu fella sig við sam-
einaðann búnaðarskóla, sem sótt yrði að af
stóru svæði, t. d. að skólarnir væri tveir á
landi öllu. J>eir eru nú pegar 3 stofnsettir
og pó eru sumar sýslur enn er engan eiga,
lieldur hafa í hyggju að káka við búnaðar-
kennslu hver hjá sjer, sem ekki verður að
minnstu notum. Á pessum 3. búnaðarskólum
er um 20 piltar og 4 kennendur; máætlaað
pótt skólinn hefði eigi verið nema einn, pá
hefðu piltar eigi verið færri á honum en pess-
um 3. en pá hefði kennarar mátt vera hálfu
færri, sem auðsjáanlega er kostnaðar minna,
Svo má og geta pess, að einn búnaðarskóli
pótt hann sje stærri, verður hvað útbúnað og
verkfæri snertir, að öllu tiltölulega ódýrri, en
peír minni, hver um sig og livað pá allir
til samans Menn sögðu opt og segja enn,
að æríð erfitt sje að sækja langt til á skóla,
og að pað sje til pess að peir verði ver sóttir
en petta er annan veg, og pótt petta kynni
| að eiga sjer stað, pá er skynsamlegra að stofna
einn búnaðarskóla í landinn. par sein bann
væri að öllu leyti bezt settur. J>egar krapt-
arnir eru litlir verður að sameina pá, en dreifa
ekki. Einn skóli öflugur er happadrýgri en 3
ræfiar, sem ekki verðaskólarnema að nafninu
til, sökum fátæktar.
Vjer megum ekki ætla oss ríkari en vjer
erum, og ekki heldur máttkari, vitrari og lán-
samari en útlit er fyrir. J>areð skyldan býð-
ur oss, að fara vel með efni vor, pótt p a u
sje ekki lítil, pá mun húnekkiminni
pegar um smátt er að ræða.
J>etta átti ekki að verða alvaJeg ritgjörð
og verður heldur ekki kolluð pað. Mjer datt
pó til hugar að minnast lítið á málefni, sem
ekki er lireift að jafnaði, en mætti samtkalla
nauðsynjamál. J>etta verður ekki langt í petta
sinn og skal jeg fljótlega snúa mjer að um-
talsefninu, sem á að verða um eptirlaun
(Pension).
J>að er gamall og illur vani að veita em-
bættismönnum eptirlaun hjer á landi, og pau
all rífleg. Finnst mjer lítil ástæða til pess
að veita pau. Allir vita hvaðan pau eru tek-
in og hverir bera pau. Mjer virðist lítil á-
stæða til að presturinn fái uppeldi sitt á gam-
alls aldri, annað tveggja úr Landssjóði eða pá
af brauðum peim er aðrir yngri prestar sitja
á. Prestar kosta sig að vísu í æsku, en peir
hafa líka kaup fyrir hvert smávik meðan peir
pjóna brauði, og pað ætti að stoða pá á
<tekjuskjóðu aldrinum*. Bóndinn
býr búi sínu eins og embættismaðurinn, og
má pola öll álög til allra stjetta, 'meðan hon-
um vinnst aldur og efnf til. Hver sjer um
hann á elliárum lians? Enginn. Hvers á
hann að gjalda? J>að eru kjör bóndans að
sjá sjer, konu og börnum fyrir uppeldi, eins
ungur sem aldinn, og pað á embættismaður-
inn að getalíka. J>ví getur ekki sá síðarnefndi
sjeð ungur fyrir elli sinni, annað tveggja af
síuum eiginn rammleik eða barna sinna?
J>etta má bóndinn bafa pá er kraptar hans
prjóta til vinnu, taka efnin eða börnin við, en
sje hvorugt til eða megnugt um að forsorga
gamla bóndann, er opt að vandamenn eða
sveitarfjelagið tekur að sjer að annast um
purfa manninn.
Margur mun segja, að embættismenn vor-
ir sje lítt launaðir, sökum fátæktar pjóðarinn-
ar, og að kjör peirra sjeu fremur pröngí alla
staði, má pað bíða óhrakið af minni hendi,
en hitt sjá pó allir, að fáir hafa hjer lakari
kjör enn bóndinn, sem ber öll útgjöld, sjer
um börn sín og konu, og hlýtur par að auki
að berjast við óblíðu náttúrnnnar meira en hver
önnur stjett manna hjá oss. Hver polir ver,
hörð ár og halla með bjargræði, bóndinn sem
lifir af búi sínu, eins og pað vill gefast, eðít
embættismaðurinn sem hefir föst laun úr sjóð-
um landsins eða pá af bændum, sem mega til
að greiða pau, án alls tillits til skulda sinna
eða parfa.
Berum nú saman kjör pessara stjetta og
aðgætum hver verðugri væri fyrir eptirlaun,
ef um nokkuð væri að tala, bóndjnn eða em-
bættismaðurinn,
Dómurinn er hjá mjer: hvorugur.
J>að eru enginn efni til pess, énginn á-
stæða til pess, og mælir ekkert sanngjarnt
með pví.
J>eir sem fá eptirlaun, njóta peirraóverð-
ugir, af fje peirra sem ekki eru aflagsfærir,
pað er að segja allflestir peirra.
Hver maður verður að sjá um sig; peg-
ar hann getur ekki lengur unnið, verður að
vera áður svo umbúið, ef unnt er, að hann
eigi fje sjer til framfæris, eða pá athvarf hja
einhverjum sinna. J>egar petta bregzt hvort-
tveggja, tekur hreppurinn við; verður máske
leiðinlegt að láta presta fara á hrepp, en þó
er pað ekki verra, heldur en purfa að hafa pá
á mat sínum meðan peir að nafni pjóna brauði
og láta pá síðan hafa eptirlaun, að enduðu
prestsstarfi sínu, máske pá sem póknun fyrir
óráð og óráðpægni sína.........
Cfai'5a r.
Athusanir um safnaðarinál.
Jeg sendi pjer mínar sundurlausu athug-
anir, pví jeg tel að fátt sje nógu vandlegu
hugað, en jeg ætla að leiða lesendurna til at-
hugunar. Ýmislegt er nú sagt að austan og
vestan. Sagt er að sjera Daníel sitji í Hólma-
brauði, en fáir noti prestpjónustu hans par-
Annað að hann láti taka lögtaki prests gjöld
hjá bændum, sem hann ekkert pjónar eða
kennir. 3. að mestur hluti sóknartnanna vilji
ekki nota hann fyrir andlegann leiðtogn sinn.
Allt petta er máske undarlegt. Sjera Daníel
hefir svo, sem kunnugt er, gjört pað að tak-
marki æfistarfs síns, að útbreiða á jörðunni
ríki hins sama alföður og Kristur, en hefir
sjera Daníel líka aðferð til pess og Kristur?
Mundi Kristur hafa varið tíma sínum til í»ð
bjóða einatt að tala fyrir peim er heldur vildu
hlýða á annan góðan fræðara? Og er P'lð
samkvæmt stefnu krists og kenning, að mað-
ur skuli taka gjöld af peim, sem hann ekk-
ert vinnur, uppskera par sem hann ekki sáir?
Athugið vandlega petta og dæmið varlega-
Skoði jeg sjera Daníel, sem pann er kepp1
við, að leiða sem flestar sálir á lífsins veg>
sýnist mjer óhyggilegt afhonum, aðvakaein-
lægt yfir peim, sem einhverra orsaka vegna
ekki vilja hlýða á hann, og að hfa af pessn
nauðungargjaldi peirra, er kannske heiðarlegt
en einhvern veginn finnst mjer pað muni pn
ekki að öllu ánægjulegt. Hinsvegar er P:‘ó
undarlegt, hafi Itoyðfirðingar sömu trúarskoð-
anir og sjera Daníel, að peir ekki skuli vilj11
aðhyllast prestpjónustu hans. En nú er Pa5
kunnugt, að hinar andlegu hugsjónir mannn
eru mismunandi, og kenni sjera Daníet
öðruvisi en sóknarmenn trúa, pá ef
aðferð peirra eðlileg, og víst er hún sani'
kvæm stefnu Lúthers, sem sagði að pað }'rð'
að ganga svo langt, að hver mætti dýrka Gn
á pann hátt, sem honúm bezt likaði. áfeit
jeg og, að margir óska Reyðfirðingum sigulS’
ef peir berjast móti óeðlilegum andlegu^
yfirráðum. J>6 biskup í góðri meiningu, ben 1
peim á kostnað og óhróður, sem petta
peim, pá er eðlilegt að peir meti meir andDo