Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.02.1884, Blaðsíða 3
— 7 — frelsi en fje, og meir samvizku sína en rnann- oró. Jtg hefi og heyrt fleiri yera peim með- en mótmælta, og álíta fastheldni þeirra yott um andlegt prek, og ætla jeg að svo sje yíð- ar álitið, en slíkt almennings álit stendur í>á líka á litlu. Bezt mundi að sjera Daníel leiddi þann söínuð, er yildi aðhyllast hann og fylgja honum, en Beyfirðingar aptur pann prest, sem peir vildu og gætu aðhyllzt, sein andlegan leiðioga, og að biskup, prestar og söfnuðir fjrirgefi. hver öðrum pað sem peim kann að hafa yfirsjezt við pessa samvinnu í petta skipti. Að sjera Lárus hætti að pjóna peim sóknum, sem ekki felldu sig við embætt- isfærzlu hans finnst mjer rjett, og að hann beitti peirri aðferð við barnauppfræðing og embættisfærzlu yfir höfuð, sem hann vænti bezts árangur af, álít jeg virðingarvert og svo munu fleiri skoða. J>etta bendir má- ske allt á pað, að menn eru ekki farnir, að láta sjer standa allt á sama að pví er trú og siði snertir. Landsmenn skyldu ekki kasta pungum steini á nokkura hlutaðeigendur pó peir heyri eitthvað pessu líkt, einhvers staðar að; en síður virðist pað pó lastvert að menn vilji vera lrjálsir, en hitt að vilja drottna yfir peim. sem menn ekki vilja aðhyllast yfirráð peirra. Að pví er snertir safnaða málefni par austur, pá eru pau máske að nokkru sem sýn- ishorn peirra hreyfinga, sem nú briddir meira eða minna á hjer og hvar á landínu, en ekki vil jeg pó hjer með segja, að, pessu sjeu mjög mikil brögð. Allir vilja hafa frelsið pað er von; en pess purfa hlutaðeigendur, aðgæta, að hið sanna frelsi er fólgið í pví, að verða Guðs pjónn, að einstaklingarnir og mann- flokkarnir yfir höfuð lifi í pví sambandi und- ir peim lögum ogregluin, sem upplýst skyn- semi manns vonar að hentast sje til að stuðla að, og styrkja alla til pess frelsis. Hingaðtil munum vjer hafa hugsað, að hentast til pess væri að hafa biskup og hafa presta, og láta biskupinn útvega söfnuðunum prestana, til að sýna peim sannleikans veg, og að bezt væri að biskupinn hefði vald til að sýna peim sannleikans veg, og að bezt væri að biskup- inn hefði vald til, eptir pví sem pað nú er kallað, að veita prestsembættin. |>etta höf- um vjer gjört að lögum vorum, og lögunum verðum vjer að hlýða meðan vjer höfum pau. J>ykjumst vjer nú vissir utn að önnuraðferð í kirkjufjelaginu sje eða önnur regla hentugri svo sem margir nú meina sig sannfærða um pá leitum samhuga til alpingis. Búum til lagafrumvörp til breyttrar kirkjuskipunar sam- kvæmt peirri hugsjón, sem vjer liöfum um, að beztu happi muni stýra, og gjöri nú petta hvert kjördæmi, sem vonar að geta breytt til hóta pví fyrirkomulagi sem nú er. Hlýðum lögum peim sem vjer liöfum, meðan vjer höf- um pau; að pví leyti sem samvizka vor leyfir Pað, en gætum pess að framar ber að hlýða Guði en mönnum, Guðslögum en mannalög- um, en guðslögmál er skrifað í samvizkum ó- spilltra manna. Gæti biskup, prestar og sókn- urmenn pessa, mun fljótt greiðast úr vandræð- um, sem fyrir kunna að koma í bráð milli hessara málsaðila. (Framhald). «Af málinu Yerða nienn kunnugir >». (Framhald). Til framfara og hagnaðar ef fylgi væri við haft en pað sýnist eins og annað sitji i fyr- ir rúmi, pú getur sjeð hvernig er farið með fje landsins, og hvernig pví er varið. En bóndanum sýnist bæði beinlínis og óbein- linis beitt fyrir plóginn og ógnað með svipu laganna, og knúður yfir megn til að draga okið sem á hann er lagt. J>að sem helzt má ba tn kjör bóndans er í hans sjálfs valdi, svo stöddu parf ekki að vænta eptirpvi annarstaðar frá, að pví undanteknu sem góð veðnrátta verkar, pvi hún er pærbeztu tekj- ur bóndans. Hvað seigurðu mjer í fr jettum af sjálf- um pjer? mjer skildist á orðum pínum áð- an að pú værir farinn að búa, pegar pú minntist á dalinn. Sv: Já! jeg fór að reyna búskapinn i vor, og tök jeg pað af pinum ráðum að byggja mjer nýbýli, og kann jeg vel við mig í dalnum, og hugsa stundum eins og segirí visunni: „Náttúran er svo unaðsrík í Ed- enfögru skjóli dala, við friðsælt bú sinn ald- ur ala, engin konungs tign er pvi lik“, mjer finnst allt sem jeg gjöri par falli mjer svo ljett, og tíminn vera mjer svo drjúgur til vínnunnar, og allt vera mjer par svo við- kunnanlegt, að jeg efast ekki um að pað er allt framreitt af hinni móðurlyndu náttúru, og pað er hin rjetta og sanna blessan drott- íns, jeg parf ekki að sækja um neitt af pvi gegnum lög eð landsstjórn, og veitir pað mjer pví hreinni og öruggari gleði. G: J>etta er rjett hugsað, ogpaðpóttist jeg snemma sja á pjer að pú mundír verða nýtur maður, en petta fyrirtæki pilt, nýbýl- is byggingin, útheimtir bæði ráð og dáð, bæði prek og stillingu, polinmæði og hörku, og pá efast jeg ekki um að pú sigríst á öllum prautum, og að pví hefir flestum orðið sem pessháttar hafa byrjað með skynsemi. Hvort eitt heimili, er eitt lítið lýðstjórnarumdæmi sem lýtur undir lög húsbóndans, og pá er fyrst Ariðandi fyrir hann >og velferð heimil- isins, að hann sje góð fyrirmynd annara í öllu og ávinni sjer ást og virðingu alls heim- ilisfólksins, svo skaltu sem húsbóndi hafa pað liugfast, að hafa reglu á öllu og pöss- un á öllu hinu smáa, og mun pig pá sjaldn- ar vanta híð stærra; skynsamleg sparsemi i meðferð efnanna pö nóg sýnist vera fyrir framan höndurnar gjörir pað að verkum að skorturinn kemur seinna, og kannske ekki, og fara sem hyggilegast með tímann, og nota vel og nákvæmlega allar smá stundir. pað er og gott að hafa mikið að gjöra, pví pað eykur kapp og áhuga; og nú hefir pú farið skreiðarferð, pað gjörðurðu rjett, pvi nú er hentugur tirai til pess. Sv: f>að er í fyrsta sinni sem jeg hefi faríð pessa leið, og pykir mjer hún vera drjúg og fiski kanpin par ! pau pykir mjer vera bág. f>ú sjer nú parna baggana á rauðu hryss- unni. G: Já! heldur sýnist mjer hún grettin ísan sú, og gott ef pað verða 7. fjórðungar pegar heim kemur; en jeg held mjer purfi ekki að bregða við pó pú segir mjer af reis- unni, pú segir mjer valla annað en pað sem jeg veit áður bæði fyrir egin reynslu og ann- ara frásögn; jeg er nú búin að fara í 30 ár til fiskikaupa, og verður mjer nú í nokkur undanfarin ár Vs ódrjúgari öll mín vara en áður, pað sem jeg læt fyrir fiskinn, og ‘Ig ódrjúgari til búsílags pað sem jeg kaupi ept- ir vættatali en áður var tiljafnaðar, oghefi jeg pó alltaf sömu vöru, pá átti jeg.stöðuga skiptavini meðan peir bfðu, og bæði var jeg ánægður við pá og peir lýstu ánægju yfir skiptunum við mig, nú er eins og enginn geti verið vel ánægður við mig pó jeg sje að leitast við að slcipta vel við pá, Jeg er vanur að hafa feíti fyrir helminginn, smjör og tólg, en óætt fyrir hitt og stundum nokk- uð af peningum, áður fjekk jeg 3/4 af vel hörðum porski og V* af ísu og pá 9 fjórð- unga í isuvættina. En hvernig gekk pað nú fyrír pjer? Sv: |>egar jeg kom á plássið ogpekkti engan mann hugsaði jeg helzt um að finna mannúðlegt viðmót, en mjer virtist par hver öðrum líkur, peir sögðu að nógir biðust peim kaupendur, og var pó eins og peir vildu vita hvaða vöru jeg hefði að bjóða, jeg nefndi smjör, tólg og ýmislegt fieíra af ætu og sitt af hverju óætt, sem jeg meina sjóarmaður- inu hafi pörf fyrir, peir spurðu mig eptir peningum. og einn gaf sig á tal við mig og ljet liklega að liðkast mundi til um kaupin, mjer væri óhætt að leysa upp plögg mín, og pá komu nógír áhorfendur, og virtist mjer sem peir mundí gleypa allt ineð augunum en var ekkí á orðum peirra að heyra að peir væri purfandi fyrir neitt af pvi sem jeg hafði að bjóða, pvi, sögðu peir: „nógir koma“ En mjer flaug í hug pað sem eitt afskáld- um lands vors ljet sjer um munn fara um pess háttar menn fyrir meir en 100 árum síðan: „Soltinnar arnar gaulandi garnar gnýr í peim Iætur“, og pó var eins og jeg væri að sýna peím sorp, á móti gullvægri vöru, sem peir svo kölluðu ; mest furðaði mig pó pegar jeg sá fiskiföng peirra, jeg sá varla porsk, ísuna eins og hún var, máttí jeg kaupa, hnitvegna væ.tt, fyrir 2 fjörðunga smjörs, eða 2*/» fjörðung af tólg, hverju 5. fiskvirði mátti jeg sleppa af vöru minní 14 krónur S peningum ljet jeg fyrir 1. vætt, til að komast að nokkrum kaupum, pað var að mestu porskur, en pó engan veginn góður eg ekki vel harður, og yfir höfuð ájegvíst að pund vantar uppá hvern fjórðung pegar heim kemur ef jeg fæ ekkí regn á leiðinni, en víst pótti mjer, að mjer virtist að peir væri ekki vel ánægðir með pessi skipti, þvi „nógir koma“ sögðu peir, og hugsaði jeg par ætti við, pað sem pú sagðir stundurr að sjaldan mundi ánægja fylgja okri. G: f>etta kannast jeg allt við, og pví befi jeg sjeð pesskonar skipti í preföldum skilningi órjettvís. Eyrst er pað, að allt pað vænsta af aflanum láta peir í kaupstaðinn en isuna og úrkastið selja peir sveitamönn- um eins dýrt og pað væri góður porskur og par á ofan fella peir flest pað sem þeir t,aka á móti. En pað sem setur kraptinn i aðferð peirra er pað, fyrst fiskeklan seta verður pví tilfinnanlegri, fyrir pað aðallthiil vænsta af aflanum er látið í saltið, annað eptirsóknin úr sveitunum sem er æ hin sama eptir fiskinum fyrir hinar pörfustu og beztu vörur fyrir sjóarmanninn, og pað veit hann að hann parf par ekkert fyrir að hafa og af pessu tvennu leiðir hið þriðja, að allt kaupsamningsvaldið verður pegar svona á- stendur öðrumegin, en öll eptirsóknin, og ef jeg má svo segja þörfin! hinu megin, og mun pá vart að búast við rjettsýnum kaupum, utan sá hafi göfugt hjarta sem fyrir kaupi situr og ko't na setur, en hugsi ekki mest um pað, hvað hann má sem mest vinna í spilinu af sínum meðbróður og náunga. J>að vakir fyrir mjer en, sem gamall maður sagði mjer í seinasta sínni er liann kom til min skömmu áður en hann dó. hann var pá venju framar viðkvæmur í hugsun- inni, og angurblíður í viðræðum sfnum, jeg hafði opt skemtun af að tala við hann, pví hann var bæði glaðlyndur, og vel greindur nærgætinn og eptirtektasamur, og pað reyndi jeg að hann var forspár jegveitekki hvert pú manst eptir honum R......... hann kom pó þegar pú varst hjá mjer en pú varst pá ungur. t petta sinn sem jeg minntist á, sagði hann mjer margt sem pá var ókomið fram, hann hafði ljósa hugmynd um verzl- unar einokunina en mjer kom pá í hug að veröa mundi. og pað sagði hann að maðkað

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.