Norðanfari


Norðanfari - 04.06.1884, Page 3

Norðanfari - 04.06.1884, Page 3
— 19 — fyrir olrnr 02 íleyfilega verzian, eo hafði út- vegað sjer nieð stórkostlegri mútugjðf bisk- upsembættið á Hólum. Hann stóðst ekki próf ytra i guðfræði, og var pó sendur Brynjólfi inn til vígslu með konungsbrjefi. Hann hafði pá sagt af sjer og hefir án efa vígt hann með pungu hjarta, enda segir Finnur, að Brynj- ólfur hafi haft pessi orð Krists lijáJóhannesi fyrir vígslutexta: «Sannlega segi jeg yður: hver sem ’jekki gengur inn um dyrnar í sauða- lnísið, sá er pjófur og morðingi*. Má nærri geta, að hafi útskýringin, sem líklegt er að verið hafi, verið pessum texta lík, pá muni pað fremur mátt kallast hörð skriptaræða en vígsluræða. Eptir venju varð Brynjólfur bisk- up að halda lionum vígsluveizlu, og mun par liafa orðið fátt um skemmtiræður. Eptir pví sem höfundi skáldsögunnar segist frá sýnist Jón biskup ekki heldur að hafa getað fundið neitt annað umtalsefni til að hafa úr Brynj- ólfi lieldur en pað að Jón biskup Arason for- faðir Brynjólfs hafi verið líflátin saklaus, sem Brynjólfur vildi pó ekki heldur fallast á, enda verður eigi sjeð, að pað sarntal s?c á nokkrum sögulegum fæti byggt. (Framhald). Endurmi nningar mn r.ianndauðii af liallæri á síðari hluta fyrri aldar- (TJtdráttnr úr hókum Höskuldsstaða kirkju) 1. 8. ,lli. 9. — 10. — 20. — 24. 13. 29. skýrsla mn greptraða íHöskulds- staðasólui árin 1755—58. (Framhald). lug.björg Jónsdóttir, niður- sett á frændur, um 40 ára, (öreigi). Gfísli Ingimundarson, barn, 8. vetra. Ólafur Sveinsson, barn, 4. vetra. Gnðný Illhugadóttir, giptum- ferðar kona, um 40 ára. Sigriður Illhugadóttir, um- ferðar kona, yfir 60 Ara, Sigríður Eiríksdóttir, umferð- arstúlka, um 30 ára. 14. júlí 4. þorsteinn Jónsson, giptur, um 60 ára (öreigi). 15. — 7. Gunnfriður Guðmundsdóttir, ögipt, 63 ára. 16. sept 12. Guðrún Magnúsdóttir, stúlku- barn, sem fór um og úti andaðist, 12 vetra. Sigurður Jónsson (frá Skúfi) barn, ekki ársgamalt. Pjetur Gamalíelsson uugbarn 13 vikna. 19. okt. 25. Ingibjörg Egilsdóttir hrepps- ómagi, kerling. 20. nóv. 12. Guðrún Jónsdóttir ekkja, nær sjötugu. -Athugasemd. Allir pess- ir döu af tátækt, af vesæld hor og hungri nema 2. mann- eskjur*. 1757. 1. fehr. 1. Guðrún Bjarnadóttir umferð- arstúlka, er úti varð, nær 20 ára. 2. marz 7. þórdís Jónsdóttir uniferðar- hreppsómagi, er deyði af « megurð. 3. — Guðríður Magnúsdóttir barn, holdsveikt, 7 vetra. 4. pálmas.d. Guðrún Guðmundsdóttir gipt, kona, — og 17. — 26. 18. — 29. *) í opinberri skýrslu hefir presturinn aðeins talið 16 fallna úr hor og hungri 1756. (Sjá hjer næst á eptir). 5. pálmas.d. Valgerður Guðmúndsdóttir, gipt kona, — ainhæ fame enatæ1. 6. — - Jón Gíslason hreppsómagi, 8 vetra, eins dáinn. 7. . - ^orvaldur Sveinsson umferð- • -m ardrengur, er úti deyðí. 8. apr. 17. Sigríður Sigurðardóttir öldr- uð kona. 9. Valgerður Sveinsdóttir fátæk- isbarn, faiue denatum2, 8 vetra. 10. — - Jón Halldórsson hreppscmagi 8 vetra. 11. icaí 15. Guðrún Stefánsdóttir hrepps- ómagi. öldruð kona. 12. — " Guðrún Jónsdóttir vel mið- aldra, dó úr barðrjetti. 13. Guðinundur Bjarnason uin- ferðadrengur, deyði úr vesæld Í4. júní 12. Jón Illhugason gíptur, 62 ára gamall. 15. — 19. Jón Tómasson giptur, 52 ára. 16. Guðrún Magnúsdóttir um- ferðarstúlku-tetur, er fyr- ir löngu dauð fannst í eyðihúsum. 17. 26. Steinunn Sveinsdóttir ekkja, fiökkunarskepna. 18. " Andrjes Jónsson umferðar- barn, 8 vetra. 19. júlí 3. Dgmuridur Gottskálksson, flökkunardrengur 12. ára. 20. sept. 16. Guðr ður Guðmundsdóttir 21. sept. 16 GuðrúnHalldórsdóttirhrepps- kerling, níræð. 22. okt. 13. Ingibjörg forleifsdóttir urn- ferðarstúlka, fáráð, dó úr vesæld, 30 ára. 23. nóv. 1. Bjarni Bjarnason giptur, gam- laður, 74 ára. 24. des. 5. Marteinn Jónsson giptur, um 60 ára. 25. — 13. Sigriður Jónsdóttir ekkja, 64 1758. Guðrún Eiríksdóttir hrepps- ómagi orðin, ógipt. Guðmundur Ólafsson, sem úti varð á jólum 12 ára. Magnús Halldórsson niðurseta (á Kirkjubæ), 12 vetra. Guðmundur Magnúss. lirepps- ómagi, dó úr vesæld, 8 vetra. Gamalíelsdóttir skírð 28 maí næstl.**. A t h u g a s e m d. Hjer að auki hafa nokkrir sóknarmenn dáið utanSóknar úr ve- sæld, hjer um 12 manneskjur eða flein***. (Framhald). 1. febr. 4. 2. — 19. 3. 4. maí 15. 5, ágúst 7. Ingibjörg Ó Báðar dánar af' hungri. 2) Dáið úr hungri. *) Af pessum 25 miinnum liafa 16 d’i- ið úr hor og hungri, að pví er til telst (sjá næstu skýrslu á eptir). **) p>eir 4 er fyrst eru nefndir hafa orðið, hordauðir. Eigi dóu fleiri en 5 manns í sókriinni petta ár, o^hið næsta ár (1759) deyði alls enginn. **) Yera má, að snmt af pví flökkunar- fólk’, er andaðist og grafið var á llöskuldsstöðum, liaíi verið úr öðr- um sóknum. Advorun. Hið miklaálit, sem matarbitter vor, «Brama-lífs-eIexír, hefir að verðleikum fengið á sig um allan lieim nú á 14 árum, og hin almenna viðurkenning, sem lianii hefir lilotið einnig á íslandi, lietir oröið til pess, að kaupmaður nokkur í Kaupmanua- höfn; C. A. Nissen að nafni sein hefir allar klær úti til ávinnings, heíir farið að blanda bittertilbúning, sein hann hefir áður reynt að selja í Danmörku á 1V2 kr. pottinu og kallað Parísar-bi tter, og pegar pað tólist ekki eu varan reyndist vond reynir hann nú að lkuma henni inn hjá ísleudingum fyrir lægra verð og kallar hana «Brama- lífs-essents», og með pví að mjög liætt er við, að menn rugli nafni pessu saman við nafn hins viðurkennda lyfs vors, vörum vjer almenning við'pvi. Eptirlíkingin er seld í sporöskjulöguðuin glösum, er líkjast vorum glösum, eu á eftri hlíðinni stendur C. A. Nisseu í glerinu í staðiim fyrir «tírma» vort. Hann lakkar líka með grænu lakki. Miði hans er eptirlíking af vorum miða, og til pess að gjöra hann enn líkari, hefir hann jafnvel sett 4 óekta verðlaunapeninga, af pví að hann hafði engan ekta. Hann vefur glasið innaní fyrirsðgn (Brugsanvisning), sem er að efni til eftirrit af vorri fyrirsögn, og hann blygðast sín ekki fyrir, að «vara almenning við að rugla eptirlikingu hans sáman við aðrar vörúr með líku nafni*. f>a.r eð liann verður að nota slík meðul til pess að fá almenning til að kaupa vöru sína, er auðsjeð að lítíð er t liana varið. Vjer gáf'uin bitter voruin á sínnm tíma einmitt nafnið Brama-1 ifs-elixír til pess að audkenna hann frá öðrum bitteruin, sem pá voru til, og pað ber vott um mjög mikið ósjálfræði og mikið van- traust á vöru sinni par sem herra Nissen hyggur sig verða að hlaða á hana skrauti er hann lánar frá viðurkenndri vöru, Vjer purfum ekki annnað en að ráða almenningi: Bragðið pessa eptir- líkingu! J>á munu menn sjálfir pegar kornast að rauu um, að húu er ekki Brama-bitter, og getur því ekki haft pá ágætu eigiulegleika til að bera, sem liafa gjöri vöru vora svo fræga. Einkennið á hinum ekta Brama-lífs-elixír er «firma» vort brennt inn í eftri hliðina á glasinu. Á míðanum er blátt ljón og gullinn hani. Með hverju glasi skal f'ylgja ókeypis einn af hinutn vísindalegu ritlingum dr. med. Alex Groyens um Brama-lífs-elexír. Hann fæst, eins og kunnugt er, hjá pessum útsölumönnum vorum......... Mansfeld Búllnpr & Lassen, hinir einu, sein búa til hinn ekta verðluunaða Bramu-lifs-elexir. Kaupmannahöfn.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.