Norðanfari


Norðanfari - 12.06.1884, Page 4

Norðanfari - 12.06.1884, Page 4
18 — arins á Hólura, í búnaflarskólamálimi, með pví raönnum værí óljóst ura fyrirkoraulag skólans (sem )rá var búið að senda amtsráð- inu svo það var ekki á fauldu) og pásamn- inga sein gjörðir faöfðu verið fyrir hönd Eyfii-ðinga“. Hvaða rjettur, hvaða form var Jiað, að nefndar hreppsnefndir gætu komið fraiu með slíka bænaskrá, bak við sýslu- nefncbna, er peir höfðu kosið til að fjalla nra raál petta, eins og önnur sýslumál, ept- ií’ pvi sera henni þæíti bezt haga fyrir sýslu- fjelagið í heild simn; svaríð læt jeg uú ó- sagt að sinni. Enn hjer liggur ef til vill „annar fiskur undir ste ni“; pvi á sýslufund- iuum á Akureyri 10. p. m. spurði einn fuud- armaður pá sem par voru staddir úr Eyja- tirði: Hver hefði skotíð peírri flugu i Ey- tírðinga. að senda pessa bænaskrá tíl amt- ráðsins“, og svöruðu peir: „að pað hefði ein- hver kunningi þelmerkingsins gjört“, sagði pá spyrjandinn: „Já víst hefir haiin átt einhvern kunningja, pví sá sem spillir góðu og pöríu inálefni á einnig kunningja, vin, en sera í annari merkíngu orðsins opt nefn- ist „óvinurinn““, og mótmæltu peir pví ekki. Af pessu eru miklar líkur til að Eyfirðing- ar hati ekkí tekið petta upp hjá sjálfum sjer, heldur að aðrir hafi sagt peim pað; og gleður pað mig vegna peirra, pvi par er fjöldi góðra dreugja, og fraratara vina, pótt peim hafi yfirsjezt, en fáir apturhaldsraenn og forráðendur frelsis og góðs málefnis f>etta virðist pó að hafa verkað á amtráðið á fundi pess 31. maí og 1. júní f. á. í finidarskýrslu ráðsins stend ir: „að af sýslu- fondar skýrslunum úr Húnavatns- og Eyja- fjarðarsýslnm, siáist ekki að sameiningin faafi verið sampykkt svo skýrt og skilyrðis- facust í nefndunum, sem nunðsyn er á, í jafn- merkilegu inált“. f>etta segir nú ráðið ept- ir að saraeiningin var með fullu ráðin á Hölum 26. apr. af fulltrúuin allra nefnd- amca, raóð fullu sampykktar atkvæði einsog ácur er sagfa Svo nú sýmst engin ástæða faafa vertð til fynr amtsráðið, að fást um skilyrðin, enda voru pau ekki óttaleg; sýslu- nefnd Húnvetuiuga kvaðst sampykkja sam- eiiiinguua, „í von um að Eyfirðmgar irðu með“ og sýsluneínd Eytítðinga kvaðst vilja s uneina sig Skagfirðiugura ef Húnvetningar væru einnig nteð í sambandinu petta var svo eðlilegt skilyrði nefndanna seui orðtð gat. sökum pess að pær yoru á peirri skoð- un að tveir búnaðarskólar fyrir atntið væri fyllilega nóg; og sömuleiðis vegna kostnað- arins. Og má færa fyrir pví og hafa ver- ið færðar margar og gildar ástæður; ogupp- fylltu pær (nefndirnar) fullkomlega skilyrð- ið, uteð pvi að senda fulltrúa sína á Hóla- fundinn; virðist pvt petta og annað eins harla smásmuglegt. og varla hinu háa amts- t'áði verðugt. (Niðurlag). Húspostilla. Prjedikanir til búslestra yfir öll sunnu- og helgidaga-guðspjöll kirkjuársins eptir llclga G. Tliordersen, biskup yfir ís- landi. Rvlk á forlag Kristjáns Ó. porgríms- sonar, 1883. Með steinprentaðii ntynd höf- undarins. VII -f- 763 bls. st. 8vo. Kost- ar 6 kr. óbundin. Prjedikanir þessar hafa að voru áliti svo margt til síns ágætis, að vjer efumsc eigi utn að þær riðji sjer fljótlega til rúms hjá alþýðu fretnur ellum öðrutn helgidaga-prjedikunutn. |»að er því i sjálfu sjer þýðingarlítið þó vjer rnælura frain mtð þeim við almenning því þær geta það óefað bezt sjálfar; þær tala sjálfar máli sínu. Helgi byskup var í sinni tíð ann- álaður prjedikari, og nálega ollum nú lifandi mönuum sem hann þekktu ber saman um, að engan kennimann hafl þeir vitað slíkan, og er houum þvl almennt jafnað saman við Jón biskup Vidalin. Hjá Helga byskupi fylgdist allt jafnt að er útlieiintist til að vera gúður prjedikari: lifandi trúarafl, lieit og næm til- finning, sönn lífsþekking og kennimamilegur lærdómur, og svo prýðilegur framburður að fæstir liafa getað viðjafnast. Helgi byskup talar í þessum siuum prjedikunum með eld- legri tungu, svo að þeir meun mega sannarlega vera andlega kaldir og sljóíir, sem ekki verða snortnir af krapti kenningar hans. Hann prje- dikar ekki þurra trúarbragðafræði eða bók- staflegt siðalögtnál; hann grípur hver vetna inn í mannlegt lif og slær svo á strengi hvers mann iijarta, að öllum þykir sem til sin sje talað. Hann er svo einfaldur og Ijós, að hvert barnið getur skilið og þó eru ræður hans svo fjolbreytilegar, svo efnisrikar um öll at- vik lifsins, að engu virðist hann gleyma. f>essi hans prjedikanabók má með rjettu kallast gim- steiun meðal íslenzkra guðsorðabóka. Hún kemtir líka á hentugum tima; á þessum deyfð- ar og vantrúartima cr sannarlega þerf á slíkri húslestrarbók. Trúarlíf vort þarf að lifna og endurnýjast og vjer vonum að þessi ágætis- bók geti með Guðs aðstoð ríkuglega stutt að því að glæða kristilegt trúarlíf og siðferðisleg ar tilönningar landsmanna. Málið á prjedik ununum er ágætt, lipurt og hreínt, enda eru þessar helgidagaprjedikanir ekki neinn sam- tlningur eptir ýmsa hofunda eða útlagðar, heldur eru þær runnar frá hjartarótum eins ágæts kennimanns er ekki þurfti að lesa sjer til ræður annara manna til að flytja þær fyr- ir söfnuðinum. Vjer ráðum almenningi mjog til að eign- ast þessa postillu og hafa hana íyrir húslestr- arbók. Vídalin er orðinn ótaanlegur, enda á ekki við þessa tíma og Pjeturs postilla erútseld. Utgáfa bókarinnar er hin vandaðasta i alla staði og á útgefandinn herra Kr. Ó. |»or- grímsson miklar þakkir skilið fyrir að hafa kostað slórfje til að koma út þessari bók, sem er sú stærsta bók, sem einn maður hefir geflð út hjer á landi á þessari öld. Prestur. Auglýsing. Ný útkomnar bækur til sðlu: Pi’jedikanir Helga biskups óbundnar . 6,00 ----innbundnar í gyllt alskinn 8,00 Ilugvekjur á Jótum og Nýjári eptir P. Pjetursson biskup . . . 0,25 Vasakver handa alpýðu 2. útg. aukin 0,60 Friftþjófssaga í ljóðum, pýddaf Matth. 160 Njóla eptir Björn Gunnlaugsson 3 útg. 0,60 Fftr til tiinglsinseptir Sophus Tromholt 0,35 Sagan af Sigurgarfti frækna .... 0,30 — - Parmes Loðinbirni .... 0,50 Spámaftur, pýddur úr þýzku..........0,33 llindindisfræftl eptir síra M. Jónsson 1,80 Petulingar um kirkjumál P. Pálsson 0,50 Mynd af Stcingríinl Thorsteinssen 1,00 Náttúrusaga handa alpýðu eptir Pál Jónsson 1. hefti Mannfræði 0,50 2. — Dýrafræði 0,60 Iftuiin 1 hepti, (árgángurinn) .... 4,00 Heimdallur 3,00 Frb. Steinsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson Prentsmiðja Norðanfara. Yitrir hundar. (Framhald). Annað dæmi um það, hvernig hundur frelsaði liúsbónda sinn frá því að verða myrt- ur i veitingahúsi, skeði skömmu fyrir stjórn- arbiltinguna á Frakklandi. |>að dæmi er engu ómerkilegra, en hið undanfarna, og nærri því að segja hrillilegra. Vicomten af Chátaigneraie, sem þótti fallegur en var fátækur maður, hafði boðið Marquisen af Servay á danz; hún var ung og rík ekkja; svo hraparlega tókst til að Vicomten, sem þá var biðill ekkjunnar, gjörði gis að henni. Til þess að gjalda honum fyrir skapraunina, sendi hún Vicomlinum hvölp. Maðurinn gekk að þvi sem visu, að hami hefði komið sjer útúr húsi hjá ekkjunni, og snjeri öllu hatrinu á hvölpiun. Haon gat ekki litið hann, og skipaði þjóni sínum að drepa sakleysingjann; þjónninn bað um leyfi að meiga eiga livölpinn, og fá að ala hann UPP; honum var fljótlega veitt það, þvi Vicomten hafði nú útúr gremju, sökum fá- tæktar og annara kringumstæða, staðráðið að ferðast til Austurindia, ef ske mætti að hann gæti bætt úi’ böli sinur einkum hvað efnahag snerti. Vicomtin fór ferða sinna, en þjónninn og hundurinn urðu eptir á heirnili hans. Fáum árum síðar kom Vic. heim aptur og var þá orðinn ríkur. í*á frjetlir hann að Marquisen hafði gipl sig í milli tíð, og fjekk honum það ekki mikils, og settist nú að á heimili sinu. Hið fyrsta sem kom á móti honum á- samt gamla þjóninum. var hundur sá er hann hafði fyr hrundið úr eigu sinni, J>á er rakk- inn sá gamla húsbónda sinn, j dinglaði hann skottinu, gekk að honum, sleikti hendi hans, og virtist sem hann með þessu mótí, reyndi til að mýkja úr skapi húsbondans, og biðjast náðar af honum. þrátt fyrir þá andstygð sem Vic. hafði á hund- inum gat hann þó eigi fengið sig til að berja hann og leyfði að næst þá er þeir færi á veiðar mætti rakkinn, fylgjast með þeim. |>jónninn hrósaði eginlegleikum hunds- sins, og kvaðst aldrei hvorki fyr nje siðar, hafa þekkt jafn vitran og fylgispakan hund; enda er jeg viss um bætti hann við, að yður mun reynast hann svo. |>essi spádómur rættist og bráðlega. Fáum vikuin siðar var Vicomtinum*orðið svo vel við hundinn, að hann gat ekki sjeð af lionum augnabliki lengur. það hjálpaði og mikið til, að Diamond, hundurinn hjet svo, var húsbónda sinum framúrskarandi auðsveip- ur, og virtist hann sýna honum umönnun, er ætla mætti manni, en ekki dýri. Einu ári eptir heimkomu sína, reið Vicomtin að kvöldi til frá Nevers tilAvallon; hann var nauðbeygður að leggja leið sína gegnum skóg nokkurn, er fengið hafðislæmt orð á sig; enda var sagt, að margur ferða- maður hefði lagt inní skóg þennan, en færri komið útúr honum. Vicomtin hafði nýlega tapað í spilum 10 þúsund frönkum og reið honum æran á, að greiða þessa peninga. Ferð þessi var því þannig tilkomin að hann fór að flytja pen- ingana. Hann ásetti sjer, að fara í einuut áfanga hálfa leiðina milli Nevers og Avallon og taka sjer hvíld i einhverjum bæ á leiðinni er fyrir honum irði. Vegurinn í gegnum skóginn var svo seinfarinn, að Vicomtinn neyddist til þess að setjast að á vertshúsi* er var í skógnum. Diamond var náttúrlega með honum. f>á er kom að vertshúsinu, knúði ferða- maður hurðina; hann varð að biða stundar- korn, þvi enginn kom til dyranna. (Framhald). *) |>að hjet „Svartahöfuðið“.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.