Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1884, Page 2

Norðanfari - 02.08.1884, Page 2
Tryggð hans og vinfesta vi3 Halldór prófast 1 í Hruna varð hinsvegar orsök til pess að hann átti svo hágt með að sjá út strákslundina í Daða syni hans. Hve mjög hann ljet sjer annt um skól- ann sýndi hann með áhuga sínum á pví að útvega góða kennara til hans, og trúði hann engum fyrir peim starfa nema peim, sem voru ráðnir og reyndir eða höfðu beztu vitnisburði frá liáskólanum. Láta peir mikið af pví Esp- ólín og Finnur, hvílíkum framförum skólinn hafi tekið og lærdómur yfir höfuð í tíð hans, en engu að siður má sjá pað, að næsta óróa- samt líf hefir verið í Skálholti um pærmund- ir, og einhver leynileg undiralda heíir dreifzt út frá ’skólanum til hans eigin heimilis, pví á báðum stöðunum varð hann að nokkru leyti að sjá með annara augum. Skólastjórinn á í öllum skóium að sjá um framferði lærisveina, engu siður en um bóknám peirra; en skóla- stjórinn í Skálholti mun hafa verið hjer á millt steins og sleggju, par sem biskup var öðrumegin en lærisveinar hinumegin. Espó- lín talar um mörg skólastjóraskipti, og er auð- sætt að peir urðu ekki fastir í embættunurn. Nefna má hjer sjerstaklega |>orleif Jónsson, sem Finnur segir að hafi verið skólastjóri í 3'/a ár og verið vandaður og guðhræddur inaður, «n hann hætti við skólastjórn, og veitti bisk- aip honum pá Odda prestakall, sem hann hafði lengi á hendi. J>á er hann var skóla- stjóri, kom galdramálið upp í skólanum, og pykir líklegt, að Brynjólfur hafi veitt honum átölur, pá er petta komst upp, og út úr pví hafi hann hætt við skólastjórn. Eptir hann kom Grísli Einarsson, vel lærður maður, sem Jengi hafðistundað bóknám í Kaupmannahöfn; var hann vel lagaður til að kenna og gat komið sjer svo vel við skólasveina, að peir háðu fyrir hann og borguðu sekt hans, pá er haun einusinni var ákærður af vinnukonu eiuni á biskupssetrinu fyrir frillulit'nað. Var hann fyrir brot petta dæmdur í 30 dala sekt ■og hefði misst embætti, hefði biskup ekki á- samt lærisveinum skólans beðið honum griða. Lítur út fyrir, að hann hafi verið maður kvongaður, pví Finnur segir, að hann liafi átt M á J>rándarstöðum, eitthvað skammt frá Skálholti. J>að leið ekki langt inilli burtfar- ai' J>orleifs rektors frá skólanum og falls B,agn- heiðar, pví hið fyrra var, eptir ártali Espólíns, árið 1661, en hið síðara 1662. Við burtför J>orleifs brann skólahúsið fyrir pá sök að ó- gætilega var kyntur ofn einn í húsinu, og var pað skólapiltum að kenna. Ólifnaðurinn hjelzt áfram í skólanum með galdri og kvenna- fari, og fluttist paðan yfir á heimili Erynjólfs biskups. J>ó foringjar galdramálsMs væri rekn- ir í burtu og hinum, sem í galdrinum urðu sekir, eitthvað dálítið refsað, hjelt pó hið sama áfram. En árið 1669 hófst annað galdramál út af deilu peirra Jóns Sigurðssonar og Lofts kirkjuprests um Ragnheiði Torfadóttur. Jón var pá enn í skóla og fjeklc niðurfallsflog, svo hann varð að hætta um stund við skólanám- ið, og mun hann pá hafa farið til foreldra sinna, en hvert sinn er hann kom í Skálholt og sá Ragnheiði, komu flogin jafnharðan. J>etta var eignað galdri, pví Loftur kirkju- prestur hafði í deilunni látið sjer um munn fara hótunaryrði til Jóns, en Skapti bróðir hans, sem var hans önnur hönd í pessu, hafði, segir sagan, komið tveim galdrastöfum á Jón öðrum undir hægindið í rekkju hans, en hin- um í hálsklút hans. Út af pessu hófst roál- ið, sem komst fyrir rjett bæði í hjeraði og siðar á alpingi, og hljóðaði dómurinn svo, að Loptur skyldi hreinsa sig frá pví með eiðíest- um vitnisburði tólf manna. En pennan vitn- 1 isburð gat hann ekki fengið, og varð pví að faraútlægur af landi burt. Ragnheiði, sem í fyrstu mun hafa verið á báðum áttum, fór nú ekki að lítast á málsefni Lopts og liallað- ist pví að Jóni, og áttu pau barn saman. Flogaveiki Jóns batnaði, og vildu pau eigast, en fengu eigi fyrir biskupi, pareð pað ýfði hina fyrri harma haus (segir Finnur), auk pess sem honum pótti pað ópolanda, að fjöl- kyngi skyldi framin vera í sínum húscm. En Loptur komst út og flæktist víða um lönd, og iifði að mestu leyti á góðgjörðum annara inanna um mörg ár. J>ó kom uann aptur inn eptir dauða J>órðar biskup3, og var á ný tekinn fyrir kirkjuprest í Skálholti sökum fæðar á prestuiu eptir «stóru bóluna» pá er Jóu Vídalín var biskup. J>ar sem nú petta mál og eins mál Gísla rektors komu bæði fyrir dóm, pá mun óhætt að fuliyrða, að margt annað líks efnis hafi fram farið í leynd- um milli skóiasveina og kvennfólksius á bisk- upssetrinu. Eptir dauða biskups giptust pau loks Jón og Ragnheiður. Espólín segir, að Jón liafi orðið dugandismaður, en biskupi olli petta mikillar mæðu pví Ragnheiður var irænd- kona hans og fósturdóttir. Að pessi óhappa- sending Jón Sigurðsson kom úr húsi peirra Sigurðar sýslumanns ogKristinar systursjera J>órðar, sýnist að benda til, að forsjónin hafi sent biskupi pennan hegningaranda fyrir pað að bann hafi áður verið búinn að heita J>órði vini sínum að eiga Kristínu systur hans, jafnvel pótt pau systkin bæði væri pá búinn að fyrirgefa honum pá brigðmælgi. Eptir petta kom nú pað mótlæti yfir Brynjólf, sem áður er frásagt, missir konunn- ar, og svo rak hvað annað: missir ráðsmanna og annara vina, og loks missir J>órðar dóttur- sonar hans. Upp frá pví snjerist hugurhans gjörsamlega frá þessu veraldarvastri; on eamt stóð hann að pví er embættisfærzlu hans snerti, stöðugur sem bjarg allt til æfiloka. Veturinn eptir að hann hafði sagt af sjer segir Espólín að lianii hafi híildið 5 eða 6 lærisveina á sinn kostnað, og að hin eina skemmtun hans hafi verið, pegar vinir hans heimsóktu hann. En virðing sinni hjelt hann til enda. Um and- lát hans er áður talað. J>að er ekki unnt að segja annað um Brynj- ólf biskup en hanu hafi verið hinn mesti og hezti yfihirðir, sem hin íslenzka kirkja hefir nokkru sinni átt. Hann hafði að sönnu galla eins og allir menn, og sjerstaklega verður pví ekki neitað, að honum sást stórlega yfir að pví er barna-uppeldi snertir. Að eðlisfari mun hann hafa verið ríklundaður og stórgeðja, og af pví reiddist liann illa, ef hann reiddist, og ekki var hann fljótur að gleyma. En pó segir Finnur um hann, að ef hann í reiði hafi leikið hart einhvern undirmanna sinna, pá hafi hann margfaldlega bætt honum pað aptur. Hann var vandlátur við pjóna sína og faun ríkt að við pá, ef honum pótti peir for- sjálausir eða ótrúir. En öllum ber saman um, að peir, sem lengi voru hjá honum, hafi ætíð borið menjar hans í nokkru. í daglegri um- gengni varhann lítiliátur og átti opt sainræð- ur við greinda alroúgamenn; eigi pykktist hann heldur við, póttþeir hjeldi skoðan sinni, ef honum pótti að einhverju á rökum byggð. í veizlum öllum og samkvæmum var hann hinn skemmtilegasti; trúmaður var hann mik- ill; ágjarn maður gat hann varla heitið, pví ef hann girntist eitthvað til kaups, borgaði hann pað tvöfalt eða þrefalt, og hikaði sjer ekki við, opt og einatt, að gefa pað frá sjer annan daginn, sem hann hafði keypt hinn. J>að var bæði að hann unni Ragnheiði móður sinni mjög, enda mun hann hafa verið mjög líkur henni að skapferli, og náttúrugalla sina telja allir að hann hafi haft þaðan, svo sem trú hans á teikn og fyrirburði, svo og á pað, að gæfa eða ógæfa væri örlög inanna, cptir pví hverjum af dýriingum fornaldarinnar af mælisdagur peirra væri helgaður. Hann sýndi og enn íremur, að hann var nokkurskonar dagveijari með pví hann liafði óbeit á að byrja ferð á mánudögum. Eigi vildi hann lieyra Jón biskup Arason forföðursinn áfelld- ann, og kom þar, ef til vill, fram nokkurs- konar ættardramb. J>á er og fundið að Brynjólfi biskupi, að hann hafi verið hneigð- ur til pápískra siða, og jafnvel til mynda- dýrkunar; hann sagði og, að pað uppvekti guðrækilegar hugsanir að liafa krossmark Krists fyrir a ?um sjer, og vildi heldur ekki láta lasta myudir helgra manna í kirkjum. Hann hafði að vísu nokkuð fyrir sjer í pessu, pví eins vel upplýstur maður og hann var á jafnan hægt ineð að snúa huga sínum frá myndinni til hins andlega eða himneska sem myndin á að tákna. Hins vegar sýnir sagan að hin pápíska skoðun á myndum dýrlinga er meðal fáíróðrar alpýðu hinn beinasti vegur til afguðadýrkunar. J>að er og, ef til vill, í þessu eina atriði að Brynjólfur er Móses al- veg ólíkur. Finnur segir, að hann hafi lofað Lúther fyrir lærdóm hans og guðbræðziu, en að hann hafi jafnframt sagt, að hann hafi ver- ið of vandlátur. Kirkjan, móðir vor, sagði hann, fjekk óhreint í höfuðið vegna hirðuleys- is forstjóra sinua, en Lúther var sein kamb- ur, er ekki einungis kembir burt óhreinindin, heldur lætur skiun og hörund fylgja með. J>essi dómur hans er nú ekki að öllu leyti rjettur; að vísu var það inála sannast, að kirkjan fjekk óhreint höfuðið á miðöldunum, en Lúther gekk ekki oflangt, heldur ef til vill, of skammt í pví að lcemba burt óhreinindin. En ef hár og hörund á hjer ad þýða eignir kirkjunnar, sem hin veraldlega stjórn svelgdi í sig við siðaskiptin, pá var pað alls ekki Lúther að kenna, pví hann kvartar sjálfur sárt yfir pví i riturn sínum, að kirkjan hafi verið rupluð og rænd, heldur hinu, að kirkj- an komst undir veraldlegt vald eða Köfðingj- ana á J>ýzkalandi, sem Lúther varð að leita slíjóls hjá til pess að geta lösað söfnuðina und- an páfaveldinu. J>á er ^iuungis eptir að minnast á rit þau, sem eptir Brynjólf biskup liggja, ogsem eru fullkomin heimildarit ekki einungis fyrir æfisögu sjálfs hans, heldur og sögu alls Skál- holtsbiskupsdæmis og yfir höfuð kirkjusögu Islands á hans tíð. J>essi rit eru öllóprent- uð enn. Er pá fyrst að teija visitazíubók hans yfir allar kirkjur í Skálholtsbiskupsdæmi; voru visitazíur hans fyrst ritaðar í prem bind- um, og var eitt peirra fyrir suðurland, annað fyrir vesturland og priðja fyrir austurhfnd. En síðar setti hann pær allar saman í éina bók mikla í arkarbroti. Vísitazíuferðir hans voru 7 eða 8; hin fyrsta var gjörð 1641, og er skýrslan um hana lang lengst. Á visitaz- íur þessar er áðurminnst. J>ær eru svogreini- legar og nákvæmar, að eptir peim mætti reikna enn í dag, hve margra króna virði öllkirkju- eign var pá í biskupsdæminu, og er pví ómiss- andi bók til að sjá, bæði hve mikil eign kirkjunnar var fyrir hans dag eptir siðaskipta- ruplið, og eins til að sjá, hvað kirkjueigninni hefir farið aptur síðan. Af pví hann fórsvo opt visitazíuferðir, optar en nokkur annar bisk- up, pá má nærri geta, að litla breyting er að sjá á kirkjueigninni í hinum síðari visitazíum frá pví, sem tilgreint er í hinum fyrri. Hann fór og eigi hinar síðari visitazíur sínar til að athuga breytíng á eignum kirkjunnar, heldur til hins, sem áður er nokkuð minnzt á, að halda presiafundi í fjarlægum hjeruðum, fyriraust-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.