Norðanfari - 07.08.1884, Qupperneq 4
„bjargarskortinum", þá held jeg margur yrði
matarlítill og örðugt að fá mat. f>á bættist
«gn á lögregluþjónana.
Breytingar á lögum til að tryggja frið-
nn æðarfugls get jeg engar fundið heppilegri
•en einmitt að hækka viðlagðar brotasektir
til muna t. d. setja 10—20 kr. fyrir hinn
fyrsta æðarfugl og tvöfalda svo, pað kynni
ögn að skjóta æðarfugla morðingjunum skelk
í bringu og pað, sem mest ríður nú á af
t>llu er: að banna með lögum að viðlögð-
nm sektum, að bera hrognkelsahrogn niður
við hrognkelsanetin eða nærri peim; pað
eru einmitt p a u, sem bana flestum æðar-
fuglum kringum landið, pað eru p a u, sem
ganga í berhögg við lögin, f p a u má vita-
faust og takmarkalaust veiða æðarfuglinn
i p a u og við hleypa menn niður hrognkelsa-
hrognum, sem er hin mesta tálbeita fyrir
æðarfugl, hann styngur sjer eptir hrognun-
um og festir sig I netunum um leið og erá
pann hátt unnvörpum veiddur og deyddur
feir sem petta gjöra segjast ekki geta gjört
að pótt fuglinn sje svo vitlaus að drepa sig
í netunum, peir segjast bera niður til pess
að hæna hrognkelsin að; peím væri nær að
uenna að bera hrognin niður fyrir fisk!—
Að menn veiði betur hrognkelsi með niður-
burði við hrognkelsanetin efast jeg stórlega
úm og hef fullkomna ástæðu til pess, par I
sem jeg hefi átt töluvert við hrognkelsaveiði
og aldrei borið hrogn með netum niður, en
engu minna aflað en hinir, sem pað hafa
gjört, að undanteknum æðarfuglinum, hann
hefi jeg mjög sjaldan aflað, en pað borgar
sig fát.t betur á vorin en bera hrognin nið-
ur fyrir fuglinn.
Jeg er pví sannfærður um pað, að verði
eigi ráðin bót á pessu og draugur sá, sem
svo margir eru nú að vekja upp til að drepa
æðarfuglinn, verður eigi niður kveðinn hið
allra fyrsta, verður eigi mjög langt pangað
til að mjög tilfinnanleg rýrnun kemur í æð-
arvarp kring um land vort og er slíkt mjög
athugavert að minni ætlun.
Að herða, sem sagt, á hegningu ef
friðunarlög á æðarfugli eru brotin, a ð banna
•með lögum allann niðurburð við eða i hrogn-
kelsanetin að viðlögðum sektum, og peim
háum, ætla jeg töluvert tíl bóta og ætti
næsta ping alls eigi að virða vettugi og um
leíð og jeg s k o r a á pingmenn alla í nafni
allra varpeigenda að reyna að koma í veg
fyrir hið háskalega æðarfugls dráp í hrogn-
kelsanetin og sjer i lagi' á pingmenn pess-
arar sýslu, skora jeg einníg á alla varp-
eigendur að hlynna svo að pessu velferðar-
máli til undirbúnings undir næsta alpingi,
sem peim er unnt með opinberum uppá- ’
stungum og upplýsingum pessu viðvíkjandi,
einnig að vera samtaka í pvi að eyðileggja
allann pann varg, sem mestan óskunda gjör-
ir í eggverunum og pað sem einna mest ríð-
ur á, að leggja töluvert fje til höfuðsæðar-
fuglamorðingjum, ef pingið reisti skorður við
æðarfuglaveiði í hrognkelsanetin o. s. frv.
|>etta er eitt afsönnustu og mestu
velferðarmálum landsins pingmenn góðir!
Ritað i júnimánuði 1884
G. E. Gunnlaugsson.
Hengifoss.
f»ar stuðlabjörgin standa bláu
og stynur aldin klettapröng,
hiltist pú foss af bergi háu,
og byrjar dimman morgunsöng.
Ómar í gljúfrum frægðin forna
fagur mjög heyrist vopnagnýr,
er aldan skellur báran brotnár,
og bunan punga klettinn lýr.
Vektu upp pjóð af dvaladraumí
dragðu’ ekki pina rödd í hlje
Syngdu að vjer i sorg og glaumi
sizt megum gleyma skyldunni,
áfram að halda alla tíma
eins og pú kæri fossinn minn
dauðans pó yfir mig dragist gríma
deyfir hún ekkert hljóminn pinn.
Veðurathuganir yfir árið
1883 og fleira.
Samkvæmt brjefi yðar frá 5. f. m. hvar
í þjer biðjið mig að rita árbók yfir hið liðna
ár 1883, þá langar mig til að verða við þess-
um tilmælum yðar, þó margt mæliámóti því
að jeg geti það svo vel fari. |> a ð e r að
innbinda það í sem fæstum orðum, að öðru
leyti skal jeg reyna að það sje satt og áreið-
anlegt eptir því sem hjer hagar til.
Árið 1883.
Janúar: Á lionum voru 10 dagar úrkomu- lausir 2 d. þýðir 19 snjóhríðard.
Fcbrúar: A honum voru 22 dagar úrkomu- iausir 3 d. þýðir og 3 snjóhríðard*
Marz: A honum voru 24 dagar úrkomu- lausir 2 d. þýðir og 5 snjóhriðard.
Aprll: A honum voru 15 dagar úrkomu- Iausir 6 d. þýðir og 10 krapa- hrlðard.
Maí: A honum voru 15 dagar úrkomu- lausir 4 d. góðviðri og 12 krapa- hríðard.
Júní: A honum voru 20 bliðu og hitad. og 10 regndagar eu fáblíða.
Júli: A honum voru (nú byrja heyannir) 26 þurks- og hitad. og 5. d. súld og þoka.
Seint i þessum mánudi hirtust almennt
hjer töðúr og það sem slegið var fyrir túu*.
Agúst: A honum voru 10 þurkd. og 21
úrkomud.
Septemb: A honum voru 20 hagstæðir þurk-
dagar 4 d. stormur á suðvestan
svo ekki var hægt að vera við hey-
skap og 6 regnd.
Október: A honum voru 20 úrkoinulausird.
og 11 krapahríðard.
Nóvemb: A honum voru 8 úrkomulausird.
4 d. þýðir og 18 snjóhríðard.
Desemb : A honum voru 18 úrkomuiausird.
3 d. þýðir og 10 snjóhríðard.
Eptir þvi sem tala rennur til verður pá
dagatalið þannig á árinu: Úrkomulausir dag-
ar 132, þýðu- og þurrkadagar 103, hríðar-
og regndagar 130*.
.Skepnuhöld urðu hjer heldur góð á því
sem sett var á vetur haustið 1882, en pen-
*) Jeg tel heyjannalíma frá byrjun júlí-
mánaðar og til 21 september þó það
geti verið mismunandi eptir afstöðu og
ásigkomulagi hverrar sveitar; þá mun
þetta fara nálægt því sem hjer hagar
til þegar bærilega árar um þann rjetta
heyannatíma, verða þá þetta 82 dagar.
J>egar að er nú gætt að af þessari
dagatelu dragast 12 helgir og 26 úr-
komudagar (því þeir 6 dagar í sept,
voru eptir þann 21), verða þá eptir
44 þurkdagar, og má það teljast með
betri heyskapartíð að minnsta kosti í
þessum hluta sveitarinnar þegar meir
enn helmingurinn gefst þur. (Hjer
er hafgolu áttin tryggasta þurrka átt).
2) Attina hvern dag hefi jeg ekki álitið
þerf að tilgreina. Veðrið dag hvern
bendir til hennar. A árinu 1883 steig
frost hæzt mánudaginn 12 febr.: 20—
22 stig á R. og á vonnu mánudag-
inn 14. maí (Annan í Hvitasunnu)
12—16 stig á R. Hæzlur hiti
laugardaginn 21 júlí 24—27 st. á R.}
og var sami hiti fyrir næstu d. á eptir
ingsfækkun varð hjer afar mikil ,það haust
einkum á kúm og geldfje; flestir báru sig að
halda ánum tiltölulega. Útheyskapur varð
hjer í góðu meðallagi. enn toðulall þar yfir
því jeg vissi til á. einstökum heimilum að í
sumar fengust eins margir töðuhestar af sama
túni eins og baggar sumarið 1882 enn all-
slaðar hjer munu lieyin reynast með Ijcttara
móti að vana.
Hjer eru komin á fót kynbóta og fjár ■
ræktar fjelög og liafa Bárðdælingar gengið á
undan með það í þessari sveit, einkum má
telja framkvæmdina í öllu því bjá okkar nýja
hreppsnefndaroddvita J. Sigurgeirssyni á
Hvai'fi1, og má hann teljast merkur maður
að mergu leyti, einkum vill hann koma á oll-
um fjelagsskap sem til framfara horfir, enn
hann er ungur og óreyndur enn í sveitar-
stjórninni. Hreppnum er skipt í 6 deildir
og 2 fjárskoðunarmenn í hverrl deild, líka er
(Niðurlag).
Auglýsingar.
1(8®*“ Þeir. scm cru mjer enn skyldug-
ir fyrir Norðanfara og flcira frá undan-
förnum árum, óska jeg aö vildu borga,
injer það sern allra fyrst, aö hverjum
fyrir sig er unnt, helzt meb peningum,
ebur innskript í reikning minn hjer á
Akureyri eða Oddeyri og hvar annarstað-
ar á verzlunarstöðum, sem jeg heft reikn-
ing.
Akureyri 1, ágúst 1884,
Björn Jónsson.
819" Jeg skora enn á þann, sem jeg
hefi. lánaö «AtlasÍllll» minn, ab skiia
mjer honum aptur, eður borga mjer hann
fullu verbi.
Akureyri, 1, ágúst 1884,
Björn Jónsson.
39’ Jeg hefi enn til kaups, prentu5
orb og tölustafi, á líkri stærð og sum-
stabar er á sálmanúmeratöllimi í kirkjum.
Akureyri, 1. ágúst 1884.
Björn Jónsson.
— Fjármark Vilhjálms Helgasonar á
Kaupangi í Eyjafirði: Hvatt biti fr.hægra
Stúfrifað viiistra.
— Fjármark Einars Helgasonar sama-
staðar: Sýlt biti fr. hægra, Stýft fjöður
fr. vinstra.
__ Fjármark þorsteins S. Bjarnasonar
samastaðar: Sýlt biti fr. fjöður apt., Sneitt
fr. vinstra.
0 Jón mun hafa tekið við oddvita störfum
af öldungnum S. Guðnasyni á Ljósa-
vatni, semtalað er að ætli nú á næsta
vori að flytja hjeðan úr sveit eptir langt
enn sómasamlega af hendi leyst dags-
verk hann mun vera búinn að vera
fvrsti maður sveitar sinnar (nl. hrepp-
stj. og oddviti) nokkuð á eða liátc á
þriðja tugára, endamun minning hans
og hans elskuverðu konu hvíla með
heiðri og virðingu í huga okkar allra.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónssou.
Prentsmiðja Norðanfara.