Norðanfari - 21.08.1884, Side 2
— 58 —
vcrðiigheitunum scm Jritað hafa móti grein
hans í Norðanfara fjrr enannatími erminni;
hann býst líka við, að prestarnir þuríi að fá
óendanlega langt svar, eins og það var frá
oðrum þeirra, cf þeir eiga að gela skilið, en
það geta ekki nema þeirmenn, sem iítið hafa
að gera, og litið gera.
Annar presturinn scgir til sín og ritar
all kurteislega, en þó færir hann enga á-
stæðu fyrir því, að prestar og aðrir embætt-
ismenn fái eptirlaun með rjettu; hinn guðs-
maðurinn segist skuli segja til sín, ef Garð-
ar geri það fyrst. Já ekki var von að hann
gerði það nema fyrir þóknun. Garðar vill
ekki vita iiver hann er, hann sá á greininni
hver persónan muni vera, og liirðir ekki hvert
hún heitir þetta eða hitt.
Prestar þessir eru því gramir að Garðar
nefndi sjerstakiega þessa stjett embættismanna
og virðast sem þeir ofundi hinar aðrar stjettir
sem eptirlaun fá, að þær voru ckki hafðar í
sama númeri.
Hversu er ekki þetta líkt börnunum sem
þykir máfulegt að hirtingin gangi líka yfir
hin, fyrst þau hafi mátt líða hana?
Garðar nefndi prestana fyrir það aðþeir
eru svo margir. En við fáum svo lítið segja
þeir; máltækið segir að margt smátt gjöri eitt
stórt og því er sem er, að þeir verða gjald-
endum þungir á fóðrum í elhnni, sem eru
þó engu færari að sjá um fleiri en sig og
sína.
Eru veggir eða stoðir skyldar að halda
röftunum lengur uppi, en á meðan þeir lafa
s a mau?
Ritað á vallarslætti.
Garðar.
ÚTLENDÁE erjettir.
—>«><—
Höfn sl/7—84.
Kólera geysar á Suður-Prakklandi. Hún
byrjaði í bænum Toulon (frb. túlong) i miðj-
um júni og paðan hefir hún breiðst til Mar-
seilie (frb. marsei) og Arles (frb. arl. Aldr-
ei hafa pó dáið ineir en 60—70 mannsádag
í hverjum bænum fyrir sig og núna ekki
nema 10—20 og virðist kólera pví vera í
rjenun. Flestir bæjarbúar hafa flúið burt úr
Toulon og ekki nema 10,000 manns eptir af
70—80,000. þjóðverjinn Kochsem er fræg-
astur allra kóleru-lækna sem nú eru uppi
liefir rannsakað kóleruna par suðurfrá og sagt,
að liún mundi breiðast út um álfuna en nú
eru öll líkindi til að pað verði ekki og iandi
hans, Virchow (frb. Fírkóv) sem er frægastur
læknir á þýzkalandi hefir nú sagt að hún
mundi ekki breiðast út. Hjer í Höfn verður
mikið um dýrðir 10—16 ágúst; pá dagana
verður hjer læknafundur og sækja hann lækn-
ar um allan lieim. Af J>ýzkum læknum er
par frægstur Virchow, af frakkneskum Pasteur
(frb. pastör) sem frægastur hefir orðið fyrir
rannsóknir um smádýr (Bakteria) er valda
ýmsum sóttum og sjúkdómum; honum heiir
verið reist líkneski hjer í Höfn; af enskum
læknum er frægastur Lister sáralæknir; pá
aðferð sem læknar nú brúka um allan heim
til að varna rotnun og skemmdum í sárum
er fundin af honum. Bæjarstjórnin hjer ætl-
ar að halda læknunum veizlu og er áætlað að
hún kosti 30,000 krónur.
|>að leit ófriðlega út um stund með
Frökkum og Kínverjum en Kínverjar hafa
enn iátið undan. A pingi Frakka er um
þessar mundir verið að ræða um endurbót á
stjórnarskipun peirra. Frakkar hjeldu hátfð
eins og peir eru vanir á ári hverju, 14. júlí
í minningu stjórnarbyltingarinnar; pann dag
reif skrillinn niður pýzkt flagg af húsi einu
og tætti sundur en sendiherra Frakka í Ber-
lin afsakaði við fjóðverjastjórn og lögreglu-
stjóri var tekinn fastur fyrir ódugnað við petta
tækifæri og hafður i fangelsi nokkra daga;
er auðsjeð að ekki pora Frakkar en að leggja
að J>jóðverjum pótt fegnir vildu.
A Englandi liefir efri málstofan með 59
atkvæða mun fellt frumvarp til laga um end-
urbót á kosningarrjetti (Reform Bill eða Francli-
ise Bill); finna lávarðarnir pað til að um leið
og kosningarrretturinn verði færður út verði
að breyta kjördæmunum, annars verði ójöfn-
uður. Síðan rekur hver fundurinn annan út
um landið og lýsa peir flestir megnri óánægju
yfir pessu tiltæki lávarðanna. Glaðstone hefir
sagt að hann muni kalla saman pingið í haust
og leggja pá lögin aptur fyrir pað; 21 pessa
mán. var geysilega fjölmennur fundur (monster
meeting) i skemmtigarðinum Hyde Park i
London, 120—130,000 manns og lýstu peir
yfir óánægju með efri málstofuna. Erindis-
rekar stórveldanna sitja á ráðstefnu í London
og pinga um fjárhag Egyptalands, og gerir
par hvorki að ganga nje reka nerna hvað ó-
að vera gefin út á ný, pví pað mundi verða
talin synd, ef ekki á móti heilögum anda, pá
á móti pjóðarandanum, sem nú ríkir, en pó
að minnsta kosti verðuga pess, að hver mað-
ur, sem lesa vill sjer til sannrar, andlegrar
uppbyggingar, kynni sjer hana vel og gjöri
sjer hana handgengna. 'J>essi bók er Arna
postilla. Höfundurinn að greininni í jpjóðólfi
um hinar ný-útkomnu prjedikanir Helga bisk-
ups segir pegar hann nefnir postillurnar: «Arna
postillu kunna víst fáirað metarjett*, og seg-
ir hann pað að vísu fullkomlega satt. Yjer
viljum pó leitast við að sýna, að vjer sjeum
einn af pessum fáu, sem, pó vjer ekki getum
það íullkomiega, höfum fullkominn vilja til
þess. Um höfund bennar herra Arna Helga-
son viljum vjer pá fyrst geta pess, að pað,
sem síra Matthias segir í eptirmælum eptir
hann, sem oss virðast standa hjerumbil jafn-
fætis við eptirmæli Bjarna amtmanns, er hæði
fagurt og fullkomlega satt, nefnil: hann var
spekingur að viti og pekkingu, en jafnframt
hreinskilinn og lífillátur sem barn. Annar
merkur maður Gísli sál. Hjálmarsson læknir,
sem lijá honum naut uppfræðingar, páerhann
bjó sig undir hás'kúlann og pekkti hann vel,
var vanur að kalla hann Títus Pompóníus
.Attícus pessarar aldar, og vildi hann með pví
líkja honum við einhvern hinn mesta ágætis-
unann með Rómverjum með pessu nafni, sem
lifði á dögum Ágústusar keisara. Höfuð-iífs-
Tegla Attícusar var þessi: «gjörðu rjett allt
það, sem til pín nær, og leystu trúlega af bendi
það ætlunarverk, sem pjer er falið í lífinu, en
íblandaðu þjer í sem fæst af pví, sem þjer
ikemur ekki beinlínis við, svo pú getir róleg-
-ur og ánægður lifað». |>essari reglu fylgdi
sjera Arni trúlega. Hann var lítinn tíma
kennari við Bessastaðaskóla og var pá í pví
uppáhnldi, að við burtför hans þaðan voru í
nafni skólans Kveðnar vísurnar, sem standa á
einum stað í Klausturpóstinum. Fyrsta vísan
af þeim er svona:
Ó hvað hjer dauflegt er að sjá;
leið burt sólin, sínar skólinn
sorgartölur syngja má,
(Niðurlag).
Forlátið.
Af þvi „Garðar“ er ekki prestur, og fær
víst engin cptirlapn, þá má hann valla eyða
bezta tíma ársins til þess að svara velæru-
boði húsbónda síns. |>á er vertinn aðgætti
að hún fór ekki, byrjar hann að skamma
hana, og hótar henni illu ef hún þverskall-
ist, pví gesturinn sje lúinn og þurfi fljótt að
lá sjer hvíld.
Jafnsnart og Vicomtinn kom uppá her-
bergið. kastaði hann pokanum í eitt hornið
en Diamond bjó um sig á honum, og ætl-
aði að hafa hann í stað sængur um nottina.
Grestinum leist illa á herbergið, en nú
var tími naumur að hugleiða það; hann reif
sig í hasti úr fötunum, deyddi ljósið og bjó
sig til þess að sofa.
Rjett í því sem Vicomtinn er að festa
blund, vaknar hann við það, að Diamond
hefir yfirgefið pokann, og æðir urrandi og
þefandi um herhergið, með svo undarlegu
móti, að maðurinn hugsar, að betra sje að
gefa honum gaum.
„Hvað getur honum þótt“? hugsaði
hann með sjer, og reisti sig um leið upp í
xúminu; varð honum þá ósjálfrátt, að þreifa
undir sængina ! rúminu, og hitti fyrir sjer
fót af manni, er bæði var kaldur ognakin.
Hafði Vicomtinn opt á Indlandsferð
sinni, og viðar heyrt og sjeð margt hræði-
legt, en pó sló petta meíri ótta að honnm
en nokkuð annað, er fyrir hann bafði kom-
ið; var hann sem steinilostnn í braðina, og
gat ekki með vissu gjört grein fyrir, hvert
hann svaf eða vakti.
Vicomtinn fer á fætur, og kveikir ljós
sjer hann pá fyrst, að þetta er ekki draumur.
það var lík undir sænginni! Diamond
leit uppá húsbónda sinn, og sýndist Vic-
omtinum, rakkinn bjóða, sjer að gelta, og
kalla þangað menn til hjálpar, Vicomtinn
benti honum, að leggjast aptur á pokann
og hafa hljótt um sig, en sjálfur dróg hann
líkið undan sænginni fram á gólfið.
Vicomtinn var til allrar gæfu hraustur
og hugaður maðurj en undlr þessum eða,
sömu kringumstæðum, hefði margur orðið
ráðprota og máske truflaður. Hann var
einn af mönnum til í afskekktu vertshúsi
þar sem búast mátti við hóp af stigamönn-
um, er Teittu honum atför á hverju augna-
bliki. Plúið gat hann ekki. Hvað var þá
til ráða?
Vicomtinn klæddi sig i fötinn, og fór
að rannsaka herbergið; finnur hann pá leyni-
dyr á einum stað i þilinu, og pykistvitaað
paðan sje ílls að vænta( Hann tekur til
bragðs að draga likið upp í sængina og býr
um það því líkast sem maður svæfi í rúm-
inu, en sjálfur treður hann sjer inn undir
rúmið, með hlaðna pistólu í hendinni. Nú
slökkur hann ljósið og er þá allt kyrrt
Diamond lá á poka sínum: hann hafði ekki
augun af rúminu, og lýstu pau um lierberg-
ið, eins og glóandi kol í arni.
J>að liðu tveir tímar, og varð enginbreyt-
ing á neinu.
þá er klukkan sló 1 heyrðist prusk
við pilið, Leynidyrnar voru opnaðar, og
maður læddist inn, hann gekk svo hægt að
rúminu að Vicomtinn vissi eigi fyrr en
stór og mörg högg, riðu hvert á fætur öðru
í höfuðið á líkinu.
„Hann hefir nú fengið nóg“ sagði morð
inginn í hálfum hljóðum.