Norðanfari - 13.09.1884, Side 1
23. ár.
Nr. 31.—32,
MRHAMItl.
ííýtt og gamalt.
II.
(Niðurlag).
Magnús Stephenssen hafði hann í háveg-
um, eins þeir ísleifur Einarsson etatsráð og
J>orraldur prestur Böðvarsson, auk margra
annara. En á seinni árum hans pegar þeir
voru uppi útgefendur Fjölnis, sem yfirhöfuð
voru menn þóttafullir, varð það að tízku að
hnýta að honum meira en skyldi, og þetta
tóku skólasveinar frá Bessastöðum upp, sjer
sjálfum meira en honum til minnkunar. Eink-
um gjörði sjera Tómassál. Sæmundsson, sem
annars var margt vel gefið, sjer far um að
leggja hann svo að segja í einelti og ræður
hans með, sem rit hans í Fjölni sýna, og sá
eiginlegleiki sjera Arna, að láta sem minnstá
sjer bera og sem ræður hans einnig hafa,
varð þeim og öðrum, sem voru miklir í sín-
um eigin augum og vildu láta á sjer bera,
ekki nema til ásteytingar. Sál höfundarins
kemur Ijóslega fram í ræðum hans, því þær
vantar þvínær alveg hið ytra skraut og mál-
fegurð, sem einkennir ræður ineistara Jóns
Vídalíus. Höfundurinn segir líka sjálfur um
þær í forniála fyrri útgáfunnar, að þær hafi
ekki verið samanteknar í peim tilgangi að
prentast og að orðfærið á þeim sje þessvegna
líkara daglegu máli en því, sem haft sje vana-
lega í bókum. Hann hafði líka í þessu með
sjer álit margra merkra manna, sein segja,
að málið á þeim bókum, sem ætlaðar eru al-
þýðu til uppbyggingar, eigi hvorki nje megi
hafa á sjer skólamálssnið, þvl það hnekkir á-
hrifum þeirra, ef nokkur minnsti vottur sjá-
ist á þeim um orðapr,ál, tilgjörð eða fordild.
Enn fremur hafði hann íyrir sjer í þessu
stýlsmátann i sjálfu nýja testamentinu, sem,
eins og allir skólagengnir menn vita, er ekki
hinn lærði stýll Demosþenesar eða Platons,
heldur, alþýðumál það, sem tíðkaðist í þeim
londum, þar sem postularuir prjedikuðu. 1
tilliti til hins ytra forms eða ræðusuiíðis má
að vísu ýmislegt að þeim finna, og sjera Tóm-
Blessað kaffltrjeð.
þ>að er vonanda, að vinura kaflisius sje
ekki raóti skapi, pótt vjer förum fáum orð-
um um kut'fitrjeð eður rekjum sögu þess lít-
ið eitt; má ætla að margur sje sá, er ekk-
ert þekkir til hennar, því það er ekki viða
að menn eigi kest á að aynna sjer hana
og svo bagga líka sumum annir írá lestri
eu aðra vaiitar vilja til þess, svo lestur
bóka ferst alveg fyrir hjá mörgnm.
Flestir vita hvaðan kaffið er flutthing-
að til lands, og hvernig það bragðar; en
hitt er ekki eins sýnt, að menn álíti að
kaffibrúkun sje gengin úr hófi, og hve mik-
íl rirð það er á efnum kaupenda, þessí
gengdarlausa kaffi úttekt í verzlunarbúðum;
vjer ætlum nú annars eigi lengra útí þessa
sálma, því annar er tilgangur vor með lín-
Akureyri, 13. septemher 1884.
as og hans fylgismenn spöruðu það ekki held-
ur; en um þvilíkt spyr ekki sá maður, sem
lesa vill guðræknisbók sjer til andlegrar upp-
byggingar; og þetta sama gildir einnig um
hið annað atriði; sem sjera Tómas fann að,
það nefnilega að sumar af ræðunum væri út-
lagðar og höfundurinn ekki nefndur og jafn-
vel eptir geðþótta annaðhvort styttar eða einni
skift i tvær. J>essum mótbárum svarar sjera
Arni sjálfur bezt í formála annarar útgáfunn-
ar, og því einu má viðbæta, að ræður Hugh
Blairs, sem sjera Tómas sýnist helzt að hafa
haft tillit til l aðfinning sinni, eru langt um
of langar handa söfnuðum vorum. Enn frem-
ur hefir síra Árni á nýrri tið verið sakaður
um skynsemistrú á líkan hátt og Hannes bisk-
up, sem vjer höfum áður nefnt, en þetta er
einkenni hinna óhreinu pietistisku skoðana
vorra tiða, sem venjulega er reynt til að rjett-
læta með ýmsum misskildum rituingargrein-
um, svo sem þessu hjá Páli, að «þekkingin
gjöri manti stærilátan* og að «holdlegur mað-
ur skynji ekki það, sem Guðs anda er». En
þessuin mótbárum er ranglega beitt gegn
Arna Helgasyni; því gæti Htillætið orðið nokk-
urntíma ofmikið hjá nokkruin, þá mætti segja,
að það ætti heima hjá houum; hann bæði
var og játar um sig, að hann hafi verið feim-
inn að eftlisfari; eins s&gist bann ekki’ heldur
hafa miklu að treysta. Og var þetta ekkert
uppgjörðarlítillæti. En síra Tómas Sæmund-
arson segir líka, þrátt fyrir það, sem hann
annars finnur að ræðum hans, að þær sje ó-
hrekjanlegur vottur um hinar lipru og Ijósu
náttúrugáfur lians, hreinann smekká því, setn
vel fer í ræðum, og að aða kostur þeirra sje,
hversu nærri þær fari því, sem er, í lýsing-
um þeirra á mannlegu lífi. Vjer viljum hjer
leitast við að fullkomna þessa huginynd betur
og segjum, að hver sá, sem vill lesa sjer til
sannrar uppbyggingar, hver sá, sem vill læra
að þekkja mannlegt hjarta eða heiminn í
kringum sig og ástand hans, og enn fremur
hver sem vill þekkja stöðu sína í heiininum
í tilliti til skaparans eða ákvörðun sína sem
ódauðlegrar veru fyrir eilííðina, hann geti
um þessum, og þá er rjettast að særa ekki
tilfinningu manna i þetta skipti eða hallmæla
kallinu nokkuð, svaladrykknum gófta.—
A Java og í Arabiu getur kalfitrjel
orðið 15—20 álnir á hæð. það nær ekki
þeirri hæð á Vestur-Indlandi; til þess er og
orsök, því þar skera menn ofan al því, til
þess að fá toppinn meiri umsig: ávextirnir
verða þá fleiri og hægra að komast að þeim.
Greinarnar á kafiítrjenu sitja andspæn-
is hver annari; blöðin eins og líkjast lár-
berjablöðum, þau eru sígræn. Blómin eru
hvit á lit og ilmþæg, þau standa í þyrping-
um á hornum blaðanna, og er leggurmn
stuttur undir þeim.
í fullum blóma er kaffitrjeð því likast,
sem breitt sje yfir það hvitri blæu, enda
þykir það fögur sjón. J>á er blómið fellur
kemur fram rauður ávöxtur, J>að er nokk-
urskonar ber, að lit og lögun áþekk kirsi-
berjum.
Innaní pessum berjum eru tvö fræ,
varla fengið betri bók eða hreinni spegil til
að skoða allt þetta í, en ræður slra Árna
Helgasonar. Dæmi mætti tilfæra til og frá
þessu til sönnunar úr allri bókinni, en þeim
verðum vjer að sleppa. Líka fann síraTóm-
as það að prjedikunum Árna, að þær skorti
kristilega andagipt eða hjartnæmi. En hver,
sem les ræðurnar, mun eigi geta rekið sig ur
skugga um að höfundurinn snýr sjer alllviða
fullkomlega til hjartans, svo sem t. a. m. í
ræðunni á shýrdag, þar sem hann talar um
nautn kvöldmáltíðarinnar sem undirbúning
undir kristilegan dauða, i páskaræðunum báð-
um, einkum á annan, þar sem hann talar um
hve sælufull sje tilhugsun eilífs lífs, í ræðunni
á 5. sd. e. páska, þar sem hann talar um eðli
og ávexti bænarinnar, og á mörgum fleirum
stöðum. Vjer álitum ræður hans bezt lesnar
í einrúmi og það aptur og aptur söinu ræð-
urnar, eins og guðræknisbækur verður jafnau
að lesa, ef efni þeirra á vel að innrætast; en
til að hlanpa þær snöggvrst yfir og kasta þeim
svo aptur frá sjer, eru þær ekki vel lagaðar,
pví jiifnan er svo farið með efnið, að þær út-
heimta íhugan lesenda, enda þótt stýllinn sje
hvervetna Ijós og einfaldur. J>ó hann í ræð-
um sinuin snúi sjer jafnan til tilheyrenda sem
hann gjörir ráð fyrir að hafi töluverða þekk-
iug, snýr hann sjer þó opt til tilflnninganna
einkum til hinua bliðari. Mismunur þeirra
Arna Helgasonar og Vidalins er svo mikill, að
peir verða ekki eiginlega bornir saman, því
Arni leiðir lesandann bægt og hægt, en Vida-
lín hrilur hann allt í einu með afli mælsku
sinnar. J>ar sem þeir tala um samaefni, þar
eru peir mjög svo ólikir, til dæmis í prjedik-
unuuuin á 2. sd. í aðventu, þar sem báðir
tala um hinu síðasta dóin, par gefur Vídalín
hina skáldlegu og hátignarlegu lýsingádóms-
degi, en Arui heldur sjer við þessa einföldu
málsgrein: «Drottinn er sá, sem dæmir mig»,
tekur svo fram eiginlegleika Guðs og segir
síðan, hvað bezt dugi til að geta staðizt fyrir
dómi hans; og þó getur lesaudinu lesið þess-
ar tvær ræður, s°m eru svo nauða ólíkar, sjer
til uppbyggingar. Vjer tökum ekki fleira til
öðrumegin flöt, en hinumegin ávöl; þetta
eru þam virkilegu kaffibaunir; nafnið á raun-
ar ekki vel við, pví ávöxturinn er ekki hýð-
is áviixtur. Kaflitrjeð ber ávöxt á öðru ári,
en pó er hann ekld tækur fyr en á 4 og 5
ári. Kaffitrjeð getur ekki þrifist nema þar
8em hiti er; má eigi vera minni hiti að með-
altali en 14 — 18 gráður á Keamur; er talið
að kvikasilfrið megi aldrei falla niður fyrir
10 röst. Hitinn má ekki lieldur vera of
sterkur, og þar sem hann er geysílegur
vex kaffitrjeð ekki, nenia í skjóli við önnur
trje.
J>að þarf og að hafa næga vökvun, enda
er auðráðið af þessu, að kaffitrjeð getur
ekki vaxið nema á sviðinu milli hvarfbaug-
anna, eða að beztum kosti undir 30. gráðu,
og þar á hálendi en ekki niður á láglendi
Menn hafa máske lesið um landslagið
á norður hluta þess ness, er kallast Arabía
og vita að jarðvegurinn þar er að mestu
þur og sendinn, hiti mikillog reguleysi mik-