Norðanfari


Norðanfari - 20.09.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.09.1884, Blaðsíða 2
— 66 — keisara geta elcki orðið kosnir til forseta. Fjarska mikil ólæti höfðu verið á fundum f>essum, Síðan fundinum í London var slitið um seinustu mánaðamót hefir verið grunnt á pví góða milli Englendinga og |>jóðverja. pjóð- verjar hafa stofnað nýlendu rjett fyrir norðan nýlendur Englendinga í Suður-Afríku og eru að færa hana út. Enskt fiskiskip rænti pýskt fiskiskip fyrir nokkru og Englendingar hafa ekki bætt pað. Bismarek hefir stefnt til sín á Varzin, par sem hann býr, utanríkismálaráðgjafa Aust- urríkis keisara Kalnoky til ráðagerða; hann lætur mjög vinalega við Frakka um pessar mundir. Kólera hefir breiðst út á Suður-Erakk- landi, en er ekki mannskæð par; á Norður- Ítalíu breiðist hún mjög út. Eyrir nokkru komst upp samsæri í Varská á Póllandi og átti að drepa keisarann, pegar hann kæmi pangað. Keisarinn ætlar samt pangað. Hjer í Danmörk var ping kallað saman 14. ágúst til að ranusaka kjörbrjef o. fl. Var pinginu svo slitið aptur 16. Elokkur mótstöðumanna stjórnarinnar hef- ir aukist um einn Eæreying Schröter að nafni hann er vinstri maður. Keyndar getur vel verið, að kosningin verði ógild, pví ekki var kosið á Suðerö. Eæreyingar hafa ætíð kosið hægri mann pangað til nú. Skeel innanríkisráðgjafi hefir sagt af sjer vegna heilsuleysis og er haft á orði, að Hilm- ar Einsen overpræsident (o: bæjarstjóri) 1 Alöfu komi í hans stað. Sverdrup, sem nú er æðsti ráðgjafi. Norð- tmanna, kom hingað til Hufnar fyrir skömmu <ig bjeldu vinfetri menn honum inikla úeízlu; pað pótti hægrimönnum nokkuð frektoghefir mikið verið rilist um pað í biöðunum. 10.—16. ágúst var lijer mikill lækna fundur og sóttu hann læknar urn allan heim J>að er 8. læknafundur, sem sóttur hefir ver- Ið af læknum um allan heim og hafa peir verið annaðhvort ár síðan 1867, sinn í bverri stórborg. ]?á dagana var hjer mikið um dýrðir. Bæjarstjórnin hjer hjelt peim veizlu, sem kostaði 50,000 kronur; konungur hjelt öllum peim, sem voru frá öðrum löndum, veizlu og íleirum, um 1700 manns. Erægastiraf lækn- um peiæ, sem sóttu fundinu, voru: Louis Easteur1 frá París og Kudolph Virchow frá Berlin. Margir fleiri fundir hafa hjer verið. Veit- ingamenn og skólakennarar hafa meðal ann- ars haldið fundi. jþessa dagana er hjer hin fræga frakk- neska leikkona Judic og leikur fyrir Hafuar- "búa. *) Pasteur er fæddur 18*22. Hann er efnafræðingur, en ekki læknir, og hefir pógert læknisfræðiuni ómetanlegt gagn. Hann heíir sýnt með rannsóknum sín- um og fundið, að ýmsir sjúkdómar, par á meðal æði í hundum, koma af agn- arsmáum kvikindum, sem kallast áiækna- máli, «bakteria». Svo læknar haun með pví að bólusetja hvert dýrið af öðru pangað til hann fær bóluefni sem get- ur varnað sóttinni. Hann heiir fundið margt annað, ráð að hita vín svoaðpað geymist betur, betri aðferð viðaðbrugga öl og fleira. munu flestir pekkja Rio Janeiro, hina miklu kafíiverzlunarborg. V.jer látum hjer staðar nema að sinni, eu vildum geta talað iítið nákvæmar um petta siöar, pá er tiuli leyf'ði, pvi annríki hamlar oss frá bví í petta sinn. Úm sveitarpyngsli.* (Sbr. aljungistíðindin 1883 um ]>að mál). ]»að er almennt viðurkennt, að sveitar- pyngsli sje einhver hin pyngsta plága lands vors, og pótt vel hafi í ári látið, hafa pau víða farið vaxandi. ]>au eru stórvægileg tálm- an fyrir allri framtakssemi og búprifnaði, pví að liver, sem eitthvað ber af öðrum í peirri grein, verður óðar sekur eða útlægur um svo og svo marga tugi fiska eða tugi króna til hreppsparfa. Sveitarpyngslin eru almennt kennd af mildri og máttvana löggjöf og menn mæna vonaraugum t*i alpingis, að pað ráði skjóta bót á pví. Svo sem kunnugt er, gjörði síðasta alpingi tilraun til pess, er misheppn- aðist, og svo sem sjá má af blöðunum, hafa pau úrslit sumstaðar valdið óánægju. Vera má, að ineðferð málsins á pingi verði vakning fyrir menn til pess að hugleiða málið ræki- lega, svo að peir sannfærist um, að betra sje að eiga nokkuð undir sjálfum sjer enn eiga allt utidir pingsins náð, sem óvíst er, að á- vallt reynist affarasælli enn konungsins náð stundum í gamla daga, — og pá hefir eigi verið fyrir gýg unnið. Saga málsins á pingi er eigi með öllu ófróðleg. Tveir pingmenn (B. Sv. og Tr. G.) báru upp af hálfu kjósenda sinna frumvarp til purfamannalaga í 17. greinum. Nefnd var óðar sett í málið, og í hana kosnir hinir tveir lögfræðingar neðri deildar (L. Bl. og B. Sv.), fyrrum prófastur E. Br. og 2 búendur, (Fr. St. og ]>. J.), er báðir eru að líkindum aivanir sveitarmálum, pó að peir kunni að jafnaði að reynast i ljettara lagi á pingmála- VOgina,— og má Jj?í ifalla, að rcl rcori yandað til neí'ndarmnar. Nefndinni pótti hið upphaf- lega frumvarp heldur uinfangsmikið í saman- burði við tíma pingsins, enda eigi allskostar auðgut af nýmælum til rjettarbóta, svo hún rjeð til að hafna pví að sinni, og var pað aptur tekið. Hins vegar bar nefndin upp nýtt írumvarp til laga um rjett hreppsnefnda (og bæarstjórna) i fátækra-málum. Eram- sögumaður (B. Sv.) kannaðist við, að írum- varpið væri neyðarúrræði, en var pó eigi með öllu vonlaus um, að pað kynni að örva sóma- tiifinniiig manna, eða líklega öllu heldur skjota peim skelk í bringu, svo að.peir skirrð- ist við að segjast til sveitar. ]>ótt haim gyllti eigi frumvarpið meir, fjekk pað allmikinn byr lijá deildinni. í f'rumvarpinu voru 3 aðal- ákvarðauir: í 1. gr. sú, að gera mætti purf- almga ómynduga, í 2. gr. sú, að skipamætti peim í vistir eða vinnu undir nauðungarsekt- ir, og í 3. gr. sú. að heimta mætti trygging fyrir pví hjá vesturförum, að skuldalið peirra, er hjer yrði eptir, yrði eigi brátt til sveitar- pyngsla. Deildinni pótti fátt að athuga við 2 hinar fyrn ákvarðanir, nema hvað eigi pótti óbroslegt að beita allt að 2 kr. dagsektum við öreiga, er parfnast sveitarstyrks, með pví að sektin kæmi að sjálfsögðu niður á sveitarfje- laginu, og var einn pingmaðurinn (J. Ó.) svo nærgætinn að vilja breyta sektinni í fangelsi, er opt kynni að verða enu pungbærra f'yrir sveitarfjelagið, með pví að vinuumissir purfa- lingsins svo eða svo langan tíma og annar kostnaður, er af fangahaldi leiddi, hlyti eigi sfður enn sektin að leuda á pví. Sumir tóku fram (einkum A,. Ó.); að samskonar ákvarð- anir væri áður til í gildandi lögum, og nokkr- ir hugðu að lítið eða ekki væri við bærunn- *) Eptir E g g e r t 0. IS r í m. ið. ]>ví var og hreift, að pær væri miður frjálslegar eptir tíðarandanum. Helzt urðu stælur um 3. gr., er sumum pótti leggja ó- eðlileg höpt á vesturfarir. Nefndiu tókbend- ingar deildarinnar nokkuð til greina og mild- aði lítið eitt ákvarðanir frumvarpsins. Deild- in fjellst á tiflögur hennar, og var frumvarp- ið svo skapað afgreitt til efri deildar. í ef'ri deild pótti 3. gr. frumvarpsins gild og góð, eu einum skörungi deildarinn- ar (M. St.) pótti 2. gr. óneðri-deildarlega og óátjand’-aldarlega ófrjálsleg, en pó í aðra röndina eigi annað enn upptekning gildandi laga (fát. reglugj. 8. jan. 1834), er pá hafa pað líklega helzt tif síns ágætis, að peim heíir eigi orðið og verður eigi beitt. Hann bar upp breytingaruppástungur í 2. greiuum «við 1. og 2. gr.», eða í rauninni eingöngu við 1. gr., en 2. grein hans mun hafa áttað vera (svo sem og raun varð á) banatilræði við 2. gr. n.d.-frumvarpsins. 1 grein haus voru ákvarðanir um rjett sveitarstjórna til pess að iáta skrifa upp ijarmuni purfaliuga (1. gr.) og rjett peirra til pess að fá sveitarstyrk end- urgoldmnaf' purfaliugum í lifauda líii peirra, sem og forgöngurjett sveitarskulda fyrir öll- um öðrum skuldakröfum (2. gr.). ]>ó að sum- um deildarmönuum pætti mesti slægur í 2. gr. n.d.-f'rumvarpsins, en lítili búhnykkur að breytingartiilögum pingmannsins, pá náðu til- lögur haus sampykki deildariiinar, ogfjellsvo 2. gr. n.d.-frumvarpsins í valinn. Nú kom málið aptur til íieöa deildar. Landshöfðingi mælti e.d.-frumvarpinu bót, og sömuleiðis A. Ó. — heizt líklega at tryggð við 3. gr. — og framsögumaður meö hálíillu geði, en pó felldi deildin pað á síðasta fundi sínum ined 8 gegn 12 utkvæðuin. Að frutnvörpum. beggja deildanna virðist jafnlítiL eptirsjá, pótt pau tjelli, og rjettur sá, er veita átti með peim, myudi hat'a reynst harla lítils virði. Draumur framsögumanus um «hinar öllugu og pýðingarmiklu óbeinlíu- is afleiðingar* slíkra ákvarðana rnyndi hafa reynzt með öllu marklaus, og pær áttu pó að vera «aðalkostrin n».1 Að pvi er suertir 1. gr. n.d.-frumvarps- 1 ins; pá myndi pað að visu vera talsverðum vandkvæðuin bundid samkv. gildandi iögum að svipta menn ljárforráðum sakir sveitar- styrks-purfar eða pegins sveitarstyrks. En sveitarstjórnir myndi sjaldan eða aldrei sjá sjer íært, eða sjá hag við, uð grípa til pess, pó að til væri um pað skýr lög. Nú erem- hver húandi ljölskyldumaður gjör óráðandi fjár síns að tilhlutun hreppsnefudar. Hann miss- ir samniuga frelsi og getur eigi, svo á beri, borgað skuldir eða tekið ián, nema leyfi hrepps- neíndar sje til. En engiun getur fyrir pví varnað honum peirra viðskipta, er hönd selur hendi. Hann getur keypt hina alræindu prenuing: katff, tóbak og brennivín, og ffvað aniiaö, er skifningarvitiu fýsir tii, fyrir af- rakstur bús síns að miklu leyti, fyrir affa sinn af sjó, f'yrir dropann úr kúnni, fynr kornmatiim eða feitmetið eða annað er ffrepps- neindin fær honuin í hendur, svo sein purf'- alingum er eigi ótítt, er peim líkar eigi skömt- uu nefndarinnar. Abatinn af pví að gera haun níofráða fjár síns yrði pví naumast ann- ar enn sá, að huim stæltist upp 1 að verða nefndinni sem erffðastur og sveitarsjóðuum sem pyngstur. Nú er lausamaður gjör ómynd- ugur, er á ómegð á sveit, og myndi pví jafn- framt verða að beita við ffauu annari grein, eí' nolckur ætti að verða fr'amkvæmdin. Nú er sveitarstyrkpegi ulaiilijeraðs, og búið baiiu sje á öðru landshorni, og veit hreppsnefnd- Ó Orðið er auðkennt í alpingistíðindunum.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.