Norðanfari - 18.10.1884, Blaðsíða 3
- 79 —
greiðslu, sem hafi alls enga ókosti. Nú eru
gjöld í landsjóð nauðsynleg, og er pá vitan-
lega rjettast, að hafa pá gjaldgreiðslu sem
fæsta ókosti og niinnsta hefir. Hvaða ókosti
hefir ábúðar- og lausafjárskatturinn? J>ann
fyrst, að hann er tvöfaldur skattur á einum
og sama hlutnum til eins og sama sjóðsins
o: landssjóðsins.
Jörðina má rjettilega skoða eins og hlut,
eins og verkfæri, sem maður parf lífsnauð-
synlega að nota sjer til lífsframfæris. Eins
og jeg parf orfið og Ijáinn til að slá með,
hrífuna að raka með o. s. frv., eins er jörð-
in rjettilega skoðuð sem verkfæri til að hafa
lausafjeð á henni. Hver, sem annars v i 11
hafa fyrir pví, mun geta skilið petta, sem og
hitt, að pað er sjerlega óheppilegt og ósann-
gjarnt, að leggja skatt á verkfærin.
|>að er með öllu eðlilegt, pó að pessi á-
búðarskattur sje eigi goldinn með góðu geði,
og pó að hann sje óvinsæll, enda er hann ó-
vinsæll og hefir verið pað, síðan pessi lög
voru staðfest, eins og við má búast um svo
ósanngjarnan skatt. Hitt hafa menn eigi
sjeð til neins að jagast um hann i ræðum og
ritum að pessu, með pví að ólíklegt pótti í
meiralagi, að pingmenn, hinir sömu sem
settu hann myndi taka pví greiðlega að breyta
svo n ý j u m skatti með n ý j u m lögum;
pví að vitanlegt var, að sú ástæða myndi
heyrast, að «pað væri ekki komin reynsla á
svona ný lög», enda er pað landinu dýrt spaug,
að sernja ping eptir ping lög um sama hlut-
inn: Svo dýr er hver píngdagurinn. Ennú
úr pví að málið er komið í hreifingu, og úr
pví að pingmönnum og fieirum er orðið pað
miklu ljósara fyrir umræðurnar á pingi síð-
ast, pá er vafalaust rjett, að taka pað af al-
úð fyrir, og reyna að ráða pví til sem æski-
legastra lykta á næsta pingi. J>að er rjett
álitið, að málinu sje mjög greiddur vegur fyr-
ir pær umræður á síðasta pingi, par eð pað
er næsta ólíklegt, að pingmenn komi með
margar nýjar ástæður með og mót, og með
pví að telja má víst, að peir hugsi málið síð-
an til næsta pings.
J>ess ber og að gæta, að ábúðarskatturinn
er auk allra annara skatta lagður á hvern
pann hjer á landi, er nota parf jörð. J>að er
öðru nær, en að pað sje hyggilegt og heppi-
legt, að leggja svona pungan og Jósanngjarn-
an skatt á landbúnaðinn, sem er annar mátt-
arstólpinn undir velliðan og bjargræði lands-
ins. Byron pótti svo vænt um upphefð
pessa að hann grjet af gleði.
Hann var líka mesti íprótta maður, og
æfði sig í að skjóta, synda, ríða, glíma, og
fleira, og svo fór að allir dáðust að fim-
leik og íegurð hans. En harka sú og kuldi
er hin fyrsta bernskuást hans mætti ásamt
illu uppeldi var nú búin að æsa kjark hans
og dramb svo mjög, að hann var orðinn
harður, prár og striðinn i lund og lagði
happ ú »ð rera sjerlegur og sýnast
mihlu verri en hann var. j>etta sýndi
sig nú til dæmis í þvh ag hann drahh vín
úr haushúpu af ínanni með vinum sín-
um, jpetta gjörði hann allopt og hneixluð-
ust menn mjög á pví. Enn hann kærði
sig eigi.
III.
En 1806 gaf hann út liið fyrsta óðsafn
sitt. — í>að voru ýmsar pýðingar eptir hina
og pessa óðsmiði og lika kvæði til vina hans
og stúlkna peírra er bann elskaði. En
hvernig fór?
manna. í því virðast engin hyggindi, að
leggja skatt á sjálfa undirstöðuna undir vel-
megun bændanna. J>að virðist margfalt sann-
gjarnara, að leggja skattinn á a r ð i n n á
ávöxtinn, en hlynna að peim, sem hafa
afnotin af jörðunum með pví, að ljetta af
peim ábúðarskattinum og lausafjárskattinum.
«J>að er munur að borga af bátnum, áður en
maður veit, hvort maður muni hafa nokkurn
arð af honum, eða afla nokkuð á hann, eða
að greiða gjald af fiskinum, eptir hann er
fenginn», sagði sjera Arnljótur á pingi síðast
Og hver getur með rjettu mótmælt svo aug-
ljósum sannleika? |>að er leiðinlegt, að heyra
kunningja sinn segja, að petta sje skökk á-
stæða. Eða getur ekki vel farið svo, að mað-
ur afli ekkert á bátinn? Og með hverju á
bóndinn pá að greiða skattinn? Af hverju á
hann meira að segja að lifa, ef hann aflar
ekkert á bátinn, auk heldur að hann hafi
peninga í skattinn ? Hver getur aptur neit-
að pví, að rjett er, að skattur hans sje rneiri
eða minni eptir pví, hvort hann afiar meira
eða minna—, að hann fari alveg eptir arðin-
um, sje mikill, ef hann er mikill, og lítill,
ef hann er lítill, og — enginn, ef hann er
enginn? Ef annars einhverjum gengi erfitt
að skilja petta, pá pyrfti víst ekki annað en
að hann stingi hendi sinni í sinn eigin barm,
og setti sig í annara spor. J>annig verður
nú fátæklingurinn að borga ábúðarskattinn,
eptir hundraðafjölda ábúðarjarðarinnar, enda
pótt hann geti eigi haft not jaróarinnar. Samt
skal sýslumaður pína pennan skatt undan
hans blóðugum nöglum: pað er annað en
gaman fyrir sýslumanninn, og víst er pað, að
sumum peirra hlýtur að renna til ryfja að
ganga svo hart að fátækum bændum með svo
ósanngjarnt gjald, pegar peir mega vita með
vissu, að peir borga hann í rauninni af engu
— eða — af hlut, sem er þcim arðlaus,
og ef til vill, til trafala, pví að stór og erfið
jörð er til ógagns eins, og skaða fyrir pann,
sem vantar kraptinn. En nú skyldi einhrer
svara pví, að peir geti fengið sjer ljettari og
minni jörð, er sje við hæfi peirra. J>etta er
hægra sagt en gert; menn geta eigi valið
um jarðir; reynslan sýnir pað; menn gerðu
pað, ef peir gætu, J>essi ábúðarskattur er
pannig borgaður, hvort sem arður af jörðinni
er mikill eða enginn fyrir gjaldpegninn, og
án hins minnsta tillits til efnahags hans;
hvað er ranglátt og óhagkvæmt, efeigipetta?
Höfuðblað Edinborgar sem var alrant
ritdómum og pótti einskonar hæztirjettur í
pví efni. tók sig nú tíl og reif niður rit
hans og sagði: „Hver tíundi vel uppalinn
drengur á Euglandi yrkir betur enn lord
Byron! bezt fyrir hann að hætta að yrkja
og gjöra eitthvað parfara. Og allt var ept-
ir pessu.
Hvað gjörði hann nú?
Já hvað gjörðu peir, er dómablað petta
dæmdi útlæga og dræpa í ritlegu tilliti?
„p>eir pögðu“, segir Brandes, „grömdust
eða kenndu sjer sjálfum um og porðu ekki
að rita lengur“. En hjer var karl í krap-
inu sem hvorki petta eða annað gat bugað!
Hann pegír fyrst meir enn ár, og safnar
sjer voldugum her háðyrða, skammyrða og
drambyrða og ljet svo dynja yfir dómablað-
ið og alla ritendur pá er blað petta hafði i
hávegum. Og hjer var heldur ekki við börn
að berjast. Pyrst var nú höfundur grein-
arinnar ekki minni maður en liinn mikli,
frægi, vitri og djarfi umbótamaður lord
Brougham, par næst voru ritendur peir,
er blaðið heiðraði, hinir mestu og frægustu
Var hægt að leggja á menn óhentugri og ó-
sanngjarnari skatt?
Lausafjárskatturinn er, sem kunnugt er,
borgaður af lausafje pví, er talið er fram til
tíundar. |>ar verður fyrst fyrir oss, hve æski-
legt pað væri, að landslögunum yrði breytt
svoleiðis, að búendur pvrftu alls ekkert að
telja fram til tíundar. E i 11 stig til pess
er auðsjáanlega a f 11 íi IH lausafjárskatts-
ins. Meðan gjöldum til presta og kirkju,
sem og fátækra tíundum, er haldið, eins og
nú eru pau, verður nð vísu að telja fram.
En vonandi er, að lögunum verði breytt í
peim greinum áður langt um líður. Og sjá-
anlegt er og, að pví minni skattur sem borg-
aður er af lausafjenu, sem fram er talið, pví
síður freistast íjáreigendurnir tilpess, að við-
hafa tíundarsvik. jþví meira sem borga parf
af lausafjárhundraðinu, pess meiri er freist-
ingin til undandráttarins. Hví er æskilegt
að bændur losist við tíundarframtal áhreppa-
skilum til skattafborguuar ? Til pess að peir
freistist ekki til tíundarsvika, pví að fali er
nærri, pegar freistiug er til staðar. Og pað
er orðið almennt álit, að tíundarsvik sjeu al-
menn; pó að allir sjeu ekki sekir í peim, pá
eru pó allir grunaðir, og pað erillt. í peim
svikum er full óráðvendni, og í sannleika ætti
að stuðla til pess, að afstýra peirn. En
kröptugasta ráðið til pess er að breyta löguu-
um. Vonandi er, að skoðanir verði eigi
deildar um pað, og að kraptarnir tvístrist
pví eigi.
Lausafjárskatturinn er, sem menu vita,
borgaður eða kraíiun af lausafjáreigandanum
eða bóndanum á vorin, í maí eða júní, af
peirri íjáreign, sem hann átti haustið áður.
J>etta getur orðið stórt ranglæti við pennan
skatt. í>ví að með pessu móti er opt kraf-
inn og borgaður skattur af peirri skepuu eða
peim skepnum, sem maður fær eða heíir
feugið eigi íullan arð, já, litinn eða jafnvel
engan arð af. Hve margar krónur munu
hafa verið heimtaðar hlííðarlaust — eins og
lög stóðu til — af bændum á íslandi í lausa-
fjárskatt vorið 1882, og jafnvel líka vorið
1881, í landssjóðinn af skepnum, sem höfðu
verið eigu peirra haustið fyrir pessa hörðu
vetur og vor, og lagðar höfðu verið pá löglega
í hundruð, en sem þeír síðan missta um
veturinn eða vorið á eptir? Jeg pekki
einn bóuda allvel, mjög nálægt mjer; sein
missti veturinn 1881 a útmáuuðunum (í marz
óðsmiðir sem voru til á Euglandi og mar°--
ir peirra eldri en Byron. Eu allir urðu
alveg hissa á hinu volduga varnarriti hans.
Kraptur, dirfska og sjálfstrú sú er logaði í
pvi hreif mjög marga og hugðu peirnúpað
væri pó kjarkur í pilti þeim hvað sem óð-
gáfunni liði! Merkilegt! Menn segja að
þetta skammakvæði hans hafi vakið trú
manna á óðgáfu hans miklu meira eu pað
sem hann orkti áður.
Hið fyrsta óðsafn hans var að sönnu
mjög gallað, en sýudi pó að gáfa bjó i höf-
undinum. Og petta hafa menn n a sjegt
En p á tóku fæstir eptir pví.
þannig er pað opt: menn eru svo
skrilslegir og prælslyndir að þeir gangast
helzt fyrir illu einu. — þótt þeir ekki vikni
við klapp, roðna þeir samt við kjapsthögg!
En heimurinn betrast ei við kjapts-
högg tóm, og ætíð er íllt að vera skril-
böðull.
En eins og Byron seinna göfuglega
játaði, særði hann marga góða og saklausa
ritmenn í varnarbrag sínum. En dómur
sá er hann fjekk, er eitt af ótalmörgum