Norðanfari


Norðanfari - 18.10.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.10.1884, Blaðsíða 1
33. ár. Nr. 39.—40. Akureyri, 18. októker 1884. tJm syeitar|)yngsli. (Skr. alþingistíðindin 1883 nm {>að mál). (Niðurlag). Aðalráð til pess að koma i veg fyrir vax- andi sveitarpvngsli og Ijetta peitn af fram- vegis, sýnist pví vera pað, að búendur haíi eindregin samtök um að koma á betri heim- ilisháttum og hjúagjaldsskipan, og einkum um það að stefna uppeldinu í rjettara horf. Til pess að ráða bót á uppeldisvand- kvæðum vorra tíma, kynni að vera tiltæki- legt og heillavænlegt að stofna uppeldiskú í sveitarfjelagi hverju að minnsta kosti par sem talsverð barnómegð er á sveit. Fyrir bú- inu pyrfti að standa duglegur og samvizku- samur maður, og er eigi ólíklegt, að slíkra verði meir kostur enn áður, eptir pví sem menntan eykst í landinu. Svo parf og bú- stýran að vera reglusöm og prihn, og gjörn á alla góða háttsemi, og 'má ætla, að konum par til hæfum fjölgi við kvennaskólana. Á pessi uppeldisbú ætti að setja öll pau börn sveitarinnar, er fjelagið pyrfti að annast, og ætti pau að vera par frá pví svo sem um 6 eða 7 ára aldur, ef pau verða svo ung að sveitarbyrði, og ætti að vera par, par til er pau gæti farið að hafa sjálf ofan af fyrirsjer. Æskilegt væri raunar, að sveitarbörn væri sett pahgað yngri, áður enn foreldrar eða aðrir væri búnir að spilla peim. Hvenær sem fjölskyldubúendur parfnaðist talsverðs sveitarstyrks, ætti hann einkum að vera í pví íólginn, að taka af honum barn eða börn á uppeldisbúið. Börn ætti að liafa par holla og næga fæðu, en venjast engum munaði. jprifnað og reglusemi i öllu væri sjálfsagt að við hafa. Hæhlegt tóm til leika og hollra hreyíinga ætti börnin að hafa, en umfram allt, auk guðsótta og góðrar háttsemi, að venjast á iðjusemi, — venjast á að nota tímann, hverja L 0 11 I) B Y 11 0 K. Hliftsjónamcnn: F. Hiihcrt, Lord Macauley, Taine, Brandes og fleiri ásamt IVorks of Byron, ep t i r Gt. H j a 11 a s 0 n. • . r. Jeg vil segja söguágrip af manni sem er frægur um allann heim fyrir óðgáfu, eld- fjör, kjark, göfgi og íprótt, en ásamt pcssu ólán mikið. Margir miklir menn eru mynd tíma síns og pjóðar, pvi er opt örðugt að skilja hvernig á peim stendnr, nema menn pekki t í m a pann og p j ó ð er peir lifa á og hjá. Iíver cr tími Byrons? Tíminn er byltingatimi. Harka og ofríki höfðingja og konunga og hræsni klerkalýðs gekk fjöllum stund til ákveðins starfa eða ákveðinnar hvíld- ar. Að vorlaginu og að sumrinu mætti snemma fara að venja pau við ýmisleg útistörf, svo sem garðyrkju og grasræktarvinnu og annað, er fyrir fellur, eptir aldri og atvikum. A öðrum tímum árs ætti að hafa tiljhanda peim einhverja vinnu, er væri kröptum peirra sam- boðin, helzt ef gagnvænleg mætti verða fyrir ir pau. Öll vinna, pótt arðlítil eða arðlaus væri, eðapótt hannjafnvel hefði kostnað í för með sjer, væri betra enn iðjuleysið, sá «and- /skotans svæfilb, sem er jafn-háskalegur fyrir líf og sál. A vetrum ætti eigi að verja meiri tíma, enn nauðsynlegur er, til lögboð- innar bókfræðslu, og ætti eigi að vera kostur öllu meiri fræðslu í peim efnum, nema ef eitthvert barn með sjerlegum hæfilegleikum og samsvarandi ástundun, gerði sig pess mak- legt. Ef unglingar frá slíkum uppeldisbúum hefði um hríð eptir á ráð og tilliti fjárhalds- manna og tilsjónarmauna við að styðjast, pyk- ir líklegt að brátt myndi upp renna nýtari kynslóð enn nú gerist. Búið myndiogvinna gagn út frá sjer, með pví að öðrum myndi pykja minnkun að pví, að börn sín væri miklir eptirbátar sveitarbarnanna á uppeldisbúinu. J>að kann að virðast miklir eríiðleikar á pví að koma á fót slíkum uppeldisbúum, en pó eru peir vart ósigrandi. Eyrst og fremst pyrfti stöðugt jarðnæði undir búið. Land- sjóður gæti víða hlaupið undir bagga með og ljeð til pess hæfilega jörð, ef til vill eptir- gjaldslaust lengri eða skemmri tíma. Yildi sveitin eiga búið, er myndi vera tryggilegast, pá myndi sveitarbændur víðast hvar geta skot- ið sarnan hæhlegu búi ef peir vildu vel, og staðið jafnrjettir eptir sem áður. Búið ætti að geta borið sig og gefið af sjer kaup og og kost peirra, er að pví pjóna, og ef til vill betur. Vildi bústjóri og bústýra taka búið á leigu, ætti svo að meiga umsemja. Sveitar- búsböxnin ætti að framfærast af foriagseyri hærra einkum á Frakklandi. Lýðurinn var smáður, svikinn og pjáður og vinir hans gripu fyrst til andans og svo til handa vopna. Spekíngar og skáld lýstu og máluðu lostum konunga og kierka, en varð pað opt á, að kenna kristmnni um spilling peirra. J>eir vildu pví ryðja öllu saman um koll í einu. En orð peirra urðu að verki Iijá öðrum. tlmhrotameiinirnir risu upp og drifu aðra fram og raddu konungi og höfðingjum hans úr sæti; sama gjörðu peir | við klerka; já sjálfri kristnu trúuni ruddu peir hrott uin tíma. J>etta voru aðalat- burðir frönsku stjórnarumbrotanua 1789— 1795. Ahrif peirra urðu mikil á heiminn: lægri stjettir fylltust frelsisfýsn, æðri stjettir urðu hræddar og reyndu að haida hiuum í skefjum. Út af öllu pessu urðu bardagar miklir. Kouunga og klerkavald skalf af reiði og kvíða á hástól sínum á meðan aðr- ir kölluðu: „Ryðjum gömlum rústum! brjót- um forn virki! niður með ofveldi allt! og allt skal verða nýtt!“ — 77 — er með peim er árlega greiddur af peim, er borga sveitargjald, pótt pað hækkaði lítið eitt í bráðina, ef nauðsyn þætti, svo að sveitar- gjöld yxi að pví skapi, væri eigi í pað horf- anda, og minnkandi sveitarpyngsli ætti brátt að borga pað. Hjú pyrfti að vanda á búið, er eigi kenndi út frá sjer íllt orðbragð og annan ósóma. Með góðri stjórn ætti bráttað geta orðið hjúasparnaður að búsbörnunum. |>ætti pað búinu hagur, mætti áskilja, að börnin ynni pví til 16 ára aldurs, sem peim myndi og hollast. En pó ætti að geta veitzt undanpága. Gæti pað verið hagur fyrir upp- eldisbúið að halda aðra ómaga af sveit, svo sem aldrað og heilsugrannt kvennfólk, er pó gæti haft fyrir börnum eða á annan hátt Ijett undir, ætti pað að sitja fyrir pví, og njóta allra peirra hlunninda, er sveitarfjelagið gæti í tje látið. Til pess að koma við nauðsyn- legu hreinlæti, myndi víðast hvar nauðsyn- legt að auka og bæta húsakynni á jörð bús- ins, og mætti sveitarfjelagið eigi skorast und- an peim kostnaði, enda kynni laudsdrottinn (landssjóður) að taka pátt í honum, ef jörðin eptir á gæti orðið peim mun leiguhærri. í reglugjörð uppeldisbúsins yrði fyrirskipað um allt, er purfa pætti, og meðalannars um pað» hver afskipti foreldrar mætti hafa af börnum sínum á búinu. Vonanda er, að íslenzkum sögum yrði og eigi gleymt í reglugjörðinni sem einhverju hinu heilaæmasta fyrir íslenzk- ar sálir, til pess að uppörfa til andlegra og líkamlegra framfara. J>að væri ofætlun, að uppeldisbú pessi ynni fullt gagn í fyrstu. |>eir, sem pangað væru settir fyrst um sinn, væri pegar teknir að drekka i sig spllling uppeldisins, svo sem pað er nú, en pað ættí eigi að vera peim til fyrirstöðu. J>au væri eflaust líklegri til pess að íirra sveitarvandræðunum, enn hiu svo- nefndu ceinskonar letingjabú», er einn ping- maður að vestan (J. G.) sagðist á pingi bafa stungið upp á í einhverju blaði, og ætlaðist Leit út fyrir að lagaðist allt hjá Frökk- um er Napóleon mikli kom fyrst til valda. En ekki varði lengi áður nærri öll Norður- álfa fór í bardaga við liann. Á vargagangi pessum gekk pangað til 1815- )>á slotaði, en lengi rauk samt úr kolunum. Hrornig voru nú Engiendingar ? Hjá peim hafði lengi verið meira stjórnfrelsi enn annarstaðar. En samt var mikill stjetta- munur hjá peim, og er pað enn, og margir urdu pjáðir og smáðir af blóðsugum 0g hrokavörgum par eins og víðar. Hla fóru peir með íra. En eins og von var, frelsis- umbrot Erakka æstu hina undirokuðu enn meir. Urðu pvi enskir valdamenn hræddir og reiðir og tóku hart á allri uppreisn. j>eir ensku börðu opt duglega á Frökkum, en gátu samt ekkert ráðið við Napoleon, fyrr en þýzkir hjálpuðu peim til pess. þetta var nú dágott! En illt var hitt að enskir beittu grimmd við Ira og kæfðu marga góða framfaratilraun sjálfra hiuna ensku pjóðvina. Valdsmenn voru pá svo trylltir af hroka

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.