Norðanfari


Norðanfari - 18.10.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.10.1884, Blaðsíða 4
— 80 — sjerílagi) uppá 6 liundruð í lausafje sínu. Aí pessum 6 hndr. krafði náttúrlega sýslumaður lausafjárskattinn vorið eptir. Einnig þekki jeg mann, sem á 7 búskaparárum missti 2 snemmbærar kýr, sína í hvert sinn, í nóv.m. við kálfsburð, eptir að búið var að leggja pær með öðru í hundrað, og af pessum d a n 5 u skepnum varð hann náttúrlega að borga skatt- inn vorið eptir. Hver, sem viil, getur pó sjeð> að petta er ranglátt; j)ví að arðurinn var ekki fenginn. Og petta nefndi jeg svo sem til dæmis, til skýringar að eins, pví að svipuð dæmi pessum eru víst ótal um land allt, og pau endurtakast _ár eptir ár; auðvitað með nokkrum mun, eptir pví hve harðirvet- urnir eru. En árlega munu pó margar kýr, er munar mestu, drepast á veturna við kálfs- burð, en eptir burðinn vita allir að mestur arðurinn kemur, og OPT er hann enginn eða mjög lítill fenginn áður. Er pá ekki rang- látt að borga skatta af pessum drepnu skepn- um, og eiga ekki allir góðir menn að verða samtaka með, að haga sköttunum svo, að til slíkra ranginda komi eigi ? EITT stig, og pað mikið til pess, er að AFNEMA lausa- fjárskattinn. (Eramhald). Asctningur og fóður. (Niðurlag). f>elta er bændum meiri hnekkir en þeir sjálflr halda, þeim ervel við toluna margt fje er gæti þó án tíundarsvika, gjört þeim írem- ur illt en gott, fyrir utan hið mikla tjón er lior á gripunum ollir þeim. Yjer þekkjum bæði þá er vel fóðra, og hina líka er gjöra það illa; er oss og kunn- ur sá munur, sem á þessu er, hvað arðsemi suertir. í raun og veru, er aldrei nema skaði að fóðra illa, þó er hann mismunandi eptir því hvar það er. Hjer á landi er algengara, að mogru sveitirnar eigi bæði minni og ljelegri afrjett. Aptur eru þær sveitir betri, sem nær liggja fjöllum, og þá er tíðara, að þeim fylgir góður sumarhagi fyrir geldfje. Tökum nú fyrst til skoðunar, þásveitina eða dalinn, sem landgott er í. |>ar skal vera gott til upprekstrar, (kostaland). Mun mega dæmum uppá pað, hvað ónýtir menn eru til að skilja undrasálir. Ög' Byron var tsannnefnd uudrasúl. Eptir hreðu pessa fór Byrou til Portu- gals, Spánar, Malta, Grikklands og Tyrkja- lands. Tyrkjajöfur tók honum vel og síð- an synti Byron yfir um sund er skilur Ev- rópu frá Asiu. J>að er yfir 2 mílur á breidd, duglega gjort! Enda var Byron hetja og vikingur i öllu. Einusinni hitti hann tyrk- neska herinenn er ætluðu að drepa stúlku fyrir pað hún elskaði kristinn mann. Hann hafði pístólu í hönd, og aleinn liræddi hann allan hinn vopnaða her að láta stúlkuna lifa og hræddi og keypti tyrknesku yfirvöldin til að dærna hana sýkna—. Á ferðalagi pessp varð hann ástfanginn S 2 stúlkum sinni á hverjum stað; en ekk- ert varð úr pví annað, enn hann minntist peirra opt og fallega í óði sínum- — Síð- an fór hann heim. J>á dó móðir hans og tók hanu sjer pað fyrst nær, eu harkaði pað pó af sjer. En pvi meir sem hann vandi sig á að harkasorg og mótlæti a.f sjer, pess myrkari og •efafyllri varð sál hans. Að mála sorgir sín- fullyrða, að eigi sje gífurlegur skaði, þótt fjc sje grannt á vorin, því það verður gott á liold á hinum góða afrjetti, en samt liefir reyndin sannað, að einmitt í þessum sveitum, verður fje vænst, hjá þeim, er bezt gjöra við það. Dæmi eru mörg, að færri kindur vel fóðraðar sýna meira gagn, en illa föðrað- ar, þótt þriðjungi sje fleiri. ]pað fær hver sjeð sem vill, að sö kind þarf minna að safna af holdum, er meira lieflr af þeim eptir veturinn. Væri skepnunni eðlilegt cða áskapað að safna jafnmiklum holdum yfir sumaríð, hvort sein hún gengi undan í litlum eða miklum holdum, þyrfti ekki góða fóðursins við. þá mætti kvelja Qe hafa það margt og eiga það kostnaðarlítið. J>á er bezt að líta yfir horsveitirnar, með magurl upprekstrarland. J>að mun mega fullyrða, að í þeim gjöri menn §jer tM®nan- legastan skaða með slæmu fóðri. Er það siður margra, að taka fje ofsernt í hús, og treysta uni of á rauða jörð og góða tíð. Af þessu leiðir, að fje missir mör(sem jafnan er lítill) tapar af holdum, og verður svo á endanum mikið fóður frekara en ella; verður þá líka tíðara, þegar þessi aðferð er höfð framan af, að fóðrið síðari part vetrar er aldrei svo gott, að það nái sjer (til fulls aptur, fyrir þann tíma, sem það er rékið á fjaN. ' í mögru sveitunum má fóðrið til að vera æfinlega gott, annars borgar kináin ekkeit uppí kostnað sinn; ullin af fjenu verðnr eng- in, mjólkin sáralítil og lömb mestu bjálfar, bæði haust og vor. Lemb sem taka góðum vetrarbata, verða vel fylhl, svo það má klippa gemlinga að vorinu til, er gefa þá bezta rcifi. Hið saina má ætla um sauði1. Ær þurfa líka að taka bata til þess að koma upp góðum lombnm og gefa gott reifi. |>að fje sem magurt er á vorin, og gengur yfir suniarið í vondum hög- um verður ljelegt til alls, en sje það apturá móti í góðu standi, verður það þeiúi rnun betra að liaustinu. Með góðu fóöri, keinst l) Vjer hofum þá ^koðun, að sauðh’ borgi sig máske aldrei i mogrum hjeruðum eða sveitum. J>ar mun heppilegast, að leggja veturgamalt fje að velli, sje það vel við gjört. Vjer skorum á menn, að láta skoöanir sinar i Ijósi um þetta efni. j>að gæti oröið til mikilla nota, sem hver önuur athugun. ar með grátblíðum orðum fyrir góðri sál gat hann sjaldan enda voru sálir pær binar góðu sjaldgæfar er gátu skilið hinn háffeyga og djúpsæa anda Byrons. Hann hjelt svo liina fyrstu ræðu sína í ríkisþingiini. J>að var varnar- rœða fyrir fátæka verkmenn er illa var farið með; ræða pessi gjörði feikna á- hrif á alla. Önnur ræða hans var líka varnarræða fyrir katólska inenii, seiu um þær mumllr sættu harðri meðferð á Bnglandi, og þeir voru líka flcstir írskir. Ekki gjörði ræða sú eins mikil á- hrif. J>að var alls ekki af pví Byron væri ka.tólskur sjálfur að hann tók málstað peirra, heldur af pvi, að hann var svo göfugur, að hann poldi ei að illa væri farið moð lítil- magna hverjir sem peir voru. (Framhald). sá þróttur og kjarkur í kindina, sem henni er áskapað. Sje henni aldrei sýndur sómi, nær hún heldnr ekki fullum þroska, og gjör- ir aldrei fullt gagn. Menn þurfa mjog að vanda fjárkyn sitt, eigi fjeð að verða gott, en slíkt er fárra færi; þeii' yrðu fleiri sem geta haft þá reglu að fóðra vel, og drepa jafnan það lakasta úr fjcnu. Gott fóður umskapar kindina, svo að undrum sætir. J>að má víð- ast hvar sjá bæði vel og illa fóðrað. Takið þar eptir mismuninum. J>á lærist, að í mörg- um sveitum er s k a ð i að eiga fje 1 saman- burði við kýr, sje það ílla fóðrað. í landgóð- um svcitum er hann mikill, en minni. Vjer endum þessar fáu línur, og óskum að þær gæti vakið athygli bænda'á tjeðu efni, því þess er mikil þörf. Vaxandi framfarirog menning, ætti að verða því til stuðnings, sem og öllu því er til bóta lítur, I hvaða átt sem stefnir. Auglýsingar. Yegna þess ab jeg verð erlendis næsta vetur, bið jeg menn að borga þab, sem þeir skulda mjer, til herra Páls JóllSSOliai* barnakennara á Akureyri, ekki síðar en um næstkomandi nýár. Akureyri 23. septemb. 1884. Magnús Jónsson (g u 11 s m i ö u r). SÍsSSir* í mikla sunnanveðrinu 11. f. m., tapaðist frá Syðstabæ í Hrísey, 2 báts- möstur, grænmáluð ofan og neðan, með nýlegum seglum og' reiða, sem líklegt þykir, að rekið haíi öðru hvoru megin fjarðarins, eg í von um að svo sje, er fmn- andi, eða finnendur bcðinn, eða beðnir að haída þeim til skila til mín, sem eig- anda, gegn sanngjörnum fundarlaunum. Syðstabæ í Hrísey 7. okt. 1884. Jóhanncs Jörundarson. jpir Peir. sem eru mjer enn skyldug- ir fyrir Norðanfara og fleira frá undan- förnum árum, óska jeg að vildu borga mjer það semallra fyrst, í þessum eða næsta mánuði aö hverjum fyrir sig er unnt, helzt með peningum, eður innskript í reikning minn bjer á Akureyri eða Oddeyri og hvar annarstaðar á verzlunarstöðum, sem jeg heft reikning, en þeir sem skulda mjer í Suður- eða Vesturamtinu, bið jeg að greiða það. til br. landshöfðingjaskrifara Sighvatar Bjarnasonar í Reykjavik, eða br. sýsluskrif- ara Þ. Lárussonar á Arnarholti. ✓ Akureyri 20. okt. 1884, Björn Jónsson. — Fjárm. Andrjesar Jónassonar á Hrauni í Helgastaðabrepp: Stýft bití fr. hægra Hvatt biti fr. vinstra. — Fjármark Sigurðar Jónassonar sama- staðar: Sýlt biti fr. b., Sýit biti fr, v, — Fjármark Jónasar Ásmundarsonar á Öngulsstöðum: Sýit fjöður fr. liægra sýlt fjöður fr. vinstra. Brennimark: 10. Eigandi og ábyrgðarm.: líjöru Jónsson. Pran tsmiðja Norðanfara.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.