Norðanfari - 27.10.1884, Page 1
23. ár.
Akureyri, 27. október 1884.
F a r f n g 1 i n n.
J>á fuglinn minn sem flýgnr hátt í skýum
Til fjárra landa yfir djúpan sjá,
J>jer fagna blóm í saðurheimi hlýura
Ef hjálpar Guð pjer peirra til að ná.
Ó farðu vel! jeg fylgi pjer i anda
—|>ó fótur minn sje bundinn jörðu við—
Til pinna sælu sólarríku landa
Of svalan ægi, fjöll og klettarið.
Ó, berðu kveðju blómum suðurheima
Erá blíðri sól í kaldri norðurátt,
Er sjer frá jörð til sælla ijóssinsgeima
Með sárri þrá um himinhvolfið blátt!
Er visna pau í glöðum geislabárum
Sem guðs af himni falla’ á jarðarból,
Hún gæti svalað peim með tregatárum
Sem tæmdi vart hin ógnarbjarta sól.
Jóh. Bavíðsson.
hugleiðiigae.
um
uokkur lantlsmál.
(Framhald).
I>ess er og vel gætandi, að hið helzta,
sem margir fátæklingar lifa af, eru kýrnar og
það er sannlega í sjálfu sjer hart, að láta pá
borga e i n n e y r i af pessum bjargræðis
grip peirra, og pví harðara og argara er pað,
ef þeir skyldu hafa misst hann, áður en þeir
fengu ávöxt af honuin. Jeg pekkíi íyrir fám
árum fátækling, sem missti einu kúna sina
tæpum V2 uiánuði eptir að iagt var í hundr-
uð um haustið, við kálfsburð; um suinarið
uijólkaði hún lítið. Var rjett, að láta hann
L 0 R D BYEOI.
Hliðsjónarmenn: F. Gilhert, Lord
Macauley, Taine, Erandes og fleiri
ásamt Works of íiyron,
ep t i r
Hjaltason.
III.
(Framhald).
Rjett á eptir útgaf bann fyrstukaflana
af Ohilde líarold. það er langt kvæða-
safn og pað er fögur og stórgerð lýsing
tignarlegra fjalla og dala og öfiugrar sáiar
sem einmana berst. Já nú kom apnað
hljóð i strokkinn! Allir nrðu gagnhrifnir
af óði þessum og á augabragði varð Byron
frægur um landið og menn sögðu hann
mestan allra skálda landsins. Höfðingjav
kepptust við að lieiðra hann. Kvennpjóðin
borga af henni 1 al. um vorið eptir í lausa-
fjárskatt? Að vísu varð hann að borga af
pessu lausafjárhundraði gjöld til annara, en
pað er fjarri því, að eitt ranglætið rjettlæti
annað.
J>að, sem ennfremur gerir lausafjárskatt-
inn ranglátan og óhafandi, er sá hinn mikli
ó j ð f 11 u ð u r, sem er við hann, og sem
ómögulegt er, að laga, nema með pví að —
a f 11 e m a lausafjárskattinn. |>essi ójöfn-
uður er fólginn í pví, að lausafjárhundraðið
gefur af sjer svo mjög mismunandi arð á hin-
um ýmsu stöðum og í hinum ýmsu og ólíku
lijeruðum landsms, sem fer eptir landgæð-
um og meðferð fjenaðarins; petta er
mjög ólíkt jafnvel í sama hreppnum víða
hvar á landinu. Lausafjárhundraðið er og
eigi ætíð nje í öllum peningi jafnmikils virði;
ekki er það heldur jatndýrt um land allt; ekki
heldur jafn-dýrt nje jafn-arðmikið í öllum
árum, heldur arðmest, pegar árar bezt 0. s. frv.
J>að er pví ójöfnuður, sem ætti að afnemast,
að allstaðar og ætíð — hvar sem er á landinu,
hvort sem sveitin er mögur eða feit, hvort
sein vel árar eða illa, hvort sem vel er farið
með fjenaðinn eða illa — er borgað sama
gjaldið, sama upphæðin, n.fl. 1 alin at hundr-
aðinu i landssjóð. SvcAer og eitt af pessu
tagi pað, að tíund er borguð af tryppun-
u m, sem hefir verið sjerlega óvinsælt par
sem jeg pekki til, og jafnvel hrossatíundin
yfir höfuð.
Jeg sagði hjer að framan, að ábúðar-
skatturinn væri t v ö f a 1 d u r, og er pað
svo að skilja, að lausafjárskatturinn er viðbót
víð hann undir öðru nafni, því að báðir pess-
ir skattar eru lagðir á sömu atvinnuna, lagð-
ir á atvinnuveg landbóndaus, á jörðina, sem
hann býr á, og á lausafjeð, er hanu hefir á
jörðinni. Oss flýgur í hug, að peir muni
hafa pótt of háir, þessir tveir skattar, á bónd-
anum, og pví hafi peim eins og verið skipt í
tvennt, svo að pað liti svo út, sem þeir væru
var gagnhrifin af honum og peim þótti hin
dýrðlegasta náð, að fá hann til að rita nafn
sitt i bækur þeirra hvað pá að tala við hann.
Borð lians lá nú fullt af heiðursbrjefuin
vinbrjeíum og fegurstu óskum. lVIenn hneígðu
sig og auðmýktu fyrir honum euis og dýrð-
legaata konungí í andans og óðsins ríki.
Og tigri hans, fegurð hans og iprótt bættist
við þetta. Andans og líkamans atgjörii
8amrýmdist dýrðlega og hann skein í aug-
um þjóðarinnar eins og endurfætt hálfgoð
fornaldar.
Eins og von var pótti honum talsvert
varið í viðtökur pessar. Talsvert, segi jeg,
pví menn halda að honum hafi ekki fund-
ist eins mikið til pess að sínu leyti eins og
honum fannst til rituíðsins gatnla.
Yiðurkenningin kom lika ofseint. Áður
hefði hann purtt hennar við til að blíðka
hörku sína, en nú var misskilningur og
fyrirlitning búin að kenna honum að vera
einn síns liðs, og lijer við var hann orðinn
svo harður, prár og dranibsamur, efaiullur
og myrkur, að bann varla gat notið ástar
og mannúðar nema rjett stöku siiuiuni.
— 81 —
Ar. 41.-42.
tveir, sinn á hverjum gjaldstofni, til pess
að menn skyldu sætta sig betur við pá. Vel
má og vera, að margur bóndinn hafi eigi
hetur sjeð. En nm petta væri nú minna að
tala, ef þessir tveir skattar samanlagðir væru
lágur skattur. En pví fer fjarri. Saman-
lagðir nema þeir (1 al. + % al.) hátt á 1 kr.
af 100 í peningareikningi, pegar pessergætt
að ábúðarhundruðin eru talsvert ileiri en
lausafjárhuudruðin. Nú er eigi annað hægt
að sjá, en að ábúðar- og lausafjárskatturinn
sje rjettur atvinnuskattur á bóndanum. Hvað
er hann, ef hann er eigi pað? J>á er nú
fróðlegt að sjá, hvort pessi skattur á bænd-
um stendur í nokkru hlutfalli við atvinnu-
skatt annara. í lögum 14. des. 1877,t4|.gr.
um tekjuskatt af eign og atvinuu stendur:
«af allri atvinnu skal skatt greiða pannig: at
hinum fyrstu 1000 kr. skal ENGaN skatt
greiða. Hver getur neitað pví, að hjer er
allt of mikill munur á: bóndinn er lögskyld-
ur að borga hátt á 1 kr. í skatt af 100, en
embættismaðurinn ekkert af fyrsta 1000. £f
sveitabændur pyrftu ekki að borga neinn
skatt aí fyrstu 1000 kr. af arðinum af búi
sínu, en síðan sem svuraði ábúðar og lausa-
fjárskatt, aí pví, er framylir væri, þá væri
jöfnuður á. Jeg hefi heyrt bændur optar en
einu sinni minnast á pennan ójöfnuð. En
peir hafa pá sjerílagi borið pennau skatt sam-
an við tekjuskatt sinn, þar sem þeir borga
2 kr. af kverjum íullum 50 kr. tekjuin, og
síðan 1 af liverjum 25.
þ>vi betur sem jeg hugleiði ábúðar- og
lausafjárskattinn, pess betur sannfærist jeg
um, að pað beri að afneina banu alveg, en
setja í staðinn útflutnmgstoil af landvarningi,
þá kemur gjaldið á menn með miklu meiri
jölnuði og rjettlæti. Gjaldheimtan verður
auöveldari og skemmtilegri fyrir sýslumenn-
ina; pá eiga peir að eins aðganginu að kaup-
mönnunum. Eptirlitið íyrir pá verður hægra,
þvi að hægra er að líta eptir fáeinum en
Og þannig er pað opt með undarlega
gáfumenn. það er lítið gagn í að fara að
bera pá á köndunum með blíðu og dálæti
pegar peir annaðiivort ekki purfa pess
lengur, eða eru orðnir óhæfir til að taka
pvi; pað hefði verið skammarmiiina að fara
vel að peim pegar peir voru börn. Hin
blíða, fagra og kreiria bernska er blómjurt
víðkvæm sem eigi dugar að kreista með köld-
um og saurugum klunnahöndum!
það er líka hætt við að hann hafi grun-
að, að hrós pað sem hanu nú fjekk væri
oílof eins og níðritið um hann var ollast.
Hinn mikli og frægi Macauley segir ein-
mitt petta um bæði rit hans.
Nú gaí hann út hvert óðritið á fætur
öðru og pau seldust svo vel, að á dag fóru
13000 af einu! London er stór borg og
fjölmenn, en mikið er þetta samt. jþvt við
marga ritmeun var að keppa.
Nokkru seinna komst hann i ástarlíf
með stúlku er var gáfuð injög, en heldnró-
stilifc og svo fór að liann varðleiðurá henni
I og liætti við hana. Hún reiddist mjög ems
I og vou var.