Norðanfari


Norðanfari - 15.11.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.11.1884, Blaðsíða 2
— 94 — tH’ssuifl aðförum brjeflega við Egyptastjóni og sum blöð Englendinga lasta þessar aðgjörð- • ir Glaðstones. Aptur á móti liafa borist fregnir um Gordon ótrúlegar og er pó trúað almennt; að Gordon bafi sigrast á Mahdían- um, og Mahdidinn sje flúinn frá Khartúui, og Gordon sje að vinna borgir upp að Níl par; samt fer Wolseley að hitta hann bráðum og er ólíklegtað peirsleppi Khartúm úr höndum sjer pegar peir hafa náð saman par. Sendiherra Englendinga í Konstantínópel Dufferin lávarður (sem heiir komið til ís- lands og ritað stutta ferðasögu um pá ferð) er nýlega orðinn vísikongur á Indlandi; pað er vandamikið embætti, pví Kússar eru að færa sig upp á skaptið í nágrenninu og Ind- verjar una illa stjórn Englendinga. Erakkar eiga enn í ófriði við Kínverja, en ekkert sögulegt hefir gerst síðan peir eyði- lögðu virkin við Fútsjú. Kinverjastjórn hefir tekið völdin af jarlinum, sem forustu hafði í Eútsjú. Líklegt er að Eiakkar taki borgina Kelung á Formósa og kolanámurnar par í grennd og haldi pví pangað til Kínverjar hafa greitt fje pað sem Frakkar heimta. Mjög hefir verið tíðrætt um keisarafund- inn í Skiernievits. J>að er á Póllandi nálægt Varská. |>ýzkalandskeisari, Austurríkiskeisari og Iiússakeisari og peirra æztu ráögjafar, Bis- marck, Kalnoky og Giers höfðu par fund með sjer og veit enginn hvað par hefir verið rætt en allt gekk í mesta bróðerni; keisararnir heilsuðust og kvöddust með faðmlögum og kossum og Kússakeirari gaf Bismarck mynd af sjer i fullri líkamsstærð. Ráðgjafarnir í Pjetursborg höfðu að sögn íengið brjef frá ní- hílistum svo látandi að keisarauum væri óhætt meðan hann væri á Póllandi pví peir viidu ekki láta sínar gjörðir bitna á Pólverjurn. J>jóðverjar eru alltaf að færa út nýlend- ur sínar á Vestur-Afríku og er Englending- um illa við pað. Kóleran hefir breiðst til Spáns og Ítalíu og hefir verið skæðust á Ítalíu nú einkum í borginni Neapel; par er óhreinlæti mikið og sóðaskapur enda hefir fólkið hrunið niður svo hundruðum og púsundum skipti, stundum púsund manns á dægri; Úmbertó konungur fór til borgarinuar og var par meðan kóleran geysaði mest; gekk hann umspítalana ogmilli sjúklinganna og hughreysti menn; nú er hánn farinn aptur til Rómaborgar og kóleran rjen- uð en allir lofa haun fyrir manngæzku hans Síðan byrja pau gönguna á ný, og leið- ir hún hann nu, en hann haíði leitt hana áður. Prófessor Miiller lætur leiðast við hlið konu sinnar, rjett eins og blindur rnaður, sem er utan við sig af ótta, eða stórglæpa- maður, er ekki sjer fært að verja síg, gegn pví sem honum er sýnt af pjónum rjettvís- ixinar. Honum flaug margt í hug og var sumt á pessa leið: „Annaðtveggja er petta stórkostlegt hrekkjabragð, sem á að verða ógæfa mín, eða emn eða fleiri hafa verið í fjelagi að koma brjefinu ívasaminn: pegar jeg kem heím, hlýtur sýkna min að koma í ljós; pað hefirenginn porað að rita nafnið mitt undir brjefið; slíkt væri nýðsleg vonzka, og pó svo hefði verið, pá gat enginn stælt höndina mína; jeg gleðst ósegjanlega af peirri fögru viðurkenningu sakleysis míns sem bíður mín á sínum tíma“. Sem fyrr var getið, voru hjónin komin heim að húsi sínu eptir ‘/2 tíma. Prófess- orinn fer með hendina ofan í vasa sinn, og ætlar að sækja lykilinn að portiuu; „Hversvegna opnar pú ekki dyrnar, og hugrekki. Kóleran er nýkomin til Róma- borgar og kvað páfinn ætla að hafa nokkurn hluta af vatíkanínu til húsrúms fyrir sjúk- linga. 26. p. m. fóru fram pingkosni.ngar í Stolck- hólmi; framfaramenn sigruðu. Mest var bar- izt um mann pann er Hjeðinn heitir; hann er mesti ágætismaður, en apturhaldsmenn vildu ekki hafa hann á pingi lengur vegna pess, að hann hafði haldið með Norðmönnum í stjórnarbaráttu peirra: hann var samt kosinn á ping. Hjer í Höfn verður ping sett í byrjun októbermánaðar. Með október byrjar hjer nýtt blað «Politiken»; ritstjóri pess er Hörup sem liefir gengið næst Berg í forustu vinstrimanna en pe.im samdi ekki og hefir Hörup pvístofnað petta nýja blað sem meðal annars hefir til styrktar sjer hina frægu rithöfunda Georg Brandes og bróður hans Eðvarð Brandes. Stjórnin liefir skipt um hermálaráðgjafa, Ravn farid frá en Bahnson komið í staðinn og lyrrvernndi landshofðingji vor Hilmar Eins- sen er orðinn innanríkismálaráðgjafi. J>essa dagana er hersýning á Jótlandi og er kon- ungur par að skoða herlið sitt. U M S Ú E H E Y. í 10. árg. Andvara, sem nú er nýlega kominn — og sem eins og Andvari að und- anförnu hefir verið, er mikið góð, bæði fræði- manns- og búmanns eign —■ er ritgjörð eptir Torfa Bjarnason um súrhey. Torfi skýrir frá reynslu sinni á næstliðnu sumri við pað að gjöra súrhey af hjerumbil 70—80 hestum af hafragrasi, uppsláttartöðu, kvíabólstöðu og móheyi. Yfir liöfuð segir Torfi að sjer hafi gefist tilraun, pessi vel, heyið hafi allt orðið vel ætilegt, jetist vel, og virzt koma að bærileg- um noturn. }>ess ber að gæta, að pað að gjöra súr- hey er eiginlega álitið sem neyðarúrræði |>að er úrræði, sem takandi sje, pegar ekki eru líkur til að heyið geti pornað fljótt og vel. J>að virðist flest benda til pess, að súrhey tapi nokkru, máske nálægt l/4 af næringar- efuum sínum við pað að súrna, einnig er tal- ið að súrhey muni ekki vera auðmeltara en purkað lrey, og rnáske heldur nriður—. Eranz?“ spurði konan hann, og varð nokk- uð æðisieg ásýndum. „Vertu lítið eitt polinmóð, jeg finn hvergi lykílinn; pað getur veríð, að hann hafi íarið ofan úr vasanum, af pví hann er svo pungur“, sagði prófessorinn, mjög stillilega. „Er pá gat á vasanum, Eranz?“ spurði konan. „Nei! — sundur er hann ekki — og jeg skil ekkert í, hvað orðið er af lykil skrambanum“. Prófessorinn leitar á sjer, par sem honum dettur í hug, og seinast í vestisvasa sínum, en allt kemur í'yrir ekkert pví hvergi finnst lykillinn. Kona próf'essorsins var næstum utan- við sig af gremju og vantrausti á manni sínum, tortryggilegri breytui hans er hún kallaði svo, og pví er henni pótti sjer hulin leyndardómur, við atburð pennan. Prófess- orinn hafði hrópað sig hásann, á pá er í húsinu sváfu, en enginn heyrði eða Ijet til sín sjá. Stundum börðu bæði hjónin í einu á porthurðina, og vonuðu að geta vakið pjón- En pað er mjög mikilsvert atriði að pví er heynotin snertir hvernig pað meltist, pví sumt hey meltist næst um pví alveg, eður næstum öll næringarefni pess verða skepnunni að nofum, en af sumu heyi verður x/3 partur eður jafnvel meira, sem gengur burt frá skepn- unni aptur án pess að meltast, og er pað einkuin sölnað hey, líklega hvað helzt punt- hey, sem meltist að minnstu leyti, en mjög snemmslegið hey, eða ekki fullsprottið ogsvo fljótt og vel purrkað, sem meltist að mestu leyti. I sambandi við petta má taka pað fram, að saltað hey mun meltast betur en ó- saltað. Torfi hafði saltað súrhey sitt, hjer- umbil 1 pd. salts í 150—200 pd. heys, og má vera að hann hafi pó heldur spillt afnot- um súrheysins með pví að salta svo mikið. |>ví að áliti merks náttúrufræðings og bú- fræðings í Danmörku er hæfilegt, að 1 pund salts gangi til 300—400 pd. heys, og sje saltið uppleyst í pækil og honuin síðan hríslað innanum töðuna eða heyið. J>að kynni nú einhver að segja, að meira kynni að purfii að salta súrhey, en purrkað hey, en slíkt mun pó ekki vera rjett skoðað, pví pað er skepn- an en ekki heyið, sem parf saltsins við. Skepnan parf saltsins við, til pess að uppbyggja líkama sinn af pví, pessa parfhún jafnt með, hvort hún jetur súrhey eða purrt hey, og í súrheyinu er jafnlítið salt eins og purrkaða heyinu sje pað vaxið á sama stað, eður sje jafn fjarstætt pví, að njóta sjóarselt- unnar. Torfr telur reynslu sína á súrheyinu minna að marka vegna pess, að hann hafi eklci haft pað nema til að gefa pað í minni hlut gjafar. Hjer við skal pess getið, að reynsl- an getur verið hin sama fyrir pví, og menn reyna t. d. korn eða maís pannig, aðgefapað að eins í nokkurn hlut gjafarinnar, en ekki eingöngu, sem væri miður hentugt; en eink- um er pað athugavert við súrheyið, að vegna efnasambanda peirra, sem í pví eru mynduð, svo sem mjólkursýra og máske líka ediksýra pá er pað alls eigi hollt að gefa pað eingöngu, og mjólk úr kúm, sem æti pað að rnestu, mundi verða með sýru og práabragði, og ekki holhtil inanneldis. Af pví að jeta súrhey eingöngu til lengdar gæti sikurmyndanin í líkama skepnunnar alveg eyðilagst eða um- breyzt, og pað síðan ollað hestum og enda fleiri skepnum bráðum dauða. Með pessu er pó enganvegin sagt pað, að súrhey sje óhollt ustufólk sitt, en pað fór á sömleið og fyrr. Enginn er í húsinu var, gaf frá sjer hljóð, eða gægðist útí gluggana, að sjá hvað fram- færi úti. Austanvindurinn bljes í sífellu, og ljet æ meir og meir kenna á kulda sínum í næt- ur húminu. „Nú, já, pað er ekki um annað að gjöra, en að reyna til pess að komast á einhverja knæpuna“, segir pr.ófessorinn mjög veikl- andi í málróm; „við getum ekki legið hjer úti á götu til morguns“. „|>að er hreint frá . .; jeg fer ekkert á vertshús, jeg hefi engin náttklæði með mjer; nei, hjer skal jeg vera til morguns, og gráta pað sem eptir er næturinnar“, svaraði kona Múllers. „Guð miskuni mjer!“ sagði professor- inn í hálfum hljóðum, „pað held jeg ekki út!“ í sama bili prífur hann upp stóran stein og kastar lionum, af öllum kröptum hálf örvinglaður í glugga á húsi sinu. Steinninn hitti eina rúðu, sem ekki varð Múller optar að gagni. Brotin úr henni peyttust bæði út og inn; en í sama bili kem-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.