Norðanfari


Norðanfari - 15.11.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.11.1884, Blaðsíða 3
pví síður skaðlegt að gefa pað að einsinokk- urn hlut gjafar eins og Torfi mun hafa gjört; en næst mun liggja að gefa innistöðupeningi pað ekki meir en til priðjunga við purrthey. jpetta er sjerstaklega uthugandi við brúkun súrheys, og skal jeg sem línur pessar rita geta pess, að jeg ekki ætið álít petta við eigin innbyrling, eða eigin reynslu, sem er engin heldur við álit náttúrufræðings, sem stutt mun vera við útlenda reynslu og efnafræði. f>að kann ýmsum að vaxa pað i augum, að grasið tapi allt að pví x/4 parti af næring- arefnum sínum við pað, að verða að súrheyi, og bendir pað nú sjálfsagt til pess; að betra er, að fá heyið strax purrt og eiga pað svo víst að pað skemmist ekki í hlöðu eða tópt, en að fá pað sem súrliey en pá er á hittað líta, að menn gjöra ekki súrhey, af grasi pví sem menn hafa útsýni fyrir, að geta purrkað fljótt og vel, heldur pegar ekki er útlit fyrir, að grasið porni. Nú er pað fjóst, að hey einkum sje pað ekki seinslegið, parf ekki að hrekjast mjög lengi til pess að tapa alls ’/4 af næringarefnum sínum. Auk pess er hey pað, sem talsvert hrekst í hættu fyrir pví, að íjúka og jetast af skepnum, og svo er tíðum sífelldur verka tilkostnaður til pess. Enn nú er pað, að pegar mikið hey safnast fyrir, verð- ur pví ekki öllu sinnt pannig að pað porni jafnt og hæfilega, hefði pá verið ráðlegra peg- ar hey fór töluvert að safnast fyrir, að taka pað, eða nokkuð af pví, og gjöra af pví súr- hey frelsa það par með frá pví, að hrekjast, jetast, fjúka eða máske ofporna, og tryggja sig par með til pess, að geta betur sinnt heyi pví, sem pá fellur að nýju pegar purrkurinn kemur. Samkvæmt ýmsu pví, sem að framan er ritað, virðist pað ekki vera ráðlegt, að súrsa hinn meiri hlut heys og töðu; en parámóti sýnist svo sem pað sje ráðlegt, pegar talsvert hey er farið að safnast 'fyrir, og ekki er útlit fyrir purrk, að taka pað pá þegar, áður pað skemmist að mun, og drífa pað saman í súr- hey, en í petta verður maður að ráðast áður heyið er orðið töluvert hrakið, pví pað er all leiðinlegt, að hafa varið miklum tímaog erf- iði til pess, að reyna að purrka heyið, og skemmt pað par með, og verða svo loks að gjöra pað að súrheyi eptir mikinn skaða, bæði á krapti grassins, og á tilkostaaði til pess. Eigi maður allmikið hey undir í einu, og ólíkt að krapti, pá ræður Toríi til pess, að ur náttklædd persóna út að glugganum, og litast um úti fyrir húsinu. „Ljúktu upp, Hermann, pað erum við I við höfum gleymt að taka lykiliun í morgun!“ Nokkrum mínútum siðar, er lykillinn hreyfður í hinni ryðguðu skrá. það var gamli pjónninn, sem opið tók, og hafði hann tekið ljós með, til pess að lýsa lrúsbændum upp tröppurnar. Hermann var ekki fyrr lcominn út úr stofunni frá hjónunum, en prófessorskonan prífur brjefið og hleypur með pað að lamp- anum, og les pað par með kviðafullu útliti; en pess lengra sem hún les, pess meir virð- ist Muller að útlit hennar raildist og hýrni; en er hún hefir lesið brjefið til enda, hvat- ar hún til mannsins og segir með vingjaru- legri röddu: „Hvað brjefi pessu viðvíkur, pá ert pú sýkn af pvi, Franz; pað er ekki pin hönd á pví“. „Jæa, gott, pá er jeg lika saklaus af öllu öðru“ svaraði hinn brosleiti eiginmaður. „p>að hlýtur einn eða annar að liafa látið brjefið og hannskana í vasa minn, en taka liið kjarnbezta grasið, til pess að gjöra afpví súrhey, og inun pað ráðlegt ýmsra or- saka vegna. J>að er ein orsökin sem höfund- urinn líka tekur fram, að fyrst gkal maður forða pví fjemætasta; annað er pað, að hið kraptminna gras er stundum líka polnara að halda sínum litla krapti, og verður pví minni skaði á pví við hrakninginn heldur enn hinu safameira. Svo opt hefir verið ritað hjer um súrhey að undan, að flestum, eða mörgum^ mun hjerumbil kunnugt hvernig pað skal gjöra, pó skal jeg gefa hjer stutta fyrirsögn um pað, hvernig pað verði gjört með einna auðveldustu móti. Á hæð eða hól, helzt par sem hallar frá til allra átta, skal gröf grafa 4 til 5 feta djúpa, og sje mold færð frá til einsvegar, síð- an sje hlaðið innaní grifjuna allt í kring af rótpjettum streng, eða hnausum, veggir flái lítið eitt og horn sje sveig mynduð, en ekki hvöss, og skal hlaða panuig 1—2 fet yfir grasflöt, svo tóptin verði ekki minna en 6 feta djúp, að minnsta kosti skyldi hún líka vera 6 feta breið, en löng eptir vild eigenda. Dyr sje á vegg peim, sem hlaðinn er að peirri hlið, sem mest hallar frá. Tóptargólfið hall- ist lítið eitt að miðjunni, par sje gryfja og grind yfir en ræsi fram úr undir dyrunum og fram úr hólnum. í pessa gryfju skal láta ópurrkað hey sem pjettast, má fyrst hlaða pví 4—5 fet yfir veggjabrúnir og bera síðan á pað torf og grjót, pá hripar pað bráðum niður jafnt veggja brúnum eða meir. J>á skal setja yfir torfið sem sje lítið eitt kúlumynd- að 6 buml. pykkt moldarlag eða meir troða pað daglega og fylla sprungur pess, og bæta meiri mold við ef allt ætlar niður fyrir veggja brúnir pví endilega parf pessi moldarskjöldur að myuda kápu uppyfir veggjabrúnir svo vatn steypi útaf. Sje nú pannig farið að, mun mega telja sjer næstum víst, ef allt gengur slisalaust, að hey petta verði bliknað við veggi, en líti út um iniðbikið líkt pví, sem pað gjörði pá pað var látið í gryfjuna, pað hvað vera með súr- sætri lykt og jetast vel. Að fóðurgæðum mun pað vera eð mun lakara, en samskonar gras gæti verið purrkað á beztu verkun; en pó inikið betra en pað samskonar gras, sem hefir fengið illa verkun, eða pá hrakist lengi áður pað pornaði, og pví heldur betra en pað hey, sem bæði hrekst og er tekið með óhent- ugum purrk. Ekki veit jeg tii að pað pyki portlykillinn hefir annaðtveggja orðið eptir hjer heima, ellegar jeg hefi glatað honum á leiðinni“. „Franz, getur pú fyrirgefið mjer?“, spurði kona hans, og rjetti að honum hendina. „Já, af öllu hjarta . . . . en hvernig fórstu að gruna mig, eða ætla mjer ótrú- mennsku?“ sagði prófessorinn, sem var nú svo brosleitur og glaður, eins og hver ann- ar sigurvegari. „Kæri, elskaði Franz!“ En i pví er hurðinni hrundið upp, og Hermann kemur inn, og lieldur á blaði í hendiöni .... „Hjer er brjef til yðar hr. prófessor11, segir Hermann og gengur svo út aptur. þegar pjónninn var farinn, opnaði Miiller brjefið og les: „Spandergade 166“ „Her. prófessor Muller!“ ní),)er hafið tekið yfirfrakkann minn „í misgripum; jeg hefi yðar; haíið „skipti pað allra fyrsta“. „Sjerðu nú?“ hrópaði prófess. það sagði jeg pjer áðan, að petta hlytu að vera misgrip“. óhollt að gefa súrhey í nokkurn hlul, gjafar, svo sem % eða V4 part, en að gefa puð til lengdar eitt saman, mun vera skaðlegt, og pað pví heldur sem pað hefir meiri súrheys ein- kenni, svo sem bliknun, sterka lykt 0. s. frv. «Ekki skal leysa meira í einu af súrheyi á vetrum, en til 3. daga» segir Torfi. Yjer ætlum nú ekki aðlengja meirpess- ar athugasemdir um súrhey, pær eru að sumu- leyti nokkuð sem ágezkanir, en pær ágezkanir hafa ekki við óræk rök, en pó samt nokkur rök að styðjast, Jeg vona að ýmsir lesend- anna fái rjettari hugmyndií um súrhey, gæði pess og gjörð, við pað að taka til greina lín- ur pessar, og jafnvel hugsa jeg pær kynnu að geta leiðbeint peim, sem lítið pekkja ann- að um pað efni, í pví, hvert, hvenær og af hvaða heyi peir skyldi gera súrhey sjer að skaðlausu, eða sjer til ábata. |>að má líka telja lán Norðanfara ef hann gæti leiðbeint lesendum sínum 1 pví efni. Ritað um heyannir 1884. I»LE>l)All EllJETTIR. —»«»«— ÚR BftJEFI Últ FL J ÓTSDALItH JEIt AÐI 8“/s.—84, meðt. 8'/u.—84. „Fáar eru frjettir hjer að austan, annað en allt bærilegt. Tíðin ágæt það sem af er sumrinu, nema núna fáa daga hafa verið rign- ingar. Heilsa allgóð og fáir dáið. Grasvöxt- ur í góðu meðallagi bæði á túnum og útengj- um og hirðing góð á töðum manna, margir voru búnir að ná inn aflinu úr löðunni, og suinit' alveg fyrir þessa úrkomudaga. Afli hefir þótt heldur lítill nú lengi og langsóttur, enda gjöra iNorðmenn og Færeyjingar íslend- ingum sjáaratvinnuveginn ekki Ijettann, þar sem innlendir fiskimenn hafa enga krapta eða áhöld til að jafnast á við útlenda. „Nú get jeg sagt yður það með vissu, að fríkirkjumenn í Beyðarfirði, eru búnir að setja kirkju sína á grundvöllinn, og getum nú sjeð það með ánægju, að þeir hafa baldið og halda enn áformi sinu áfram í ró og kyrrð með einstakri samheldni og staðfestu, þrátt fyrir allar þær tálmanir, sem í veginn hafa verið lagðar fyrir þá, og án alls fjárstyrks af annara hendi, að svo miklu mjer er kunnugt „Sakleysið verður æfirdega ofaná“. „Elskulegi Franz! Frá hverjum er brjefið?“ Hann gengur að lampanum og les: pað er frá v. Dröhri. þá, er hún heyrir það, verður henni bilt við, og er sem svart blóð renni milli skinns og hörunds í andliti konunnar. „Frá, v. Dröhn, tók konan upp eptir manni sínum; pú hefir allt svo verið hjá Zvvarbacho í kvöld, því v. Drhön fer ekkert annað út af heimili sínu“. Vesalings prófessorinn varð eins og þrumulostinn, pá er kona hans hóf skelfingar rödd hótana sinna; bar hann pað með still- ingu, og varð nú að pola langa rúmræðu, er kona hans hjelt, unz svefndýsin sigraðist á henni. þrátt fyrir petta, var Múller með oss hjá Zwarbacfio næsta kvöld á eptir, og pá sagði bann sögu þessa; höfðum vjer míkla skemmtun af pví, en þó varð pað pýð- ingai’ mest fyrir mig, er nu fann «efni í skáldsðgu».

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.