Norðanfari - 21.11.1884, Page 1
MRDANFARL
23. ár.
í aukablaði Nationaltíðiiidanna nr.
3017, sem dagsctt er 25. sept. ]>. á., er
sagt frá ]>tí að kennar liátign LOYISA
drottning liafi uin nokkurn tíina verið
Jjáð af knjemeiðsli, en nú sje hún í
apturbata, og að berra Edrald
læknir J o h n s e n hafi læknað
haiia með núningsaðferð sinni. Hann
hefir og áður á líkann hátt læknað hans
hátign konunginn CHRISTJAN níunda,
sem eittsinn var þjáður af ]>raut í bak-
inu. ]>að mun fáheyrt, cf ekki dæma-
laust, að íslenzkur lœknir liafi nokkru
sinni fýr læknað Hanmerkur konung
eða drottningu.
F j a 1 1 a r ó s i ii.
Und fjalltindi blómgvast í fannsprungu rós
Sem frjódögg hið ylblíða vorsólarljós,
Úr fönninni helþrungnu, frostkoldu býr
Sem fönnin sjálf jafnvel við kylju hlýr.
Hún blómgvast og verður svo bragðfríð og
hrein
Að byggðarós er henni’ ei fegurri nein,
Hún andar par heiðlopti uppheims að sjer
1 alhreina ljósheimsins návist er.
Og par undir bláhvítum, blikandi tind
Sem baðast í heiðblámans iðtæru lind
Æ lítur hún sólgeislann siðast og fyrst
At' sólfalls og arroða blæ er kysst.
Sú rós sem að elst upp við fannkulda’ og frost
Á fjöllum, sjer heíir til ágætis kost
A hausti i vorblóma hana má sjá
Er hnigin er dalrós í vetrardá.
„M a u r a p ú k i n n“
leikrit í fjórum páttum.
Gunnlaugur Einar Grunnlaugsson
á Y t r i - E y.
Persónurnar.
Nr. 1. Bjórn bóndí á Firði
— 2. Margrjet dóttir hans.
— 3. Guðrún ráðskona hans.
— 4. Sæunn = Sæka niðurseta par
— 5. Jón stúdent.
— 6. Einar stúdent..
— 7. Verzlunarstjóri Búí
Akureyri, 21. nóvember 1S84.
Fuglakliðurinn.
Jeg setti mig hryggur und vorgrænan við
Hjá veltandi straumi
Og hlýddi á vonglaðan vorfuglaklið.
í vakandi draumi
]peir svifu svo hóglega um himinsins geim
Hinn heiðgullna, og sungu
]pau ljóð, sem til bliðheimabentu mjer heim
í bölfári pungu:
«Sjá! maður sem leitar að frelsi og frið
Og fögnuði í heimi,
Hjer uppi er hið síopna himinsins hlið
Frá hverju pað streymir.
cpví skaltu frá duptinu örmæddri önd
í upphæðir snúa, '
J>ars unan og friður sem ógna ei grönd
Að eilífu búa».
j. — ó.
Um rit Herberts Spencer
eptir
(P. B.).
Með pjóðvinafjelags-almanakinu og And-
vara, fylgir nú ritgjörð eptir enskan vísinda-
mann Herbert Spencer, um uppeldi barna og
unglinga á Englandi. Bókin er útlögð í peim
tilgangi að hún einnig hjer geti orðið mönn-
um til leiðbeiningar við uppeldi barna og
ungmenna.
«Sinn er siður í landi hverju», og sjalf-
sagt munu og nokkuð ólikir uppeldissiðir
vorir og Englendinga; pað mun pví þurfa að
vanda um aðra uppeldisgalla við oss en pá,
svona að nokkru leyti; einnig parf kannske
Nr. 8. Verzlunarþjónn Agnar.
— 9. Danskur læknir Loeve
— 10. 11. 12. þrjár aðkoraustúlkur.
— 13. Friðrik kærasti Margrjetar.
—14. Svipur Ásdísar konu Björns,
Eins og sjá má af leikritinu, skeði petta
allt á bóndabæ einum upp til svéitar, par
sem ella var mjög fátt um og lá bær pessi
mjög afskekktur. Björn bóndi var mjög ó-
menntaður maður, en nijög samhaldssamur
og nirfill hinn mesti. Ásdis kona hans hafði
verið örlát á fje og líktist Margrjet dóttur
peirra rneir móður sinni. Hún fjekk snemma
ást á jafnaldra siuum og nágranna Friðriki,
sem var efnilegt en fátækt ungmenni og
hafði Björn mjög móti pví sakir fátæktar-
innar, pví bann mat vitsmuni og menntun
einkis. Annars sýnir leikritið sjálft eigin-
legleika persónanna. Mjög er langt um liðið
siðan petta skeði.
Höfnndurinn.
— 97 —
Nr. 49___50.
mest að hvetja oss til annara dyggða við barna-
uppeldið, en þeirra, sem mest þarf að hvetja
Englendinga til, en pó mun petta ætíðaðnokkru
leyti, og pað líklega einkum í hinum pýð-
ingarmiklu atriðum verða sameigiulegt meðal
pjóðanna og tímanna, sem pær lifa á. Nátt-
úran er ætíð söm við sig og af ríki hennar
eru framleiddar æ að nýu myndir sem hafa
mjög verulega líking peirra, sem áður hafa
komið fram. Tilhneiging manna til dyggða
og lasta bæði að pví er foreldra og börn
snertir, virðast að vlsu taka nokkrum breyt-
ingum eptir peim áhrifum sem ýmsir ein-
staklingar og ýmsir pjóðflokkar yfir höfuð
verða fyrir, og peim verkunum, sem pessi á-
hrif koma til vegar a meðal peirra í bráð og
lengd; en pó muu manneðlið ætíð að nokkru
leyti verða samt við sig og uppeldis-lögmálið
mun ætíð og allstaðar purfa og eiga að vera
byggt á sömu frumreglu hverri frumreglu
höfundurinn vill láta fylgja í pessu efni og
hver meining hans er um ýms atriði, ætlum
vjer að lesendunum verði ljósast af bví aðsjá
smágreinir úr bókinni sjálfri. Vjer skulum
* pví taka upp J grein pessa einstakar setning-
ar úr bókinni hjer og par, og tengjum má-
ske við pað einstakar athugasemdir frá sjálf-
um oss. J»etta gjörum vjer í peim tilgangi
að vekja almenna eptirtekt á bókinni, pví
vjer álítum að almenna nytsemd gæti af því
leitt, að bókin yrði hjer sem almennust eign,
og sem bezt lesin, skilin og munuð.
]>að sýnist ekki ótilhlýðilegt að pessi
enska ritgjörð væri skoðuð, sem frumburður
ritg|örði. um uppeldi manna á íslandi. Slíkra
ritgerða heíir hjer lengi verið pörf og sýnir
pessi ritgjörð pörfina að nokkru leyti og bætir
úr henui að dálitlu leyti. ]>að mun og vera
ekki síat að ritkorn pefta geri menn færaum
að dæma og færa sjer í nyt ritgjörðir þær,
sem síðar kynni að verða gefnar út umsvip-
að efni.
Fyrst talar höfundurinn nokkuð um pað
Fyrsti J)áttiir.
i *
Fyrsta sýning.
Björn og iSæka.
Björn (er að þæfa)
fað er annars merkilegt að hún Gunna
skuli ekki fara að koma inn; pað hefir lík-
lega orðið eitthvað að hjá henni einusinni
ennpá, pvi svo er þó langt síðan hún setti
upp pottinn, að p»ð mætti vera orðið soðið
slátrið hjá henni eptir svo langann tima;
pað hefir nú liklega sprungið einhver kepp-
urínn hjá henni, en hún skal nú ekki kom-
ast klakklaust út af því, pví jeg taldi kepp-
ina: 9 voru blómörskeppirnir; 4 voru lifra-
pilsuvinstrarnar, 4 magálar heilir og svo
hálfur, sem bjefaður kötturinn át af. Eða
minnir pig eigi að svo væri Sæka mín!
Sæka (er að elta skinn)
Jú húsbóndi góður! og svo var par að
auk kirtlabaggi handa mjer.