Norðanfari


Norðanfari - 21.11.1884, Qupperneq 2

Norðanfari - 21.11.1884, Qupperneq 2
— 98 — hve mjög menn kenni, læri og lifi til jæss a5 að sýnast, en tiltölulega lítið til pessað vera, hversu mjög menn tolli í týzkunni meðýms- an lærdóm, en raeti hann ekki eptir sönnu notagildi og síðan segir hann: «Hvernig eigum vjer að lifa? |>að er «aðal spurningin fyrir oss. Hvernig «eigum vjer að fara með líkainann, hvernig «eigum vjer að fara með sálina, hvernig «eigum vjer að gegna störfum vorum, «hvernig eigum vjer að ala upp börn vor, «hvernig eigum vjer að hegða oss sem «borgarar í þjóðfjelaginu, hvermg eigum «vjer að nota oss náttúruna sem bezt, «hvernig eigum vjer að beyta hæfileg- «leikum vorum sjálfum oss og öðrum til «hins bezta, yfir höfuð að tala: hvernig «eigum vjer að lifa sem beztu og full- «komnustu lífi? J>etta allt purfum vjer «að læra, og petta á uppeldið að kenna «oss. Uppeldið á að undirbúa oss til «þess að geta lifað sem fullkomnustu lífi, «og uppeldið er gott eða illt að pvi skapi «sem pví tekst betur eða ver að leysa «pennan starfa af hendi*. Síðan skiptir höfundurinn störfum lífsins f pessa flokka. 1., störf, æm miða beinlínis til pess að halda Hfinu við; 2., störf, sem stefna að pví óbeinlínis með pví að afla lífsnauðsynjanna; 3., störf, sem lúta að uppeldi barnanna; 4., störf, sem eru fólgin í pvi að öðlastog halda stjett og stöðu í hinu borgaralega, lífi og pjóðlí-finu: 5., hin margvíslegu störf, sem taka upp fyrir manni tíman á hvíldar- og næðis- stundum, eptir pví sem smekkur manns Og tilhneiging segir inanni fyrir. «í>essi niðurskipun er eðlileg. Fyrst og «fremst parf pó að gæta lífsins, og halda «pví við beinlínis og óbeinlínis. Um «foreldrastörf getur ekki verið umtalsmál «fyrr en menn eru farnir að gífa ^haft «ofanaf fyrir sjer, en pau störf verða «aptur að ganga fyrir öllum störfum í «parfir pjóðfjelagsins, enda eru foreldra- «störfin framlegri en pjóðfjelagsstörfin. «Síðan koma öll pau störf sem suerta «fagrar listir, og eru mönnum til end- «urlifgunar og hressingar, enda getur eigi «til pess komið nema að lifsviðurværi «sje fyrir hendi, og til sje heimilislíf og «pjóðlíf. «Yið petta verður pá uppeldið að vera «miðað, pað verður að leggja mesta á- «herzlu á pað, sem hefir mesta pýðing «og mest gildi». J>á talar höfundur en um «hversu pað «sje valið til náms, er mönnum komi «ekki við, ekki að haldi, og sje peim «fjarrskylt, en ekki pað er kenni peim «að vera herrar yfir náttúrunni berjast «fyrir sinni eigin tilveru eða lífsframfæri «og pekkja bygging líkama síns ásamt «eðlislegum skilyrðum fyrirheilsu peirra «döfnuu hennar og varðveizlu. «Ekki sízt pykir höfundinum pað ein- «kennilegt og fjarrstætt, að foreldrum «skuli ekki vera kennt, að ala upp börn «sín og að nútíðin leyfi framtíðinni eng- «ar liækur í peirri grein». A 11. bls. segir: J>egar börn alast upp «heilsulaus og veikluð er pað optast að «kenna vankunnáttu foreldranna. J>au «pekkja ekki hinar einföldustu heilbrigð- «isreglur, sem byggjast á náttúruvísind- «unum, og að pví búa afkvæmin ef til «vill í marga liðu. «Foreldrana vantar kunnáttu til að ala «upp sálir barna sinua. J>eir pekkja «ekki eptir hvaða lögmáli barnssálir um- «myndast og proskast smám saman. Móð- «irin brýnir lyrir barninu að vera sann- «sögult og orðheldið, en sjálf hótar hún <pví daglega hegningu, sem hún lætur «aldrei verða af». A sömu bls. segir höfundurinn: «For- «eldrar purfa að pekkja meginreglur líf- «færa fræðinnar, og höfuðkenningar sál- «arfræöinnar». J>essu næst talar höfundurinn urn hve sljólega mönnuin sje kennd hin borgarlegu störf, og hve illa veraldarsagan sje til pess löguð sem sje pó hið helzta, sem sje kennt að nokkru ráði og sem pað efni snerti bendir hann nokkuð á hvernig veraldarsaga pyrfti að vera löguð svo gagn sje að pví að nema hana. Oss virðist haun hvarvetna færa rök fynr pví, að íiest kennsla purfi að styðjast við náttúru- fræðina eða byggast á henni. «í öðrum kafla ritsins talar höfundur «um hinar ýmsu kennsluaðferðir og skoð- «anir á ýmsum tímum. Fyr lögðu menn <alla áherzlu á pað, að rnennta, æfa og «styrkja líkamann, síðan lögðu menn «alla rækt við hina andlegu menntan, «en afræktu líkamann. Nú pykjast menn «sjá, að báðar pessar aðferðir sameinaðar tpurfi við að hafa, að bæði sál og lík- «ami purfi að proskast og pannig allur «maðurinn, til pess hann geti starfað og «náð ákvörðun sinni og notið lífsins». Á 23 bls. segir: «En einna einkenni- «legast af öllum breytingum er pó sú við- «leitni, að liaga námi barnanna pannig, «að peimverði pað ljettog ljúft, enekki «eins og pung bær kross. Sú sann- «fæying hefir nefnilega meira eða minna «rutt sjer til rúms, að á hverju prosk- «unarstigi barnsins, pá er lyst pess til «námsins, ánægjan yfir pví, eða pá ó- «beitin á pví, órækur vottur um pað «hvort það sje hollt fyrir barnið og við «pess hæfi, svo framarlega sem barnið «er nokkurnveginn óspillt. «J>egar pað lætur á sjer sjá eða heyra «löngun til að fræðast um eitthvað, pá «er pað merki pess að skilningurinn hafi «náð peim proska að hann geti tekið við «pessum fróðleik. «A hinn bóginn er ógeð barnanna tíðum «vottur um, að peim er boðið pað of- «snemma, og pannig, að pau eru ekki «fær að taka móti pví». A 33 bls. segir: «Yjer meinum börn- «unum að læra og lesa um pað, sem pau «hafa gaman af og vilja fræðast um, en «skipum peim að læra um flókin og «margbrotin efni, sem ekki eru við peirra «hæfi og pau pessvegna hafaógeðá. Svo «reynum vjer að koma pessu inn í pau «með hótunum og refsingum. Með «pessu lagi sljófgum vjer hæfilegleika «barnanna, og vekjum í peim óbeit á «allri pekkinga yfir höfuð». (Munuekki vera allmörg dæmi pess hjer á landi að börn hafi verið sljófguð pannig, og liinum dýrmætustu hæfilegleikum og hvötum peirra spillt með hinni anda- lausu og stundum andskotalegu kennslu- aðferð, sem hjer hefir verið við höfd að meiru eða minnu leytí, á fleiri eða færri stöðum? (Niðurlag). I Norðanfara 23. árg. er grein «En um Björn. Já sleppum nú honum. Hann er nú ekki mikils virði hjá heilum blómörskepp. Sæka. Jeg sje nú meira eptir kirtlabagganum en blómörskepp, pví kirtlabaggann fæ jeg en ekki blómörskeppinn. Björn. |>ei! pei! Sæka, pað kemur einhverinn. Sæka. Jeg ætla að hlaupa fram til að vitja um kirtlabaggann minn (fer). Önnur sýning. Björn og Guðrún Guðrún. J>ar er jeg pá loksins búin að sjóða slátrið húsbóndi góður! Björn. Sprakk nokkur keppurinn? J>etta er nú aldrei timi, sem,pú hefir verið að sjóða. fetta er eins og sverasta baunasuða. Já von er pó purfi eldiviðarflögu hjerna á Firði. Guðrún. Láttu ekki svona maður; lofaðu mjer að tala út. Björn (ákafur). Keppirnir áttu að vera 12 í allt pvi 9 voru blómörskeppirnir 4 lifrapllsuvinstramar og 4 voru magálarnir fyrir utann pennann hálfa, sem bölv. kötturinn át af eins og hún Sæka litla veit. Guðrún (alvarleg). Nú! nú I J>ú mátt koma fram og telja keppina maður. J>eir áttu að vera.............. Björn (æfur). Tólf! tólf! segi jeg hafi engum verið stolið. Guðrun (hissa). J>vi læturðu svona maður? Hvaða vit- leysu ertu aðfarameð? Blóðmörskeppirnir voru 9 eins og þú segir, 4 lifrapilsuvinstrar og 4 magálar og einn hálíur. Björn (reíður). Nú hefurðu stolið einum keppnum lukku kiudin (reiðir upp hnefann). Guðrún (hissa). Nú held jeg að það kalii að pjer feigð Björn minu, því hversu mikil maurahyggja, sem ávallt hefir pínt pig, hefir pú pó æfin- lega getað talið rjett í pottinn og úr hon- um aptur, eins og allt annað, sem pú átti pú veist pað líka sjálfur að síðan jeg kom til pín, og þessi litli kunningskapur kom milli okkar að jeg hefi heldur viljað draga pinn taum og hlynna að þessum litlu reit- um pínum. En nú skal jeg koma íyrir pig vitinu; pú stendur á pvi fastara en fótun- um að keppirnir hafi átt að vera 12 en peir voru og eru 13 pví 9 og 4 eru 13. Björn (fer að telja á fingrunum). Já pað er dagsatt Gunna mín, jeg fæ pína tölu út, og pað máttu eiga, að síðau konan min sæla fjell frá, hef jeg engahald*^ jaí'ntrúa pjer, enda veítir mjer eigi af pó einhver almennileg hræða hnyti að pessum i

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.