Norðanfari


Norðanfari - 04.02.1885, Blaðsíða 1

Norðanfari - 04.02.1885, Blaðsíða 1
24. ár. Nr. 7.-8, MSAVFAIU. UMBÓTAMÁL. II. L1 m kjor krcnna. II. (Fraiphald). I>ar næst rhá ílefna störf þeirra. |>ær eru víða sannnefndar ambáttir. f>ví það á sjer stað sumstaðar á suður- og vesturlandi, að þær eru látnar róa til fiskjar, bera klyfjar af korni, salti og öðrum vörum ýmist á bör- um eða á bakinu. Og á sumum bæum verða pær að stunda skepnur, kýr, sauði og hesta í hvaða veðri sem er, pvi allflestir karlmenn eru þá farnir til sjóar. Einnig verða pær að raka og bera hey í forarbleytumýrum. Og hjer við bætist að hið litla kaup þeirra nægir ekki til pess að þær geti klætt sig nógsam- lega til að verja sig kulda og vætu. J>etta hefir, eins og sumir læknar vorir þegar hafa sýnt framá, skaðsöm áhrif á heilsu kvenna. J>ær verða daufgerðar og veikar, bæði á sál og líkama. Og pessar stúlkur verða opt mæð- ur á eptir öllu pessu; pað má nærri geta að öflug og fjörug kynslóð getur ekki alist upp í landinu þar sem mæðurnar verða að eiga í annari. ejns eymd og jeg hef nefnt. Sem betur fer á áðurnefnd kvennaþrælk- uu sjer ekki svo víða stað á landi voru. En það eru svo margar smærri ónota á- Jögur, sem þær verða að þola, sem sje: of- langur vinnutími, ofmargír snúningar, oflítið frelsi. Yinnutíinana hef jeg minnst á. og þótt óregla sú, sem á þeim er sje nógu leiðinleg og ópæg fyrir karlmenn, þá fer hún þó mikiu ver með kvennfólkið, því þær hafa sumstaðar varla part af sunnudeginum frjálsan, hvad þá að þær hafi frjála tíma á öðrum dögum. Svo þó þær vildu líta í bók eða eignast bók, þá lá þær ekki tírna til að nota hana. Mennta- „M aurapúbin n“ leikrit íjóruin þattum. Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson á Y tri-Ey. (Niðurlag). Margrjet. Yertu ekki neitt hræddur um reiturn- ar! því fer nú betur að þú lifir lengur t') að hugsa um þær, og þó þú dæjir nú, sem einhverntima hlýtur að ske. En ef þú vilt nú gefa það eptir að jeg eigi Friðrik þá skal jeg passa uppá þær það, snm mjer er hægt. En ef þú ekki vilt það þá mun jeg alls ekkert af þeim hafa og ekkert skipta mjer um þær. Björn. Hamingjan hjálpi mjer! Svona ætlar þá að fara um skildingana mina. Nei jeg gref þá heklur. Æ! æ! mjer hríðvesnar höfuðpínan. J>að vildi jeg að jeg gæti sofn- að. Hvenær kemur þessi maður? Ahureyri, 4. felbrúar 1885. fýsn þeirra kafnar næstum alveg í smásnún- ingunum. Og bvaða smásnúningar eru þetta ? I>að er nú ekki hægt að telja þá alla upp; þeir eru meiri sumstaðar enn sumstaðar og margir þeirra eru alveg óþarfir og þeir myndast af illri og óreglulegri heimilisstjórn. J>að er þá einkum þjónustuverkin, sem að mörgu leyti eru óþörf. Að kvennmenn er sitja innivið þvo og þurki föt karlmanna, sem verða að vinna úti í slæmu veðri hlýtur að viðgangast, en allmörg smávik ættu með öllu að aftakast — |>að er, t. d. heldurleiðiulegt að sjá hvernig vinnukonur þurfa að stjana við vinnumenn, rjett eins og þeir væru hjálpar- lausir krakkar. J>egar piltar koma inn eru stúlkur skyldar til að leysa skó þeirra, færa þá úr sokkunum og stundum úr buxunum, þurka siðan fætur þeirra, þvo og þurka sokka og föt þeirra og svo kemur nú skenitivinnan! að taka skóna blauta, foruga og götórta, þurka þá upp og sitja síðan við að staga þá og það stundum langt fram á nótt, — Einnig parf að festa hnappa, rifa saman smá og stór göt á sokkum og öðrum fötum. — Og nú bætist eitt við: vinnuinenn reka eptir þeim og heimta vægðarlaust að skór, sokkar og töt sje þurt, bætt og að öllu í góðu $tandi að morgni. Húsfreyja rekur eptir þeim til að missa sem minnstan tíma frá tóvinnunni. Húsbóndinn rekur eptir peim og heimtar að þær Ijúki sem fyrst verki sínu til þess að geta vaknað nógu snemma að morgni. Er nú þettaástand ekki alveg óhafandi? jú; jeg vona að hver rjettsýnn maður játi það. Enda er vonandi að bæjir þeir sjeu ekki mjög margir þar sem það geugur svona illa til. — Ea peir munu samt vera allt oímargir. Að vinnukonur verði leiðar á it>ðrum eins kjörum og að þær vilji á einhvern hátt verða sjálfum sjer ráðandi, er mjög svo eðlilegt. En híð lága kaup er þær fá við alla vinnu, gjörir þeim næstuin ómögulegt að vera í sjálfs- Margrjet. Hann er á leiðinni inn. Jeg heyri til þeirra. F j ó r ð a s ý n i n g. Björn, Margrjet, læknirinn, Friðrik og Sæka. Læknirinn. God Aften! Hvor er den Syge! Björn. Hvað segir maðurinn? tarna er þokka- legt málfæn! Friðrik. Hann er danskur maðurinn og getur ekki talað islenzku. Björn. Hvað á jeg íslenzkur maður að gjöra með danskan læknir? Friðrik. Ójú Björn minn! Jeg skal skýra fyrir þjer pað, sem hann segir. Læknirinn. Lad mig föle (tekur um slagæðina). Ja saaledes. Har ban ellers sovet godt? Friðu. k. Hefurðu sofið vel Björn minn! að undanföruu. mennsku nema með þeim hætti að þærgipt- ist. — En löng og ströng vinnukonu ár með litlu kaupi, er nú ekki neitt glæsilegur undir- búningur undir konustöðuna. |>ær hafa lítið getað lært bæði til munns og handa og er því von þó hússtjórn þeirra fari í ýmsu af- laga, Og af þessu leiðir að sveitir eru full- ar með heimili, þar sem óregla, fátækt fá- kænska og eymd á heima. Og þá er að minnast á rjettindi þau er kvennfólkið licfur. Mannrjett eða mannhelgisrjett hafa þær að sönnu að nafuinu til, eu í stjórnarmáliuri liafa þær svo seni engan rjett. Ekki geta þær fengið opinber embætti, ekki komist á alþingj amts- ráð, sýslunefnd, nje sveitarnefnd o. s. frv. þannig er því nú varið í flestum öðrum löndum, en víða er skoðun sú að ryðja sjer til rúms að kvennmenn eigi að ná jafnrjetti við karlmenn í öllu. En það mun nú bezt að heimta ekki ofmikið í einu. í>að mun ráðlegast að hugsa fyrst um 1 að bæta úr hinum daglegu æfikjörum kvenna áður en farið er að hugsa um að veita þeim stjórnarlegt jafnrjetti við karlmenn. III. J>að fýrsta, sem þarf að gjöra til uin- bóta í málefni þessu er að hækka kaup vinnukvcnna og kaupakvenna, — því annars er þeim ómögulegt að eignast neitt verulegt, þær verða fjelausar og fatalitlar og þeim er ómögulegt að mennta síg af sjálfs- dáðum. I>aft annað, sem gjöra þarf er að láta þær liafa liægri vinnu og fleiri frítíma. Að láta þær róa, bera þungar byrðar, raka í for og vatni, og stunda skepnur að vetrarlagi, ætti alveg að leggjast niður. — Að láta þær afklæða fullhrausta karlmenn ætti einnig að leggjast niður — þeir eiga að gjöra þaðsjálf- ir. Eius ættu peir að venja sig á að festa Björn. Ja, nei! nei! Jeg hefi varla sofnað svefn í viku út af þessum óttalegu heimtum. Friðrik. Han har ikke sovet godt. Læknirinn. Han maa have Opium og hvis han kan sove godt, haaber jeg hann kommer sig snart ígjen, ifald han ikke faaer andet Slag tilfælde. Björn. Hvað er maðurinn alltaf að rausa Skárri er það málfærið! Friðrik. Hann segist ætla að láta þig fá meðö, til að sofna af og þá muni þjer skána. Björn. Mikill blessaður maður er þessi læknír j En kostar þetta nokkuð? Friðrik. Han spörger hvað det koster. Læknirinn. Det koster omtrent 1 Rigsdaler^ Sig ham det. Friðrik. Hann segir að ferðin kosti nátturlega ekki neitt, en meðölin kosti rikisdal, i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.