Norðanfari


Norðanfari - 04.02.1885, Blaðsíða 2

Norðanfari - 04.02.1885, Blaðsíða 2
— 14 — sig lmappn, bæta smágðt, — purka sokka sína úti pegar purt veður er, en hætta við að koma pessum og öðrum pvílíkum snún- ingum á kvennfólkið — og umfram allt ættu pær alveg að losast við petta gamla skóstög- unarverk, pvi eins og jeg opt hef sagt, ættu menn að leggja niður pessa gömlu hráskinns- skó, en hafa trjeskó eða stígvjelaskó. — Eink- um ættu bænclur að sjá um að kvennfólk, sem parf að raka í vætu hefði heita og rúm- góða stígvjelaskó. Svo ættu vinuukonur að hafa nægan tíma til að pvo og bæta föt sín og annara svo að pær ekki purfx að brúka frítimana, svefntímana og sunnudagana til pess. Hið þriðja, sem gjöra jþsirf cr að meimta kvennfólkið betnr. Eins og jeg sagði, pá stendur kr.uplægð og ófrelsi peirra mjög í vegi fyriT að pær geti nokkuð mennt- að sig sjálfar. |>að má búast við að kaup- hækkun og frítímafjölgun komist seint á, á meðan vinnukonur ekki geta boðið byrginn nógu duglega, pví húsbændur og húsmæður munu segja: «Okkur dettur ekki í hug að láta vinnukonur hafa neitt meira kaup eða fritíma en um er samið. Yið viljum hafa sem mestar vinnutekjur og sem minnst út- gjöld. Á meðan nokkur líkindi eru til að vinnukonur fáist með gömlu kjörunum pá látum við pær hafa pessi kjör». |>essi svör eru ekki mjög Ijót, pví pau eru svo eðlileg. — Sjerhver hugsar optast mest um sinn eig- in hag, hvort heldur hann er hjú eða hús- bóndi, æðri eða lægri. — En eiginhagurinn neyðir mann líka til að hugsa um aðra, og' ssxniiast Ixjer orö «Auðfræðinmir», «að liagur allra er hagur sjerhvers», — pað er hagur húsbænda að hjúin sjeu sem ánægð- ust, — pað er hagur hjúa að pjóna góðum húsbændum með dyggð. — |>að er hagur karlmanna að kvennfólkið sje ánægt með pá og með stöðu sína. — |>að er hagur bónd- ans að eiga hrausta, glaða og menntaða konu. J>essvegna er pað karlmanna sjáifra eig- iu hagur að gjöra allt, sem peir geta til að mennta kvennfólkið. Auk pess að láta pær hafa meira kaup og minni vinnu ætti að stofna stóran kvennaskólasjóð, fjölga kvennaskólum eins og mögulegt er og veita stúlkum ekki að eins ókeypis kennslu, heldur einnig láta pær hafa sjerstaka ölmu'su alveg eikns og ásjerstað við latínuskólann. Gætum að pví Björn. Mikill bölvaður erkifantur er pessi fæknir að snuða svona sárveikt fólk. Æ!æ! Eng- ann læknir, engin meðöl. Sæka. Ætlarðu að drepa húsbóndann fjárans lufsan! Friðrik. Skammastu pín Sæka og pegjuðu Sæka Ertu nú orðinn húsbóndi líka? J>eir ætla að fara að fjölga hjerna í Firði. Friðrik. J>að má til að fá meðölin og borga pau, pað er ekki betra að kveljaat svona. Jeg skal pá borga pau. Björn. Mikíl útgjöld eru petta. Jeg held að petta lítla, sem jeg á ætli að fara á einum einasta degi. Taktu dalinn Manga mín! úr kistlinum mínum. Nú held jeg að mjer skáni Lækrxirinn (tekur glas úr tösku sinni og fær Friðrik). Her har De Opium. Han skal tage 16 —20 Draaber í lidt Yand med det samme og hvis det ikke duer da 25—30. Farvel! alle! Farvel! feikna fje, sem fer til latínuskóla, prestaskóla, gagnfræðaskóla, búnaðarskóla o. s. frv. J>að skiptir xnörgum púsundum króna. Á árun- um 1880—81 fóru 105,500 krónur til mennta- skóla fyrir karlmenn, en að eins 5,800 krónur til að mennta stúlkur. En hversu sárlítið fje er pað ekki sem kvennaskólunuin er veitt! pær hafa pó sörnu þðrf og sama rjett til að menntast og karlmennirnir. J>að dugar ekki að segja, að pær sjeu nú ekki ætlaðar til pess að verða embættismenn og að skólarnir sjeu einmitt ætlaðir til pess að búa til embættis- menn. Nei, pví skólarnir eru einnig ætlaðir til pess að veita almenna menntun. Og margt er kennt bæði álatínu- og prestaskólanum og eíns á háskólanum í H ö f n, sem ekki er nauðsynlegt vegna embættanna sjálfra, enn sem pó felur í sjer gagnlega menntun. — Og pótt embættisfýsnin jafnan sje og verði aðalhvötin til að ganga á skóla pessa, pá á pó menntaástin að vera, að minnsta kosti, önn- ur aðalhvötin. Sjeu pessir svo nefndu lærðu og menntuðu menn nokkuð gagnteknir af ást og lotningu til fræða peirra, er peir hafa lært, pá er leiðinlegt fyrir pá að eiga konu sein ekkect skilur í fræðum pessum og hefir enga ánægju af peim. J>eir eru pá í andlegum skilningi ógiptir og einmana. En hvaðerjeg að segja — margir læra bara til að fá em- bætti ogtilað heita læi'ðir, en hafa sjálfir enga á- nægju af pví sem peir hafa lært, heldur verða leiðir á pví og selja fræðibækurnar óðara en peir sleppa úr skóianum, kaupa sjer síðan rómanarusl til að lesa. J>vílikum pilturn, stendur víst á sama pótt konur peirra sjeu ekki hrifnar af alinennutn fræðigreinuin! En vonandi er að pessháttar menn sjeu fáir og fækki óðurn eptir pví sem öll framför vex. Væri konur menntaðra manna jafnmennt- aðar og peir, pá mundi pað hafa beztu áhrif á heimilislífið og audríkis og fegurðarblær mundi breiðast út yfir pað. (Niðurlag). Úr brj efi frá herra Jónasi Jónssyni barnakennara. (Framhaid; sjá ur. 5—6 1885). Sýsla sú eða umdæmi er við búum í heitir Mushoka, en sveitin eða hreppurinn Cardwille og heyrir undir fylkið Ontario í Canada. Bær sá er sveit þessi sækir verzlun sína tíl heitir Sæka. Farðu til fjandans kalltuska. Friðrik. Jecr má til að segja peim tilvegar upp á skarðið. Björn. J>ví er maðurinn svona í málfærinu? Friðrik. Hann er danskur. Björn. J>ví er danskur maður látinn vera að meðhöndla meðöl hjer á íslandi? Friðrik. Hann er að ferðast um til að iækna. Margrjet. J>að er bezt að gefa honum undir eins inn. Friðrik (tekur glasið og telur 18 dropa í spón og gefur Birni inn). Björn. J>ú mátt til Friðrik að fylgja læknis fjáranum annars verðuin við að sitja með hánn í nött. Friðrik Jeg skal fara og visa peim leiðina, peir eru víst f'ram í siofu að tala við pá par. Hosseau og myndaðist hann fyrir fám árum og stækkar hann árlega og myndi stækka taisvert meira, lægju járnbrautir að eða frá honum, til að gjöra samgöngur ogvöruflutn- ing greiðari, því þá byrjar fyrst það verulega samgöngu- og viðskiptalíf manna. En það kvað nú vera í ráði, að leggja járnbraut fyrir austan bæ þenna, gegnum skóginn á eina síðu. Aaðrasíðu gengur gufubátur á hverj- um degi með flutning og ferðamenn að bæn- um yfir vatn eitt. vogskorið, sem bærinn ligg- ur við, og kemur bátur þessi við á mörgum stöðum og bæum á leiðinni. Hjer eru að- eins uú 5 búendur íslenzkir, hitt eru enskir, skozkir og ein fjölskylda þýzk, sem jeg veit um inní skógnum. Eru þeir allir nýbyggjend- ur og lifa á akuryrkju og skepnurækt. Komu þeir hingað fyrst bersnauðir og áttu ekki einusinni skýli yfir sig, tóku síðan stjóruar- land, sem fæst að kalla gefins, 100—200 ekrur (giptir taka 200 en ógiptir 100 ekrur) ei skal verða lögleg eign þeirra að 10 árum liönum, ef þeir koma upp forsvaranlegu íbúð- arliúsi á Ióðinni og rækta og plægja 15 ekr- ur á landinu undir akuryrkju. Jeg spái þvi að íslendingum heima pætti það harðkeypt i meira lagi að byrja lijer búskap á þenna hátt fyrir fátækan fruinbýlitig,— þar sem sveita- búskapur heima er ekki nema vanakák og hálfverk við það, sem ætti og mætti vera—og pess utan fyrir bráðóvana íslendinga, er ekki þekkja áður neitt til þeirra starfa, að böggva stórtrje í skógi, máske frá 50 -60 feta há, og ftá 1—1 x/2 alin á þykkt, að þvermáli að neð- an, það gjörir sig ekki sjálft; síðan er kveykt í öilu saman þá víst svæði er höggvið, sviðna þá stóttrjen utan, en limar, smágreinar og grasrót brennui', en askun verður aptur að frjófe ni fyrir sáðtegundirnar. Síðan eru stór- trje þessi dregin saman af uxum í hlaða eða kesti, sem kallað er að „logga“ svo eraptur kveykt í kesli þessum, svo hann brennur til kaldra kola. J>vílíkt úrval margháttaðra trjá- viðartegunda er íslendingar keyptu víst dýr- um dómum, ættu þeir kost á því, það er birki, brenni, greni, fura (pair), sem eru hin stærslu trjen og stjórnin áskil sjer ti! . f- nota, þá lóðir eru afhentar, nema það, sem bóndi þarf sjálfur til heimilisbrúkunar og fær hann þó af arði þess allt að þrtðjungi þi selt er. J>etta eru þau einu trje, sem keypt eru til sögunarmylna er búa ti! úr þeim borð viðinn til húsagjörðar og fl. Slíkan boiðvil, Björn. Mig fer að sifja. Margrjet. Jeg parf að skreppa fratn til að hjálpa lienni Cunnu greyinu! hún er ein við allt þetta gesta stjauk. Björn. (sofnar). Friðrik. J>að er óhætt fyrir okkur að fara fraiu meðan liann sefur. (,J>au fara öll). F i m iu t a s y n i n g Björn (sofandi). (þegar pau eru farín fyrir lítilli stunda fram, kemur svipur að rúmi Bjarnar og sveimar kringum pað stuudarkorn. Svipu1" pessi sýuist vera í hvitum möttli skósíðutm Svipurinn sýnist srnátt og smátt lúta niðmj að Birni, sem pá raumlar orðog orð ástangl1 Eptir lítinn tíma sveiraar pessi svipur á braut. Litlu eptir fær Björn hósta vaknar, í pvi koma pau B’riðrik og Margrjef’ Mjög er þá a£ Birni dregið.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.