Norðanfari


Norðanfari - 04.02.1885, Blaðsíða 3

Norðanfari - 04.02.1885, Blaðsíða 3
— 15 — jafn kvistalausann og fagran hefi jeg aldrei sjeð á íslandi. En fremur -sprettur hjer ask- ar, álmur, sikurviður, sedrusviður, balsams- og járnviður, óvenjulega harður og þungur viður, sem mest er hafður til eldsneytis á vetrum því liann heldur svo lengi miklum hita í sjer —, auk margra fleiri viðartegunda, er jeg þekki ekki nöfn á, á íslenzku. Síðan er jerðin plægð og umrótuð, stundum á hausti og sáð í hveiti fræi, er aptur má uppskera fyrri að sumrinu, en því er sáð er á vorin. Jarðvegur lijer, þá grasrót er burtnumin, er feit leirjörð, grá-leirljós að lit og þarf ekki að efa frjófgun hennar, ef ekki hindra vor- kuldar eða ofblautur jarðvegur. í þetta land er sumpart sáð grasfræi handa kúm og naut- gripum, er sprettur að l1/^ al. hæð og mætti tvíslá ef vildi. J>að er stórhrikalegt hey en kjarngolt til þrifa og mjólkur, einnig er sáð hveiti, hefrum, byggi, korni, baunum, káli og kartöflum, eptir því er menn hafa stærð af plægðu landi og efni til; bezt er álitið að sá sínu í hvert sinn í sama sáðreit. Hvað mundi nú fátækum einvirkja hjálpa til á fám árum að koma svo miklu í verk? Ekkert annað en staðföst, óræk von og fullvissa að hann muni bráðum fá það margfalt endur- goldið af jorðinm, og að geta orðið sjálfstæð- ur bóndi og engum háður nema sjálfum sjer og mildri stjórn, er hvetur hann og styrkir tii framkvæmdanna. Bóndinn er hjereinsog máttarstólpi og grundvöllur manntjelagsins, á þeim grundvelli, er byggt allt stjórnarfyrir- komulag. Hann velur sjer presta og yfir- völd I sambandi við stjórnina, og þyki hon- um með rökum nokkuð að þeim, þá mega þau eiga sig sjálf. Hann hefir brennandi áhuga á öllum þingkosningum og þjóðmálum. eg vcit ekki hjer af öðrum útgiftum eða gjaldi fyrir bændur að segja, til þess opin- bera, en sýslusjóðsgjaldi, og er það ekki til- finnanlegt. |>að kvað vera sem nemur ein- um af hundraði, því sýsian er geysistór og margir búendur. Hið annað er barna og al- þýðuskólagjald, er stjórnin kostar til heltninga við bændur, því lnin lætur sjer mjög annt um alia menntun og framfarir og uppfrœðslu. þar að auki kostar hún sjálf, þá er hingað flytja í þetta fylki úr því á land er komið í Qvebec. Barnaskóli byrjaði hjer nú 1 sept. Og nær til júnímánaðarloka eða til 6. júlí; á þann skóla eru menn skyldaðir til að láta börn sín, að minnsta kosti helming skólatíma Sjötta sýning. Björn (í rúminu), Friðrik og Margrjet. Björn. Margrjet mín I mig var að dreyma As- disi mína sælu núna þegar jeg sofnaði áðan. Mjer þótti hún koma til mín og vera m.jer svo ósköp góö og þótti mjer hún biðja mig ?ð ganga með sjer útá hlað. það gjörði jeg og sá jeg þar afarstórt og ljomandi hús; öijer þótti hún opna húsið og gengum við Þá eptir löngum göngum, björtum og upp- þómandi; á báðar hliðar sá jeg allteinar dyr, allar lokaðar. Loksíns opnaðí hún e)nar þessar dyr og komum við þá inn í ^jómandi fallegt herbergi. „Hjerna bý jeg nú“, þötti mjer hún segja. þar sá jeg 'narga inenn, sem jeg þekkti engin deilí á. Mjer þótti hún nú leiða rnig sama veginn baka aptur og settist hún þá hjerna á rúniið hjá mjer og þótti mjer hún stynja Þ^ngan og mjer sýudist hún fella tár. „Nú þú að íara að iiytja þig frá Eirði“ þóttí Jújer hún segja, „jeg vildi þú mættir koina mín og vera hjá mjer“. Jeg þóttist þá sÞyrja hana að hvort jeg mætti það ekki; f11 hún sagði: „Tíminn er stuttur, notaðu ^ann vej«_ þótti mjer þá, senx lxún íæri á hverju ári frá 6 — 13 vetra, en ekki inni- bindur skóli sá neinn kristilegan barnalær- dóm því lijer er rikið algjörlega aðskilið frá kirkjunni, og á stjórn hennar að sjá um það en hjer eru margar kirkjur og trúarflokkar hverjir inuanum aðra. |>ví Ontarío er geysí stór geimur og máske eins stór og Frakk- land og telur nú orðið vist um 2000000 (mil- jónir) innbúa, og er því nær Vs af öllum inn- búut; Canada. J>ó er víst enn nær helfingi óbyggt land af fylki þessu, því allur þorri innflytjenda streyma vestur og norðvestur í hin fylkin og inní Bandaríkin, en þegar þar er orðið fullt á skipið fer skógland þetta að byggjast fyrir alvöru. Og af því hjer er erfitt um aðdrættí i nánd, járnbraut engin nje verzlunurkeppni, þung þessi skógarvinna, pen- ingaskortur vfir hofuð mikill, sem stendur meðal manna hjer og helzt til lág vinnulaun þá hafa sumir nýbyggjárar flutt hjeðan frá lotum sinum og vestur í fylkin, Dakota og Winnipeg, en aðrir nýkomnir hafa þá tekið þau til leigu, en treysta sjer þó ekki enn að kaupa þau, fátæktar vegna og geta ekki fengið peningalán og hafa þá ekki annað en arðberandi pening: uxa, kýr og fáeinarkind- ur, sem þeir ekki mega missa frá lifsuppeldi sínu fyrst um sinn, þó það standi miklir pen- ingar í þeim. það er títt hjer, að það sem einvirkinn ekkí einsamann getur komið í verk þá hjálpa nágrannar hans honum til þess í fjelagi, gegn því að unnið sje hjá þeim apt- ur, þá er þeir þarfnast þess. Að þessum fje- lagsskap hefi jeg komist hjer hjá bændum, °g þykir mjer hann mæta góður. Hver lóð er hjer urngirt svo skepnur spilli ekki útsæði og er nóg efni til þess, en erfiði og tíma út- krefur það eins og annað. Hjer er æfð gesl- risni og greiðvikni hvarvetna, en spavnaður er bjer þó innbyrðis l'ullt eins mikill og heima, til aö komast hjá skuldum og lántekningu þvi flest er hjer afardýrt, það er kaupa skal nema bækur, það er aragrúi af þeim með góðu verði, og sje keypt í nokkuð stórum stýl fæst afsláttur eða meira umfrara af vörunni hverju nafni sem heitir. Með ókoslum má telja það að hjer er lækna fæð mikil og verður að telegraphera til hans langar leiðir, þá er á- liggur, og telegrapherar hann þá strax ef hanri er heima og viðlátinn, og kveðst muni koma ef menn hafi borgun á reiðum hönduin (ann- ars víst ekki) og það er sannarlega hart þá líf liggur við, og kostar þá ferð hans að 20 að gráta mikið og þóttist jeg þá biðja hana blessaða að leggja mjer eitthvert ráð til þess að fá að koma til hennar og vera hjá henni í fallega herberginu, ef jeg þyrfti að hrekjast frá Firði. Hún kvaðst ekki eiga nein ráð á að leyfa neinum nein húsakynni þar; „En jeg skal leggja þjer ráð til þess þú komist imngað ef þú hlýðir mjer“. Jeg þóttist þá biðja hana ofur vel að segja mjer það. „Ef þú“, þótti injer hún segja, „lofar Margrjetu dóttir okkar að eiga Friðnk og færð þeim allar þinar eígur, með því skil- yrði að þau gjöri fátæklingum svo mikið gott, sem þan geta, þá getur skeð að þú vírmir þá bót á fjegirni þinni, að þú fáir til min að koma, en öldungis ekki annars“. Jeg þóttist þá segja, að það skyldi jeg ald- rei gjöra, heldur skyldi jeg sitja kyr í Firðí. Hún mæltl þá grátandi: „þú mátt nú til að fiytja þaðan og það undireins". Hún hvarf mjer þá og í því vaknaði jeg. J>að er nú svo sem auðráðið, að jeg á ekki iangt eptir ólifað, enda dregur nú óð- um af injer. Jeg sje nú hvernig i öllu ligg- ur. Hún hetir veríð að aðvara mig bless- uð konan min sæla; húu var mjer löngum ráðholl og góð, því þó jeg væri stundum háltillur við iiana, — sem aldrei skyldi ver- ið hafa —, þegar jeg komst að því að hún dollars alla leið, 25 cents á hverja milu á- leiðis og eins heim á leið, — J>að erofdýr- keypt fátæklingum —, hvert sem ferð hans kemur að nokkrum notum eða ekki. J>að væri óskandi að hingað væri kominn góður homöóphati og reyndur, og hefði hann vist gott uppeldi hjer. J>eir eru tveir í Wínni- peg og fara heldur góðar sögur af þeim. Ó- lafur Ólafsson, fyrr meir á Slóra-Espihóli í Eyjaíirði er líka orðinn homöóphati þar vestra og heppnast trúi jeg allvel lækningar. (Niðurlag). F y r i i* 1 e s t u r. um manninn, hjelt hjeraðslæknir dr. J. Jónassen, hinn 21. t'. m. Eptir ákvörðun hans, átti fje það er innkæmi fyrir inngöngu á fyrirlesturinn að vera til glaðningar handa fátækum um hátíðarnar. Er þetta eigi hið fyrsta er hann hefir látið gott frá sjer koma fátækum og sjúkum til handa, bæði í með- alagjöfum og fleiru, íyrir utan allar ferðir sínar til fátækra sjúklinga, er hann hefireigi einn eyrir tekið fyrir, sem eigi er litið fje, væri það reiknað eptir því, er lögin heimila læknum fyrir aukaverk. Á þrettánda. Gamall aðnjótandi. * * * Eins og hjer að ofan er sagt af veglyndi og hjálpsemi herra hjeraðslæknis dr. J. Jón- assens, má með rjettu segja hið sama um herra J>orgrím Johnsen hjeraðslæknir vorn, sem veturinn 1882—83, hjelt marga fyrir- lestra á sunnudagaskóla hjer í bænum, um aðhjúkrun sjúldinga og fleira er að heilbrigði laut, og opt hefir hann vitjað sjúkra fyrir alls ekkert, og stundum suinra tímum sam- an hjer í bænum og enda annarstaðar. Auk þessa hefir hann veitt mörgum sveitamönn- um, sem til hans hafa verið sendir, bezta beina. |>egar hann hefir tekið á móti borg- un fyrir læknishjálp sína, þá mun það stund- um liafa verið minna en lögin ákveða. Flóamannasaga er nú komin út í prentsmiðju Sigmundar Guðmundssonar, á kostnað hans, en búin gaf einhverjum fátæklingnum eitthvað, þá var okkur þó ætið mjög vel hvoru til ann- ars. Jeg setla nú að hafa ráð hennar bless- aðrar og leyfa ykkur meðan jeg hefi tíma til að eigast og bið jeg ykkur um leið að láta það gott af ykkur leiða, sem þið getið og megið þið taka til ykkar þessar óhræsis reitur, sem jeg, þvi miður, hefi haft hug- ann of fastan við og getur verið að þið með góðgjörðasemi getið afplánað það, sem jeg játa að jeg bafi eigi með rjettu hjá öðrum fengið. Æl það er sárt drottinn minn! að líta nú til baka og hafa lítið eða ekkert gjört í þínu nalni- En æ! lít þú á eymd mina og veittu mjer frið. Mig langar nú til að fá að súpa á glasinu minu, Máske jeg geti þá solnað aptur og mig fari að dreyma Á-dýsi mína sælu. Fáið þið mjer glasíð. Friðrik, Nei! góðí vin! þú mátt ekki súpa úr glasinu, það á að takast í dropatali. Björn. Jeg ætla aðeins að dreypa á því með tungubroddinum. Margrjet (fær lxonum glasið).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.