Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1885, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.02.1885, Blaðsíða 1
VOKDAWAIIl. 24. ár. im kjör krenna. iy. (Niðurlag). En tilþess að kvennmenn'geti náð góðri menntun þarf kennsla og kennslubækur að vera betur úr garði gjörðar en almennt ásjer stað. Samkvæmt skoðun þeirri, að menntunin ætti að eins að vera handa lærðu mönnunum liafa menn haft kennslubækur lærðar, þung- skildar og þurrar og eptir því hefir kennslan verið. Menn hafa lengi verið htt lægnir til að setja sig inn í hugsunarhátt kvenna. Meun hafa ekki gætt þess, að kennsla og kennslu- bækur, sem eiga að gagna þeim. þurfa að vera Ijettar ogljósar, fjörugar og skemmtiiegar, andríkar og innilegar. Menn hafa lítið gætt þess að kennslan áaðvekja hjá neinendunum ást til þess sem þeir læra, og hvað eiga þeir að læra? Um verk skaparans á mannheimi og uin- heimi, og fái þeir ást á verkum þessum, áot „ mannlífinu og náttúrulífinn, þáer von að þeir fái ást og lotningu til hans, sem er höíundur alls lífs. í einu orði: keimslasúer rekur hjá manni ást til þess, sem kennt er, vckur lijá mannl ást til tí uðs og- manna. þetta er hinn trúarlegi og siðferðislegi ávöxtur góðrar kennslu. Sje, t. d., í Mannkjnssögu nákvæmlega og innilega útlistaður líisferiil góðra og göf- ugra manna og kvenna ■ í landafræði fagrar borgir, fagurt landslag og fagrar listir; í nátt- urusógu blóm og fuglar ; sjeu lesnar sannar söDui og skáldsögur um trúmenn, dyggðamenn, hetjui og íþróttamenn, og góðar, fagrar og inndælar kvennasálir er hafa breitt Ijós, líf og blóma kringum sig. ~ Sje þettaallt gjört Sefii jeg, þá er kenuslan á góðutn vegi til að ná áðurnefndu takmarki. Akureyri, 11. febrúar 1885. Að kenna stúlkum hreinlæti, ýmisleg gagnleg kvennaverk og búskaparstjórn ætti einnig að ieggja áherzlu á. En til þess að þetta verði að verulegu liði, þurfa stúlkur að vera lengur enn einn og tvo vetur á skóla. Og það geta þær ekki fyrri en búið er að stofna kvennaskólasjóð. f>að ættu því allir og þó einkum «þj()ðliðsmenn», sem vilja að konurhafi jafnrjetti við karlmenn, að styðja að því að sjóður þessiyrði stofnaðursem fyrst. Yjer höfum offáa kvennaskóla, og hvern- ig þcir fáu sem vjer höfum eru, hvaða andi drottnar í þeim, það veit jeg ekki. Einungis get jeg sagt, að jeg liefi góða trú á kvenna- skólauum á Laugaiandi, því aðalkostur hans er sa, að þar ganga þeir sem kenna und- an stúlkunum með góðu og fögru eptirdæmi sem er hin bezta kennsla í sjálfu sjer. Eitt er að nefna enn þá. Margir piltar eru farnir að ná talsverðri mennt á ýms- um skólum. Nú ættu þeir að gjöra gott gsgn með menntun sinni með því að stofna smá sunnudagasknla fyrir stúlkur og kenna þeim þar sjálfir ókeypis. þetta má gjöra á þann hátt, að skólinu væri haldinn á bæum, þar sem stofur eru, bæði fyrir heimastúlkur og fyrir stúlkur af næstu bæum. Einnig mætti halda skóla þennaásumr- in undir beruin himni og er tími sá einkar vel lagaður til þess að inenntaðir piltar kenndu stúlkuin að þekkja blóm og jurtir. Á frítímum, á rúmhelgum dögum ættu menntaðir vinnumeun að segja stúlkum til i ýmsu bóklegu; ef þeir gjöra það, þá væri þeim fyrirgefandi þótt þeir bæðu þær um að þurrka sokka sína. En bezt og göfugast væri að þeir segðu þeim til Luualaust. Efsjálf- ir liúsbændurnir vildu segja þeim til 1 y«isu, Jþá færi langbczt á því, eins og jeg aður í «Norðanfara» hefi bent á. Og um- tram allt, þá ættu allir giptir menn að hugsa Nr. 9 —10. um að mennta konur sínar og sjá um að láta þær hafa betra atlæti og aðbúnað, en þær hafa viða, því það er hörmung að vita til þess hvernig kjör þeirra eru, þar. sem aó bondinn eyðir fje heimilisins í slarki og drabbi og lætur konuna svelta og þræla l [ meðan. jþetta málefni er velferðarmál fyrir land og Þjóð. Leggjumst því allir á eitt, vjersem heita viljum framfaramenn: Róum öllum árurn að >ví að veita konum rjett, láta >ær hafa meira kaup, fleiri fritíma, meiri stjórnarleg rjett- t»di, stofna stóran kvennaskólasjóð 0" úrifa alþing til £ess að efla hann og auka með landssjóðsfle. Landsjóður er fje, sem kvennroenn eiga að hafaalveg sama tilkall til og karlmenn. fetta er skylda vor karlmannanna; það efir lítið að þýða þótt vjer syngjum lofkvæði skaldanna um kvennfólkið meðan vjer ekki hjalpum því. .. S°Ilgur sá er hræsnissöngur nema vier gjorum það að framkvæmd, sem hjá skáldun- um er tóm hugmynd. Minnumst forfeðranna, minnumst f»or- 8 s Urrabeinsstjúps, forstelus Svarfað- ai og fleiri er optar en einusini voguðu lífi smu til að hjálpa stúlkum úr höndum illra as Mitt En sjeu „„kt,ir 5e,„ ekti ,ilj„ he}.raor3 staldanna og dæmi fornkappa, nefnt á nafn vegna þess að það sje ofandlegt, háfíeygteða sjervizkulegt. >á skulu þeir þó mega til að fieyra, reyna og sanna þá setning «Auðfræð- lnnar* og ‘Fjelagsfræðinnar*: cað ha-ur allra cr hagur sjerhvers», aft hagur kvcuna er liagur karlmanna. Cfuðmundur Hjaltason. CrEORGf EliJíST STAHL, læknir. f>ó að meðalafræðin og efnafræðín hafi kið næsta miklum framförum nú á heilli . j. f'a er í*ó Stahls getið, sem framúrskar- i manns í báðum þessum vísindagrem- Hann er íæddur í Áusbak árið 1660; ena lagði hann síg eptir meðalafræði, og ^ar fór hann sjálfur að kenna hana. þegar ann hafði þrjá urn tvítugt, en frá því 1694 e«ndi h-ann hana á háskólanum í Halle, j ,n 1)11 var nýstofnaður. Árið 1716 flutti an« til Berlínar, sem líflæknir konungs u° Þar 1734. ° ^ Hann fræddi margar þúsundir manna leeð ritum sínum og ekki síður með munn- að8ri t,lsögn, og samtíðamenn hans daðust honum fyrir það, með hvað frábærum skarpleik honum hafði tekist að kanna djúp natturunnar, bæði hinnar lifandi og lifiausu sjeri.agi, þó hvað efnafræðina snerti. En ærdomur hans var ekki hJð eim, er hann ia 1 í síns ágætis. Hrengskapur hans og osjerplægni gjörði hann enn heiðursverðari. Meðal svo margs annars því til sönnunar, sem kunnugir menn hafa týnt saman, er þetta tvennt: Stahl varð fyrir því óláni, að honnm kom illa saman við embættisbróður sinn H. liflæknir. Hann mátti þola marga skap- raun og áreitni af H., en bonuui datt ekki í hug að hetna sín, þó honum gæfist stund- um íæri a því, heldur launaði hann óvini sínum ]llt með góðu. H. líflæknir var einu- snini að lækna hershöfðingja nokkurn, sem Eriðrik Vilhjálmur konungur unm mjög. Sjuklingurinn dó, og það var í almæli við lnrðma, að það væri að kenna óþolandi klaufaskap læknisms. Loksins barst þessi kvittur til eyrna konungs, og varð liann því fljótari til að trúa þessusembann barmaði meir missi ástvinar síns. og bann- aði lækninum óðar, að eiga nokkuð við lækn ingar. Ffm döSum síðar var Stahl boðaður til drottingannnar. Jafnskjótt og bún var bum að skýra honum frá beilsufari sínu, sag i mn. „Kæri Stahl! misvirðið ekki þó jeg biðji yður einnar bónar, sem raunar kann að vera miður sæmandi. Mjer þykir ofur vænt um hann litla seppa hjerna, hann tekur ofboð út greyið, og jeg ímynda mjer það mætti bæta úr því. Viljið þjer ekki gjöra svo vel og reyna eitthvað við hann?“ Stahl: „Jú, það vil jeg glaður jöra ef yðar hat.gn heíði ekki sagt, aðyðurþætti svo vænt um hann. Konungur var þar staddur í herherg- inu Honum hmkkti við svar Stahls, í sagði með gömlu ákefðinni: „|>ví þá, Stahl! hvermg stendur á því?“ Stahl. „Jeg veit, af reynslu, yðar há- tign. hvaða ólán lækni getur staðið af þvf et eitthvert uppáhaldið deyr þó honum sie ekki um það að kenna.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.