Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1885, Blaðsíða 3

Norðanfari - 11.02.1885, Blaðsíða 3
fyrir slíömmu; eina rak á Melstað hjá sjera porvaldi B arnarsyni 1884; eina rak í Stykk- ishólmi 1879 og sendi Hjörtur læknir mjer hana, og eptir henni málaði jeg haua með hliðsjón af Gaimards mynd; en oitt hið rnerki- legasta er það sem Hansen segir, að þrjár hah rekið svo að segja í einu eða hverjaaf annari, og eru það eindæmi, það var 1881 á Eyja- firði. — Við Noreg finnst hún optar, eða pá menn taka meir eptir henni; hún hefir og fundist við Eæreyjar og Skotland. Annars er torvelt og optast nær ómögulegt að geyma og varðveita svo stór dýr, sem finnast á eyði- stöðum, par sem allfc vantar sem til parf, og er pví eigi furða pótt pessir fiskar týnist, eða sje ekki hirtir, Jeg skal nú segja hið helzta aí slíöpulagi vogmerarinnar, án pess að íara út í vísindalega nákvæmni; hún hefir optast fundist svo skemd að pað hefir varað lengi áður en menn fengi rjetta hugmynd um hana. Hvað sköpulagið snertir, pá verður vog- merin ekki talin með fegurstu fiskum; hún er ekki nærri eins liðleg og fiskleg og porsk- urinn; höíuð-lagið er Ijótara og sporöurinn stendur upp á við og er nærri pví eins og hann væn hálíur, samt ekki «heterocerk» eins og hákarlssporður. Búkuriun er langur, mjór og punnur, og allur fiskurinn svo fínt byggð- ur og brothættur, að hann heiir aldrei fund- ist alveg óskemmdur. J>ó að vogmenn nú sje orðin svo pekkt, að heita megi hún sje vísindalega rannsökuð, að frátöldum líferms- háttum, pá vita menn samt enn ekki ineð vissu hvernig kviðuggarnir eru, pví af peim hafa aldrei íundist nema brot; sex geisla-verur pykjast menn hafa fundið, eu annars varla nema laut, par sem kviðuggarnir áttu að vera, og er nú sú ætlan manna, að vogmerin muni enga kviðugga hafa nema meðan hún er ung; peir eru pá mjög íramarlega, rjett við höfuð- ið og beint niður undan brjóst-uggunum. Á einni lítilli vogmeri, sem Sparre- Schneiðer rannsakaði 1882, var eiun laugur og digur geisli og 7—8 minni á kviðugga-staðnum. I brjóst-uggunum eru 12 geislar, í sporðmum 8; í bakugganum hefir talan verið mismun- andi: 150, 155, 160, 172, 174, 176. — «Eun- ið», eða línan írá trýniuu og upp á höfuðið, hallust niður á við, en munnurinu upp á við Og er framteygjanlegur. Hliðarlínan er kört- ótt og ójafnar körturnar, eins og á rauðmaga; samt minka pær aptur eptir. Augun eru í föruneyt;. Hann fór til pess að láta göfug- menni Norðmanna hylla hann sem eptir- mann sínn. Hann ætlaði eínnig að gjöra út um festarmál nnlli sonar síns og greifa- dótturinnar frá Anjou. þegar petta hvort- tveggja var nú komið í kring með mikilli viðhöfn og fagnaði, pá bjóst fylgdarliðið til að ganga á skip og sigla heim. En er allt var til, gengur maður fyrir konung, Filz-títephen að nafni, skipstjóri. Bann mælti: Herra, faðír minn pjónaði föður yðar alla æfi sína á sjónum. Hann stýrði skipinu með gullnu veifunni á staln- iöum, se , faðir yðar sigldi á, er liann för sigurförina til Englands. Jeg bið yður, nerra, að veita mjer hinn sama starfa. A i'öfninni hjerna á jeg fallegt skip sem kall- aó er „Hvíta skipið“, skipað 50 frægum sjó- ^önnum. Jeg bið yður herra að veita pjóni yórum pann heiður; að stýra „Hvíta skip- *hu“ undir yður til Englands. „Mjer pykir illt“, svaraði konungur, „að Jeg er búinn að tíltaka skip handa mjer, °S get pessvegna ekki siglt með syni pess stærra lagi; sjáaldurshimnan (iris) silfurgyllt. Sjáaldrinu er lýst sem aílöngu (líkt og í kött- um), og liggur pað upp á við á ská, neðri endi út til sporðs eða aptur eptir, og pannig var pað einnig í vogmerirmi sem Hjörtur sendi mjer; en á frakknesku myndinni er sjáaldrið kringlótt, og er ekxi víst pað sje rangt; um dýra-myndirnar í frakkneska verk- inu kom engin lýsing, svo vjer vitum ekkert frekara um petta (t. a. m. hvort fiskurinn haíi náðst lifundi, eða glænýr); en jeg gæti imyndað mjer, að pegar dýrið deyr, pá drag- ist sjáaldurshiinnan til eða skekkist einhvern- veginn, svo jeg marka í rauninni ekki alveg pó sjáaldrið sje aflangt á dauðu dýrinu. Jeg man ekki eptir neinum fiski með aflöngu sjá- aldri, og mjer finnst ónáttúrlegt að pað eigi við sjóardjúpið; samt fullyrOi jeg ekkert um petta. — Tennur eru svo misjafnar að tölu, að ekkert verður tiltekið: í eíra skoltí frá 4 tii 16, í neðra 3—22. í hrygnu, sem Robert Collett fjekk við Kristjánssaud 1873 töldust honum hjer unr bil 580,000 hrogn, og má nokkuð murka fjöídanu á pví. Lengd íiskjar- ins er 4 álnir og paðan af minni, hjer um bil sex sinnum meiri en breiddin. það er eiginlega f'yrir litinn að vogmer- in er frægust, enda hötum vjer enga frægð af pessu fiskjar-nafui, hvort heldur vjer segj- um vogmær eða vogmeri. Norskir sjómenn gefa henni rniklu fegra nafn, peir kalla hana «Sölvkvéíte» og «Siidekouge». Hliðaruar eru silíurlitaðar, höfuðið eius, með gylltum blæ; á hliðunum eru prír eða fjórir stónr blettir dökkleitir, pó eklu svartir, og daufari hinir eptri , uggar og sporður hárauðir. — Engan í heiminum veit jeg sem hali porað að jeta vogmeri nema Hansen, og er pað í rauninni j virðingarvert aö gjöra slíka tiirauu; en ef maður vili hætta á að jeta af hverri skepnu sem úr sjó keniur, pá væri bezt að hafa eitt- hvað rneðal við heudina, til að mynda króton- olíu eða eitthvað sem verkar vel. Að endingn leyii jeg mjer að flytja mínum gamla vini og kunniugja eptirfýlgjandi M ll E 1)1 G T om den beröinmelige P. H. J. Hansen, Kjöbstaden Akureyii’s Ærke-Apotheker og Premier-Piiarmaceut, som opdagede «Yigeiis Mö» paa Gfjörðs ötrand Áíatt- en i mellem den 14.—15. ágást 1880. Hvad glimter der i Stranden? manns, er pjónaði föður mínum. En sonur minn með allri sinni fylgd skal fara með yður á faliega „Hvíta skipinu“, sem er skip- að kinum 50 nafufrægu sjómönnum“. Einni eða tveimur stucdum seinna dró konungur upp segl á skipi pví er hann hafði kosið sjer, og hin skipin fylgdu honum. þau sigldu alla nóttina fyrir fögrum og blíðum vindi, og náðu Englandsströnd um morgun- inn. Um nóttna böfðu menn á surnum skipunum heyrt óglðggt óp á sjónum. og furðað sig á hvaðan pað væri- Kongsson stje á „Hvíta skipið“ og með konum 140 tignarmenn, ungir eins og hann sjálfur; ineðal peirra voru 18 hefðar-frúr af hæstu stigum. þetta glaðværa föruueyti með pjónum sínum og liínum 50 sjómönn- um var samtals 300 sálir, er sigldu á hinu „Hvíta skipí“. „Filz-Stephen“, sagði kongsson, „láttu hina 50 nafnfrægu sjómenn hafa prjár tunnn ur af víni. Konungurinn faðir minn. er i sigldur út úr köfninni. Er tirni til pess að | Hvad funkler der i Sö? Jeg tror s’ger ta’ mig Fanden Det er en «Yigens AIö»! Den har jeg hört omtale i Kröyers Eiskebog — lad os nu bare hale fra Bölgen op det Skrog! «Hjem gik den tappre Peter med Möen paa sin Bag — der blæstes i Trompeter, det var hans Hædersdag»; Den bolde Apotheker sig gjorðe stiv og stram, saa listig som en Kvæker han tog sig först en Dram. Og saa begyndte Hansen sin Livsphilosophi: «Nu træder vi i Dansen til Hegels Melodi: Indbildningen og Yanen, Omstændigheder med ____ saa har mig galet Hanen — er Livets Herlighed». Tilfældet maa ei glemmes, thi det bestemmer alt; lad det alene fremmes, thi ellers gaaer det galt! Af Poesien svulmer mit Apotheker-Bryst! Vulkanisk Esse ulmer í Tankens haarde Dyst! Hver Gang en Stjerne funkler jeg miudes «Vigens Mö»! Dens Sölverglands fordunkler den hele Norden9 Sö ! Som Ereias Bælte skinner det iyse Dybets Baand, og gamle Helte-Minder oplire brat min Aand! Saa larer jeg mig Piller af öjets Sölverbund, og dem í Haanden triller i tause Midnatstund; de Einner rosenröde kanskee jeg salter ned — jeg æder mig til Döde af al den Herligked! Den skæve, smukke Hale gleðja sig hjer? og ná svo Englandi me peim seinustu?“ „Kongsson“, svaraði Filz-Stephen, „fyr- ir morgun skulu mínir 50 og „Hvíta skip- ið“ fara fiam úr hinurn fijótustu skipum er fylgja konunginum föður yðar, ef við iörum um miðnætti“. þá bauð kongsson að menn skyldu gjöra sjer glatt í skapi, — og svo drukku sjó- mennirnir upp hinar prjár tunnur; og kong- son og allt hið tigna föruneyti ,dansaði í tunglskininu á piljum „Hvita skipsíns“. Og að síðustu er pað lagði út úr Bar- fleur-höfn rar enginn sjómannanna ódrukk- inn. En seglin voru undin upp og allar árar gengu fjörugt. Filz-Stepheu sat við stýri. (Niðurlag).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.