Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1885, Blaðsíða 2

Norðanfari - 11.02.1885, Blaðsíða 2
— 18 — Um apóíekara P. H. J. II a n s e n o g y o g m e r i n a. Eptir Benedict Grondal. Háttvirti lierra ritstjóri! Jeg vildi gjarnan geta fyllt nokkrar lín- ur í blaði yðar, en pví er nú ver að jeg hef ekki mikið að bjóða, hvorki langar ferðasögur um nýar uppgötvanir í alveg ókunnum lönd- um, par sem enginn hefir komið nema fugl- inn fljúgandi — ef jeg hefði petta, pá gæti jeg iátið öll blöð básúna mína frægð út um allt land; heldur ekki get jeg hrósað mjer af að hafa fundið vitleysur hundruðum samaná Gunnlaugsens korti, pví til pess parf maður að hafa meira en tvö hundruð krónur um árið eins og Gunnlaugsen hafði, og svo má maður ekki vera annar eins asni í mælinga- fræðinni eins og Gunnlaugsen hefir hlotið að vera samkvæmt hinum nýustu uppgötvunum; ekki get jeg heldur boðið yður kvæði, pví er nú ver, enda finnst mjer ekkí vera skortur á peim, sízt á lofkvæðunuin; og pó að kvæðin sje mögur, pá er pó ætíð gott að vita afpvíað menn sje vinir. Mjer datt pví í hug einu- sinni pegar jeg vaknaði hjerna um nóttina, að senda yður artíkula með ofanrituðum titli; en að jeg heíi sett nafnið mitt við, kemur ■ekki til af pví, að jeg vilji trana mjer fram, pví jeg mun litið hafa að gjöra á skoðunar- plássið innanum pær hinar stóru og merki- legu fígúrur, sem nú uppfylla blöðin einsog silfurgljáandi vogmerar; pvert á móti er jeg mikið fyrir að pukra, en mjer tekst pað ald- rei, pví pað pekkist alltaf ef jeg sting niður penna. Jeg hef lesið piltum hjer á skólan- um fyrir um íslenzka íiska, par á meðal um porska — ekki um stjórnarskrána — og um vogmerina. Nú datt mjer í hug, að einhver kynni að ná í pessa fyrirlestra hjá piltunum einhvern tíma, og nota pá til að gefa eitt- hvað út, eins og mjer vildi til fyrir skömmu með dýrafræðina og steinafræðina, og fjekk jeg ekki annað enn ópökk í staðinn — pess- vegna tók jeg pað fyrir að bjóða yður penn- an bita — ekki bitann úr vogmerinni sem Hansen át, heldur úr fyrirlestrunum, heldur en honum yrði hnuplað með ónotum, svo jeg bjargaði pó einhverju. |>ar að auki hefi j jeg snúið mjer til yðar blaðs fremur en til | annara vegna pess, að í nr. 29—-30, 22. april 1881, stendur ágæt ritgjörð eptir herra Apó- tekarann um vogmerina, en hún er samin á dönsku, svo peir munu vera margir sem ekki skilja hana, og fann jeg mjer pví skylt að reyna til að vega salt við hana á íslenzku, bæði af pví jeg er ekki góður í dönskunni, og svo til pess að bæta við einstöku hlutum, sem herra Apótekarinn hefir ekki getið um ; en að end- í ingu er mjer heldur hugleikið að ávarpa herra j Apótekarann á dönskn, pó illa sje til fær, fýrir petta zoologiska praktexemplar, sem hann bjargaði undan hinni ófrjótsömu Amfítrítu. Eitgjörð herra Apótekarans er í alla staði á- gæt, og jeg pori að bölva mjer upp á, að í allri hinni zoologisku Literatúr á hún hvergi sinn líka. Vogmerin er einhver hinn sjaldgæfnsti og merkilegasti íiskur, og pekkist hvergi, pað jeg til veit, nema i norðurhöfunum; hún hefir aidrei náðst lifandi, heldur ávallt rekin og dauð. Menn vita ekkert hvar hún helzt eigi heima; menn halda helzt pað sje í íshaíinu, og komi hún stundum suður eptiráf einhverri tilviljun; ekki held jeg samt neinir hafi orð- ið hennar varir peirra vísinda manna eða sjó- farenda, sem kannað haf'a pessi höf, nema peir náttúrufræðingar sem voru með Gaimard á íslandsferðinni miklu; annað dæmi pekki jeg ekki. Eggert Ólafsson nefnir hana íyrst- ur, en vogmerar-nafuið stendur ekki í fiska- lieitum í Eddu, og mundi pað sjálfsagt standa par ef vogmerin hefði pekzt, pví tekið mundu menn liafa eptir svo einkennilegum fiski, nema vogmerin skyldi par vera nefnd ein- hverju nafni sein vjer nú ekki skiljum, pví mörg fiska-heiti par eru oss nú alveg óskilj- anleg. Eggert kveðst opt hafa heyrt naínið nefnt, svo pað hlýtur að vera pjóðlegt; en par sem hann segir að vogmerin hafi nafn sitt af pví hún leiti inn í víkur og voga, pá held jeg pað sje ekki rjett nema að pví leyti sem hún lietír fundist stunduin í einhverjum vogum, pví hún finnst einnig par sem engir vogar eru; vogur merkir einnig bylgjueða sjó. Nufnið sjálft er annars óvíst, og vitum vjer ekki hvert segja skal «vogmeri» eða «vogmær». Eggert ritar «vogmær», og gefur (danska) lýsingu á íiskuinin og uppdrátt; en sá uppdráttur er ónýtur, pví fisícurinn var mjög skaddaður er hann fannst. (Lög- unin á höfðinu er alveg skökk, og sporðurinu er látinn vera tvískiptur eins og reglulegur fisk-sporður, en pað er gjört eptír ímyndun, af pví peir hafa ekki getað ímyndað sjer sporð- inn eins og hann er; hann hefirverið rihnn, og pví segir Eggert að hann sje «tvíklofinn eins og á flyðru»). Hafi nú Eggert ritað *vog- mær», sem danskt orð, pá merkir pað á ís- lenzku «vogmeri», pví danska orðið «Mær» pýðir «meri», og pannig mátti snúa nafninu milli tveggja mála eiuungis með rithættinum. p>að er vel hugsandi, að Eggert hafi sjálfur komið upp með petta meyjar nafn, pví hann var skáld, en liskunim fagur. I pjóðtrú er raunar talað um sæfólk, sem búi í sjónum, en pessi trú er varla forn, og í rauninn allt aunað en hin danka og norska pjóðtrú, sem fer í svipaða átt. I fornsögum er mjög sjald- an getið um þesskonar, og þá sjaldan það kemur íýrir, pá eru pað einhyerjar forynjur, eins og inargýgurinn sem Ólafur helgi vann í Karlsám — eða pað er beinlínis trölla-trú og álága-trú (Skellinefja í J>orsteins sögu Vík- ingssonar, skessurnar i Ketils sögu hængs o. s. írv.) — engin fegurðar-hugmynd kemst aí) í peirri trú. Eornnienn voru margir skáld, og margir sjómenn vorir eru pað enu; eu pað er efainál hvort peim mundi hafa dottið í hug að kalla nokkurn fisk «vogmey» («vog- níær» er nominativus); peir hefðu heldur sagt «vogmen», eius og «hámeri»; pví pó að hámerin sje hroðalegri og stórkostlegri, en vogmtíiin fínni og minni, pá fer íólkið ekk- ert út í slíkt í peim efnum. jpótt vjer getum sagt að vogmerin sje sjaldgæíur hskur, pá hehr hún samt all-opt íuiidist hjer við land, og líklega optar en vjer vitum af að segja. Erá pví Eggert getur um hana veit jeg ekkert til hennar fyrr en Erakk- ar lengu hana hjer — eða tvær vogmerar — árið 1836; önnur þeirra var fjórar áluir á iengd og er það hin stærsta sem náðst hetír mynd af iieniii stendur í hinni miklu ferða- bók Gaimards, og er pað hiu stærsta og íeg- ursta mynd af vogmérinni, sem út hehr ver- ið gefin, og nauðlík náttúrunni. Einhvern tima um 1855 rak aðra, jeg man nú ekki hvar, og var ritað um hana í jpjóðólh; aðra rak við Áfnarhól hjá Keykjavík einhvern tíma eptir 1875, og held jeg hún hah verið seud út; einn piltur hjer í skólanum hehr sagt mjer, að tvær hafi rekið í einu á tíiglufirði Konungur: Já! já! f>jer munuð eiga við haun H. Segið mjer hreint og satt, hefir hann ekki drepið hershöföðingjann? Stahl: „Með leyfi yðar hátignar. H. er eins góður læknir eina og hann er sam- vizkusamur. Jeg hefi . . . Kon: „þetta er pó altalað um allan bæinn“. Stahl: „f>að er svo margt skrafað, yð- ar hátignl H. getur átt sjer óvini. Jeger búinn að komast nákvæmlega eptir pví, (hvernig hann hefir farið að) hvaða aðferð liann befir haft við hershöfðingjann; og jeg hefði farið alveg eins að. |>að er víst að haun hefði eins dáið í mínum höndum og einsvíst er hitt, að jeg hefði verið sannfærð- ur uin pað, að nijer væri gjört rangt til, liefði mjer fyrir pá skuld verið bannað að Iækna“. Konungur; Stahl! pjer eruð vandaður maður, segið mjer, er þetta yðar hjartans meining ?“ Stuhl: „Já yðar hátign! Jeg vitna pað tii Guðs!“ Kon.: „Nú! nú! ]?etta getur vel ver- ið. Hvað er þá skrambaiiB skríllinn allt af að pvuðra? En, verið ókvíðinn, H. skal fá aptur lækníssýslu sína. En reynið pjer nú hvert pjer ekkí getið læknað hundgreyið!“ Rússneskur höfðingi nokltur veiktist meðan harm dvaldi í Berlin. Stahl var svo heppirin að honum tókst að lækna hann á skömmum tírna. Höfðinginn sendi honnm næsta höfðinglega borgun fyrir fárra daga fyrirhöfn, í ínnsigluðum böggli. Eptir pað kom Stahl nokkrum sinnum tíl hans, án pess að minnast einu orði á gjöf þessa. Höfðíngjanum pótti petta kynlegt, og fór að verða smeikur um, að annaðhvort hefði honum ekki þótt borgunin nóg, eða sá, sem hún var send með, hefði svikíst um að skila henni. Hann mmntist á petta við Grunnkov hershöiðingja, sein lofaði að kom- ast eptir þessu með lagí hjá títahl. Stahl sagði hershöfðingjanum að hanu vissi ekki, hvað hershöfðmginn hefði sent sjer; eu pegar hinn vildi ekki trúa pví, sendi liaun pjón mmmmmmmm •ff-raifriTnflTAffr^ im ■ i ■ ■ i..wm * sa b » sinn heim og sagði honutn að leita í peim frakka, er hann hefði verið í paun dag, og færa sjer bögguliun frá höfðingjanutn. j>að stóð heima, pað var ekki búið að brjóta upp innsighð, pví Stahl var svo ósjerp æg- inn, að hann leit sjaldnast eptir pví, hvað mikið honum var borgað. þegar hann var dáinn, brá erfingjuin hans í brún er þeir fundu nokkrar púsund- ir dala innan um bækur hans, í ínnsigluð- um pappírsströngum, sem hann hafði feng- ið frá sjúklingum sínum, og stungið eui' hverstaðar niður, án pess að opna pá. HVÍTA SKIPIл. (Árið 1120). Eptir Clrarles Dickens. Hínrik konungur fyrsti fór yfir til Nord-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.