Norðanfari - 17.04.1885, Side 3
— 55 —
ustu átninningar samvizlumnar eða að hann
með ásetningi sljófgar sig með pví að gefa
sig við aliskyns skemmtunum. Jafnvel hin-
ar fjelagslegu dyggðir eyðileggjast við það, pví
sú hluttakssemi sem er afltaug fjelagskaparins
sú glaðværð sem er sælgæti lians, og sú pörf
til að ineðdeila öðrum hugsauir sínar, sem er
uppspretta hans, finnst ekki hjá peim sem
óttast að líta inn í fylgsni síns eigin hjarta.
Gæt pess pví að þú ekki spillir þínum nán-
asta vin, pínu eigin hjarta svo pú ekki finn-
ir pað í eyði og tómt pegar pú parftað sækja
pangað endurnæringu og hugsvölun. Á viss-
tímum, er sambúðin við sjálfan pig pitt ein-
asta athvarf. Og livað verður úr pjer á slík-
um tímum. ef pú lifir ekki i friði meðpitteigið
hjarta, og sjerhver annarleg hjálp fjarlægist pig.
Máske vuknarðu pá við pá skelfilegu sjón og
sannfæringu að pú hafir alveg vanrækt sjálfan
pig, vanrækt að gjöra akur hjarta píns, frjóv-
saint móttökurúm, gróðrarstíu hins góða sæð-
is; vanrækt að gjöra pað að unaðslegum blóm-
reit, en látið pð hlífðarlaust fyrir innstreymi
hjegómaskapar og óhreinna hvata, sem hafa
gjört pað svo viðurstyggilegtsem dauðramanna
grafir. J>etta er nú pín eigin eyðilegging og
er ómögulegt við pá hörmung að bæta. |>ó
má pess geta fynr hið stundlegu, að áu sjálf-
pekkingar munt pú aldrei geta náð nokkurri
grundaðri mannpekking. (Niðurl.).
ÚTLENDAIt FIUETTID.
Kaupiuamialiiifn Vs-85.
Helztu tíðindi sem oröið hafa síðan i
miðjum janúar eru frá Sudan. Wolseley sem
stjórnar lier Englendinga þar við JNíl, hafði
sent Stewart heríoringja meö 1500 inanns yf-
ir eyðimörk þá, sem liggur þar í bugðunni á
Nil og átti Stewart að hjálpa Gordou í Kliart-
tim eins fljótt og unnt væri. Stewart barð-
ist tvisvar á leið sinni við ofurefli liðs og
vann sigur; í seinna skiptið fjekk hann bana-
sár og andaöist af því núna fyrir skömmu,
eptirmaður hans Wílson lijelt áfram alla leið
til Khartum og kom þangað 28. janúar, Yar
skolið á hann frá borginni og sujeri hann
þá við, því hann þóttist vita, að Mahdíinn
mundi hafa lekið borgina. Seinna kom fregn-
in að Mahdiinu hefði tekið borgina 26. jan-
úar; einn af hinum egypzku undirforingjum
Gordons hafði svikið borgina í hendurMah-
díanum og Gordon fallið um nóttina þegar
borgin var tekin. J>egar fregnin um fall
Gordons kom til Ei.glands, vildu menn ekki
trúa því fyrst, að hann, sem hafðivarið borg-
ina í heilt ár með dæmalausri snilld, hann,
sein var mesta átrúnaðargoð hjá Aröbum í
Sudaíi hefði fallið þegar hjálpiu var sem næst.
þegar fleiri fregnir komu og menn gengu úr
skugga um að það var satt. J>á var sorg
um allt England eptir ,,þjóðhetjuua“, sem
hann nú er kallaður. Meun kenndu Glað-
stone um allt.
2ó. janúar gjörðu Feníar tilraun til að
sprengja í lopt upp þinghús Englendinga og
turninn gamía, Tower, sem cr reistur afYil-
hjálmi Dastard. jpeir gjörðu töluverðan skaða
á báðum stöðum með dvnamitsprengingar og
meiddu saklaust fólk en byggingarnar stóðu
eptir sem áðijr. 2 febrúar skaut ung ekkja
frú Dudley í New-york á O’Donovan Kossa
sem er aðalforingi dýnamitmanna og Penía
þar; hún skaut 5 skot úr skammbyssu á
hann og særði hann, var síðan tekin föst og
kvaðst hafa viljað tosa heirainn við þenna
maiindjoful. Málið er fyrir rjelti.
Nú víkur sögunni til Sudan. Wolseley
sendi Earle herforingja suður eptir Níl og
hitti hann Araba fyrir á góðum vígstöðum;
hann fjell og vann sigur. Hersveitin hjelt á-
fram ofan eptir Níl þegar Wilson hörfaði frá
Khartum nam hann staðar við bæinn Met-
ammch, sem er víggirtur og á valdi Araba
þar sat hann um stund og átti að taka bæ-
inn; þa frjettist að Mahdíinn væri á leiðinni
með óvígan her og lil þess að verðag ekki
einangraður varð liann að liörfa yfireyðimork-
ina aptur norðureptir. Nú sem stendur lítur
mjög óvænlega út fyrir Eoglendingum þarog
Wolseiey gelur ekkert nema varizt þangað
lií hann fær meira lið frá Englandi, sem er
á leiðinni.. þ>egar þing var sett, komu mót-
stoðuinenn með þá uppástungu að pingið
skyldi lýsa vantrausti sínu á gjörðum stjórn-
arinnar í Sudan. Voru um pað harðar urn-
ræður; í gær var gengið lil atkvæða ogvoru
288 með uppástungunni og 302 móli. Glað-
stone heldur því voldum um stund. Verið
er að skjóta saman í rninnisvarða yfir Grord-
on, sein á að reisa í London.
Kóngófundurinn endaði nýlega og eru
nú Kongólöndin sjálfstætl ríki.
Dismark vill leggja toll á aðfluttar korn-
vöru og liefu' það verið samþykkt á þinginu
i Berlin.
Prakkar hafa tckið borgina Langson nyrztu
borg í Tonkin og sprengt tvo herskip Kín-
verja í lopt upp, en Kínverjar kippa sjer lít-
ið upp við það.
5. febrúar voru konungi hjer í Höfn af-
hentar 8 kanónur, sem hafa verið keyptar
fyrir samskot 20,000 kvenna.
Fólksþingið hefir lokið annari umræðu
urn fjárhagslögin, og upphæð sú, sem það
neitar að veita stjórninni nemur 8 miljónum.
INNLEJÍDAR FIIJETTIIL
Ú r 1) r j e f u m.
JNorðflröi í Suöurimilasýslu 12/3—85.
„Síðan 26. jan. og til 27. febr. komu hjer
aðeins 3 dagar sem ekki var snjókoma meiri
og minni einhverntíma í sólarhringnum, svo
allt var komið í kaf, og muna menn ekki
eptir slíkri snjókomu nema veturinn 1836,
sem byrjaði 4 sunnudag í vctri og hjelst til
þess fimtudaginn fyrstan í jólaföstu og þá
enn áfergjumeiri snjókoma en nú. Jörð er
hjer nú hvergi til beitar i Fáskrúðsfirði, B.eyð-
arfirði, Norðfirði, Mjóatirði, Seyðisíirði, Loð-
mundarfirði og Borgarfirði, svo og þaðan, er
tilfrjettíst og Ijótt útlit með heyleysi, því gjafa-
tími er orðinn langur í vetur og hey mjög
ljett til gjafa, og ekki korn að fá í sumum
verzlunarstöðum. Hjer í svcit vildi það happ
til að norðmaðurinn O. J. Hansen, sem hjer
er í húsi sinu með 3 memi, fór fyrir sveitar-
fjelagið á þiljubát, sem hann á, til Seyðis-
fjai'ðar eptir 80 tunnum af korni, sem hann
á miklar þakkir skyldar fyrir. Hann setti og
menn hans upp 80 kr. fyrir ferð þessa. 26.
febr. kl. 2, kom snjóllóð á tvo býli á jörð-
inni Naustahvammi, eins og jcg vona að sjá
megi í „Austra“. J>að sópaði báðum býl-
unum burtu; þar fórust 3 menn, (1 kona
og 2 börn til) dauðs, 2 hestar og 11 kindur
og svo hey, sem hingað og þangað var graf-
ið upp úr fönninni. Matvæli topuðust öll, og
mest »11 föt eru ófundin enn og finnast varla
hjeðan af; einn hundur kom lifandi eptir hálfan
mánuð upp úr fióðinu. Sumt af trjám úr hús-
unum og búsgögnum lenti út á sjó og finnst
líkastjii aldrei. Nú afiasl hjer hvergi síld
nje fiskur. Hvergi hefir orðið vart við hafis
hjer undir austurlandinu. Mest hefir frostið
orðið^H stig á R.».
Gri'ímsey 28/3—85. «Hjer liafa verið
dæmalausat' óstillingar svo aldrei hcfir á sjó
ttglegur og dramblátur hani hreykti sjer þar
upp á tunnu, baðaði vængjunum og gól hátt,
Og kvaddi þannig gestina, sem inn komu.
Á veggjunum hjengu myndablöð og gömul
veiðibyssa. Upp undir bitanum voru heil-
toargir hnífar og trjespænir í sliðru, og not-
aðist fólkið við þá er það mataðist. Allt
búsið var fullt af móreyk.
þótt húsakynni væru svona góð, vildu
ferðamennirnir með póstinum heldur borða
ondir berum himni. Jpá var venja, að allir
^öfðu nesti með sjer. Magnús póstur hafði
Pokann sinn undir kerrustólnum, Dýringur
bafði laglega pjáturdós, enn Pjetur för of-
an í pokann sinn, og dró þar upprugbrauð
°g síðan stóreflis hangibjúga.
„Ráðsmanninn vantar vist disk undir
^atinn sinn“ sagði hann, „það er hægt að
L hann“! Svo fór liann ofan í pokann
aþtur og kom upp með dálítinn, margbeygl-
a®an tindisk, enn Dyringur vildi hanu eigi,
°g var hann þó svo hreinlátur, að þurrka
af honum með olnboga sinum.
Heríoringinn iiafði þagað eins og steinn
alla leiðina. Hann var ofboðs stimamjúkur
við herra Dýring hvað sem fyrir kom, enn
ráösmaðurinn sneiddi allt af hjá honum og
það svo að mikið bar á. Hákon tók því
öllu með mestu þolmmseði. J>egar þetta
hafði ekkert að segja, hallaði hann sjer apt-
ur í kerrustólinn, togaði húfuna ofan í augu
og einblíndi á yngismeyna, sem sat fram og
út undan honum. J>að var eins og hún
þyrði hvorki að mjæinta nje skræmta fyrir
honum föður sinum; og svaraði aðeins með
einsatkvæðisorðum, ef hann yrti á huna.
öðru hverju, þegar karlinn var að hlusta á
Pjetur kaðlara og rausið í honum, skotraði
hún augunum út undan sjer; það voru blíð
og hlý ástaraugu, og sögðu tneira en heilar
bækur; þau voru líka vel þegin. Bíðan
drap hún niður hinu inndæla liöfði og lagði
aptur augun, svo sem hún vildi feia í þeim
myud hans. ötundum fjekk hka Hákon
önnur augu, köld og bitur; það var þegar
herra Dýnngur þóttist sjá eittiivað varhuga-
vert til yngisfólksins. Herforinginn horfði
þá út á þekju eg ljet sem liaun ekkertsæi.
Eptir morgunverð gekk herra Dýring-
ur inn í stot'una. í sömu svifum laut Há-
kon ofan að yngismeynni, tók i liönd henn-
ar og sagði:
„Guð blessi þig fyrir alla þá unun, sem
jeg liefi nú at’ að tinna þig“, og skalfíhon-
um röddin af innilegri geðshræringu. „Jeg
þori að sönnu eigí að sitja hjá þjer eða taia
við þig, enn hvað gjörir það til? — jeg sje
þó þig, já, þig eina, liðiangann daginn,
Getur þa gjört þjer í hugarluud hve sæll
jeg er“?
Hún vafði hönd hans höndum sínum
og brosti blíðlega, «Og jeg þori eigi að
liorfa á þig» hvíslaði hún, og laut svo fast
að honum, að hann fann fram úr henni
volgann andardráttinn. «Faðir ruinn villað
jeg horfi í aðra átt; talaðu eitthvað við hina,
svo að jeg bara fái að heyra málróminn
þinn»! sagði hún sárbiðjandi, og sleppti um
leíð tökunum, því að Dýringur kom þá út
í dyrnar.
Siðan ók vagninn geguum stóranskóg;
beggja vegua voru liáir snæþaktir hálsar,og