Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1885, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.05.1885, Blaðsíða 1
VORIIAVFARI. Akureyri, 11. maí 1885. Nr- 37.—38. 21 ár. HUGLEIÐINGAK U M nokkur landsmál. (Framh.; sjá «Nf.» nr. 57—58, 23. árg.). IY. Um rjett lireppsnefnda oghæjarstjórna í fátækramálum. j>etta er hið 4. mál, er oss sýnist ráð- legt, ;tð nasta ping tæki til meðferðar og gæti lokid við. j>vi að lagafrumvarpið, er síðasta þing hafði til meðferðar, miðaði til pess, að stjórnendur sveita og bæa gætu haft hemil á óspilunarsömum og ráðdeildarlausum purfa- lingum. Ef menn hljóta að játa, að slíkir menn sjeu til til og frá allvíða á landinu—eins og menn hljóta að gjöra — pá hljóta menn að játa, að nauðsyn sje á slíkum aðhalds-lög- um. j>að er sem stendur tilfinnanlegt fyrir sveitarmála stjórnendur, hversu peim er nær ómögulegt, að hafa nokkra stjórn á slikum ó- ráðs-seggjum, sem eru vanalega ópekkir að auki. Jeg get farið pví færri orðum uin petta mál, sem tvö blöð, nfl. j>jóðólfur og Norðanfari hafa gjört pað að umtalsefni og lesendurnir pekkja pað pví, og pann byr og málalok, og hrakning, sem pað fjekk í ping- inu. En greinarnar um pað í pessum 2 blöð- uin voru ólíkar: í j>jóðólfi var málinu lialdið fram, en í Norðanfara var mótmælt nytsemi pess. Jeg get, pví miður, alls eigi verið sam- dóma hinum háttvirta höfundi, sjera Eggert Brím, í Norðanfara um pað, að vjer gætum eigi vænt neins góðs af pví, ef frumv’arp n. d. yrði lög. j>vert á móti. En um pað, .sera er aðal-mergurinn í grein hans, nfl. orsakirn- ar til sveitarpyngslanna, liggi miklu dýpra, og eigi mjög rót sína í röiigu — eða engu — u p p c 1 cl i og skökkum hugsunarhætti og lieimilisbrag, um pað, segi jeg, er jeg honum al- 'jörlega samdóma. Jeg er honum pakklátur fyrir pá hugvekju, er að pessu lýtur, og mjer virðist svo, sem uppástunga hans uin tupp- eldisbúið» sje pess fyllilega verð, að hún sje tekin til alvarlegrar athugunar, að vert væri og að einhver, eins og hann segir, gjörði á- ætlun um kostnað sliks uppeldisbús, til að byrja með. En pó að pað sje nú allra skyn- samlegast, að laga unglingana og börnin, að ala Já svo upp, að peir verði menn með næmri fegurðar- og sómatilfinningu, og sem fái fasta og ljósa sannfæriiigu fyrirpví, að maðurinn áað hjálpa sjer s j á 1 f n r og að hann á snemma og stöð- Ugt að hóa sig untlir stöðu sínaseinna í lífiiiu — húa sig sífellt undirað geta hjálpað sjer sjálfur sem mest — pá má pó engu að síður ganga að pví visu, að til verði kærulitlir og ráðdeildarlitlir menn í mannfjelaginu, sem purfa pess með, að hinir ráðdeildarsamari hafi stjórn á hinu litla, sem peir pyggja af peim eða komast yfir, og geti að lögum haft pessa stjórn fulla, án pess að hindrast af hinum. j>að er víst mikið, að vera gjör ómyndugur að pví, að ráða sínu, en petta er pó engan veginn of mikið, pegar hlutaðeigandi fer ráðlauslega með sínum liag, og parf að vera upp á hina sparsamari og ráðdeildarsamari kominn. Úr pví að einhver parf að fara að fá af mínum eigum handa sjer og sinum, pá er enginn hlutur eðlilegri en sá, að jeg liali lagarjttL til aö bafa liönd i bagga ineð pví, ef jeg vil, hvernig hann brúk- ar pað, er hann hefir með höndum. Sjáan- legt er, að minn rjettur er skertur, ef hinn getur fengið af mínum eigum eptir pörfum sínum, án pess að jeg geti nokkru ráðið um aðfarir hans, og meðferð á fjármunum, og lagaheimting vil jeg og eiga á pví, sjá kaup- staðarreikninga hans, ef hann er búandi, ef hann pyggur af sveit, enda pó að jegláti hann halda fjárforráðum. En pað álít jeg eigi nema eðlilega rjettarskerðing fyrir pann, er piggur fje til frainfæris sjer og sínum, pó að hann sje gjörður ómyndugur, ef sveiiar- eða bæjar- stjórn álítur pess pörf. Hvernig getur hann | með rjettu búist við, að hann liafi rjett til að vera sjer og efna og aðfara sinna undantekn- ingarlaust ráðandi, ef hanner ekki sjálfbjarga? Og pó veit jeg til, að sá, sem var upp á sveit sína kominn, tók pví mjög úrstinnt, er sveitarstjórnin vildi ráða nokkru um ásetning hans; hann pykktist mjög, gjörðist baldinn, og pýddist alls engin ráð, og endirinn varð, að hann rjeði, sveitarstjórnin hafði miður, og neyddist tilaðláta undan. |>etta er víst að eins eitt dæmi af mörgum. Víst er og pað, að aðgangurinn að sveita- fje eða að vasa sjálfbjarga bænda er allt of opinn eða greiður. J>að er brýn nauðsyn á, að gjöra aðganginn að sveitarsjóðnum miklu ógreiðari. Til pess miða ofannefnd lög. J>vi er æskilegt að fá pau sem fyrst. þetta er mín sannfæring, sem fliefir orðið ljósari og fastari við reynsluna. Og pó að vjer fengj- pessi lög um rjett hreppsnefnda í fátækra- málum, pá er engan vegin loku skotið með pví fyrir pað, að vjer gætum fengið «uppe!d- isbú» í sveitunum, ef mönnum gæti koinið saman um pað, og fje gæti fengist til pess. En við pað er margt að athuga. Og með pvi að líkindi eru tll pess, að dráttur verði á, að slikt komist S kring, pá er pví fremur nanð- syn á pví, að vjer fáum sem hagkvæmustlóg i fátækramálum sem fyrst. Sveitarpyngslin eru úr fiófl mikit a íandinu,' eins op^júiictír verið sýnt og sagt. Og pó að pað virðist vafalaust rjett álitið, að úr peim verði ekki verulega mikið bætt, eða að pau minnki veru- lega, á landinu árlega, nema með pví einu móti, að landsbúar yfir höfuð, sjer í lagi hin uppvaxandí kynslóð, verði starfsamari, reglu- samari, upplýstari, sómakærari, bindindissam- ari og mannelskufyllri, pá er pó víst, að hag- kvæm og viturleg lög áorka mjög miklu. Sumir eru hræddir við, að fá hreppsnefnd- um og bæjarstjórnum mikið vald í hendur í fátækramálum, en pað er víst öldungis ástæðu- laust. J>vert á mót er pað illa farið, að láta pær eigi hafa sem mest vald, og láta pær purfa að leita með flest frá einu yfirvaldinu YOFULJÓSIÐ. G u 11 s ö n n draugasaga. (þýdd úr ensku). |>að var hjer um bil kl. llumkvöldið. Yið Nanna sátum við bogagluggann í viðhafnarstofunni okkar. Hún opnaðiglugg- ann. J>að liafði verið fjarska heitt um dag- inn, en nú kom ofur hægur andvari frá sjónuœ, svo pægilega hressandi eptir hinn kæiandi molluhita dagsins. |>að var komið niðamyrkur, petta bók- staflega preifandi myrkur, er eigi pekkist nema pegar ekki gætir stjarna á tunglskins- lausri nóttu1. Hjett neðan við gluggann var garður, svo sem faðmur á breidd; fjær var langur, beinn vegur til að ganga á og aka, lagður O Á Englandi eru norðurljós mjög sjald- sjeð. jarðbiki (Asphalt) og sandi. Garðinn og I gangveg penna aðskildi röð af hvitum trje- stólpum; stólpana sameinuðu skrautlegar hlekkjafestar. pegar lengra dróg frá girð- ingunum tók við gróðurlaus sandauðn svo milum skipti til beggja hliða. J>að var háfjara. Fjöruborðið var svo breitt, að einungis fölgrár glampi í sjón- deildarhringnum sýndi hvar sjórinn skreidd- ist yfir grynningarnar og sandrifin framund- an strönd Suðurhafuar. Sjö mílur i burtu til hægri handar sendi Lytham-vitinn hið stöðuga ljös sitt yfir Bibble-fjörðinn og hjelt árvakran vörð við hið hættulega Hrossgrunn, petta svikula blindsker, sem svo margt gott skip hefir rekist á og ekki sagt af framar. Nanna hallaði sjer út úr glugganum, livíldi alnbogann á umgjörðinni og horfði út í preifandi myrkrið úti fyrir. J>aðvarjafn- dimmt inni og úti, okkur hafði ekki komið til hugar að kveíkja ljós petta langa sum- arkvöld. „En hvað veðrið er blækyrt!“ sagði hún og var sem hana væri að dreyma. „Sterk- ir eru peir töfrar hátiðlegrar pagnar, sem nóttin leggur á alla hluti“. Allt í eimi heyrðist hljóð, rjett eins og pað kæmi til að mótmæla henni. J>að virt- ist koma utan af söndunum. Bergmál pess í næturkyrðinni liktist sorgarveini. „Hvað er petta?“ sagði hún og varð mjög hverft við. „Einhver að kalla niður á söndunum“ sagði jeg. „Hljóðið flyzt fjarska langt i pessari miklu næturkyrrð“. „.Teg heyrði svo voðalega sögu í morg- un“ hjelt hún pegar áfram, „um eyðisand- ana hjerna á milli og Lytham. Gamli Jói ferjumaðurinn segir að pað sje reimt paraf náhljóði11. „Hvaða vitleysal“ sagði jeg efablandin „Hvað á petta að pýða?“ „Vertu ekki að henda gaman að pví, Jenna“, sagði Nanna og var sem hún pykkt- ist við mig. „það er allra voðalegasta saga. Eyrir mörgum árum síðan, áður en hjer var nokkur bær, var vant að fara riðandi yfir sandana hjeðan til Lytham. Ivvöld eitt í

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.