Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1885, Blaðsíða 2

Norðanfari - 11.05.1885, Blaðsíða 2
til annars, opt langt í burt. J>a5 parf að auka hjeraðsstjórnina. Allar greinarnar í pessu stutta frum- varpi neðri deildarinnar, eru að mínu áliti mjög parfar, og er vonandi, að pingið í sum- ar beri gæfu til, að ráða pessu máli til lykta á haganlegan hátt fyrir landið. . Viðvíkjandi frumvárpi pví, er M. St. ass, kom fram með í E. D. skal jeg fátt segja, pví að jeg ætla, að ætlun lians hafi eigi get- að verið sú, að slíkt gæti orðið landinu til uPPbyggingar, pótt pað hefði orðið lög, og mætti margt um pað segja, en vjer sleppum pví, sem ópörfu. Að voru áliti hefir upp- slcrift á eigum purfalinga alls ckkcrt að pýða, og er það i vorum augurn hlægilegt, að stynga upp á sliku sem lögum, landi til hagsmuna. Jafn virðingarverður og skynber- andi rnaður og M. St. er án efa, ætti ekki að spilla í annáð sinn fyrir málinu um rjett sveitarstjórnanna. Að sveitarfjelögin eigi forgangsrjett að sveitarskuldum álítum vjer eðlilegt og rjett, og var pað pakkavert, að M. St. har pað fram. Vœri ekkert á móti pví, að taka þessaákvörð- un upp í sveitarstjórnarlög. |>ó er vel hægt, að bjargast án hennar, eins og vjer vitum til að mörg hreppsnefnd hefir gjört, og eins og tekið var, að mig roinnir, fram i «J>jóðólfi», sem flutti góða grein urn petta mál, með pví móti nfl., að færa veittan styrk sem «lán». Og eigi pekkjum vjer dæmi pess, að eigi hafi veitt hægt, að ná iun aptur skuldum frá peim, er sveitarfjelag hefir lánað eða veitt fje, e nokkuð liefir verið til í pær, eða pegarpiggj-- andi hefir orðið pess megnugur, að endur- gjalda. pú verður svo að halda til góða, Nf! með ptíja um pptta mál.y - (Eitað 25. apríl 1885). E y j a f j a rð a r p r ó f a s t s d æ m i. 24. dag aprílmán 1885. Með seinustu póstferð fjekk jeg brjef frá stiptsyfirvöldum íslaiids dagsett 7. f. m., er hljóðar pannig: «Með póknantegu brjefi dags. 8. janúar p. á., háfið pjer herra prófastur, sent stipt- yfirvöldunum érindi frá sóknarnefndinnií Ak- ureyrar sókn, par sem spurt er fyrir uin: 1., hvort rjett .sje, að jnfna niður skilduvinnn 'við kirkjur og kirkjugarða eptir tölu verk- færra karlmanna; 2., hvort lmsmenn og lausamenn hafi ekki sömu skyldu sem bændur til að vinna tjeða skylduvinnu; 3., livernig sókuarnefndin skuli ganga eptir skyldukvöð þessari, ef tregðast sje við að inna hana af hendi. Ót af pessu skulum vjer yður til leiðbeining- or og til bírtingar fyrir hlutáðeigendiim geta pess, sem hjer fer á ept.ir: -Um 1. í viðaukalögum 12. maí 1882 er að eins mælt svo fyrir, að sóknarnefndin eigi að jafna niður skylduvinnu við kirkjubyggingu og kirkjugarðshleðslu en ekki ákveðið eptir hvaða reglum niðurjöfnun possi eigi fram að fara. Okkur er heldur eigi kunnug.t um, að nein eldri Iaga fyrirmæli sje til um petta eíni, nje nein föst venja, og sjáum við pví ekkert á móti niður- jöfnunar aðferð þeirri, sem .sóknar- nefndin í Akureyrarsókn hefir við haft, og sein. virðist vera bæði sanngjörn og hafa stoð í fyrirmælum laganna, um niðurjöfnun annararskylduvinnu. Um 2. J>ó að reglugjörð 17. júlí.1782 kom- ist svo að orði í 15. gr., að bænd- urnir í sókninui eigi að hlaðakirkju- garða, pá álítuin við, að lagagreinin eigi ekki að skiljast svo, að skylda pessi að eins hvíli á peim, sem hafa jörð eða jarðarpart til afnota, heldur á ö 1.1 u m, sem eru í bændastjett og eiga með sig sjálfir, styrkist þessi skoðuu yið ýms konungsbrjef, sem skipa að halda «sóknarmönnum» eða «alpýðunni» til að gegna skyldu sinui í pessu efni. Húsmenn og lausa- menn eru því, að okkar ætlun, ekki unrlanþpgnii-X,imget,i.nni sky 1 dUVi 1111U, en að öðru leyti heyrir úrlausn peirr- ar spurningar undir dómstólana. Um 3. |>p.gar einhver, sem optnefnd skyldu- vinna hvilir á, tregðast við að vinna hana af hendi, álítum við rjett að sóknarnefndin láti framkvæma vinn- una á hans kostnað, og að síðan megi taka vinnukaupið lögtaki hjá honum, eins og hvert annað gjald í opinber- ar parfir, sem er byggt á lögbeimil- aðri niðurjöfnun», ]petta undanfelli jeg eigi að birta sókn- arnefudinni ineö brjeíi pessu. Uavíð (ifuðaimularsoii. Til s ó k n a r n e f n d a r A k u r e y r a r s ó k n a r. Athgr. Stiptsyfirvalda-brjef þetta ersvo almenns efnis, því pað snertir ekki einungis Akureyrarsókn, heldur allar sóknir lijer á Iandi yfir höfuð, að full ástæða virðist til að birta pað í blaði. .. Ritstj, SKÓL AL JOÐ 0 g F Y KI BfeL E-S T EA BROT. (Framhald). Skólaljóð 4. Grullöld mannsins. 1. Sjerhver þjóð og sjerhver rnaður } sina gullöld hefir ált; báðunr hjá er lielgur slaður livar sem bernskan ljek sjer dátt. Ást og líf í öllu skoðar unga sálin hrein og blíð, engla!ífsins birting boðar, boðar mannkyns nýja tíð, 2. Efi, kuldi, lýgi, losli, lífsins gullold hrekur fjær, villuold með illsku frosli andánn kælir, blómin slær. jþessi ógnar ísakraptur yfir mannkyn dundi titt forsjón Guðs tneð gullöld aptur gjörði mannkyns lífið nýtt. 3. Goðatrúar bezti blóminn blikna blaut sem fallið strá; nýrrar speki lýsti Ijóminn iýöum, þar til fjell í dá. Eu ineð ki'istsi eodurfæddist allra þjóðar trúarrós, og rneð siðbót aptur glæddist andans frjálsa vizkuljós. 4. |>egar æsku áslin bjarta endurrís, í vizku klædd, endurris í okkar hjarta Eden fegurð nýr.fi gædd lífsins ótal ýndismyndir aliavega leilca sjást, kveða fossar, lækir, lindir Ijóð uin hreýsti, fegurð, ást. 5. Nóg er ríkið náttúrunnar —- næsta fagurt er þess mál, enn þá dýpri yndisbmnnar eru þó í góðri sál. Sjertu barn og hreinn í bjarta livassviðri bar svo við, sem optar, að maður nokkur var par á ferð. Hann átti skammt eptir ofan á ströndina. Allt í einusáhann bjart ljós sveima eitt augnablik yfir bletti nokkrum, eitt eða tvö .skref frá, og. hvarf pað síðan. I eömu svipan kvað við aumkv- unarlegt náhljóð umhverfis bann. ITestur- urinn varð vitlau-s í hræðslu, skaut mann- inum af, s.jer og sleit sig af honum. £>egar hann rakiiaði við, fanu liann ligg.ja við fæt- ur sjer líkama ungrár og fríðrar stúlku. Hún v.ar örend, m.eð stórkostleg sár á siðunni. Blóðið úr því luifði streymt um allan hvíta búriinginn. hennar. Ferðamaðuriim komst til næstahÚ3sog ijekk hjálp. Líkið var lagt inn í loptlier- bergi. J>esía nótt gjörði voðalegan storm. Skip eitt strandaði á tírossgrunninu, að eins einn imiður komst af, pað var skipstjórinn, Hann var lluttur til sama húss og ferðamaðuriim kom til. Vegua emhvers misgánings hafði haim verið -iátiim í sama herbergi og lík hinna.r m.rta stúiku. þegar haun sá pað, rak hann upp ógurlegt hljóð og datt með- vitundarlaus tii jarðar. þegar hann rakn- aði við aptur, var hann spurður og hann játaði, að hin unga og f'ríða stúlka hefði verið kona hans. Aí'brýðissemi og augna- bhksæði hafði gripið hann, hann haf'ð stungr ið liana í hjartað og varpað henni útbyrðis. Sjórinn hafði skilað sínum dauðu, öldurnar lmfðu kastað heuni á land, morðinginn og hin myrta konu voru augliti til aughtis. Og nú er sagt að rödd hennar heyrist á staðuum, par sem hún fannst. TIún lieyrist f'rá sönd- unum með veinanda bergináli, kallar í sí- fellu eins og í dauðans ofboði. Oamli ferju- maðurinn segir, að peir sem liafi heyrt liljóð petta hafi haldið að eínhver væri í liættu og elt það, hafi pannig ginnzí lengra og lengra, pangað til ilóðið náði peim og peir drukknuðu“. Hvaða óttaleg saga er þetta !“ sagði jeg f'elmtsf'ull. „Jeg vildi að pú hefðir ekki sagt mjer hana“. „Og hann segir“ iijelt Nanna áfram, án pess að skeyta uin athugasemd muia, „að hver sem heyrir petta liljóð, eigi fyrir hönd- um einhverja/ stórkostlega yfirvofandi hættu, sorg eða reynslu af einhverju tagi“. Málrótnur■ N.ö.nnu haf'ði ósjálfrátt orðið svo óttalegur meðau hún sagði söguna. Hið ískyggi'lega myrkur, miðnæturstundín og hin itryggiiega sorgarsaga, petta allt hafði vakið hjá okkur hræðslu við eitthvað, sem við viss- lim ekki livað var, kvíða fyrir einhverju ó- kotnnu. Yið sátum við gluggann og horfðum út í niðamyrkrið; ekkert sást nema liinu ein- stæðingslegí rauði glampi frá vitanum langt í burtu. Allt í einu heyrðist rödd utau af eyði- söndunura, kveinandi aumkunarleg rödd. Hún virtist koma frá einhverjum peim, semstadd- ur væri í óútmálanlegri dauðans angist. það var sem hún sameinaðist hinum fjarlægu sjáardrunum, er ýmist hækkuðu aðlækkuðu og þrengdu sjer gegnum myrkrið með helj- arafli. þegar hún var að deyja og hverfa í fjarska eins og lágt vein, stöklc Nanna frá glugganuui í oíboOi miklu.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.