Baldur - 18.04.1868, Blaðsíða 4
20
FRJETTIR ÚTLENDAR.
r Eptir ráðgjafaskiptin á Englandi, er Derby lávarður
lagði niður völdin og Benjamín Disraeli kom til stjórnar og
varð æðsti ráðgjaO, hetir þótt sem nokkuð mundi breytast
stjórnarstelna Engla. Disraeli má heita að hafa alizt upp
i undirhúsi parlamentsins enska, og hefir eytt þar nær
hálfri æfi sinni. Eptir að hann var til valda kominn, hjelt
hann snemma í marzmánuði ræðu í parlamentinu, og sýndi
í henni fram á stefnu sína. Rúmið leyfir eigi, að setja
liana hjer orðrjetta, en efni hennar var þetta: Fyrst
skýrði hann frá, að lávarður Derby hefði lagt völdin niður
fyrir sakir heilsnbrests; hann kvaðst vera kominn í stað
hans, og þar eð hann kvaðst hafa verið í 20 ár í sam-
vinnu með Derby lávarði, kvaðst hann þekkja stjórnarstefnu
hans. í öllum aðalatriðum kvaðst hann og mundu halda
sömu stefnu. Hann kvaðst mundu efla friðsemd og ein-
ingu og sneiða hjá styrjöldum, en þó eigi vilja ltaupa
friðinn hvað sem gilti. Kvaðst hann eigi vilja þann frið,
er hnekkti sóma Englands. Einnig kvaðst hann eigi geta
litið tiLEnglands eingöngu, heldur verða að láta mál ann-
ara pjóða til sín taha. t*að er því auðsjeð, að nú ætlar
England að víkja frá stefnu þeirri, er það hefir haft að
undanförnu, sem hefir verið sú, að leggja alit í sölurnar
fyrir friðinn, og jafnvel sóma sinn með; og allt þetta að eins
til að geta eflt verzlun sína; með öðrum orðum, England
ætlar að fara að lifa fyrir annað, en peninga og kaupskap.
Hvort Disraeli hafi þrótt til, að framfylgja stefnu sinni, það
verður tíminn að sýna, en eigi er það talið ólíklegt.
Frakkland hefir úti mikinn herbúnað svo undrum sæt-
ir, og stjórnin sjer um, að láta ávallt flytja korn inn i
landið frá útlöndum, og eru Frakkar orönir svo byrgir af
því, að þeir hafa fullan forða, hvað sem í skerst. Eng-
lendingar ogFrakkar hafa her-útbúnað í Miðjarðarhafi ; fáir
vita, hvert stefna skuli, en geta manna er, að Rússar eigi
fyrir að verða. Napóleon keisarafrændi ferðaðist nú í vet-
ur til Í’ýzkalands; — er talið, að hann muni eiga að sætta
Prússa og Frakka, og fá Prússa til að iofa því, að veita
hvorugum, ef í hart skerst við Rússa. Englendingar eru
búnir að kosta hálfri fimmtu milhon punda st.) upp á
lierförina til Habesch. Nákvæmar skal skýrt frá því í
næsta blaði. Allt lýtur að þvi, að eigi gángi saman með
Dönum og Prússum um skipti hertogadæmanna. Danir vilja
láta málið (tunguna) skipta, og láta þá fylgja Danmörk er
á danska tungu mæla, en Prússinn er nú ekki á því.
— Lögin um vöruflulning útlendra skipa milli Islands
og Danmerkur og hafna á milli á íslandi, eru samþykkt í
ríkisdeginum í einu hljóði. Stjórnarbótarmálið verður tekið
fyrir í haust, er ríkisdagurinn kemur aptur saman í októ-
ber-mán. flaldið er, að það muni eigi aptur þurfa að
koma fyrir þing, og eru vonir á, að vjer fáum stjórnarbótina.
— Greifi Trampe, er hjer var stiptamtmaður, er dauður.
Hinn danski málfræðingur Ingerslev er og dauður.
(Framhald af útlendum frjettum kemur í uæsta blati). „1—s —n“.
— 14. þ. ra. varb hjer skiptapi; formaíiurinn var hjer úr Reykjavíkur-
sókn, Jón Eyólfsson, enn tveir aí) norí)au, hjet annar .Teitur Gíslason, af
Yatnsnesi^.og hinn Magnús þorleifsson, úr Skagaftrííi, fleiri voru ekki á
þessu ijogramannafari. Eptir því sem sagt er frá, hafa þeir siglt sig um,
enda þarf ekki mikib út af aí) bera til þess, ab óheppilega tiltakist, hvort
sem skipin eru stór efca smá, þegar þeim er siglt tómkjala í stormi.
— Fiskiafli er en nú mjog rír, allstaííar er til frjettist.
PKESTAKÖLL.
Veitt: Staí)arbakki 2. d apr. sjera Vigfúsi Sígurfcssyni á Svalbar?)i,
vígb. 1839. Auk hans sóttu: sjera Davíí) Gutmnndsson á Felli í Sljettu-
hlíí) vígb. 1860. Sjera Steinn Steinsen á Hjaltabakka, vígb. 1862. og
kand. Sv. Skúlason, útskr. úr Reykjavíkurskóla 1849. — 6. d. s. man.
Glæsibær í Eyjaftrfoi sjera Jóni Jakobssyni ab Staí) í Grindavík. AÍ)rir
sóttu ekki — 8. d. s. mán. Saurbæjarþíng í Dalasýslu sjera Jóni Thór-
arenseu í Flatey. Auk hans sótti 6jera Oddur kapellán Hallgrimsson ab
Skaríisþíngum, báí)ir vígí)ir 1861. — Meí) póstskipi frjettist, aí) kouung-
ur hefbi 1. d. febr.-mán. veitt Garí)a á Alptanesi þórarni próf. Böílvars-
syni í Vatnsftrbi.
Oveitt: Svalbarí) í fiistilflríii, metib 278 rd. 21 sk. Slegi?) upp 2.
þ. mán. — 7. s. mán. Sta?)ur í Grindavík, metiun 173 rd 81 sk. — 11.
s. mán. Flatey á Breifcaflrfci meb aunexíuuni Skálraarnesmúla, metií) 173
rd. 80 sk. — 11. s. mán. Vatusfjörbur í Isafjarfcarsýslu, metin 400rd.
— Af útlendum blöf)um má sjá, a<&> konungur heflr saraþykkt 10. d
f. mán. a?) Pjetur skólapiltur Guí)mundsson verí)i settur sem prestur ab
MiíigörÍJum í Grímsey.
AUGLÝSINGAU.
— Til sölu við prentsmiðjuna í Reykjavík: Nýprentuð,
æfisaga Gizurar jarls Þorvaldssonar; hún er samin afhinum
ágæta vísindamanni skólakennara Jóni lorkelssyni, og er
henni hjer að framan í blaðinu stuttlega lýst. Hún er að
stærð 152 bls. í 8 blaða broti, seld á 64 sk. Ný landa-
fræði, prentuð 1867, 80 sk. Sagan af Ásmundi Víkingi,
pr. 1866, á 20 sk. Friðþjófssaga, pr. 1866, á 64 sk. Pilt-
ur og Stúlka, pr. 1867,á80sk. Hefndin og Nokkur kvæði,
pr. 1867, á 16sk.
— Nú er verið að prenta áframhald af veraldarsögunni
(nýju söguna), eptir lögfræðing PálPálsson Melsteð, oglat-
neska málmyndalýsingn áíslenzku, samdaaf þremurkennurum
latínuskólans. Keykjavík 17. apríl 1868.
Einar Pórðarson.
— Hjá undir rituðum fæst til kaups: söðull með ensku
lagi, mjög vandaður en lítið brúkaður, fyrir minna, en helm-
ing hins upprunalega verðs
Kejkjavík, 28. marz 1868.
Halldór Jónatansson.
— Sá, sem tínt heflr nokkrum Ijáum og fleiru, viifÍJu imian í bláa
valsinálsbót, getur vitjaí) þess til míu.
Keykjavík d. ló. apríl 1868.
Th. Stephensen.
— Vjer viljum minna vora heiþrníiu kaupendur á, aíi árþriíjnngur
„Baldurs* er þegar liþinn, og aþ þeir, sem vilja halda hann fvamvegis,
verba aí> borga næsta þriþjung í tækan tíma. Næsti þriíijungur bjrjar
met) maí-tnánubi. títgg. » BaldurSa.
Utgefandi: »Fjelag eitt í Reykjavík». — Ábyrgðarmaður: Friðrik Guðmundsson.
Prentabur í lands-prentsmit'junni 1868. Einar púrbarson.