Baldur - 18.04.1868, Blaðsíða 2
18
er, því miður, allvíða á sjer stað. Oss þykir það éinstett,
að slíkir menn vilji ekki baka sjer álas og óvinsteidir meðal
þeirra manna, sem éru fóturififi dndir vérzlunum þeirrá,
með slíkri kornsöliij nema verzltinarlíf þeirrá liggi við, eðá
þeir sje neyddir til, og hljótum því, sem áður sagt, að á-
líta, að þeir bafi verið öðrum óheppnari í kornkaupunurfi.
En þótt bú svo sje, þá ætlum Vjér sartit áð þeim sjálfufrí
hefði verið það hollara og affarábelra, að selja þetta lítil-
ræði, er þeir hafa af matvöru, rtfeð sama verði sem Ágent
Clausen selur, þar sem þeir 2 rd. á lunnunni, er þeir taka
fram yfir hann, vart munu geta unnið verzlunum þeirra
þann hag eður skaða, að nokkru muni, og þykir oss það
verst kaupmanna vegna, ef nokkrum skyldi detta í hug að
jafna þeim saman við smásmuglegustu og auðvirðilegustu
hokrara og prangara. Vjer vitum ekki hvort mönnum í
nokkurri stöðu er það jafnmikil nauðsyn sem kaupmönn-
um, að hafa gott álit á sjer fyrir ósjerdrægni og sanngirni
í öllum viðskiptum, og má þessum kostum vel við koma,
þótt verzlunarkringumstæðurnar færi það með sjer, að dýrt
verði að selja, en alþýða verður þá einnig greinilega að
sjá orsakirnar til þess. Af því nú þær orsakir, sem því
hafa valdið, að þeir fáu kaupmenn í Reykjavík, er í vetur
hafa haft eitthvert lítilræði af matvöru, hafa haldið henni
2 rd. dýrari, en aðrir kaupmenn landsins, og vjer bænd-
urnir ekki vel getum lálið oss skiljast, hvorki að þeir hafi
keypt korn sitt öllu dýrara en aðrir kaupmenn, nje heldur
að þeir hafi nokkurn verulegan hag af því fyrir verzlanir
sínar, að pranga út fáeinum tunnum fyrir það afarverð,
sem alla lilýtur að hrylla við, og þar að auki helzt lendir
á þeim fátækustu, sem þegar eru bjargþrota menn, þá væri
það einkaræskilegt, ef þeir heiðruðu herrar, meðlimir kaup-
mannasamkundunnar, vildi skýra fyrir oss bændunum í blöð-
unum, hver nauðsyn það sje, sem þá hefur knúð til, í nú-
verandi báginda áslandi manna á milli, að selja korn fyrir
14 rd. tunnuna, og treystum vjer kaupmönnum vorum vel
til þess, að þeir geti gjört oss skýra grein fyrir þessari
nauðsyn, og eigi síður góðfýsi þeirra og göfuglyndi til þess,
að þeir vilji fræða oss um þessa hluti.
En það er líka önnur verzlunartegund í Reykjavík, sem
oss hefur um hríð orðið starsýnt á, með því hún virðist
oss hulin einhverri helgiblæju^ sem vorum fáfróðu hug-
skotssjónum eigi er unnt að líta í gegnum, enda er og
viturleikur þar og tign svo ærin, að fám mun henta við
að eiga. Þó hefur oss fundizt stundum, að viturleikur
sá sje einkennilegur nokkuð svo, og skulum vjer nú
dæmi til færa. Vjer viljum þá og eigi dyljast þess,
að verzlun sú, er vjer miðum til, er lyfsalan í Reykjavík.
Svo er mælt, að verzlun sú sje mjög um ein, að selja ýmsa
læknisdóma, og er mælt að puðru-oleum sje einn; vjer
minnumst og, að þá er einhver smáverzlun, er vjer eigi
höfum þekkt greiniiega, ljet falan þann læknisdóm á flösk-
um, þótti það tign og rjettindum þessarar verzlunar ósam-
boðið, að nokkur skyldi sjer því líkt leyfa; var þá og lagt
fýrir lagalýriti, og kom svo að lyktum, fyrir viturleika
sákir hlutáðéigenda, að lyfsáli skyldi einn selja mega puðru-
oleum. Nú höfum vjer og énn fregið, að kaupmanns-
verZlun ein í Reykjavík áVallt hafi bæði áður og síðan látið
falt þetta oleuni, og að jafnvel lyfsalan sjálf hafi þar keypt
á stúndum, því að eigi kvað lyfsalan ávallt hafa gnótt gulls-
ins, þar er nm lyf ræðir. Nú finnst oss viturleikur sá
skilningi vorum ærið ofar, er leggur lagalýriti fyrir fáar
fföskur, en horflr á, að oleum þetta er látið úti í stórum
skömtum sjer að hlið, og gjörist meðkaupandi að. Nú
vildim vjer leita fræðingar fáfræði vorri um það, hvort oss
mundi það eigi leyfilegt, að kaupa þetta oleum heldur hjá
kaupmanninum, en lyfsalanum, þar sem þessi herra kvað
sjálfur hafa keypt, og víkjum vjer þeirri spurningu að herra
lyfsalanum; enda skulum vjer og grein á gjöra hví vjer
spyrjim. Það er fyrst og fremst fyrir þær sakir, að vjer
vildim vita, hvert hann mundi beinast að oss með lög-
sókn, eða láta fógeta konungs taka af oss með valdi þenna
læknisdóm, fyrsthann ekki þorir að lögsækja þann, erhann
hefur á boðslólum, eður ber ekki traust til, með því að
hann sjálfur hefur þar keypt. fá er sú hin önnur orsök,
að kaupmaðurinn selur oss oleum þetta með betra verði, en
viturleika og tign herra lyfsalans, eða þá einkaleyfi hans, er
samboðið. Þá er hin þi'iðja, að vjer ætlum að puðru-oleum
kaupmannsins sje ærið betra og kröptugra, en það, er herra
lyfsalinn kaupir frá útlöndum. Ilin fjórða er sú, að vjer treyst-
um kaupmanni til þess, að vakna, þó á náttarþeli sje, til að
selja oss í lífsnauðsyn einn skamt eður tvo, því að kaupmaður
sá hefur svefnherbergi sitt við jörðu niður, enda einnig að-
stoðarmenn í húsinu, sem mundu geta og vilja gegna kaup-
endum, en sjálfir vitum vjer, að ekki hefir oss stoðað að
beiðast kaupa í lyfjabúðinni frá því stundu fyrir miðnætti
til þess stundu fyrir dagmál, þó líf manns hafi við legið,
— og erum vjer við búnir að sanna þetta — með því herra
lyfsalinn finnur betri náðir uppi á lopti en niður við jörðu^
þegar um næturhvíldina er að ræða, og hefir ekki búðar-
svein sinn í húsinu á nóttunni. Vjer erum svo fáfróðir
um allt hvað við gengst í siðuðum löndum um skyldur og
og rjettindi lyfsala, en það ætlum vjer samt að maður geli
fallið ellefu sinnum í gegnum í «heilbrigðri skynsemi» og
samt sjeð, að þetta hlýtur að vera siður með menntuðum
þjóðum, þar sem vor menntaði, vitri og kurteysi lyfsali
lætur sér það sæma. Þó vjer þykjumst nú hafa ærið
orsaka til spurningar vorrar, þar sem fjórar eru komnar,
viljum vjer samt hinni fimmtu við bæta; en sú er, að kaup-
maðurinn selur oss það er vjer biðjum um fyrir 1 sk. og
þaðan af meira, en vjer höfum verið gjörðir apturreka úr
lyfjabúðinni með það gjald, er 4 sk. hefir verið minna.
Þetta hljótum vjer líka sjálfsagt að álíta við tekið með sið-
um þjóðum. Af því vjer erum bændastjettar ogkunnumoss
eigi kurteysi, höfum vér leyft oss, að ganga beint að herra
lyfsala Randrup með spurningu vora og vonum að hann reiðist
eigi fáfræði vorri, þó það hefði verið líkara kurteysi hans,