Baldur - 12.10.1868, Side 3

Baldur - 12.10.1868, Side 3
59 og ervið. Rúgtunnan 14 rd. og svo allt eptir því. Á und- anfarandi óárum hafa skuldir bænda aukizt en eigur þeirra minnkað, og er því enn lítillar viðreisnar von». (Sent „Baldri“). LÁTDM OSS BIÐJÁ. Það er góð og nytsöm venja blaða vorra, að auglýsa embættisveitingar og óveitt embætti. I’etta gerði »Klaust- urpósturinn«, það gerði »Sunnanpósturinn« sálugi (beatae memoriae), það gerði »Reykjavíkurpósturinn«, og svo öll blöð vor á síðari tímum, nema hin norðlenzku, sem eigi koma því ávallt við, fyrir fjarlægðar sakir. Þegar nú Jón lögfræðingur Guðmundsson tók víð Þjóð- ólfi, þá sýndi það sig í mörgu, að hann framan af vildi láta blað sitt hafa vakandi auga á öllum aðgjörðum em- bættismanna vorra, og skoðaði sig stundum jafnvel eins og »controlleur« æðstu yfirvalda. Meðal annars tók hann upp á því, að auglýsa, þegar brauð voru veitt, hverjir sótt hefði auk þess, er fjekk brauðið. fetta mun nú bafa verið sprottið af þeirri hugmynd, sem í sjálfu sjer errjett, að leggja sem flestar aðgerðir yfirvaldanna fyrir almennings augu, og sýna með þessu, hve rjettlátlega stiptsyfirvöldin færu að veita brauðin. En þó að þessi regla ritstjórans, að vaka yfir yfirvald- anna aðgerðum og birta þær, sje í sjálfu sjer góð, þá er þó svo um hana, sem annað (»nulla regula sine exceptione«) að hún á eigi hvervetna við. Það, að auglýsa alla sækjendur, sjáum vjer eigi, að geti verið til góðs. »Enginn gerir svo öllum líki, ekki guð i himnaríki« og hvað þá stiptsyfirvöldin. Hve rjettlát, sem dóttir frá honnm, því að hún vildi ekki eiga hannjen Foss- bóndinn kom heim skömmu síðar og þóttist sakna vinar í stað; hljóp hann þá á eptir henni, og hafði teigslengd í spori; en skammt fyrir innan Stað náði hann henni, og ^ hafði hana með sjer upp eptir aptur, og hótaði henni að drepa hana, ef hún vildi ekki eiga sig; en það vildi hún með engu móti. Hann ætlaði þá ekki að láta hana sleppa ' út og gekk í dyrnar, og seildist svo eptir henni, en hún vissi ekki, hvað hún átti að gera, svo henni varð óvart að stinga hendinni í barm sjer, og fann þar Passíu-sálmana, sem hún bar jafnan á sjer,'en hún brá við og sló Passíu- sálmunum framan í krúnuna á risanum, og hafði það þá verkun, að hann varð að steini. Þar stendur hann enn í dyrunum, og fyllir upp í þær, en prestdóttirin lifir enn fyrir innan og kemst ekki út, og þar má hún bíða, þangað til einhver leysir hana úr hellinum«. »Eigum við ekki að reyna að sprengja upp dyrnar, pabbi minn, og hjálpa henni út», sagðijeg; »efvið hefðum nú járnkarl!» »Mikill heimsk- ingi ertu strákur; hef jeg ekki opt sagt þjer að allar tröiia- sögur eru lýgi og vitleysa, og þó trúir þú þessum kerl- „ ingabókum. Jeg var að eins að segja þjer þetta til þess, að vita, hvort þú værir svo heiraskur að trúa því!» Við þau vilja vera, fer varla hjá því, að þessar auglýsingar veki eigi óánægju. — Við tveir, semþetta ritum, höfum af því að segja. Annar okkar hefir íleirum sinnum orðið óá- nægður við stiptsyfirvöldin, er hann sá þessar auglýsingar og þóttist hafa orðið út undan. Ilinn hefir marg-opt sótt um brauð, en ávailt verið settur hjá, og hann hefir orðið óánægður, eigi af því, að hann hefir orðið út undan, held- ur hefir honum gramizt, að stiptsyfirvöldin þar á ofan skyldi líða að kunngjört sje öllum lýð og landsfólki, að hann hafi verið hjá settur aptur og aptur, og aðrir sje teknir fram yfir hann. Vjer vitum, að sumum kann að þykja fróðlegt, ef til vill, að lesa það; en margir eru þeir prestar, sem er mjög illa við þessar auglýsingar. Enda er það hvergi erlendis, svo vjerþekkjum, siður að auglýsa þetta. Samkvæmt þessu leyfum vjer oss, að skora á og biðja blaðamennina, að láta vera, að auglýsa þetta; en þar á móti að auglýsasem nákvæmast (eins oggerthefir verið í seinni tið) tekjur og ásigkomulag brauðanna. Vjer vonum fastlega, að hlutaðeigendur gefi gaum þess- ari bæn vorri. »Tveir sveitaprestaru. ÁGRIP UM' »LÆRDÓMSLISTAFJELAGIЫ. (Endi). Hið fyrsta, evjón Eiríksson gjörði fjelaginu til þarfa, er hann var orðinn fjelagi þess og forseti, var, að hann Ijeði fjelaginu húsrúm ókeypis fyrir skjöl þess og til fundarhalda, alltsvo lengihann lifði; þar næst ritaðihann Guldberg, leyndarráði konungs, til, um stofnun og tilgang fjelagsins, að það væri stofnsett íslandi til heiðurs og nota en allsendis ekki lil óreglu, eður gegn konungi nje stjórn settumst nú niður að borða, og að því búnu lagðist faðir minn niður að hvíla sig inni í forsælunni í hellinum, en jeg gekk út og ofan á grasgrundina með fram hylnum. I’að var allt af blæblíða-logn þarna, þótt blíður vindblær blakti yfir trjánum uppi á bökkunum. Topparnir á trjánum bærðust, blómin önguðu, og foss- inn kvað vöggusöng mjer, sem lá á bakkanum. »Guð minn góður», sagði jeg við sjálfan mig, »láttu mig allt af eiga svona gott; svona sæll hef jeg aldrei verið fyrri; ef jeg þyrði að segja það, þá er það rjett eins og jeg væri kominn í himnaríki». »Er ekki líka þetta himnaríki á jörðunni?» heyrði jeg að konan mín sagði, er jeg vaknaði eptir fyrstu nóttina, sem við sváfumsaman, við það, að hún kysstimig; þvíaðjeg hafði talað þessi orð svo hátt upp úr svefninum að hún heyrðiþað;— því að allur Tröllafoss vardraumur og það meðaðjeg væri barn—jeg, sem var gefinn saman við hana, sem hjarta mínu er kærust í gærkvöldi; og var það ekki von, að mig dreymdi vel fyrstu nóttina, sem við sváfum saman? »Við hennar brjóst í hennar faðmi jeg himnaríki á jörðu fann!« J.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.