Baldur - 02.02.1869, Side 1
Beykjavilí,
2. dag febrúar-mánaðar.
Annað ár, 1869.
M 3.
Yerc) árgangs or 4 mrk 8 sk., og borgist fyrir lok september- Borgun fyrir auglýsiugar er 1 sk. fyrir hverja 15 smáletursstafl
mána^ar. Kanpendnr borga engan burftareyri. e?)ur jafnstdrt rúm. Kaupendur fá helmings-afslátt.
Efni: Um mislingasúttina, eptirDr. Hjaltalín. — f Sigur%nr Sívertsen
(kvæibi eptir M. Jochumss.) — Klábarollur H. Kr. Fribrikssonar. — Til
„f)jóbólfs“. — Auga fyrir anga og tónn fyrir tonn. — Til ábms. „Jíjófc-
6)fs“. — Auglýsingar. — Nebanm: Æflntýri í Nor?)ur-Kastilíu.
UM MISLINGASÓTTINA.
(Þegar vjer heyrðnm, að mislingarnir væri farnir að
ganga fyrir norðan, skoruðum vjer á herra landlækninn,
jústizráð Hjaltalín, að semja ritgjörð um meðferð sjúkdóms
þessa, og hefir hann skrifað þessa grein að tilmælum
vorum. Ritstj.)
Eptir því sem borizt heflr hinga?) suíiur, á mislingasáttin nú a<)
vera komin inn fyrir noríian, og er mælt, aí) hún hafi verib farin aíi
dreifast út nm Múlasfslu hina nyríiri. Nú þútt líkindi sjen til, a?) fjöidi
fúlks sje henni kunnur frá því hún gekk hjer yfir land 1843 (í)1, og rit
sje til um hana og mehferí) hennar eptir landlækni eál. Jún Jrorsteins-
son, vil jeg þú geta hinna helztu rába vif henni, og einkum taka þab
fram, hvernig mob mislingaveika menn skuli fara, svo þeim verþi sem
minnst hætta búin á meþan á henni stendur, og vona jeg og úska, aí)
biaþamenn vorir vildu veita þessum fán línum múttóku í blöþ þeirra,
svo þær gætn orþiþ almenningi sem knnnastar.
Einkenni mislingasúttiunar eru mjög ljús, einkum þegar hún fer aþ
ganga sem almenn veiki, og ern hin helztn þeirra þessi.
þegar mislingasúttnæmib erkomií) f líkamann, finna menn opttil þreytu
og únota, líkt og þá kvefsnmleitun er komin í mann, og verþa eins og
magnlera vib hverja áreynslu. Matarlystin minnkar því næst eþa verþur
úregluieg, og fyigja þessu tregar hægfsir, nokkur drungi í höfþi og úrú-
legnr svefn me% dranmarugli. þessi einkenni sýna sig á somnm meira
en sumum minna, og geta stnndnm verií) því nær úmerkileg eba svo
væg, a?) fullhraust fúlk gefur því h'tinn gaum. f>aþ er trú iækna nú á
dögnm, aþ sútt þessi geti ieynzt meþ mönnum 13 eþa 14 daga, og heflr
prof. Bunnm, sem nú er í Kanpmannahöfn, og sem fyrrum var læknir
á Færeyjum, tekif) þaþ fram, ab hann þar í eyjunum hafl sjef) súttina
dyljast mef) mönnum allt af) hálfum mánurli.
Súttin sjálf byrjar vanalega meþ kuldahroili, höfnfiverk, sterknm
slagæþaslætti, matarúlyst, þorsta, tregum hægþum, meiri eþa minni
kvefsumleitun og sviþa í augunum, svo maþur þolir eigi birtnna. Sumir
fá illt í kokif) og þola illa aí) renna nibur, abrir hafa mikla stibbu og
stíflu í nefinn meb sífeldu sh'mrennsli úr nasaholunnm; þessu fylgir opt
mikill höfubverkur meb drunga og verk framan í hófþinn, hlustarverkur,
suþa fyrir eyrum og heyrnardeyfa. Aþrir flnna til mikillar úrúsenri í
kroppnum, geta eigi soflþ ef)a eru eins og á miili svefns og vöku mef)
hálfgerfu úráfi, en sumir missa alveg ráfib og verþa eins og úfiir.
Jiessu fylgir meiri efa minni hústi, sem opt á börnnm er einkar tiþnr
og hindrar þau frá allri værf), og opt er hústi þessi þá samfara klígjn, velgju
og úhreinni tungu mef) vifbjúf) á allri næringn, en mikilli löngun til afi
vera af) smásúpa á köldu vatni. Aptnr eru afrir, sem fá innantöknr
mef) þunnum og tífium nifurgangi, sem skiptist á vif> harfh'fl og tregar
hægfir.
Súttin sjálf (Feberen) er mjög ýmislega megn; á snmum er hún mjög
stríf) mef) tifum og hörfrnm slagæfaslætti og miklum hita á hörundinu,
en á öfrum er hún næsta væg, og eigi meiri en Ijett kvefsútt væri; þú
afgreinir mislingasúttin sig hvervetna frá almennu kvefl vif augnveiki
þá, er henni fylgir, og sem einkum er innifalin í því, af menn þola eigl
birtuna; augnn og hvarmarnir verfa rauf, og fylgir þvi opt vatnsrennsli
mef kláfasvifa í augunnm.
J>egar súttin (Feberen) heflr varaf 3 tii 4 daga, fer raufnm dílom
af skjúta út um hörundif; þeir koma optast fyrst á brjústif, í andlitif
og á efri kroppinn, en færast sífan smátt og smátt yflr allt hörundif.
Dílar þessir eru smáir í byrjuninni og líkjast nokkuf flúabiti, en renna
stundum saman í stærri og smærri rákir efa flekki, þeim fylgir optast
nær nokkur svifi og lítill þroti í hörundinn, en altjend hverfa þeir und-
an flngurgúmnum í svip, þegar á þá er þrýst; optast nær eru þeir lítif
eitt hærri, en hörnndif sjálft kringum þá, og stundnm verfa þeir á eldra
fúlki álíka og litlir flnnar á stærf og lit. Afur en útslátturinn kemur
í Ijús, þyngir sjúklingum vanalega súttin og brjústþyngslin, en þegar
útslátturinn er kominn vel út á hörundinn, Ijettir sjúklingnum optast
nokkuf fyrir brjústinu; hústinn verfur þá vægari, og hafl verkur verif
í brjústinn, fer hann þá og hvervetna minnkandi, svo af sjúkiingnum
flnrist sjer hægara og Ijettara um af draga andann.
Jiegar útsláttnrinn er búinn af vera á hörondinu í 48 klukkntíma,
fer hann af verfa danfari og bleikari af iit, og þá fer af koma hvítleitt
smátt hreistur á hörundif, líkt og ef sáf væri yflr þaf ofnr-fínn hveiti.
Fram úr þessu efa eptir hinn 7. dag fer súttin smárjenandi, en þú
þykir allajafna ráflegast, þú,allt fari mef felldu, af sjúklingur haldi enn
þá vif rúmif í eina vikn, efa jafnrel iengur, einknm haö súttin verif
mjög megn, og henni fylgt mikil brjústþyngsli, efa tak, sem opt kann
af verfa fjarska svæsif, einkum á ungbörnnm efa eldra fúlki, og getur
orfif sumum af bana, þegar mislingasúttin er illkynjuf, efa sjúkling-
nrinn áfur veill fyrir brjústinu. Sama er af segja um brjústþyngslin og
þar mef fylgjandi tífan og örf ngan andardrátt; þetta getnr og svo orfif
mjög hættulegt, einkum á veikbyggfum og ungbörnum, og þarf þá opt
læknishjálpar vif ef til verfur náf.
Tak efa stingur í brjústi og brjústþyngslin ern hvervetna lökust á
5. efa 6. degi, ef af mislingurnir eigi koma út á reglulegan hátt og á
tilteknum tíma, on þaf er á efa vif enda hins 4. dags, frá þeim tíma
er súttin húfst, og þykir þegar svo er, hætta í spili, og hvervetna þörf
af vitja iæknis, ef kostur er á, en mef því slíkt er opt örfngt hjer á
landi, þar sem um langa vegi efa yflr torfærur er af fara, skal jeg nú
þegar geta þeirra ráfa, er þá eiga bezt vif, og sem hverjum er innan-
haudar af veita sjer í tækan tíma, þegar súttin er í vændum.
J>af ber eigi svo sjaldan vif, af misliugasúttin getnr snúizt iila,
enda þútt hún sje væg í fyrstu, og má þaf verfa mef ýmsu múti og af
ýmsnm orsökum, einknm af úvarlegri mefferf á sjúklingnum efa megnu
innkulsi, efa þá einhverri mef fylgjandi veiklu á sjúklingnum sjálínm.
J>af á sjer og staf, af sútt sú sem mislingunum fyigir, verfur jafn-
vel rotnunarkennd, og geta henni þá orfif samferfa ýmísleg hættuleg til-
felli t. a. m. dofi (typhustilstand) megn, og þarmaveiki, mef megnum
uppköstnm efa nifurgangi, sem eyfa kröptum hins veika, og geta leitt
hann í gröflna, og þarf því fyrir slíku ráf af gjöra, þarsem eins stend-
nr á og hjá oss íslendingum, þar sem iæknahjálpin er svo strjái og opt
örfugt afi ná i hana.
Líka á þaf sjer stundum staf, af sjún sjúklinganna er hætta búin,
eins og þaf heflr líka borif vif, af einstaka menn hafa fengif skafa á
heyrninni, og orfif langt um daufheyrfari eptir en áfnr.
Mefferf mislingasúttarinnar er mjög einföld, og þarf lítilla mefaia
vif, þegar eigi fylgja henni nein hættuleg tilfelli. J>ú er varkárni alla-
jafna naufsynleg, og einkum rífur á þvi, af sjúklingar sjeu eigi á ferli,
1) 1846 mun þaf hafa verif. Ititst.
9