Baldur - 28.05.1869, Blaðsíða 1

Baldur - 28.05.1869, Blaðsíða 1
Reykjavik, 28. dag maí-mánaðar. Annað ár, 1869. JS 9. Verb árgangs or i mrk 8 sk., og borgist fyrir lok- september- mánabar. Kaupendur borga engan burbareyri. Borgun fyrir auglýsiugar er 1 sk. fyrir hverja 15 smáletursstafl ebur Jafnstdrt rúm. Kaupendur fá helniings-afslátt. Efni: Til ábyrgbarmanns „J>jóbiSlfs". — AÍlsent nm kosningar. — Skatturinn í Gullbringusýsln og Keykjavík 1869. — llm burtfarir til Ameriku. — f Kristján Jónsson. — Fjárklábinn. — „Tomas Roys" bilabur. Hafísinn og neyb í Norburlandi. — Skipakoma. — Embætti. — Fiskiafli. TIL ÁBYRGÐARMANNS «ÞjÓÐÓLFS». í Þjóðólfs nr. 1—2 1868 hefur alþingismaður Skapt- fellinga skýrt frá því sem fram fór1 — og því sem ekki fram fór! — á hjeraðsfundi að Leiðvelli 22. ágústm. f. á., og byrja fundarstörfin með grein um «byggingar-klaustra jarðanna». Það er hvorttveggja, að höfundi greinarinnar hefir þegar mistekizt á fyrirsögninni, því hjer eru engin byggingar-klaustur, heldur klausturjarðir, sem eru byggðar, enda skeytir ýmsu fleiru skökku við í þessari grein, og mundi jeg þegar fyrir löngu hafa leiðrjett það, sem rang- hermt er í greininni, hefði jeg ekki viljað varazt'að spilla þeim bagsmunum, er þingmanninum kann að takast að á- vinna landsetunum með því, að rita stjórninni röksamlega amtsveginn2 Það er sagt í greininni, að harðæri það og bjargar- skortur, er svo almennt og þungt hefir gengið yfir Vestur- Skaptafellssýslu í vetur og vor, ætti víst talsverða rót sína í því, að leigumáli kóngs eður kiaustur-jarðanna, hefði þyngdur verið að mun á seinni árum o. s. frv. Því verður að sönnu ekki neitað, að þegar hinar betri 1. Bændaeignir í Sólheimasókn Niifn jnr?)- hnndrabatal landskuldin í í pen auua . hndr. ál. landaurum ál, 1. Pjetursey 49 12 556 2. Ytri-Sólheimar 39 108 5051 3. Sólheimahjál. 12 24 70) 4. Eystri-Sólheim. 18 48 140 5. Holt 14 12 171 6. Álptagróf 8 24 60 7. Keldudalur 7 72 60 rd. sk. 3 » » » » kúgildi ab tölu 7 17 2 2 1 1 alls 149 60 1562 30 1) Eiun af merkustn fiindarmriunum heflr í privatbrjefl skrifab mjer þannig: „Eptir })jóbólfl lítur svo út, sem vib klausturjarba-Iandsetarnir hófum (ithræmt ybur þar, eu því fer svo fjærri; Jeg man ekki einu einni til ao hreift væri orsiikum til uúverandi ástands manna". 2) Meb brjefl 10 maí f. á. fór jeg þess á leit \íh amtib, ab 6tjfirn- arinnar yrbi leitab mefe, aíi nokkrum leiguliíium klaustrajarfca yrbi vegua harbæris eptirgefib 1 árs jarbargjald, er amtib meb brjefl 15. Júuí s. á., okki „fannst svara tilganginum ab koma fram meb s]íkar almennar til- lögur um eptirgjof á 1 árs gjaldi" — og meb brjefi 25. növ. s. á. skýrt frá peniugaskorti hjer í sýslu, og sótt um ab mega taka Iandskuld- irnar í fmsu, er síbar mætti seljast vib uppbob. klausturjarðir hafa losnað úr byggingu, þá hefir gjaldi þeirra verið þokað nokkuð upp, einkum þar sem hinn forni leigu- máli var oflágur, og landskuldirnar víðast að helmingi á- kveðnar í peningum eptir meðalverði á ull, smjöri og tólg í hvers árs verðlagsskrá, þar sem þær eptir eldri bygg- ingarbrjefum voru ákveðnar «í ull, smjöri eður tólg, eður öðrum eins vel útgengilegum vörum, eður með peningum eptir hvers árs kapitulstaxta verði á þeim tilteknu gjald- aurum», og er þetta beint eptir skipun amtsins og erindis- brjefi umboðsmannsins frá 26. ágúst 1856, en beri menn nú saman leigumálann á klausturjörðunum og bændaeign- inni í Vestur-Skaptafellssýslu, en um bændaeign er hjer lítið að tala, nema í Dyrhólahreppi, þá mun það fljótt í augum uppi, að bændaeignin er talsvert hærra leigð, en hínar svo kölluðu konungsjarðir, og er það þó ekki lítill Ijettir fyrir ábúendur þessara jarða, að þeir eru fríir fyrir tíundargjaldi af ábýlum sínum til allra stjetta, og mundu þær víst þykja talsverður byrðarauki, ef þeim væri bætt við jarðargjaldið. Til sönnunar því sem hjer er sagt, set jeg hjer til samanburðar hundraðatal og leigumála á Sól- heimasókn, sem öll er bændaeign, og á fullt eins mörgum cr í Dyrhóla- og Reinis-sóknum, er næst henni liggja, sem er konungs eign. 2. Konungsjarðir í Dyrhóla- og Reinis-sóknum Nöfn jarb- hundrabatal landsk. eptir mebalv. og í peu. kfigildi iinna 1. Hryggir 2. Skeiðflöt 3. Hvoll 4. Kelilstaðir 5. Brekka 6. Skagnes 7. Skammid. V2 8. Giljar hndr. 7 7 27 30 21 13 13 13 9. Hvammur innri 14 72 72 72. 84 60 60 96 96 12 45 60 165 140 150 60 40 65 75 rd. s,k. ab tölu 1 24 172 i) i) IV2 2 72 4 8 32 6 12 48 6 5 » 4 3 32 3 5 40 3 6 24 . 2 alls 150 24 800 44 80 31 og þar eru þó konungsjarðirnar hvað dýrast leigðar, en það er ekki auðvelt að skilja, hvers vegna konungsjarðirnar, eða rjeltara sagt þjóðeignirnar, ættu að vera lægra leigðar, heldur en aðrar jarðir, það kemur þó víst ekki til af því, að þingmaðurinn sjái ekki einhver ráð til að brúka afgjöld- in; ef því ætti að fara að meta þjóðeignirnar til afgjalds (er mjer sem umboðsmanni þætti æskilegt), og það starf yrði að líkindum ekki kostnaðarlaust, heldur en jarðamatið forðum, þá virðist, að ábúendur bændaeignanna, og það yQr allt land, hefðu rjett á að krefjast, að slíkt hið sama væri 33

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.