Gangleri - 12.04.1871, Page 4
Um mánafcamótin nóvember og desemb. rjeb-
ust l’arísarmenn út úr borginni, og ætlubu ab
brjdtast gegn um unis/Stursherinn þýzka, en eptir
ab þeir höfbu reynt til þess 3 daga í röb urbu
þeir ab hætta vib þab. Eptir þab var allt kyrt
þangabtil 21. desemb., ab þeir gjörbu enn úthlaup
en allt fdr á sömu leib. 27. des. byrjnbu J>j<5b-
verjar ab skjúta á vígin fyrir utan borgina, og
tókst þeim ab hrekja Frakka úr einu þeirra, er
liggur utarlega. þá varb enn nokkub hlje, en 8
janúar byrjubu þeir fyrir alvöru ab skjóta á borg-
ina. — 19. janúar gjörbu Parísarmenn hib síb-
asta úthlaup úr borginni, en þab fór sem hin fyrri.
Bærinn var nú mjög þrotinn ab vistum : hrossakjöt,
völskur og mýs voru í því afarverbi ab fáir gátu
keypt. þá var heldur ekki frítt um ab óeyrbir
væri innanborgar, og meb því ab einkis libs var
ab vænta utan ab, þá var nú naubugur einn kost-
ur ab gefa upp borgina. Var Jules Favre gjörb-
ur út til Versaillcs, þar sein Prússakonungur halbi
absetur sitt, og skyldi hann semja um uppgjöf
Parísar og vopnahlje. Vopnahlje var sett um allt
Frakkland ( 3 vikur, og skyldu fram fara kosning-
ar til nýs þings, er kvæbi á um livort halda skyldi
fram ófribnum, eba ganga ab fribarkostum Prússa.
þjóbverjar skyldu skipa vígin um borgina, en
Frakkar gæta reglu í borginni. þetta var 28. jan«
úar. Kosningar fóru fram, og þingib kom saman
í Bordeaux í febrúar. þingib kvaddi Thiers sagna-
ritarann til ab vera höfub lýbstjórnarinnar meb
rábgjöfum, er hann sjálfur kysi. þ»í næst voru
þeir Thiers og Jules Favre meb 15 mönnum send-
ir til Versailles, til þess ab semja um fribarskil-
málana. þeir komu aptur tll Bordeaux 28. febr.
og höfbu ab færa þessa kosti:
1. Frakkland afsalar sjer f hendur þýzkalandi
hjerabib Elsass. ab undanteknu víginu Ðelfort, og
fimmta hlutann af hjerabinu Lothringen meb Metz
og Thionville.
2. Frakkland greibir þýakalandi 1800 milljón-
ir dala f hernabarkostnab; skal fimmti hluti þessa
fjár greiddur á þessu ári, en þab sem eptir er
skal greitt á þrcm árura.
3. Hersveitir þjóbverja skulu verba á burt úr
París og nokkrum öbrum hjerubum, jafnskjótt og
fribarsantningurinn er samþykktur af beggja hálfu,
og úr öbrum hjerubum eptir þ ví sem borgunin er greidd.
Var samningurinn samþykktur af þinginu meb
546 atkvæbum gegn 107, (sbr. þjóbólf28 marz).
Hinir þýzku prinsar bubu Vilhjálmi Prússa-
konungi keisaratign yfir þýzkalandi, og var hann
krýndur til keisara 18. janúar f Versailles,
A Spáni er orbinn konungur Amadeus hertogi
af Aosta, sonur Victors Emanuels Italakonungs.
Prim hershöfbingi, sem mestu hefir rábib á Spáni
síban Isabellu drottningu var vikib úr völdum, var
myrtur f vetur, en ekki vissu menn hverjir vald-
ir voru ab því verki. (Framh. síbar).
Tíbarfar hefir á Subur-og Vesturlandi, ver-
ib um marzmánub mjög líkt og hjer nyrbra, held-
ur hart og mjög óstöbugt. Síban 29. f. m. hefir
hjer verib hin æskilegasta tíb og stabvibri, stund-
um dalitlar þýbur, cn optast sólskinsbráb, meb dá-
litlum næturfrostum.
A f 1 i á Suburlandi hafbi allt til þess ab póst-
ur lagbi af stab verib mjög lítill, sem var bæbi
fyrir fiskileysi og miklar ógæftir, en þó var bann
heldur farin ab lifna um þab leyti hann fór á stab
í suburvcibistöbum, en þó helzt naustanfjalls“ er
þeir svo kalla. Á Vesturlandi hafbi líka lítib afl-
ast um vetrarvertíbina sakir ógæfta, þó fiskur væri
fyrir. Fiskafii er nú sagbur korainn góbur fyrir
Sigluflrbi, Hjebinsfirbi og allt inn á utanverban
Ólafsfjörb; nú rjett fyrir páskana höfbu nokkrir úr
Svarfabardal róib þar vestur eptir og fengib gób-
an afla, 20—50 f hlut af vænum fiski. Margir
hafa nú líka siban stabvibrib kom róib til hákarls,
bæbi úr Fljótum og hjer úr ytri veibistöbunum, og
eru iíkur til ab þeir fái allir góban afla; sumir eru
komtiir í land meb 16 — 20 kúta lil'rar í hlut og
mikinn hákarl. — Nú um þessa daga er öil þilju-
skipin hjer ab setja fram.
Verzlun. Eptir því sem frjetzt hefir, var
kornvara erlendis heldur ab hækka í verbi, sakir
ógreibra flutninga, er leiddu af ísalögum og vetr-
arhörkum, er venju framar höfbu verib um desbr.
og janúarmánub um mibhluta norburálfunnar fs-
lenzka varan er sögb meb líku verbi og næstlibib
ár. Skipanna bjer mun nú brábum von, því mælt
er ab þau hafi átt ab leggja út um næstlibin mán-
abamót, og sum máske fyrr.
Skiptapar. 31. janúar fórst 4 tnannafar
vestur vib Eyrarsveit, drukknubu þar 3, en 1 komst
af. 2. marz urbu tveir skiptapar f Bolungarvík
og drukknubu þar 12 menn. 22. s. m. fórst bát»
ur vib Kjalarnes subur meb 4 mönnum, er allir
drukknubu.
Alþingistollurinn hefir stiptamtib ákvebib,
ab vera skuli í ár (1871) 3 skildingar af hverj-
um rfkisdal jarba-afgjaldanna.
Útgefendnr; Nokkrir Eyfirðingar.
Ábyrgðarmaður: Friðbjörn Steinsson.
Erentabur á Akureyri 1871. Júuai 8veiu»Bou.