Gangleri - 08.07.1871, Blaðsíða 6
Ekkils skfðum hló við hlíð,
húms um giíða lendi.
Þurfti ei eggja að því segg,
cr ei hneggi sáru
Eyrarlegg að landi bregg
leiðar Tveggja báru.
Ná um stund um Gylva grund
Garðars undir hólma
vissi eg blunda valin sprund
vcðra þunds hins ólina.
lijeðust móð um Ránar slóð
Reifnis fljóð úr landi:
dauð var þjóð hver dýsin góð,
dolnað blóð og andi.
Nú tnenn segja Naddodds ey
nýja vegi kenda,
er að Iegi fyrsta fley
foldar megir senda.
V& mun hlæa hlíð við sæ
Ifallsteins æ hin græna,
og þengils æja auðs í blæ
önd við bæi væna.
Þegar Grána geysist frán,
glöð í Ránar sogum,
heims uin ána lands með lán
Ijós und mána voguin.
Endurborið enn um vor
Islands þori mcngi
sitt að skora sjálfs á þor
sem og vora drengi.
I>á mun rísa en við ís,
oss að vísa framan,
fornra dýsa dróttin vís,
dáð og prfsinn saman.
Ilefist ferð uin hauðursgerð,
liölduni verði að láni,
ei sje skerð nje ýta mergð,
en ineir herð — þó gráni!
G. Br.
Brjef frá Galilæi, ritað nokkrum dögum áður
en hann inætti fyrir rannsóknarrjctti í Róma-
borg árið 1633.
-----Ef jeg spyrði einhvern guöfræðing að
þvf, livers vcrk sólin, tunglið og jörðin væri,
og hver hefði markað þcim svið og gang, —
þá ætla jeg, að hann inundi svara , að það
væri allt Guðs verk. — Ef að jeg nú því
næst spyrði hann, af hvers innblæsti lieilög
ritning væri ritin, þá mundi hann svara mjer,
að hún vær rituð af innbæsti heilags anda,
scm er hið saina og: aí innblæsti Guðs sjálfs.
Af þessu Ieiðir, að heimurinn er verk Guðs,
og heilög ritning orð Guðs. Ef jeg nú spyrði
enn fremur: Keinur það nokkru sinni fyrir,
að heilagur andi hafi við orð, er virðast
ósamkvæm sannleikanum, a f því að þau eru
löguð eptir þekkingu ogskilningi þorra manna?
— þá inundi guðfræðingurinn án efa svara í
anda kirkjuíeðranna, að svo sje, og að lieilög
ritning taki víða svo til orða, að vildu menn
skilja hana eptir bókstafnum, þá yrði úr því
ekki að eins villukenning, heldur og guðlast,
t. a. m. þegar talað er um reiði, iðrun,
gleymsku Guðs o. s. frv. En spyrji jcg, hvort
Guð nokkurn tíma hafi breytt sköpunarverk-
inu, til þess að gjöra niönnunum það skiljan-
legra ; eða hvort náttúran, sem er hlýðin
Guði, en óhlýðin mönnunum, ekki ávallt hafi
haldið hinni sömu stefnu eptir somu lögum?
— þá er jeg sannfærður um, að liann muni
svara þvf, að tuuglið hafi frá því það varð
til verið hnöttur, þótt menn uin langan aldur
hafl haldið það vera flatt, og að náttúran
aldrei hafi breytt neinu til þess að vera oss
til geðs, til þess að laga sig eptir óskum
mannanna, hugsunum eða skilningi. En ef
svo er , hví skyldum vjer þá fremur
fara eptir Guðs orði, en eptir Guðs
eigin verki, þegar vjer viljum kynna oss
heiminn og hina sjerstöku parta hans? Er
verkið þá ófullkoinnara eða óæðra en oröið?
Hvernig færi„ ef einhver segði, að jörðin
veltist um ás sinn, og kirkjan úrskurðaði, að
það væri móti rjettri trú, en að það engu
að síður sannaðist að svo væri f raun og
veru ? — Ætli það hnckkti ckki áliti kirkj-
unnar? — Nei, hvenær sem orðinu og verk*