Gangleri - 05.12.1871, Blaðsíða 7

Gangleri - 05.12.1871, Blaðsíða 7
—1& 7*9 Að öðru Ieiti vísum vjer til ágætrar ritgjörð- ar um þetta efni, eptir Arnljót prest Ólaf- son, f „Norðanfara“ 1. ár nr. 23—24. Ef ábýli manns, eða lausafje er meira en 10 hundruð, t. d. 11, 12,113 hundruð o. s. frv., eða nokkrar einingar yfir 20 hundruð, þá tekur miiður fyrst tölurnar fitundan 10 hundr., sem eru í þeim dálki, er á við, eptir sem þá eða þá eru margir skildingar í meðalalin; og svo tölur þær sem við eiga útundan eininga tölu þeirra hundraða, sem umfram eru 10, eða 20 hundruð, og leggur skildinga tölur þessar saman, t d: Hvað er mikil fjórðungs- tíund af 23,5. (þ. e. 23 j) hundruðuin ? þá leitum vjer í töflunni A, I. kafla þannig: Útundan tölunni 10 í 1. dálki standa í öðrum dálki 3.0. al. þetta tvöíöldurn vjer og er þá fjórðungstíund af 20 hndr: 6,0. (þ. e.6)álnir; útundan 3 í 1. dálkistandaf 2. dálki: 0,9 (þ. e. T9ð) — — 0,5 í 1. dálki standa í 2. dálki: 0,15 (þ.e. — Er þá þ tíund af 23, 5. hndr. samanlagt = 7,05. (o: 7, j0) al, Nú eru 22,4. (o: 22t*0) skk. f meöal- alin , hvað er þá tíund þessi í peningum ? Vjer förum þá lfkt að : útundan 10 lindr. og ofanundan T40 sk. eru l,2sk. útundan 10 hndr. og ofanundan 22. sk eru 66,0 - þessir = 67,2. sk. tvöfaldaðir, gjörir peninga upp- hæöina af 20 hundruðum = lrd. 38.4sk útundan 3 hndr. og ofanundan ,40 sk. eru 0,36. sk. --------- — og ofanund- an 22 sk. eru 19,8. - w . 20,1 6.- -----(1=) 0,5. hndr. og ofanundan i40 sk. eru 0,06. sk. útundan (j=) 0,5. hndr. og ofanundan 22 sk. eru 3,3. - _ 3,36.- Er þá (|) konungstíund af 23,5. hndr. í peningum 1 rd. 61.92. sk. Á sama hátt getum vjer vitað hve mik- ill skatturinn er f peningum í II. kafla A. töflunnar og sömuleiðis gjaftollurinn í III kafla sömu töflu, cptir þeirri reglu, sein við höfð er í þeirri eða þeirri sýslu. Hvað er nú þinggjald bónda þess, seni býr á bóndaeign, f tvíbýli, á lögbýli; ábýli hans er 5,7. hndr, að dýrleik; lausafje hans er 6,5.. hndr.; hann heflr að eins 5] mann (auk eins sveitarómaga); jarðarafgjald hans er 17 rd. 48 sk , alþingistollur er ákveðin 4 sk. af hverju 1 rd. virði jarðaafgjalda, en til amts-jafnaðarsjóðsins 7 sk. af hverju lausafjár- hundraði, og í alin eru 23,3. sk. ? Svar : Konungstíund af ábýlinu 5,5. hndr.(0,2. er slept) „ rd. 38,445 sk. Konungst. af lausafjár 6,5. hnd. „ - 45,435,- Sknttur 20 álnir ... 4 - 82,0. - Gjaftollur, eptir 1 reglu. 5 áln. 1 - 20,5. - Lögmannstollur, eptir 2 tilfelli f B töflunni . . , - 4,5. - Alþingist., af 17 rd. 48 sk. = „ - 70,0. - Jafnaðarsjóðsgjald af 6,5. hndr. = ....„- 45,5. - Allt þinggjaldið = 8 rd. 18,380sk eða sem næst 8 rd. 18,4. skk. En með því vjer höfum eigi minni peningamynt en 1 sk., er alvenja að sleppa því broti úr skildingi, sem minna er en \ (0,5.) sk. , en gjöra heil- ann úr j og því broti, sem hefir yíir j sk. ; yrði þvf þinggjald þetta reiknað aðeins 8 rd. 18 skk. Vjer vonum nú, að menn almennt skilji bæði ritgjörð þessa og töflurnar hjer á undan og geti haft tilætluð not af hvortveggju; og er þá tilgangi voruin náð. f*ar að auki ætl- uin vjer oss hafa gjört sýslumönnum þægt verk rneð ritgjöröinni, með því að skýra mál- ið fyrir alþýðu, auk þess sein þeim er ineð

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.