Gangleri - 05.12.1871, Blaðsíða 8

Gangleri - 05.12.1871, Blaðsíða 8
töflunum gjört hægra fyrir viö útreikning þinggjaldanna. Með því vjer erum eigi lögfróðir, svo vera má að oss hafi eitthvað yfirsjest, skorum vjer að lyktum á hina heiðruðu logíræðinga vora að leiðrjetta, ef oss skyldi hafa orðið að misherma, eða misskilja, eða gleyina einhver- jum þeiin lagaákvörðunum, sem koma við mál- efni það er hjer ræðir um, og enn kynnu að vera í gildi; og skuluin vjer kunna þeim þakk- ir, ef þá er rjettara. P. FRJETTIR. Tíðarfar var allt frain að 18. f. m. lieldur hart og snjór koininn þá töluverður, sjer í lagi um norður sveitir; en þá hlánaði og tók mikið upp af snjónum, síðan hefir ver- ið hæg og stöðug veðrátta og næg jöið. Næstliðinn hálfan mánuð hefir fiskiafli verið með ljúfasta móti hjer um allan fjöröinn allt inn á Poll, því að síld hefir nú ailast lijer dálítið til beitu. Ilinn 27. f. m. var 60—60 fiska hlutur í Hrísey á nj'a síld. Bráðafaraldrið á íje er nú sagt lieldur vera í rjenun ; hefir það gjört allinikið fjár- tjón um Eyjafjörð og Skagaljörð, því á hin- um fjárríkari bæjuin hefir þaö drepið 30—50 kindur, og á sumum hinum fjárfærri um 20. Mælt er nú, að mikið sje um mannfundi í Skagafirði til þess frainvegis að ráða bót á verslunarhögum sveitarinnar, sein að undan- förnu hafa vcrið mjög þröngvir. Sömuleiðis cr mællt að allir sjeu eiuhuga um, að snúa sjcr til hinna íslenzku vcrslunarfjelaga, sem hafa myndast bæöi fyrir austan og vestan þá. Nokkur partur sveitarinnar mun ætla sjcr að hallast að Húnverska ijelaginu, en hinn ldut- inn að Gránufjelaginu, þar sveitar nienn munu naumast sjá sjer fært að sinni, að stoína nýtt Jjelag uppá eiginn reikning. Yörubyrgðir eru góðar hjer á Akureyri og flestar nauðsynjar fa'anlegar neme járn, en f Skagafjarðar- og Húnavatnssýslu verzlunar- stöðum er mælt, að líti út fyrir að verði korn- vöru skortur í vetur, svo margir munu má- ske þurfa að leita hingað í vetur. það gjörði líka nokkuð til með kornbyrgðir í Ilúnavatns- sýslu, að það fórst fyrir að kaupmaður P. Egtrerz kæmi apturí haust með vörufaim, eins og til var ætlað; hann kvað hafa skrifað, að hann hali ekki, þá hann kom til Noregs, getað feng- ið svo fljótt sem hann þurfti skip og skips- stjóra, cn vörur hefði hann getað fengið nægar. Iljer við Eyjaíjörð er nú í vetur verið að byggja tvö þiljuskip að nýju. annað hjer á Oddeyri af timburineistara Jóni Stephánssyni, eign skipstjóranna Porsteins Porvaldssonar á Krossum og Jóns Antonssonar á Arnarnesi; en hitt á Arnarnesi af timburm. Jóhanni Jóns- syni á Höfn við Siglufjörð, eign Antons bónda Sigurðss. á Arnarnesi. Ilinu þriðja þiljuskip- inu mun vcra von á frá útiöndum í vor, sem og svo er ætlað til hákarlaveiöa sem hin, og er þetta álitleg framför f þeirri grein af sjáv- arútveginum við Eyjafjörö. — í hinni riíssnesku hagfræíi, eptir Her- mann, stendur næstum ótrúlegt dæmi uppá mann- lega frjnvsemi, er svo hljó&ar: „Arifc 1782 lifti 75 ára gamal! bóndi, Fedor AVasilew ati nafni, í Moskauhjerabi, sem þá var or&inn 87 barnafa?ir. Hann liafbi verií) tvígiptur. Með fyrri konu sinni, er fætt hatfci 35 sinnum átii bann 18 X einbura (=18) 6X tvlbtira (=12). 7 X þríbura (=21). og 4 X Ijórbura (= 16), samtals 67 börn. Seinni koua hans var næstum eins frjóvsöm; því þólt luín legfcist afc eins 8 siunum á barnssæng, fæddi lnín iiontim þó 20 börn. þegar þetta var fyr^t rtafc (1782), liffcu 83 afbörnuin þessuna, en afceins 4 voru dáin“. Ctgefendur: Nokkrir Eyfiröingar. Ábyrgóarmaöur: Friðbjörn Steinsson. l’reutafcur f preutsiu. á Akureyri. B. M. btepliáussuu

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.