Gangleri - 05.12.1871, Blaðsíða 1

Gangleri - 05.12.1871, Blaðsíða 1
8 Áfl* M I»-«0 AKUREYRI 5. DESKMBER. 1871. Kafli úr brjefi frá Kaupraannahöfa (Niðurlag). Hjer hcfir n/lega verið haldinn kirkju- fundur, og kallaöur Bhinn norræni“. f'etta var honura og rjettnefni að því leyti, að hjer voru klerkar (og stöku leikmenn) frá öllum Norðurlandaþjöðum. En þegar litið er á efni og anda þess, er hjer fór frara, er varla hægt að ímynda sjer markminni sarakundu. Hjer rjeðu og Grundtvigsliðar mestu, og allt varð að einhverjura graut úrkirkjulegum kreddum, klerklegum sjálfbyrgingsskap, þjóðkergjuleg- ura jiulum og sögum og skandinafiskri skraf- iinnskn. Fyrst settu klerkar á sig spekings- svip og vildu tala um afstööu kirkjunnar við jSkynsemistrúna hina nýju“. Hennar gætir mest í Svíaríki, en talsmönnum hennar hefir ekki þótt það taka því, að tala fyrir máli sfnu á slíku Grunðtvigsgrautar móti. Magn- ús Eiríkssonar var á fnndinum og bað menn liyggja að trú kirkjunnar, hversu kristileg eða ritningarfelld hún væri, og færði til marga staði úr nýja testam. er kirkjan hefði með öllu afbakað eða bakíerlaö. l’egar hæst stóö í stönginni, reis fundarstjórinn upp og kvað biblíu þýðingar eigi eiga sjer stað á fundin- uin. M. E. varð þá að lúka máli sínu — en gjörði það með hjartnæmri bæn til Drottins fyrir framgengi og sigri ljóss og sannleika. Seinna var talað um kirkju siði, síðar um bændaskóla (!)—og þá sungin ýms berserkja- Ijóð cptir Grundtvig * —, en seinast lenti allt *) Til dœmis kvitdi, þar sem hann seyir, ad fjendur Danmerkur sje oy Jjendur droitins (d i n e Fj en der t il l a n d s — e r e o y Fj e n d e r- » e h u ii su). í hreinu Bsvarta-skrafi“ við Írvingíana*, um anda Krists, endurkomu Krists eða náiægð liennar, urn þúsundáraríki, fyrstu og aðra og (sem mig rninnir) þriöju upprisu — og svo frv. —; og svei mjcr, ef það er hægt að sjá, hverjir hjer hafa borið efra skjöld; en lijcr var nú „kannske* tekið til að rífa í sundur ritn- ingarnar, og írvingsklerkar voru lijer engir smeðalfarbautar“ viö að eiga, og kunnu svo sem að bregða fyrir sig opinberun Jóhannes- ar. — það er best að geta þess um leið, að allinikið rit koin á prent rjett fyrir fundinn eptir Magnús Eiríksson um samband eða af- stöðu með kenningu Krist og Páls postula. Ritiö sýnir, að lijer skiptir nokkuö f tvö horn, þó kirkjunni hafi þótt annað, eöa hún liafi ekki sjeð það. Við því er að búast, aö klerk- ar þegi þetta af sjer, sem fyrrr, en citt blaöið hefir þó skorað á þá að rísa upp og rcka af sjer slyðruorðið; cn M. E. beinist aö þeiin með skörpuin skorunarorðum í niðurlagi ritsins. — f*að ernú sem engum hafi brugðið í brún sem stundum áður, við frjettirnar frá alþingi. Blöðin minnast ekki á málið, eða hafa ekki gert það að svo stöddu. Einn maður, setn er nokkuð kunnugur Krieger, sagði við mig fyr- ir nokkru, að honuin (ráðgjafanum) mundi í *) peir hajd kmmd sjer hjer ujij) kapelln vid nf.adeyaai dsveien* oy kalla siy „hinn postulleya siijnudu. petr hufa líha 1'2 postula, yera krapt- verk, J'd vitranir — oy eru eitthvad vid „ejri oy nedn anda lopt ttnditru (oy svu frv. þad sem stód í nstafrofslykliu Ayeitls Sveudseiis) ndnir. peym' kapetlan var viyd wpti ein konan upp : rþarna keinur Kristuru ! oy þótti slikt milcil Hknar sýn» Kn þeir kenna i hríju, ad Krists sje nú von apt- ur med hverjum dryinuin, — 73 —

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.