Gangleri - 30.12.1871, Síða 1
GAYGLEIII.
9- Ált. AKUKEYKI 30. DESEMBEK. 1871. M
ALIIEIMSVÍDÁTTAN.
(Tekið úr „Beboede Verdcner* eptir
Flamarion).
í 3. hepti 1. árs „Ganglcra* var þess
getið, að sólin væri uppspretta alls lífs, sern
hreifir sjer á jörðinni; en eins og kunnugt er
nær ríki sólarinnar yfir íleyri jarðstjörnur en
jörð vora, sumar minni og sumar stærri. Af
þessum jarðstjörnum er Merkúríus næstur sól-
inni, og er meðalfjarlægð lians frá sólu allt að 8
millj. mílna; þá kemur Venus, meðalfjarl. 141
millj. m.; þájörðin, er vjer byggjum, í 20 millj.
m. fjariægð1 fá er Mars í 30j millj. m. fjar-
lægð frá sólu. — 4 5 millj. m. frá sólu er
belti af óteljandi smástjörnum, og er það belti
4 0 millj. m. á breidd. Þar fyrir utan velt-
ist Júpíter braut sína 104 millj. m frá sólu;
hann er 1414 sinnuin stærri en jörðin ; hon-
um fylgja 4 tungl. Þá er Satúrnus því nær
191 millj. m. frá sólu; hann er 772 sinnum
stærri en jörðin; utanum hann er baugur, og
aúk þess fylgja honum 8 tungl. Úranus fer
braut sína kringuin sól í hartnær 384 inillj.
m. fjarlægð; hann er 82 sinnum meiri enjörð-
in, og fylgja honum 4 tungl, að menn hafa
sjeð með vissu ; en Herschel, hinn frægi stjörnu-
meistari, þóttist sjá 8 tungl umhverfis hann.
Ilin yzta jarðstjarna, er allt að þessu hefir
sjezt í sólkerfi voru, er Neptúnus; meðalfjar-
lægð lians frá sólu er meiri en 600 millj. m.
og fylgir honum 1 tungl. Braut hans kring-
um sól er allt að 4000 millj. in. á lengd, og
sólin er 1000 sinnum minni að líta frá Nep-
túnus, en frá jörðinni. En þótt oss sje ekki
auðið að sjá ncina jarðstjörnu lengra í burtu
en Neptúnus, þá er þó ekki þar með sagt, að
þær sjeu ekki íleiri 1 sólkerfi voru. Svo mik-
ið er víst, að ríki sólar vorrar nær enn langt
út fyrir þessi takinörk, eins og ráða má af
halastjörnunum, því að sumar þeirra þurfa
þúsundir ára til að renna hraut sína um sól-
ina, en Neptúnus fer braut sína á nærri 165
árum. Ilin mikla halastjarna, er sást 1811,
er 30 aldir á ferð sinni kringum sól; hala-
stjarnan, er sást 1680, er 88 aldir og fjar-
lægist sólina uin meira en 17,700 millj. milna.
En hversu víðlent sein ríki sólarinnar er,
og þótt oss þyki sumar af jarðstjörnur.um og
halastjörnunum fjarlægjast liana mikið, þá er
það þó lítið í samanburði við fjarlægð föstu-
stjarnanna, eða sólanna, sfn í milli. Iljer er
vant að liaía jarðbrautarfjarlægð, eða 20 millj.
m. sem inælikvarða eða eining; en þó má
enn bjargast við að jafna til mílna, uieðan
talað er uin þær fastastjörnur, er skemmst eru
frá sól vorri. Frá sól vorri til næstu sólar,
en það er stjarnan Alpha í Sentárus4, cru
226,400 jaröbrautarfjarlægðir, eða 4] billjónir
mílna1. (Kitað með töluin lítur það þannig út:
4,500,000,000.000). Næsta sólin þar eptir
er stjarnan 61. í Álptinni (Svanin-
u m); fjarlægð hennar frá sól vorri er 785,608
sinnum fjarlægð jarðbrautar, eða 12 billj. m.
ílin 3. cr Vega (B1 á stj a r n a n) í Hörp-
unni í 16 billj. m. íjarlægð ; hin 4. Sirius
(IIundastjarnan) 18 billj. in., og hin 5.
1) Um heiti sjarna oij stjómumerkja, stœid
þeirra o. fl. fjá htd Jiódleija rit sjera Jóns Thorla-
cius : „Stundatal eptir stjörnum otj tuiirjti“ , '1
1) Tunglid Jylgir jvrdinni i 52.000 míh.a Jjar-
lœgd Jiá henni.
gretn.
— 81 —