Gangleri - 30.12.1871, Page 6
Ai kornvöru
— vínvöru
— tdbaki
— kafii og rót
hvern mann. hvert heimili. Verðhæð
á hvert á hvern
heimili. mann.
4íj skeppu 6£ tunna. 811 rd. 71 rd.
7 pottar 74 pottar 23 - n -
1] pund1 13 pund 9 - (S T
51 ~ 611 — 21 - 2 -
61 - 68 — 18 - 1* -
Þegar athugað er, að hin svo nefnda óþarfa-
eður munaðarvara, er landsmenn kaupa, hleyp-
ur 630804 rd., eður tæplega 71000 rd. minna
en öll körnvara, og heíði ekki kornvaran árið
1868 verið í svo afarháu verði, hefði munurinn
orðið enn minni þá má þetta heita mjög inikið íje
og alls ekki samboðið fátækt lands vors. Það er
að vísu ekki svo að íslendingar brúki meira aí
munaðarvöru en aðrar þjóðir ; nei þvert á móti,
því að tiltölu brúka velflestar þjóðir víst miklu
meir. En þar er öðru máli að gegna, þar sem
vörutegundir þessar eru innlendarí mörgurn hin-
um frjóvsamari löndum, þ. e. annað hvort vaxa
þar eða efnið í þær er keypt að, og þær síð-
an búnar til í verksmiðjum, t a. m. vfn-
i'öng brugguð og tóbak spunnið. Með þcssu
verður varan því nær innlend og veitir lands-
mönnum atvinnu, og því er eðlilegt þótt meira
sje neytt af vörum þessum en hjá oss, sem
þurfum að fá þær fluttar yfir 300 mílna haf2,
íyrir dýra dóma, fetta er jafn eðlilegt cins
og hitt, að vjer íslendingar borðum meira aí
fiski en minna af brauði enn aðrar þjóðir, af
því vjer öflum sjálfir fiskjarins, en þurfum að
kaupa brauðið. En sá er munur á brauðinu
1) pad má tclja líkle<jt, ad cklci meira eu hclm-
ingnr aý mönnum brúki tóbak or/ vínvöru, þar
icm bœdi börn, gamalmenni og flcst kcennjólk nýt-
vr svo sem enkis af slíkum muiiadi. Fyrir þvi
kemur þeim mun meira ad tiltölu d þá sein neita
þeirra, svo 21 pottur af vinföngum og 4 ptl af
tóbaki koma þá á hvern þatm mann,
2) pad er ad skilja frá Danmörku, en aptur eru
margar vörutegundir, svo scm kajfi, sykur oy dýr-
indisvin sókt þadan miklu lengri veg til sudur-
landa og sidan flutt liingad.
og munaðarvörunni, að vjer getum lifað, og
það góðu lífi, íyrir utan hana, en ekki fyiir
utan brauðið. Jt*rátt fyrir það er það ekki
meining vor, að vjer ættum að neita oss al-
vcg um munaðarvöru, eða að hún sje oss með
öllu óþörf; því það getur engum skynsömum
manni dottið í hug að heimta af oss, að vjer
lifura sem Skrælingjar eða þrælar, sem ekki
megum að nokkru njóta lífsins unaðar, held-
ur hitt, að vjer verðum vandlega að gæta
hófs í nautn hcnnar í samanþurði við vor
litlu efni og láta ætíð hið nauðsynlega sitja
í fyrirrúmi.
Pað mun sjcr í lagi vera hin mikla nautn
tóbaks og vínfanga, sem mætti átelja oss fyr-
ir; því fremur munum vjer íslendingar vera
taldir drykkjumenn, og hefir það einnig sínar
orsakir, sem annað, en það er bæði hið kalda
loptslag er vjer búum í, og hin þurra og
hrjóstuga fiskmetis fæða, er inargir hjcr á
landi lifa á, sjer í lagi fátækir menn við sjáv-
arsíðuna Þeir hafa skort á nægu feitmeti,
eða fæðu þeirri er kallast andardráttarfæða, og
heldur við hita í líkainanum; en eins og mönnum
er fcunnugt eru vínföng eitt af því, sem uin
stundarsakir veita líkamanuin hita. Fyrir því
munu margir, sokum skorts á góðu viðurværi,
hala leiðst til ofdrykkju, enda munu dæmin
sýna að fleiri ofdrykkjumenn eru á meðal
þcirra manna, er hafa við bág lífskjör að búa,
en þeirra sem lifa í hagsæld, svo það væri
máske öllu rjettari kenning, að segja að of-
drykkju leiddi eins opt af fátækt og volæði, sem
fátækt og volæði af oídrykkju. Enn er ein