Gangleri - 30.12.1871, Side 8
Jíomast í samskonar samband við hann apfur.
Þannig hefir hann með einurð og stillingu
lialdið svðrum uppi fyrir vora hönd í stjórn-
armáli voru, móti hinni dönsku stjórn, ríkis-
þinginu, dönskum blöðum, einkum sDagblað-
et“, og „dönskum íslendingum“, sem smátt og
smátt hafa auðgað dönsku blöðin með slettum
og hnjátum í riddara Jón Sigurðsson og meiri
lduta þingsins.
Fyrir því ætlum vjer, að lesendum vor-
um sje kært, að kynna sjer helztu æfiatriði
manns þessa, er vjer setjum hjer svo fáort
sem verða má:
Björnstjerne Björnson er fæddur
8. desembcr 1832 í Ivvikne f Austurdal í
Noregi, livar faðir hans var prestur. þá er
Björnstjerne var tvítugur að aldri, eður árið
1852 fór hann til háskólans í Kristjaníu, og
var þar þegar innskrifaður sem stúdent. Við
liáskólann gaf hann sig lítt að vanalegu skóla-
námi, en lagði meiri stnnd á nátíúrulræði og
mannfræði, og tók að gjörast rithöfundur.
Árin 1853 og 55 ritaði hann „brjefrit-
ara“ greinir frá Kristjaníu til hjeraða-blað-
anna. Seinna ritaði hann og setti í blöð
höfuðstaðarins útásetningar bæði um leikhús-
ið eða fyrirkomulag þess, ritdóma um bækur,
og, að auki smásögur „teknar úr lífmu“.
þareptir gjörðist hann forstjóri leikhúss-
ins í Björgvin og hjelt þeim starfa í 2 ár.
H tókst hann á hendur ritstjórn hins stjórn-
fræðislega blaðs, „Norsk FolkebIad,“ sem er
hið víðfrægasta allra slíkra blaða í Kristianíu,
og er hann ritstjóri þess enn.
Björnstjerne hefir ferðast víða um Norð-
urálfuna, og hefir hvervetna fengið það álit að
hann væri skarpur gáfumaður og vel mennt-
aður. Eitt skipti var liann við hátíðahald
hinna fjögra Norðurlanda háskóla í Uppsölum
(í Svívaríki). Var hann þar þá í svo miklu
afhaldi, að um það segir í „Nordisk Billed
Magazin“: að „hann hafi þar svo að segja ver-
ið helgaður menntagiðjunum“.
Auk þess, er vjer þegar höfum getið,
hefir Björnstjerne ritað ýmsar bækur, einkum
skáldskaparrit, og skulum vjer nefna nokkur
þeirra: í Kaupmannahöfn reit hann „Synnöve
Solbakken“ og í Noregi „Arne“. í báðum
þessutn sögum afmálar hann snildarlega hina
hrikalegu hátign Noregs og hreysti hinn-
ar norsku þjóðar. í Róm reit hann „Kong
Sverre“, sjór.arleik, er 1/sir miklum gáfum.
Svo hefir hann og ritað: „Sigurd Stembe“,
„Halte Ilulda“, „Mellem Slagene“og margt 11.,
svo scin margar smásögur út af hinu norska
bændalífi.
Björnstjerne Björnson er svo lýst,
að hann sje hið mesta snoturmenni í allri
framingöngu, beinvaxinn og svari sjer á allan
vöxt, fríður sínuin, djarllegur, skarpleitur og
gáfulegur. P.
í kvæðinu : „Brúðkaupsvísur“ í síð-
asta ldaði „Ganglera“ bls. 75, hefir inisprent-
ast: í 1. erindi síðustu hendingu „norður-
skaut„ fyrir Norðurskaut. I 5. erindi 5.
hendingu „Nú“ fyrir N e i, og í sama erindi
síðustu hendingu hefir orðið „fest“, meðan
verið var að prenta, fallið burt, ýmist að
nokkru eða öllu leyti í miklu af upplaginu.
I seinasta erjndi, síðustu hendingu „kærleiks14
fyrir k æ r 1 e i k.
FRETTIR.
I dag (30. desbr.) kom Austanpdsturinn; meb
honum bárust þessar frjettir. A& presturinn þor-
steinn Einarsson á Kálfatellsstab í Skaptafellssýslu
væri iátinn, Heilbrygbi væri almennt, nema kvef
á stöku stöíium. Gó&ur afii um Austfjör&u. Tí&-
arfar hib bezta um allt Austurl. allt fram ab 15,
þ. m. a& hann lag&i á sta&, en sí&an hef&i íari&
a& leggja a& me& snjó og bleytulirí&um; töluver&ur
snjór kominn um 'þmgeyarsýslu og ví&a jar&líti&.
Sömulei&i8 hefir hjer nyr&ra veri& hin bezta ve&r-
átta og mjög frosta!íti& allt til þess fyrir fám dög-
um, a& lag&i a& me& nor&austan bleytuhrí& og snjó
nokkrum, svo nú lítur út fyrir a& vííast ver&i jar&-
laust fyrir allan pening.
Útgefendnr: NokkrirEyfirðingar.
Ábyrgðarmaður: Friðbjörn Steinsson.
preuta&ur í Prentsmi&ju á Akureyri B. M. Stepháussuu.