Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Blaðsíða 15
LANDSTJÓRN
15
Jjykkt, og fal fundurinn byskupi á hendi að bera niálið undir konung. par
var og lesin upp önnur tillaga frá pingvallafundinum um pab, aS næsta
ár (1874) skyldi stofna í minningu bjóbhátíðarinnar íslenzkt kristni-
boðsfjelag undir innlendri stjórn, og skyidi fað á sínum tíma boða
kristni meðal heiðinna fjóða; fundinum fiótti hugsunin fögur, en treysti
sjer eigi til að fá henni framgengt að svo stöddu, og áleit hitt liggja enn
nær, að flnna ráð til að styrkja og efla kristilega upplýsingu hjer á landi.
Nokkrar umrœður urðu par enn fremur út af bœnarskrá, er námsmaður
einn, er verið hafði nokkur ár í skóla, hafði ritað stiptsyfirvöldunum um
|>að, að mega verða prestur, án f>ess að hafa fullnœgt
fieim skilyrðum, semsett eru fyrir námi feirra, er
prestar verða. Sumir mæltu með bœnarslcránni og óskuðu, að hjer
yrði gjörð undantekning frá hinni almennu reglú, af ýmsum sjerstaklegum
ástœðum, en aðrir töldu fiað ísjárvert, að fara út yfir f>au takmörk, er lög
fyrirskipa um fietta efni; niðurstaða málsins áfundinum varð sú, að stipts-
yfirvöldin skyldu leita um f>að álits prestanefndarinnar. par var enn frem-
nr ákveðið, að prestanefndin skyldi rita öllum próföstum og prestum í
landinu, og leitaálitspeirra um aðalbreytingu á prestaköllum
hjer á landi.
Útaf tillögubyskupsinstilstjórnarinnar um guðsþjónustugjörð
á pjóðhátíðinni var gefinn út konungsúrskurður 8. sept. 1873, er ákvað,
að hana skyldi halda, og var í auglýsingu kirkju- og kennslustjórnarinnar
10. s. m. boðað, að hún skyldi fara fram í öllum kirkjum landsins næsta
ár seint í júlí, eða snemma í ágúst, á sunnudegi fieim, er byskup ákvæði.
Byskup ákvað sunnudaginn 2. dag ágústmánaðar til guðsfijónustugjörðar í
aðalkirkjunum, en næstu sunnudaga á eptir í aukakirkjunum. Ann-
að enfiað, erhjerhefur sagtverið, hefureigi gjörztnæstliðiðár í kirkju-
1 egum efnum. Geta má f>ó pess, að byskup vísiteraði í lyra-
prófastsdœmi næstlibið sumar í ágústmánuði.
Engin lög’ hafa verið gefin út næstliðið ár önnur en hin nýju
peningalög, gefin út 23. maí, og birt hjer á landi með auglýsingu 25.
sept. Samkvæmt lögum pessum skal gull vera undirstaðan undir pen-
ingareikningi. Aðalpeningar verða slegnir úr gulli, en smápeningar úr silfri
og kopar. Gullpeningarnir verða: 20krónapeningur (10rd.), og 10
krónapeningur(5rd.). Silfur peningarnir vorða: 2 krónapeningur
(1 rd.), 1 krónu peningur (48 sk.), 50 aura peningur (24 sk.), 40 aura peníng-
ur (20 sk.), 25 aura peningur (12 sk.), og 10 aura peningur (5 sk.). K o p-
arpeningarnir verða: 5 aura peningur (2sk.), 2aurapeningur (lsk.),
og 1 eyris peningur (1 sk.). Nefndir gullpeningar eru orðnir gjaldgengir
frá 1. janúar 1874; en fieir peningar, er nú gilda, ganga samsíða f>eim
þangað til 1878 (stærri peningar) og 1881 (smærri peningar).
En f>ótt eigi væru fleiri lög g e f i n ú t næstliðið ár, f>á hafa hins
vegar sumar af tilskipunum f>eim, er út voru gefnar næsta ár á undan,
öðlazt gildi árið sem leið. Merkust fieirra er tilskipunin um póst-