Tíminn - 06.03.1872, Page 1
5. blað.
1872.
ITIMIWWo
lieykjavík 6. marz.
BENDING.
Einn af helztu atvinnuvegum landsins, er há-
karla-aflinn, enn honum heíir því miður verið lit-
ið sinnt hingað lil af Sunnlendingum, vjer vonum
því að sá tími sje þegar liðinn,ogað þeir muni að
dæmi Vestfirðinga og Norðlendinga, taka á sig
nýtt geríi og nýjan dugnað, til að efla og auka
þenna atvinnuveg, sem er svo arðsamur í alla
staði, og hin mesta auðsuppspretta, landsmönnum
til velmegunar; enn til að sýna mönnum ýtarlega
og gjöra þeim efni þetta ljóst, yrði bezt með fróð-
legri ritgjörð er «Tíminn» mundi fúslega veita
viðtöku.
(At>sen#(.
SAMANBURÐUR1.
f>at> mtm nú vart geta dulist fyrir óllnm skynsömuni
mónnum, at) þaí), sem Jón Gutmundsson og einhver hans
líki, hafa ritat) í þjóíldifl 24. óri, 9. —10. blaf) og vitar, um
hina nýju Sálmabók, og tilkostnat) hennar, at> þeir ekki hafa
hirt um hvert nokkub væri satt eba rjett í því, sem þeir
segja nm útgáfuua, því þaf) virfjist liggja í angum nppi, at)
þeir hafa hagat) svo reikning sínnm og.öllu áliti um þessa
útgáfu, — sem þeir telja óbrúkandi —, at> hver matinr hlýt-
ur at) sjá, at) þar er svo iangt gengit), at) þetta nær engri
átt; reikningarnir eru svo lágir, og frágangnum ástæfíulanst
úthúþaf) — bókin sjálf ber þaf) mef) sjer —; vjer höldum
því at) hver maí)ur, 6em skynsamiega lítur á þetta mál, vert)i
af) flnna og játa, af> greinin er skrifut) af illgirni. þat) mundi
vart vera meiri hægbarleikur at) iáta Jón Gutmundsson eg
hans líka játa því, af> þessi grein væri skrifít) í ofannefnd-
um tilgangi, og til þess af) leif)a hnga manna frá því, hvat)
sálmabókin væri vel af hendi leyst og ódýr, og líka tíl þess
1) Vjer flnnum oss skylt at) taka ritgjörf) þessa í blafíif),
því allt er leibir sannleikann í ljós, getur eigi heitif) óþarft.
J>ess skulnm vjer samt geta: al) á stökustaf) ( ritgjórf) þess-
ari ern nokkur orbatiltæki er oss hefbi sýnst at) vera mætti
á aftra leit); en höfundnrinn heflr leylt at) anglýsa nafn sitt
ef á þyrfti aí> halda. Ábm.
af) sverta þá í almenningsangum, sem af) henni hafa unnifi;
eins og þat), at) ætla sjer nú af) fara ati kenna Jóni Gnt)-
mundssyni af) rfta skynsamlega nm þarflr íslendinga; hvort-
tveggja þetta mundi ómögnlegt.
VJer sknliim nú sýna almenningi hvat) árgangurinn af
blafiiuo pjóbólfl ætti at) kosta, ef hann væri reiknafrar eptir
sömu reglum og Sálmabókin er reiknuf) í pjóbólfl; eptirþessu
viljum vjer ieifa athygli almennings af) því, hvat) sanngjarnt
væri af) seija þjóbólf á móts vib Sáimabókina.
Vjer reiknnm nú fyrst hvat) fyrir sig, og skýrum frá á
eptir, á hverju þati sje byggt, upplagif) reikunm vjer 1150
expl., og árg. er 48 númer, eba 24 arkir. Eeikningurinn
verbur því þannig:
Pappír 5 ballar, 5 rís, 4 bækur, ballinn 28 rd. 154 rd. 54 sk.
Setning.....................................128 — „ —
Prófarkalestnr ..................................24 — „ —
----leifrjetting........................39 — „ —
Prentun.....................................37 — „ —
Aflagning stýlsins .'.......................39 — „ —
Talning á pappír 12sk.fyrirballann, þegarút ersent „ — 66 —
Fyrir undirbúning áhandriti, 6em pjóbólfnr reikn-
at)i ekkert á sálmabókinni . . . 60 — „ —
Samtals 482 — 24 —
Nú ætíum vjer hjer vel í lagt, og jafnvel mnn meira enn
Jón kostar upp á útgáfn pjófólfs, vjer höfum slept at) reikna
sumt og fylgjum þannig dæmi Jóns. Nú er at) gjöra grein
fyrir verbi pappírsins, £em er í pjóbóifl „Enkelt Posti!“, og
sem Jón telur góban; vjer getnm engan veginn reiknab
hann dýrari, því snmt af honnm er laust, lippulegt, þnnnt
og veikt, svo menn 6kyidu hugsa, at) útgefandinn kastabi
höndunum til at) panta pappírinn, og hirti ekkert um, þó
sumt væri þunnt en sumt þykkt, þar at) auki er hann
mislitur. J)á kemnr setningin; staflrnir eru hjer um bil í
sálmabókinni 683,744, og reiknar þjóbólfnr setninguna þar
96 rd.; staflrnir í árgangi^þjóbóifs ern nm 912,000, ogvertínr
þájhlutfallif) rjett 128rd ; prófarkalesturinn getur ekki reiknast
dýrari, því hann er í alla stabi ófnllkominn; leibrjetting og
prentunin er rciknuf) eptir sama hlutfalli, eins og J>jót)ólfur
gjörir, eins verbur aflagningin á ietri og talan á pappírnum.
Nú er eptir af> gjöra grein fyrir handritinu og kostnabi
á því, og kann snmum at) virbast þar ekki nógu mikif) í lagt,
enda datt oss í hug at> bæta vif) Jón þriggja marka gjaldi á