Tíminn - 06.03.1872, Qupperneq 2

Tíminn - 06.03.1872, Qupperneq 2
22 hverju arki fyrír hngsunina í þeim ritgjórbom} er menn eigna honum í blabinu; enn þegar menn betur gá ab, þá verfcur þessi borgnn of há eba óþórf, því hogsuniu í ritgjórbunnm getor ekki talizt mikils virbi af þeim mónnum sem knnna ab hugsa, því sumar ritgjórbirnar eru sundurlansir stubbar og baknodd á einstóku mónnum meb fleiru Ijettmeti. f>ab er líka abgætandi, ab af árganginom í J>jóbólfl gengur 7« part- ur frá fyrir anglýsingar, og 76 partur ern reikningar og dómar, sem útgefandinn kostar ekkert upp á, svo hjer er einungis um ab tala 4/6 parta af árganginum eba 16 arkir, og munu margir skynsamir monn telja þenna part af blabiuu, — ab undanskildum cinstókum útlendnm frjettakóflum, sem ekki eru eptir Jón —, bctur óprentabann; þab mun því vel í lagt ab reikna þetta 60 rd. eins og ábur er gjórt. Pappír í hand- jitin hófum vjer ekkert reiknab, því heyrst heflr, ab þab væri optast ritab á gamla sendibrjefalappa og abra foruga miba. Nú er ab reikna frá, þab sem útgefandinn fær fyrir auglýsingar, hann reiknar ab línan kosti 4 sk., og þegar ab er gætt, þá verbur fullor J/6 partnr af árganginum auglýsing- ar og stundum meira; nú kostar blabsíban í þ>jóbóJfi «pp og ofan 4 rd. 40 sk.' þegar 4 sk. kostar líuan; 48 blabsíbur koma því til ab kosta 212 rd; þetta dregib frá abalkostnabinum, ■verbur þá eptir sem kanpendur ættu ab borga 270 rd 24 sk ; þessu ætti uú ab jafna á 1150 expl., en vjer gjórum hjer fyrir vanhóldum, sem hófnndar greinanna nm Sálmabókina hafaþó ekki gjórt, 150 expl., er vjer látum ganga til sólulauna og annars kostnabar; þessir 270 rd. 18 sk. eiga því ab jafuast á 1000 expl ; hver árgangur ætti því ab kosta af Jjjóbólfl ab rjettu lagi 26 sk., í stabiun fyrir ab Jón selur hann eptir auglýsingu hans 'í l. blabi Jjjóbólfs 24. árg. fyrir 136 sk.; Jón tekur því 1 rd. 14 sk. meira fyrir hvern árg. af Jjjóbólfl eba fyrir upplagib um árib 1145 rd 80 sk. meira en kostn- abnrinn er. J^etta mun full-ljóslega sýna almenningi, ab Jón Gubmundsson teflir hjer meí) meiri „blób pen i ngn m“ — eins og hann kallar í J>jóbólfl — af almennings sveita, en prentsmibjan í Reykjavík, sera á seinustu árunum selur bæk- ur sínar meb lágu verbi, í samanbnrbi vib ónnur lónd; euda mun almenningur brábum sannfærast um þab, eptir því sem hann betur kynnist Sálmabókinni, ab J>jóbólfnr níbir rang- Jega prentunarfráganginn á henni, og ab hófundarnir, sem hafa nítt hana, eru engir fóburlandsvinir, því þeir geta ekki heitií) þjóbviuir, sem sogja raugt frá, og níba þab ab ósekju sem gott er í sjálfu sjer. Ab endingu viljum vjer geta þess, ab nýja Lærdóms- bókin kostar í prentsmibjunni eins og 3 línnr í J>jóbólfl, gamla Lærdómsbókin eins og 4, Passíusálmarnir eins og 8, og Sálmabókin nýja kostar eins og 20 J>jóbólfslíuur, — og er hún þó 32 arkir ab stærb. ÖSKUDAGURINN. (Framhald). Allir í baðstofunni líta upp á Filp- us, og brosa, og Guðríður litla segir: «jeg kvíði fyrir, ef mjer dettur hanu Filptis i hug, í þessum búningi, þegar jeg er ein í fjósinu*. «Pú heftr verið sæmilega meyjarmannslegur í þessum búningi,Filpus!» segir Ingunn, «en voru nú hinir allir eins búnir?» «Óekkí, blessuðU segir Filpus, «það hafði hver sína narradragt. Jeg man eptir dragtinni á honum Jörgin dönskum manni. Hann var í stíg- vjelabússu á öðrum fæti, enn skinnsokk á öðrum. í’á var hann í síðri, úthverfri skinnpeisu, skjóttri um bolinn, var önnur ermin svört, enn önnur hvít, og dingluðu 3 bjöllur niður úr að aptanverðu, sem hringdu í hverju spori. Fyrir andliti hafði hann grímu, og flagsaðist tóuskott upp af höfði hans. Hann reiddi um öxl járnkarl, og var hinn svaðalegasti; enda varð hann og kattarkóngur. Við byrjuðum nú föstugangshlaupin, gengum fram hjá hverju húsi, komum inn í krambúðirnar, og fengum alstaðar vel í staupi. Var þá ekki tunn- unni vægt þegar út var komið. Loksins unnurn við björnirm, tunnan fjell í stafi, og kötturinn lá dauður, að mjer sýndist. Tók Jörgi upp köttinn, og gengum við fjelagar inn í pakkhús, og settumst kringum brennivínspott. lá spyr Jörgi: hver vilji eiga skinnið af keltinnm. Jeg gell við fyrst- ur, og segist vilja eiga belginn. ««Svo taktu þá við»» segir Jörgi, ««og skoðaðu npp í hann»» jeg gjöri það, og fer að glenna f sundur ginið á honum; en þá blæs kötturinn, blessuð verið þið! loga og svælu í augu mjer, svo jeg rauk aptur á bak og vissi ekki af mjer. legar jeg rakna við, sje jeg engari af fjelögum mínum, enn heyri ámát- legasta mjálm, eins og í urðarketti, síðan heyri jeg urr og blástra allt í kringum mig. Það var dimmt í pakkbúsinu, svo jeg verð ákaflega hræddur, hugsa, að kötturinn sje apturgenginn og muni leggjast á mig. Jeg ætla að þjóta upp, en þá er jeg fastur á rófunni. Jeg hugsa að köttur sje komin, og muni rífa mig á hol. Filpus gjörir þá

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.