Tíminn - 21.03.1872, Side 1
6. blað.
TIMIMM,
Reykjavík 21. marz. 1872.
— Með því vjer teljum það, eitt af velferðar-
málum Islands, að reglubundnar gufuskipsferðir
komizt á milli Islands og Björgvinar, leyfum vjer
oss að auglýsa orðrjett, brjef það er hjer eptir-
fylgir. Brjef þetta hefir verið prentað hjer í prent-
smiðju Islands fyrir fám dögum, og ber með sjer,
eins og margt annað fleira frá hendi Norðmanna,
bróðurlegan-il til lands vors og landsmanna vorra,
hvar fyrir vjer vottum þeim beztu þakkir. — Rúm-
ið í blaði þessu, leyfir nú því miður eigí, að vjer
förum um brjef þetta mörgum orðum, skorum
vjer því í stuttu máli, á hvern góðann dreng og
sannann íslending, að gefa málefni þessu góðann
róm — á dönskum og dansklyndum kaupmönn-
um, höfum vjer litla trú. — Vjer skorum og á
Norðmenn sjálfa, ef þeir geta komið hjer á stranda-
ferðum, að láta ef mögulegt er, Norðlendinga geta
tekið þátt í þeim. — Brjefið er svo hljóðandi:
„ Vjer viljum ekki undanfella, að kimnr/jöra
skiptavinum vorurn á Islandi, or/ 'öðrum par,
sem láta sjer annt um framfarir verzlunar
peirrar, sern byrjuð er i milli Björe/vinar or/
tslands, að vjer, að partil fenr/nu sampykki
allra meðlima „Samlae/sins“, ætlum við fr/rsta
tækifæri að útver/a oss r/ufuskip, til pess að
fara ret/lubundnar fcrðir milli íslands or/
Björgvinar ft/rir „Samlat/sins“ reikninr/. Fje
pví, sem fyrirtœhi pelta útheimtir, höfum vjer
per/ar skotið saman. Vjer bíðum aðeins r/óðs
tœkifæris til að framhvœma pessa fyrirœtlan
vora.
Vjer efumst ekki um, að petta r/óða tœki-
færi láti sín ekki lengur bíða, enn svo, að
pessar fyrirhut/uðu e/ufuskipsferðir milli fs-
lands oy Björgvinar fyrir reikning ,,Sam-
lagsins“ komizt á gang á næstkomandi sumri;
og verði ekki skip pcrð, er vjer ætlum að
láta bytggja í pessu augnamiði, búið nógu
snemma, munum vjer lieldur taka gufuskip á
léitgu til hinna fyrstu ferða, enn að fresta
peirn. TJm leið og vjer gjörum petta almenn-
ingi kunnugt, skulum vjer geta pess, að oss
væri mjög kært, ef íslenzkir verzlunarmenn,
sem kynnu að vilja hafa gatgn af pessum
gufuskipsferðum, otg aðrir, semvilja vel verzl-
an vorri, vildu gefa oss pær upp/ýsingar,
sem gætu komið til skoðunar viðvíkjandi pví,
hvar skipið ætti að koma við, um pær vörur
og pað vörumegn, sem menn gætu vonazt
eptir að skipið fengi til flutnings á liinum
ýmsu verzlunarstöðum, á hverjum tíma, o. fl.
S/íkar upplýsingar óskum vjer að í tæka tíð
yrðu sendar verzlunarstjóra vorum í Ilafn-
arfirði, porsteini Eyilssyni, sem pá aptur,
ásamt nákvæmari upp/ýsingum frá sjálfum
honum, sendir pær til vor.
Vjer efumst ekki um, að ís/endingar sjái
sjálfir, hví/ík not peir geta haft af slíkum
gufuskipsferðum, otg vænturn vjer pví, að peir
að sínu leyti gjöri sitt til, til pess að styrkja
petta fyrirtæki vort.
Björtgvin, i stjórn hins íslenzka verzlunar-
sarn/ags, 21. febr. 1S72.
Thorkill J. Johnsen. HenrikKrohn. Johan Troye».
NÝ LAGABOÐ.
Með þessari póstskipsferð, komu nú samtals
ellefu lagaboð, og munum vjer smátt og smátt,
taka yfirlit þeirra í blaðið; enn í þetta sinn gjör-
um vjer að eins að umtalsefni: «Tilslcipun handa
íslandi um gjald á brennivíni og öðrum áfengum