Tíminn - 26.11.1872, Side 1

Tíminn - 26.11.1872, Side 1
2. blað. TÍHIMM. 2. ár. Eeylcjavík, 26. nóvember 1872. — Póstskipið «l)iana" kom hingað 18. þ. m. og með því þessir farþegjar: kand. Jens Pálsson, stúd. Brynjólfur Jónsson, Jakob snikkari Sveinsson er sigldi í sumar á gripasýninguna í Kmb. Sveinn kaupm. Guðmundsson frá Búðum, Sigurður Jóns- son járnsmiður og stúlka af Álptanesi, enn fremur koin frá Englandi, Oddur kand. Gíslason. — 20. þ. mán. kom hingað loksins gufuskipið • Jón Sigurðsson» frá Bergen, fermt salti og ýms- um öðrum vörum til verzlana norðmanna hjer og vestanlands. — Með póstskipinu komu litlar frjettir annað en þær, að friður er talinn yfir alla norðurálfu. Iíornuppskeran góð í austur hluta hennar, haust- ið var kalt og skakviðrasamt, og brást því aldina uppskeran í Danmörku og víðar. — Norðanpósturion kom hingað 20. þ. m., með honum kom «Nfari» og brjef frá ýmsum mönn- um, og er mest talað unrt í þeim, harðindi þau er gengu í norðurlandi kringum næstliðin mán- aðamót, en sem seinna frjettist að minkað hefðu og snjó tekið upp, seinni hluta mánaðarins. — Vesturlands pósturinn kom hingað að kveldi 25. þ. mán. — Jarðarför Jens rektors Sigurðssonar fór fram 15. þ. mán. og muo hún hafa verið með hinum ljölmennustu jarðarförum hjer. Skólakennari H. Kr. Friðriksson gekk fyrst fram að kistunni og mælti nokkur orð, þar næst hjelt dómkirkjuprest- urinn HallgrímurSveinsson húskveðjuna. Líkkistan stóð meðan inn í alþingissalnum, er tjaldaður var dökkum klæðum og kirkjan sömuleiðis, í henni fluttu sína líkræðuna hvor: Mattías prestur Jokkumsson og Hallgrímur prestur Sveinsson; grafskriptina orkti H. prestur Hálfdánarson. Enn fremur voru prentuð ljóðmæii, kveðja frá lærisveinum skólans sem orkt hafði einn skólalærisveinninn. — Meðal útlendra manna er andast hafa næst- liðið sumar og íslendingum eru kunnir, má telja S. L. M ö 11 e r prentara í Kaupmannahöfn gam- all að aldri, í prentsmiðju hans hefir verið prent- aður raeiri hlutinn af bókum hins ísl. bókmennta- fjelags síðan 1827 (sjá VI. D. Árbókanna) og aðr- ar íslenzkar bækur, er prentaðar hafa verið ( Kmh. þeir sem þekktu Möller, telja hann í mörgu á- gætismann, hann var stilltur og greindur vel, og unni því sem satt var, þótt öðrum stundum mis- líkaði, hafði næma tilfinningu fyrir því sem var fagurt. Hjá honum lærðu 3. íslenzkir menn prent- araíþróttina, fyrst Stefán Skagfjörð, annar Helgi Helgason, er var hjá honum um 1828, þriðjiEin- ar Þórðarson, er hjá honum tók sveinsbrjef árið 1841. + Jísep Jónsson Hj.'iltalín (hálfbr<5%ir landlæknira vors), andaíiist hinn 11. ágiíst þ. á., ab Valshamri á Skagaströnd, hvar hann bjó full 50 ár, hann var kominn hátt á áttræþis- aldur, var meþhjálpari, sáttasemjari og bólusetjari, og gegndi þeim skjldum sem öþrnm, meb mestn árvekni og samvizku- semi nm langan tíma. Stntt æflágrip yflrþennan mann vertmr prentab 6ÍÍ)ar í blaþinn. •f Hinn 7. þ. m. andabist aþ Hallbjarnareyri í Eyr- arsveit, sóma- og merkismaþurinn hreppstjóri Jónas Jóns- son, eptir fárra daga lasleika; og mnu helztn æflatriþa hans verþa getií) sí%ar í blaþi þessn, hvar til óskar abstoþar, af ættingjnm hans og vinnm. Hans saknandi vinnr. + 24. þ. m. andaþist hjer í staþnum eptir þnnga sjúkdóms- legn, húsfrú Gnþrún Guþmundsdóttir, nm 72 ára, ekkja eptir hattamakara E. Hákonsen; hún var alsystir þorleifs sál. Repps. LR BRJEFLM. — Úr brjefi af austfjörðum 14 október 1872: i'Tíðin hefir nú verið stirð næstliðinn 3 vikna o

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.